Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971
9
Til sölu
4ra herb. íbúð í Vesturborginni.
Ibúðin er: tvær sannliggjandi
stofur, 2 svefnherb., stórt eld-
hús, bað og sérgeymsla. Allt á
1. hæð I sambýlishúsi, 120 fm,
sérhiti. Góð áhvílandi lón fylgja.
Verð 2 miHjónir, útb. 1 milljón.
íbúðin getur verið laus 1. nóv.
33510
85740. 85650
IEIGNAVAL
Suðurlandsbraut 10
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870-20998
Við Fellsmúla
3ja herbergja íbúð á 2. hæð.
5 herb. falleg og vönduð íbúð á
3. hæð við Hraunbæ.
4ra herb. úrvals sérhæð við
Vesturbrún.
4ra herb. nýleg íbúð við Kóngs-
bakka.
3ja herb. góð íbúð ásamt bílskúr
! Garðahreppi.
í smíðum
fokhelt raðhús í Breiðholti.
Athugið — opið allan daginn
laugardag.
HILMAR VALDIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
ÚÓN BJARNASON hrl.
SÍMIl 1R 24300
30
Höfum kaupendur
að nýtízku
einbýlishúsum
og eldri steinhúsum
og 2ja, 3 ja, 4ra, 5
og 6 herb. íbúðum
í borginni
Otb. í flestum tilfelfum miklar.
Höfum til sölu
lausar 5 og 6
herb. íbúðir
í steinhúsum í eldri borgarhlut-
anum.
Fokhelt raðhús
í Breiðholtshverfi og margt fleira.
Komið nq skoðið
Sjón er sögu ríkari
Góð íbúð til leigu
3—4 herbergja, sem ný íbúð, 107 ferm. á jarðhæð í Háa-
leitishverfi til leigu.
Leigist frá 1. desember n.k. Árs fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar ! síma 17313 eða 26951.
Til sölu
Mercedes Benz 250 árgerð 1967. Sjálfskiptur með vökva-
stýri, útvarpi o. fl. Ekinn 40 þús. km., aðeins að sumrinu til,
Taunus 17 M árgerð 1968. Ekinn 20 þús. km.
Greiðsluskilmáiar.
Upplýsingar í síma 17475 laugardag og sunnudag frá kl. 13—19.
Skrifstofustúlka
óskast, sem fyrst, á SKRIFSTOFU I MIÐBÆNUM.
Þarf að geta skrifað ensku eftir dicta-phone (tape).
Vélritun einnig nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta er æskileg.
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
I EFTERTALIK
STÓRF:
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA-
VOGUR — LAN GHOLTS VEGUR 1—108.
L AN GHOLTS VEGUR 110—208.
Afgreiðslan, Sími 10100.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sírni 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
BÖRN EÐA
FULLORÐIÐ FÓLK
óskast til að bera út Mbl. á SUNNUFLÖT
og MARKARFLÖT, ennfremur ARNARNESI
Upplýsingar í síma 42747 Garðahreppi.
Klýj'a fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutíma 18546.
en þó ekki skilyrði.
Tilboð merkt: „3141" óskast sent Mbl. eigi síðar en
5. nóvember n.k.
Innilegar þakkir færi ég öll-
um þeim, sem minntust min á
90 ára afmæli mínu með
gjöfum, blómum og skeytum
og öðrum hlýjum hug.
Margrét Þorsteinsdóttir,
Hvassaleiti 11.
Atvinna
Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn
og skipasmiði. Örugg vinna.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri.
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H/F.,
Mýrargötu — Sími 10123.
SANDVIK
snjónaglar
SANDVfK SNJÓNAGLAR veita öryggi í
snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þó upp.
Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055
IRVIN & J0HNS0N (AUSTRALIA) PTY. LTD.
Stœrstu innflytjendur og dreifingaraðilar frysfra
sjávarafurða i Ástralíu,
óska að komast í samband við áreiðanlegan útflytjanda sjávaraf-
urða, með einkarétt í Ástralíu fyrir augum.
Eina fyrirtækið sem hefur stjórnarskrifstofur og nýtízkulegar kæli-
geymslur í öllum fylkjum Ástralíu.
Höfum meira en 100 ára starfsreynslu.
Skrifið eftir frekari upplýsingum til:
IRVIN & JOHNSON (AUSTRALIA) PTY. LTD.
12—30 ROSEBERFY AVENUE, ROSEBERRY
NEW SOUTH WALES 2018 AUSTRALIA.
SÍMNEFNI: MARKFERN — TELEX NR. 21390,
SYDNEY — AUSTRALIA.