Morgunblaðið - 30.10.1971, Side 24

Morgunblaðið - 30.10.1971, Side 24
24 MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER i971 is( utan í mig, þegar lestin fór af stað. Og svo sagði hann: „Guð minn góður,“ eins og með viðbjóði. — En þér sjáið sjálf, hve mikið þér hjálpið mér. Hvert sem við förum, komið þér einhverri sprengingu af stað. CORTINA Ég leit snöggvast á hann en sneri svo að honum vanganum, það sem eftir var leiðarinnar. Jæja, ég mundi nú að minnsta kosti loksins losna við hann. Og jafnskjótt sem ég væri laus við hann, skyldi ég þjóta yfir í íbúð ina í Baynesstræti. Og svo þeg- ar ég kæmi heim, skyldi mér líða betur. Þá yrði bréfið ann- aðhvort í veskinu mínu eða ég yrði búin að brenna það. Þegar við loksins stóðum við dyrnar mínar, brosti ég tii hr. Parrotts. Þakka yður fyrir skemmtunina, sagði ég og sneri lykJinum í skráargatinu. — Ég ætla að koma inn sem snöggvast og líta yfir íbúðina og sjá hvort nokkrar „verur“ liggja þar í felum. Stendur heima, hugsaði ég. Nú ætlar hann að fara að snuðra. Ef hann verður hepp- inn, kemur hann kannski auga LEIKHUSKJALL ARINN SÍMI: 19636 WUQmSUEIT * OLRFS SRUKS sunnHHDun á bréfið, sem Evelyn var að blaðra um, að óg hefði. Ég mátti ekki gera hann tortrygginn með því að neita honum um að koma inn, sízt eftir allar þessar kvartanir mínar um hræðslu. En hann skyldi ekkert bréf sjá. Jafnvel þó ég þyrfti að slá hann niður. — Komið þér þá inn, sagði ég og opnaði dyrnar. Á legubekknum sat furðu góð eftirlíking af „manninum með járngrímuna“. . . Það var Hue. XIII. Enginn sagði neitt, fyrstu mín útuna. Mér var algjörlega máls varnað. Ég hélt áfram að segia sjálfri mér að segja eitthvað, þvj að það mundi bara gera illt verra að steinþegja. En það var eins og röddin í mér hefði skroppið út í hádegisverð. Loksins fleygði Hue frá sér dagblöðunum, sem hann hafði verið með á hnjánum, og stóð upp. — Ég ætla að fara, saigði hann. — Það virðist vera séð fyrir þér. Hann bætti við: — Húsvörðurínn hleypti mér inn. Jafnvei nú gat hann haft mann orð sitt og nafn í huga. Undir engum kringumstæðum mátti neinn halda, að Hue hefði lyk- il að íbúðinni minni. — Farðu ekki, Hue, sagði ég og kom varla orðunum upp úr þurrum kverkunum. — Hr. Parr ott var bara að fylgja mér heim og er alveg að fara. Það er þetta morð, sem þú ert búinn að lesa um — hann er rann- sóknalögreglumaður. Ég kynnti þá síðan. - Ó,já, sagði hr. Parrott og var kurteis þráit fyrir allan fyrirlitningarsvipinn á Hue. - Ég hef hitt hr. Breamer, hef reikning hjá fyrirtækinu hans. Gaman að sjá yður aftur. . . . Jæja, ég verð að hlaupa. Gam- an að sjá yður. — Gaman að sjá yður, berg máiaði Hue og svipurinn var eins og á manni, sem hefur étið úldna ostru. Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. Reyndu aö sinna eiuin verkefnum eftir mætti án l»ess ítö rug'ia fólk í kringum liigr. !•»> setur fengið aíístoð seinna í das. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nú er rólegt í bili, ob þú færð tækifæri til að semja frið. Ii'ójk, sem'er á lausum kili fær tækifæri, sem leiða að settu marki, eða sjá ásralla. veerna skorts á skipuiasá. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. FjarlæKÍr staðir freista þín. I’ú skalt samt skoöa huir þinn vel, því að eins liklesrt er að þú verðir miklu hamingjusamari J»eima hjá þér. Krabbinn, 21. .júní — 22. júli. Im't liættir afar mikið tii að skipta þér af hlutum, sem koma þér eklti við. Reyndu að lialda þig við málefni, sem þfi ert vel lieima i. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gamlir vínir færa þér fréttir, sem knma þér kannski á óvart. Gerðu ráð fyrir hreytinsrum á skipuiagri. JVlærin, 23. ágúst — 22. september. I’aö æfir og: þjálfar hugann að grera ráð fyrir fieirum en einum mösruleika. Hvað heldurðu að yrði, ef ekki væri hægrt að fara eftir neinu, sem i»ú hefur skipulas't? Vogin, 23. september — 22. október. Leyfðu þér þann munað að vinna þér létt í dagf. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. í das reyíiir senniiegra á þolrifin hjá þér, en útkomaii verður þér til ánægju. Taktu þér hlé til að ihuga mál þín. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ef þú hefur einhverja hæfileika til að kyg'isja upp hlutina, kemur það þér að haldi í daklegai starfi. Reyndu að haida í þessa kosti. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ef þú átt þess kost, skaltn taka þér hvíld, er þú ert húi l»» að vinna smá verk, oir helzt eklti grera meira í daí|. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að láta gróusögur og- ummæli annarra, sem vind um eyruu bjóta, og losaðu þi«: baiinig' við öll eftirköst. Fiskarnir. 19. fehrúar — 20. marz. Það eru margir nær og: fjær, sem vilja athygli þína óskipta. Ef þú iegBUr dálitla aiéið við samband þitt við einhvern, breytiwt það strax. Ég gekk til dyra með hr. Parr ott og þakkaði honum. . . fyrir allt, sagði honum að koma aftur ef ég gæti eitihvað hjálpað, og tafði tímann eftir föngum. Lo'ks fór hann og nú var ekki annað að gera en snúa aft-ur til vigvall arins — vopnlaus. Dansleikur kl. 9—1. Aðgangseyrir kr. 125. Aldurstakmark fædd ’5(i og eldri. Nafnskírteini. LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4. Og þó ekki alveg vopnlaus. Undir þykkum lögum af vand- ræðum og sinnuleysi, var ný hugmynd að springa út. Lítil en vaxandi. Hue stóð enn uppréttur, reiðubúinn að hella sér yfir mig um leið og ég sneri mér að hon- um. Ég gekk framhjá honum þegjandi, setti kápuna mína og hattinn inn í skápinn, en á und- an mér gekk I-am, hálf-hungur morða og i iliu skapi. Ég fór fram i eldhús og gaf henni að étá, og fór -mér að engu óðslega til þess að gefa hugmyndinni tíma til að þroskast. Þeg- ar ég svo gat ekki gert ne’tt fleira í eldhúsin.u, fór ég inn aftur með andlitið álíka svip- laust og Hue, og vonaði, að hjartslátturinn ,í mér heyr.ðist ekki um allt. Ég kveikti mér í vindlingi og sneri baki í Hue, gekk að glugganum og lokaði honurn, leit á brunastigana, sem voru skuggalegir í dimmunni. Æ guð minn góður, láttu þetta ganga vel. Það varð að ganga vel. Þögnin þarna inni hefði getað mölvað veggina. Svo þögult var þarna, að ég gat heyrt Hue hreyfa fæturna á teppinu og ég mátti stilla mig um að snúa mér við í ofsa, til að sjá, hvort hann væri að fara. - Hrrmm! sagði Hue loksins. Og svo bætti hann við: - Jæja þá? Ég sneri mér að honum og lyfti brúnum. Jæja sjálfur? svaraði ég og sló af vindlinigr,- um í öskubakkann. — Ef þú átt Seljum í dag Vauxhaíl Victor '70, Peugeot dísill '70, Volikswagen ftestar árg Land-Rover dísitl '66, Volvo 544 '63 selst fyrir skuldabréf, Cortina '71 l'ítið ekinn, Saab '66 og '71. Bifreiðasalan Borgartúni 1 sími 19615 og 16065.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.