Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 21 fclk ra | fréttum /A i FIMMBURAFÆÐING neytt frjósemislyfja imeð þess- um, enda umönnunin hin bezta Fyrstu fimmburarnir, sem um afleiðingum. Þarna var um á sjukrahúsinu, þar sem þau fæðzt hafa í ísrael, komu í að ræða þrjár stúlkur og tvo fæddust. Léttasta barnið vó 700 heiminn á laugardaginn. Móðir drengi og heilsaðist þeim öllum grömm, en það þyngsta 1280 þeirra, 22 ára gömul, hafði bærilega síðast þegar við frétt- grömm. „Ég vildi að ég fengi fleiri tækifæri til að standast freist inganar.“ „Georg, þú er hættur að taka inn vítamíntöflurnar. Ég er aftur farin að baka þig í rifrildunum okkar.“ . . . OG REYNDAR TVÍBURAR I.ÍKA!! Jaokie, sjimpansafrú í dýragarð inum í Jerúsalem, lét ekki sitt eftir liggja og ól tvibura á þriðjudaginn. Er talið, að þetta sé í annað sinn, sem sjimpansa- frú í dýragarði eða búri eign- ast tvibura. Afkveemin vógu um eitt kíló hvert og voru hin hraustustu að sögn umsjónar- manna. Og það fyndnasta við þetta aUt saman er það, að apa börnin og mannabönnin eru atls ekki svo óliilk á þessium aldri!! ★ KOSS A VANGANN OG KI.INK I VASANN Niils Sandberg er 75 ára gam ail ekkiiil, sem hefur stiundað „tippið“ um nokkurt sikeið hjá brezku getraunafyrirtæki. Og ekki alls fyrir löngu fékk hann stóra vinninginn, um 26 miillj. isl. króna. Fulltrúi getrauna- fyrirtækisins tók sér far í sjtáv arþorpið í Suður-Svíiþjóð, þar sem Nitis gamli býr . . . en þá var Niils farinn i frí. En hann fannst að lokum hjá frænku sinni í Kaupmannahöfn og létt ur i lund tók hann við ávísun úr hendi sænsku leikkonunnar Britt Bkland og kossi að auki. UNGÓ - Keflavík í KVÖLD PÓNIK „OFSAFJÖR" BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu „Og nú, kæri hlustandi, nokkur orð um ágæti þess að giftast mér.“ „Ég verð að athlægi, því ég var búinn að kveðja alla.“ HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Aiden McWilliaros CALM VOUR FEARS. \ MISSTULLV/I OOH'T J WANT TO MISS AUNT RANOVS ( NOT > HUNTINQ -—V MUCM I r TRIP/___A. > OON'T/ BESIDE3... rr LOOKS K A3 IF My STORy ABOUT SAMMy CANTON 13 QONNA BE.CUT KINOA 5HORT / . CREEP OUT OF TOyVN, RAVE.N ! MRS. RANDOLPH SAVE ME STRiCT ORDERS !. TM TO BRING yoU L. BACK ALIVE/ ■ OANNY HAS RETURNEDTO BISON FLATS — TO COMPLETE p THE STORy ABOUT FUGITIVE MILITANT, SAMMy CANTON/ A/Mimí Reyndu ekki að lauinast burt, Raven. róieg, ungfrú Tuliy, ég vildi alls ekki niynd). Þar að auki litur út fyrir aíl Ég fékk strangar skipanir um að koma missa af veiðiferð Randy frænku. (3. fréttin niín uni Sammy Canton fái skjót- með þig lifandi tii baka. (2. mynd). Vertu an endi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.