Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 27
MORGUNSLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBBR 1971 2 t Nokkrar sýningarstúlkur í fat naði sem sýndur verður á sunnu- dag inn. Kaffisala og tízku- sýning á Hótel Sögu til styrktar konum í námi W.B.A. - Sjónvarpið býður okkur í dag til leiks West Bromwieh Albion og Leicester City, sem leikinn var á The Hawthorns í West Bromwich sl. laugardag. West Bromwich Albion var stofnað árið 1879 og átt sœti I deildakeppninni frá upphafi árið 1888. Félagið hefur að baki langa setu í 1. deild og vann meistara- tittilinn árið 1920, W.B.A. hefur fimm sinnum unnið bikarkeppn- ina, árin 1888, 1892, 1931, 1954 og 1968 og einu sinni bikar- keppni deildanna, áfið 1966. Eins og sjá má hefur W.B.A. oft stað- ið sig mjog vel í biikarkeppnum, en frammistaða félagsins í dieilda keppninni hefur verið miun lak- ari. Núverandi framkveemda- stjóri W.B.A. er Don Howe, sem áður var aðalþjáilfari Arsenal og Ieiddi félagið til sigurs í 1. deild og bikarkeppninni á sl. vori. Miklar vonir voru bundnar við Howe og W.B.A. þötti sigur- stranglegt í byrjun þessa kieppn istímabils, en nú er staða Mðs- ins svipuð og áóur var niðri und ir botni 1. deildar. W.B.A. hefur þó aðeins fengið á sig 12 mörk til þessa, en félagið hafði á sama tíma I fyrra fengið á sig 32 mörk, en framllnan hefur i stað þess brugðizt hrapallega, því að liðið hefur aðeins skorað 8 mörk eða mun færri en nokkurt annað lið í 1. deild. Margir freeg- ir leikmenn skipa ldð W.B.A. svo sem Jeff Astle, fyrrum miðherji ANNAÐ kvöld fer fram í Laug- ardalshöllinni fyrsi» badminton- mót vetrarins, og er móitið hald- ið á vegum T.B.R. Þar verður keppt í einliðaleik karla og tví- liðaleik kvenna og er allt bezta badmintonfólk landsins skráð meðal þátttakenda. í einliðaleik karla eru 40 kepp endur og meðal þeirra er ís- landsmeistarinn í greininni, Har aMur Komelíusson, TBR, Reyn- í KVÖLD og annað kvöld, fara tveir siðustu leikirnir í Bikarkeppni Körfuknattleikssam bandsins fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Fyrri Ieikurinn er í kvöld, og þá leika ki. 20.15 KR og Ár- mann. — KR-ingar eru núver- andi bikarmeistarar, og hafa ef- laust fullan hiug á að halda þeiim titli áfram. Ármenningar hafa, að mínu viti ekki komið sterkari til leiks að haustlagi urn árabil, og ekki kæmd það á óvart þótt —Reykholtsskóli Framhald af bls. 16. prófs eða gagnfræðaprófs á þrem vetrum. Með framlengingu skyldunáms til 15 ára aldurs I sveitum féllu niður 1. og 2. bekk- ur í skólanum, enda var séð fyr- ir því námi í unglingadeildum barnaskólanna. Var Reykholts- skólinn fyrsti héraðsskólinn, sem tók þessum breytingum. Við þetta jókst rými fyrir nemend- ur i miðskóla- og gagnfræða- námi og síðan hafa 3. og 4. bekkur skólans verið tvískiptir. Nú í haust, á 40 ára afmæl- inu, er i fyrsta sinn starfrækt framhaldsdeild á gagnfræðastigi Leicester í enska landsliðinu, Tony Brown, sem var markakóngur 1. deildar í fyrra, og Bobby Gould, sem áður lék með Coventry, Arsenal og Wodves og hefur tvívegis leik ið hérlendds, fyrst með Coventry og síðan með Arsenal. W.B.A. lieikur í hvíltum peysum með blá um röndum á bol og hvítum bux um. Leicester City var stofnað ár- ið 1884 undir nafninu Leicester Fosse, en félagið breytti nafni sínu árið 1919. Leicester hefur leikið í deildakeppninni síðan ár- ið 1894, og oftast í 2. deild til ársins 1957, en siðan samfleytt í 1. deild til ársins 1969. Leic- ester bar sigur úr býtum i 2. deild sl. vor og endurheimti þar mieð sæti sitt í 1. deild. Bezti ár- angur Leicester í 1. deild var árið 1929, er fédagið náði 2. sæti, en félagið hefur fiimm sinnum unnið 2. deild. Leicester hefur fjórum sinnium leiikið til úrsliita í bikarkieppninni, þar af þrisv- ar á síðasta árabug, en keppnin þótti þá heldur rislág, enda sndð- ir Þorsteinsson, KR, Jóhannes Guðjónsson, lA, Jón Árnason, TBR, Óskar Guðmundsson, KR, Friðleikur Stefánsson, KR, Stein ar Petersen, TBR og Viðar Guð- jónsson, TBR. Má búast við mörgum jöfnum og skemmtileg- um leikjum, en sagt er að bad- mintonmenn hafi æft óvenjoilega vel að undanförnu. Keppnin hefst kl. 19.00. Móts- stjóri verður Einar Jónsson. þeir sigruðu KR nú. — En KR- ingar hafa endurheimt Hjört Hansson og Stefáin Haldgrímsson sem efcki léku með liðinu í fyrra, og liðið er ekki beint árennidegt. Það lið sem sigrar i þessum undanúrslitaleik, mun mæta iR- ingum í hreinum úrsditaieik á sunnudagskvöddið fcl. 20.15. ____ Þar verður án efa efcki minna um að vera, og ógjörningur að segja til um það fyrirfram hvor sigrar, hvort sem það verður nú KR eða Ártmann sem mætir IR í úrslitaleiknum. — gk. við skólann. Nemendur, sem ná tilskildum árangri úr því námi, sem þar er stundað, geta stytt um eitt ár framhaldsnám í t.d. menntaskóla eða kennaraskóla. I skólanum eru nú 126 nemendur, 31 í miðskóladeild, 24 í lands- prófsdeild, 52 í 4. bekk og 19 í 5. bekk. Fastir kennarar eru 6 auk skólastjóra, en stundakenn- arar tveir. Skólastjórar við Reykholts- skóla hafa verið: Séra Kristinn Stefánsson, 1931—1939, Jóhann Frimann 1939—1941, Þórir Stein- þórsson 1941—1965 og Vilhjálm- ur Einarsson frá 1965. Núver- andi formaður skólanefndar er séra Einar Guðnason. Leicester er Jimmy Bloomfield, áður framkvæmdastjóri Örient og leikmaður hjá Arsenal, en hann tók við af Frank O’Farreld, sem réðst itil Manoh. Utd. sl. sum ar. Bloomfield hefur gert miklar brey ingar á liði Leicester og var ið til bundruðum þúsunda punda. Hann hefur keypt Jon Samimeis (Arsenal), Alan Birchenall (Crystal Palace) og Keith Well- er (Chelsea) fyrir 100.000 pund hvern og greinilegt er að Leic- ester ætlar sér að halda sæti sínu I 1. deild, hvað sem það kostar. Auk áðurnefndra leikmanna í liði Leicester má nefna Peter Shilton markvörð, en hann þyk- ir sjálfsagður arftaki Gordon Bahks í enska iandisliðinu, svo og fyrirliða liðsins David Nish, sem margir spá mikium frama í landisliðspeysunni á komandi árum. Leicester leifcur venj'ulega í bláum peysum og hvítum bux- um, en í dag leifcur liðið senni- lega í rauðum peysum og rauð- um buxum, sem er varabúning- ur félagsins. Lið W.B.A. og Leiecster eru þannLg skipuð í dag: W.B.A. 1. Osborne 2. Minton 3. Wiltson 4. CanteHo 5. Widé 6. Robertson 7. Hope 8. Brown 9. Astle 10. Goudd 11. Hartford LEICESTER: 1. Shilton 2. Whitworth 3. Nish 4. Cross 5. Sjoberg 6. Brown 7. Weller 8. Fern 9. Birchenail 10. Sammels 11. Manley Varamaður W.B.A., Johnson, kemur í stað Hope, er 20 mín. eru til leiksloka. _ R.L. Leikurinn ógildur LEIKUR Borussia Múnchen- Gladboch og Inter Milan, sem leiikinn var í Evrópu'keppninim í sl. viku og lyfctaðd 7:1 Þjóðverj- unum í vil eftir umdeildan leik, þ»r sem einin ítaliwn var rotaður með bjórdós frá áhorfendum, verður leikimn upp aftur sam- kvæmt úrskurði Knattspyrnu- saawbands Evrópu, þar að auki hlaut þýzka félagið 1000 sterl- imgspunda sekt. Afmælisdagskráin hefst kl. 14 með guðsþjónustu í Reykholts- kirkju, en að því búnu verður haldið til leikfimihúss skólans, en þar fór vígslan fram fyrir 40 árum. Þar verða fluttar ræð- ur og ávörp og skólakór Reyk- holtsskóla mun syngja undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar kennara. Að því loknu verða veitingar fram bornar í borð- stofu og kennslustofum. Þess er vænzt að gamlir nem- endur sjái sér fært að sækja skólann heim á þessum merkis- degi í sögu hans, svo og allir viinir og velunnarar stofnunar- innar. (Frá Reykholtsskóla). HIN árlega kaffisala Kvenstúd- entafélags Islands verður n.k. sunnudag i Súlnasal Hótel Söigu og hefst hún kl. 3 siðdegis. Sem endranær verður til skemmtun- ar tízkusýning. Að þessu sinni verður sýndur tizkufatnaður frá Karnabæ, Kjólaverzlundnni Elsu og Guðrúnarbúð, Klapparstig 27. Skór verða frá Hvannbergs- bræðrum. Kynnir tízkusýningar- innar verður frú Margrót Thors. Öll vinna við ofangreinda skemimt'un er innt af hendi af félaigskonum endungja'ldslaust. Félagið byrjaði að afla fjár með -Gengisbreyting Framhald af bls. 28. þvi ekki svarað þvi, hver af- staða okkar verður til þessa máls. En þarna er vandi fram- undan, sem við verðum að taka afstöðu tii. En ég vil vara við því að stðr- ar og þýðingarmiklar stéttir geti reiknað með því að koma þegar allt er skollið yfir og óska eftir að ríkið borgi mismuninn. - EBE Framliald af bls. 1. um lögum, sem verður að sam- þykkja til þess að gera aðild Bretlands að lögum. DANIR JÁKVÆÐIR í Kaupmannahöfn er það álit helztu stjórnmálamanna og full- trúa atvinnulífsins að eitt veiga- mesta skilyrðið fyrir aðild Dan- merkur að Efnahagsbandalaginu hafi verið uppfyllt með sam- þykkt Neðri málstofunnar. Jens Otto Krag forsæ-tisráðherra sagði að nú yrðu Danir að ganga end- anlega frá samningum við banda lagið og helzt yrði ákvörðun Dana að vera kunn áður en kunn ugt yrði um afstöðu Norðmanna og Svía. Krag taldi að þingið yrði að taka afstöðu til málsins alllöngu áður en það yrði borið undir þjóðaratkvæði. Fyrirren'nari Krags, Hilmax Baunsgaard, taldi að Danir yrðu að bíða eftir niðurstöðum við- ræðna Noregs og Svíþjóðar. Ný viðhorf mundu skapast ef Norð- menn fengju ekki aðild sam- kvæmt þeim skilyrðum, sem þeir settu og þá yrði þingið að taka málið fyrir að nýju. Ivar Nör- gaard, markaðsráðherra, sagði að nú væri aðeins eftir að firma fullnægjandi lausn á kröfum þessu móti árið 1954. Er fénu varið til að veita konum i sér- námi heirna og erlendis náms- styrki og skiptir fé það, sem safnað hefur verið og veitt á þessum árum hundruðum þús- unda. Undanfarin ár hafa 3—4 konur að jafnaði árlega hlotið þessa styrki Qg nú siðast fjór- ar á þessu ári. Aðgöngumiðar verða seldir í andidyri Hótel Söigu laugardag- inn 30. okt. frá kl. 2—5 og sunnu dag frá kl. 2 e.h. á sama stað. Frá Kvenstúdentafélaginu. — Flóttamaður Framhald af bls. 1. veg fyrir slíka atburði meðfram Berlínarmúrnum. Lögreglumenn i Vestur-Berlin hafa skýrt svo frá, að eftir skot- hriðina hafi þeir séð austur- þýzka landamæraverði bera líf- vana mannslíkama inn í jeppa. Heyrzt hafi tvisvar sinnum skothríð meðfram Berlínarmúrn- um í dag og að minnsta kosti einn flóttamaður hafi verið drepinn. Norðmanna og Svía. Hann kvað dönsku stjórnina hafa lýst yfir stuðniinigi við nágraninalöndin í nokkrum atriðum er hann og Krag fóru þangað fyrr í vikunni. í Jönköbing i Svíþjóð sagði sænski viðskiptaráðherrann, Kjell-Olof Feldt, að samþykkt Neðri málstofunnar væri úr- slitaskref. Aðild Bretlands hefði verið forsenda viðræðna Svía við EBE. Hefðu Bretar sagt „nei“ hefði langt glundroðaástand orð ið og Svíar hefðu neyðzt til að taka málið fyrri að nýju og frá grunni. HEILLAÓSKIR Brezku stjóminni barst í dag fjöldi heillaskeyta í tilefni sam- þykktarinnar meðal annars frá Brandt kanslara og Pompidou Ffcakkalndsforseta, Aldo Moro, utanríkisráðherra og formanni ráðherranefndar EBE, og for- manni framkvæmdaráðs EBE, Franco-Maria Malfatti. Heilla- skeyti Pompidous er innilega orðað samkvæmt áreiðanlegum heimildum, og Brarndt óskar Heath til heimingju með mikinn persónulegan sigur og sannfær- andi traustsyfirlýsmgu sem stefna hans hafi fengið. „Evrópa verður sterkari og auðugri með fullri samvin'nu Bretlands. Bjart- ar horfur blasa við vaxandi bandalagi,“ segir kanslarinn. gengin af sterkustu félögunujji. Núverandi framkvæmdastjóri Allir beztu badmin- tonleikmennirnir í keppni um helgina Bikarkeppni KKÍ — úrslit um helgina SJÓNVARPS LEIKURIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.