Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 18
MGRCæNBLAjÞHD, LAUGARÐAGOTt 3© ©RTOBER 1971 18 Systir okkar, Anna Einarsdóttir, Muimakona, Urðarvegi 8, er lézt 25. þ.m., verður jarð- sett frá Landakirkju, Vest- mannaeyjum, kl. 2. e. h. laug- ard. 30. þ.m. Margrét Kinarsdótt.ir, Sigrún Kinarsdóttir. Guðmundur Óskar Geirsson — Minning Ötför unnustu minnar, ÓJafar Þóru Ásmundsdóttur, Sogaveg 204, er iézt 25. október á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, fer fram frá Akraneskirkju mánudaginn 1. nóv. kl. 2 e.h. Blóm eru vinsamlegast afbeð- in. — Fyrir hönd systur og annarra œttingja og vina hinnar látnu. Giiðmundur Giiðmundsson. F. 18. man 1953, D. 24. okt. 1971. OKKUR setti hijóð og vorum leogi að átta okkur á hvað hefði gerzt, er sonur otokar í Reykjavík hringdi að morgni fyrsta sunnudags í vetxi, og sagð- ist hafa verið beðinin að tilkynna okkur að hann Óakar vaeri dá- inm, hefði látizt þá um nóttina í bílslysi. Þessi uogi og hrausti drengur sem nýlega var búiran að heimsækja okkur ásamt móð- ur ánni. Glaður yfir góðu og gjöfulu sumri, og með fangið fulít af framtíðarvonum. Tilhlökkunum Konan mín, Hervör Ásgrímsdóttir, Ásvegi 23, Aknreyri, lézt aðfararnótt 29. október. Gísli lónsson. ARNI TÓMASSON, Braeðratungu Stokkseyrarhreppi, andaðist fimmtudaginn 28. október. Magnea Etnarsdóttir. Móðir mín og tengdamóðir INGIBJÖRG SKARPHÉÐINSDÓTTIH. Tómasarbaga 38. endaðist i Landsspitalanum 28. október. Ambjörg Óladóttir. Sveinbjöm Kristjánsson. Maðurinn minn ÞÓRÐUfl HALLDÓRSSON, BólstaðarbOð 48. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. nóv- ember kl. 13,30. Agústina Sveinsdóttir. Faðir minn, tengdafaðir og bróðir okkar GRlMUR BJARNASON, pípulagningameistari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 3. nóvem- ber kl. 1,30 e.h. Thelma Grímsdóttir, Einar Þórðarson, Dagbjartur Bjamason. Haraldur Bjamason. Hróbjartur Bjamason. Sigríður Bjarnadóttir. EOn Bjamadóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar ÞORGEIR SIGURÐSSON, löggiltur endurskoðandi. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. nóvem- ber kl. 1,30 e.h. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Minn- ingarsjóð Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Þórhildur Sæmundsdóttir og böm. um námið í menwtaskólanum á komandi námstimabili, og stú- den.tspróf ekki langt undan. E. Ben. „Bn oss er svo léttgengt um æakunnar stig í ylgedslum himins tnáðar, og fyrir oss breiða hrautirnar ®ig svo bjartar og rósum stráðar. Vér leikum oss börn við lánið valt, og lutum þar dauðans veldi, því áður en varir er allt orðið kalt, og ævinjiar dagur að kveldi.“ Foreidrar Óskars, Árný Guð- mundsdóttir og Geir Óskar Guðmundsson vélfræðingur eru bæSi ættuð úr Rangárvalla- sýslu. Er ég ekki svo kunnugur að ég geti rakið þær ættir, en þelekti þó ýmsa trausta stofna og merka í ætt þeirra hjóna, þeiirra á meðal Einar á Bjólu, sem var héraðskunnur maður hér um Suðurland. Enda kom það fram í upplagi Óskars sál- uga. Harm var óvenju vel gerð- ur unglingur. Mér sem þessar línur rita var um það vel kunn- ugt, því hann dvaldi á heimili okkar öll sujnuj frá 9 ára aldri, þar til tvö síðastliðfn sumur að hann vanm við fyrirtæki Svein- bjamar sonar okkar í Reykja- vik. Öll framkoma Óskars sáluga einkenndist af óvenjulegri prúð- mennsku og öll störf sín leysti hann af hendi með hinni full- komnustu trúmennsku, sem aldrei brást. Að síðustu kveðjum við þig Óskar minin með sárum söknuði, þökkum þér alla samveruna og biðjum þér alirar blessunar í þeirri veröld sem bíður handan við tjaldið sem við fáum ekki séð í gegnum. „Því allt sem á iíí og amdardrátt til ódáinsheimanna vonar.“ Foreldruim þínum og systkin- um, sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur, og biðjum þess að minningin um góðan dreng og vammlausan, megi verða þeim huggun í harmi og verm- andi ljósgeisli í húmi vetrarins. Runólfur Guðmundsson. VINUR okkaT ©g sáoóiabróðifi*, Guðmundur óskar, er látinn. Við skiljum þetta ekki. Það tekur tkna. Það er einis og hann eé faTÍmn í fcsrðalag og komi borátt aftur. Öriögin eru ósanngjöm, Þau spyrja ekki um aldur. Þau spyrja ©kki um vilja okkar, óskir eða vonár. Örlaganomimar spinna vef ainm án miskunnar dag og nótt. Enginn fær flúið þær, ekki ÍTemur en Guðmumd- ur. Með Guðmundi misstum við félaga, sem haíði til að bera öll þau eimkenni, er mega prýða góðan dreng. Hann fær ekkeirt bætt. Við vottum fjölskyldu Guð- mundar okkar innilegustu samúð. Félagar. í DAG er til moldair borinn bekkjarbróðir okkar og vinur, Guðmundur Ó. Geirsson. Með honum er horfinn glaðlynd ur og góður félagi, sem seint mun gleymast. Við minnumst hans með sökn- uði og trega, jafnframt þvi, sem við þökkum stutt en ánægjuleg kynni. Á þessari stundu sorgar og saknaðar, vottum við fjölskyldu hans okkar dýpstu samúð. Bekkjarbræður M.R. Jón Alexandersson - Minning Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Guðbjargar Magnúsdóttur. Biigðulæk 2, Reykjavfk. Magný G. Bárðardóttir, Salóme Bárðardóttir, Oddgeir Bárðarson, Bárður S. Bárðarson, Slgiirður Bárðarson, Jón H. Bárðarson, Þorsteinn Sigurðsson. HINN 23. þ.m. lézt hér í Reykja- vík Jón Alexandersaon, útvacps- virki, Víðimel 39, á 82. aldursári, en hann var fæddur á Snæfells- nesi aldamótaárið. Jón vac starfsmaður rikisút- varpsins allt frá stofnun þess og lemgst af forstöðumaður Viðgerð arstofu útvarpsins. En áður en útvarpið tók til starfa, hafði hann dvalizt í Danmörku við út- varpsvirkjun og var því í hópi fyrstu íslendinga, sem þessa iðn lærðu og gerðu að ævistarfi. Jón var upprunninn í Ólafsvík og þar dvaldist hann bernsku- og unglingsárin en fór ungur að ár um, um 1920, til Reykjavíkur til náms í Vélstjóraskólanum. Þar lauk hann prófi og starfaði siðan um skeið sem vélstjóri á sjó og i landi, en sneri sér síðan að hinni nýju tæknigrein, er kom til sög- unnar með útvarpinu um 1930, eins og fyrr segir. Félagshyggjumaður var Jón og áhugasamur um bindindismál. Harvn gerðist félagi í góðtemplara reglunni, þegar hann gekk í stúk una. Eininguna hér í borg árið Innilegar þakkir til allra þeirra, er vottuðu samúð sína vegna fráfatls drengsins okkar ÞÚRÚLFS ARNA Sesselja M. Kjæmested, Einar Hafsteinn Amason, Brekku Álftanesi. Okkar hjartans þakklaeti til allra þeirra er auðsýndu okkur vináttu og samúð við fráfall og jarðarför ÞORVARÐAR TRAUSTA EYJÓLFSSONAR lögregluþjóns, Háaleitisbraut 117, Sérstakar þakkir flytjum við læknum og hjúkrunarfólki Borgarsjúkrahússins fyrir frábæra umönnun. Einnig flytjum við lögreglustjóranum í Reykjavík, Lögreglufélagi Reykjavíkur og vaktarfélögum þakklæti fyrir vinsemd og virðingu við hinn látna. Steinunn Bjarnadóttir, Bjami Traustason, Inger Traustadóttir, Magnús Magnússon, Eyjólfur Magnússon og aðrir vandamenn. 1920. Reyndist hann alla tið traustur og góður félagi stúk- unnar og var ósérhlífinn og starfsfús. Hann var gerð- ur heiðursfélagi Eining- arinnar árið 1955. Jón starfaði á ýmsum sviðum innan IOGT og lét sérstaklega til sin taka í söng lífi Reglunnar, enda söngelskur. Hann var um langt skeið einn af máttarstólpum Söngfélags IOGT og naut þar óskoraðs trausts. — Einnig var hann um tíma formað ur Landssambands blandaðra kóra. Jón Alexandersson var, aem fyrr greinix, félagslyndur og átti auðvelt með, vegna léttrar lu»d ar, að umgangast fólk. Var þvi oft til hans leitað, þegar eitthvað mikið stóð til, hvort heldur sem var á sviði félagsmála eða á hans fagsviði. Kona Jóns var Þórunn E. Jóna dóttir og gengu þau í hjónaband árið 1929. Þórunn lézt fyrir nokkr um árum. Þau Jón og Þóru-nn eignuðust eina dóttur, Erlu Þór- dísi, húsmóður og kennara hér í borg. Við félagar Jóns í stúkunmi Einingunni viljum þakka honum fyrir ágæta samveru og samstarí, sumir um áratugaskeið. Viljum við votta dóttur hans og öðrum nánum ættingjum innilega sam- úð. Einingarfélagar. FRÁ sumum mönnum andar hlýju, svo að öðrum verður nota legt í návisit þei'rra. Slíkur mað ur er horfinn sjónum okkar með Jóni Aiexanderssyni, þvi að ævin lega var hann hýr á svip og glað ur í bragði, og svo hafði hann hvellan og hressandi hlátur, sem tætti óðar sundur fýlupoka við- mælanda, vaeri hann útblásinn Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.