Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 3 Markús Örn Antons- son form. Heimdallar Tjaldbúðir á Goðalinjúk iim í Vaitnajökli. Merkjasala Flugbjörg- unarsveitarinnar Á AflALKl NDl Heimdallar sl. fimmtiMlagrskvöid var Markús ©m Antonsson, borgarfnlltrúi, kjörinn formaðnr félagsins. — Fyrrverandi forniaður Heimdail- ar, Pétur Sveinbjarnarson, gaf ekki kost á sér tii endurkjörs, en hann hefur verið formaðnr félagsins nndanfarin tvö ár. Aðrir 'í stjóm félagsins eru þessir: Árni B. Eiríksson, toil- þjónn, Garðar Siggeirsson, verzl- Markús Örn Antonsson unarsitjóri, Gurmar B. Dungal, tfnkv.stj., Gústaf Níelsson, menanta skólanemi, Haukur Hjaltason, frkvstj., Jóhannes Long, heil- brigðisfuiltrúi, John Fenger, við- skiiptafræðinemi, Jón Ó. Hall- dórsson, Óskar Magnússon, menntaskólanemi og SkúJi Sig- urðsson, lögfræðingur. Framkvæmdastjóri Heimdailar er Páll Stefánsson. Á fundinum urðu nokkrar um- ræður um tillögur til stjórnmála- áiyktana, sem undirbúnar höfðu verið af stjórnmálanefnd Heim- dallar. Var ákveðið að visa mál- inu til meðferðar starfshópa, og síðan til afgreiðslu á kjördæmis- þingi, sem haldið verður ekki seinna en 1. nóvember. 1 samræmi við þær skipulags- breytingar, sem gerðar voru á Sambandi urogra sjáltfstæðis- manna í haust, var skipulagi Heimdallar breytt, og verður hann nú kjördæmissamtök ungra isjállifstæðismainina i Reykjavík. Verða því væntanlega stofnuð féiög ungra sjálfstæðismanna í einstökum hverfum borgarinnar sem verða aðiJar að HeimdaJJi. Eitt sJikt félag hefur starfað um skeið i Vogahverfi. Morgurnblaðið ræddi í gær við hinn nýkjörna formann Heim- dalílar, Markús Öm Antonsson og spuirði hann um helztu starfs- áfomm féJaigsins. Hann sagði: — Gerð vax skipulagsbreyting á Heimdalli í samræmi við vilja Sambands ungra sjálfstæðis- manna, sem kom fram á þingi þess á Akureyri. Þar er stefnt að því að aö stofna kjördæmis- samtök ungra sjáltfstæðismanna. Heimdalilur verður nú siikur fé- lagsskapur og vísir er þegar að hverfafélögum ungra sjálftstæðis- ismanna, sem ég vona að verði firamhald á og þau stofnuð sem viðast í hverfum Reykjavíkur. Félög þessi verða svo aðilar að Heimdalli, þar sem einstaklingai' geta einnig verið félagar. Vænti ég mér mikils af starfinu i Heim dallL — 1 félagsstarfinu kemur miargt til greina. Þörf er á að skipuleggja starfið samkvæmt breyttum viðhorfum og væniti ég þeas að hin nýkjörna stjóm Heimdallar verði leiðbeinandi í þeim efnum og hafi áhrif á stofn un og störf hverfafélaga. Þetta miun að sjálfsögðu verða eitt helzta verkefni okkar. — Þá vil ég geta þess, sagði Markús Örn, — að áhugi ungra sjálfstæðusimanina hefur verið mjög vaxandi siðasta misiseri og þar hygg ég að hafi orðið all- veruleg breyting á. Ég hygg gott til þesisa stjómmálaáhuga ungs fólks og vænti mér mikils af ungum sjálfstæðismönnum. Leiðrétting 1 MORGUNBLAÐINU í gær, i grein um verðlaunaafhendingu vegna Ber-nhöftstorfusamkeppn- inraar, féll niður í myndatexta nafin Stefáns Jónssonar arki- tekts, þar sem hann var á mynd með Guðrúnu Jónsdóttur arki- tekt og Knut Jeppesen arkitekt, en þau hlutu 2. verðlaun í siam- keppninni ásamt Stefáni Emi Stefánssyn-i stud. airk. og Sverri Norðfjörð arkitekt, en tvo þá síðastnefndu vantaði á myndina. f DAG er hin árlega merkjasala Pluigbjörgunarsveitarinnar. Starfsemi sveitarinnar hefur farið ört vaxandí með hverju árinu oig þar með rekstrarkostn aðurinn. Nú fyrir skömmu var s-totfnuð ný flugbjörgunarsveit að VarmahUð i Skagafirði og eru þá sveitirnar orðnar sex viðs vegar um landið. Kostn- aður við reksturinn hefur far- ið vaxandi, og viljum váð því nú sem endranær treysta á að almenningur kaupi merki sem seld verða viðs vegar um land- ið. Að þess-u sinni hefur verið ákveðið að verja þeim pening- um sem inn koma til kaupa á og SVS EINAR Ágústsson, utanríkisráð- herra, ræðir um utanríkismál Is- lands á fundi, sem Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg halda með honum þriðjudaginn 2. nóvember. Fundurinn, sem er nýjum sjiúkratöskum og margs konar hjóllparteekjum. 1 Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík eru nú þjálfaðir að staðaldri 70—80 manns og má kalla þá út með stuttum fyrir- vara. Alit starf sem unnið er inn- an sveitarinnar er unnið í sjáif- boðavinnu og t.d. má geta þess að meðidmir bíladeildar hafa ný- lokið við að gera upp einn af bi'lum sveitarinnar. Á morgun sunnudag mun kvennadeiid Flugbjörgunarsveit- arinnar hafa sína árlegu kaffi- og basarsölu að Hótel Loftleið- um. ætiaður félagsmönnum og gest- urn þeirra, verður haldlinn í Hlið arsal Hótel Sögu (gengið inn úr hótelanddyri og upp á -2. hæð) og hefst klukkan 18. STAKSTEIMAR Ráðherrann og Lánasjóðurinn Ríkisstjórnin hefur nú gefið yfiriýsingn ura, iið framlag ríkis- sjóðs til Lánasjóðs íslenzkra námsmanna verði hækkað í sam- ræmi við áætlanir um ankna fjárþörf sjóðsins. Þótt þessi yfir- lýsing sé síðbúin og hafi ekki komið fram fyrr en við umræð- ur utan dagskrár á Alþingi, er fyllsta ástæða til að fagna henni, þvi að nggs hefur gætt meðal námsmanna um það, hvernig ríkisstjómin hyggist bregðast við iánamáltim þeirra. En í fjár- lagafrumvarpinu er ekki tekið tillit til aukinnar fjárþarfar Lánasjóðsins, eins og þó hefði verið hægurinn á, þar sem búið er að gera áætlun um aukna f járþörf sjóðsins til fjögurra ára. Slik vinnubrögð, að sleppa útgjaldapósti upp á nær 100 milljónir króna við samningu fjárlagafrumvarps, eru með öilu óverjandi, ef það hefur frá upp- hafi verið ætlunin að verða við óskum Lánasjóðsins um auknar fjárveitingar úr ríkissjóði. Er raunar ekki hægt að skilja slíka málsmeðferð öðru vísi en þannig, að fjármálaráðherra hafi fremur kosið að koma sér undan kröf- um Lánasjóðsins í biU og geta státað af 48 miUj. kr. greiðslu- afgangi en að verða yið kröfun- um og sýna nær jafnháan greiðsluhaUa á f járlagafrum- varpinu, sem þó hefðu verið sannari vinnubrögð og virðing- arverðari. Fjármálaráðherra skaut sér á bak við það á Alþingi, að sér hefði ekki borizt greinargerð sjóðsstjórnarinnar fyrr en fyrstu dagana í september, en bréfið hefði þó verið dagsett 26. ágúst. I>á var búið að ganga frá fjár- lagafrumvarpinu til prentunar, segir ráðherrann. Vitaskuld eru þetta hrein und- anbrögð hjá ráðherranum. Ef nokkur vilji hefði verið til þess af hans hálfu að taka tiUit t-il þarfa Lánasjóðsins í fjárlaga- frumvarpinu, þá hefði hann að sjálfsögðu látið ganga á eftir greinargerð sjóðsstjórnarinnar. En það var ekki gert. Til þess að hægt væri að sýna 48 millj. (Frétttatilkynning). U tanr í kisr áðher r a á fundi Varðbergs PHILIPS ÚTVARPSTÆKI verða am alla ævi við allpa kæfi vel jið úp 20 gepðam á misiRöRauði ve.vönm HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 kr. greiðsluafgang, þar sem að réttu lagi átti að vera greiðslu- haUi. U tanr í kisráð- herra gagnrýndur Sýnilegt er, að Þjóðviljinn grípur hvert- tækifæri til þess að koma höggi á iitanríkisráðherra. Þannig er þess skemmst að minnast, þegar hann í ramma- klausu á forsíðu birti mynd af ráðherranum til þess að undir- strika, að búið væri að taka varnarmálin úr höndum hans: „hér eru semsé í nefnd þrír ráð- herrar", sagði blaðið. I ga*r er það svo aðalfrétt blaðsins, að búið sé að gefa hljóðfráum þotuni, Concorde, lendingarleyfi hér á landi og að utanríkisráðuneytið hafi veitt það. Ekki hefur blaðið fyrir því að kanna, hvort þessar upplýs- ingar eru réttar, en kallar þess i stað Magnús Kjartansson til vitnis um það, hversu fáheyrð þessi leyfisveiting utanríkisráð- herrans er. DflGlEGd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.