Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐttX FEVIMTUDAGUK.' 4 NÓVEMBEK Wl V > 25555 BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 VWSndi(rðaK(reit>VWanMi3-VWswlmgii, VW 9manria-Landrover 7manna m l T 4- IJb M f ~ BÍLALEIOA CAR REIMTAL 21190 21188 BÍLALEICA Keflauik, sími 92-2210 Reykjauík — Lúkasþjónustan S'-^'i.'faiirisbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐiN HF Simar 11422. 26422. Bilaleigan SKULATUNI 4SÍMI15808 (10937) BlLEIGAN UMFERD ! i SIMI 42104 5ENDUM NDU; Ódýrari en aárir! SKaaa LEIGAH 44-46. Hópferðir “il leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. 0 Einu bílsiysi færra af því að beðift var undir stýri 1 gær, surmudatginn: 31. október, las ég í Velvak- anda ihugunarverða hugleið- ingu um baenina, skrifaða a£ Guðjóm Bj. Guðiaugssyni, Efstasundi 30. Manninn þekki ég ekki, en efnið sem hann skrifar um dálítið; og af eigin raun. Og það er þess vegha sem ég skrifa þessar línur. Ég tel líka hugleiðingu höfundar þess virði, að það megi styðja við bak hennar með lifandi dæmi úr lífinu. Það var stuttu eftir að skipt var yfir frá vinstri akstri til hægri, að alllöng ferð lá fyrir mér og nokkrum öðrum. Við fórum í einkabíl. B'ílstjór- inn var ung stúlka, finnsk að ætt og uppruna, en búin að Trefjaplast Duglegan mann vantar til starfa við trefjaplastframleiðslu. Miklir framtrðarmöguleikar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 9. nóv. merkt; „Trefjaplast — 5691". Skrifsfofustarf Maður óskaSt til starfa hjá vátryggingafélagi Verztunarskóla- eða hliðstaeó menntun aeskileg. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 10, þ m. merktar; „Skrifstofustörf — 3086". dvelja hér á landi nokkuc ár, sem lyfjafræðingui-. Þegar við vorum öil setzt inn í bílinn, setur hún bilinn ekki í gang, þótt við séum öll kom- in í sætin. Það er eins og unga stúlkan sé að „sækja í sig veðrið“, ef ég má orða það þannig. Loks segir hún: „Við skulum biðja fyrir ferðinni.“ Umsvifalaust tek ég hattinn af höfði mínu, og stúlkan biður bæn. Hún bað um varð- veizlu S farartæki og farþegum. Og hún endaði bænina með þvi að hún bað „Drottiri sinn að leiða okkur öll heil heim aftur í hlað.“ Þá. fyrst losaði hún um; gíra bílsins og farartækið rann. af stað út í óvissuna, sem lang- ferðalag er flestum orðið í dag, Ferðin að heiman og til áfangastaðar gekk ljómandi Aígreiðslustúiku óskust allan ciaginn. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SÖEBECHSVERZLUN Háaleitisbraut 58—80. vel. Og heimteiðin virtist ætla að ganga jafn elskulega. Við vorum komin . langleið- ina. til Beykjamkur í: skinandi sumarveðri, og ekki hafði hið minnsta óhapp komið fyrir. Áreiðanlega hafði ekkert okk- ar hinni minnsta grun um að hætta væri fram undan. En þú gerðist það: Slysið? Krafta- verkið? Lesarinn má dæma um hvort heldur gerðist. Fnam undan okkur er blind- hæð. £>ær höfðu margar verið búnar að vera á leið okkar, svo að þessi hæð vakti enga sér- staka athyigli. — Þótt ég vissi að einmitt þarna hefðu orðið mörg alvairteg slys, þá vissi út- lendingurinn, sem sat undir stýrinu ekkert um það. Hún ók bílnum á nákvæmlega réttu hraðaleyfi. Og á réttum kanti fór hún upp á hæðina hægra megin. Á einu andartaki, um leið og billinn okkar skýzt upp á, hábunguna, kemur annar bíll á öskrandi hraða og er hann meira en inni á miðjum vegi, frá hinum kantinum. Hvað gerð ist? Eitt handtak ungu stúlk- unnar, ein sveifla til hægri, svo hnitmiðuð, að hún var mátu- lega mikí til þess að hinn bíll inn fengi ráðrúm til þess að skjótaist fram hjá okkur, og mátulega stutt til þess að okk ar bill færi ekki með okkur öll fram af háum melkantinum til hægri. Nú segir einhver: Snilldar- bragð bílstjórans. Nei,. og aftur nei! Sá sem sá þetta eins vel og ég, ég sat í framsætinu hjá bíl stjóranum, hann neitar því kröftuglega, að það hafi ein- göngu. verið snilli bílstjórans að þakka, að við björguðumst öll frá stórslysi við þessar kring- umstæður. Það virtist á einskís manirs færi að gera þessa sveiflu jafn snöggt og jafn hár nákvæmt, þar sem engu mátti muna á hvorn veginn sem var. Svarið er: Það var Guð sem heyrt hafði bílferðarbænina og greip inn í á örlagastund. — Það var kraftaverk! Reykjavík, i. nóv. 1971- Ásmundur Eiríksson, Hátúni 2. 0 íþróttir og sjómvairpi Kæri Velvakandi. Ég ætla að skrifa þér fáeitiar linur um íslenzka sjónvarpið. Ef tekið er tillit til sénstöði* hins fámenna íslenzka þjóðfé- lags, má með sanni segja, að ís tenzka sjónvarpið hafi staðið sig með sómai Þó er einn þáttur þess í al- mennum sjónvarpsflutningi á mjög lágu stigi. Sérstaklega verða þeir menn, sem dvalizt hafa langdvölum erfendis, var- ir við það. Þeir hafa vanizt þvi að fá að sjá keppnir sýndar í sj.ónvarpinu á sama tíma og þær eiga sér stað. Þar eru íþróttafréttir álitnar eins' þýð- ingarmiklar og aðrar fréttir, og þar er stór hluti gjalda sjón- varpsnotenda notaður við ðfl- un þeirra og úrvinnslu. Hjá íslenzka sjónvarpinu er þessi þáttyr á aigjöru frumstigi. Þetta sést ef til vill bezt á því að hinar fáu íþróttafréttir- sjón varpsins eru oftast auglý3ingar um það, hvenær ei.nhverjir leik ir eða mót, eiga að fara fram (sem einhyerjir keppnisstjór- ar hafa hringt inn til sjón- varpsins), en síðan hirðir sjón varpið ekkert um að birta úrslit úr þessum leikjum. Staða íþróttafréttamanns við sjónvarp er vandasamt starf, setn krefst mikiTlar kúnnáttu og hæfni — og sennilega sérnáms. Ég vil leggja fram þá tillögu, að nú þégar verði valdir tveir góðir menn, sem sendir verði utan til þess að afla sér þekk- ingar á þessu sviði. Þeir geta síðan tekið við af Ómari Ragn arssyni, þegar þeir koma aftur. Hvað Ómar snertir, þá þykist ég sannfærður um, að hann eigi ekki heima í þessu starfi. Mér finnst hann vera alltof fjöl hæfur maður til þes» að geta helgað sig eingöngu iþrótta- fréttamennsku. Þeir, sem skemmtu sér við að horfa á hina ágætu mynd um „Látrabjarg“ í sjónvarpinu sl. sunnudag, hljóta að skilja, að í slíkum þáttum liggja hans verkefrti. Með kærum kveðjum. Björgvin Hólm, Lokastíg 25; R. Til sölu Til sölu í snríðumc Endáraðhús í Mosfellssveit. Stórglæsíiegt eínbýlisbús við Sunnuflöt. FASTEIGNAIVHÐSTÖÐIIM, Austurstræti 12. símar 204241—14120, heima 85798: Rýmum tyrir nýjum birgðum — Einstakt tœkifœri — Aðeins þessa viku — 20°jo afsláttur at ölfum vörum 10991

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.