Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971
pw FÉLAGSSTARF
BIB SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til almennra stjórn
málafunda sem hér segir:
HELLISSANDUR
Fundurinn verður í félagsheimilinu Röst, föstudaginn 5. nóv-
ember kl. 20,30. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen,
alþingismaður og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins í Vesturlandskjördæmi á fundi þessum.
ÓLAFSFJÖRÐUR
Fundurinn verður í Tjarnarborg, föstudaginn 5. nóvember
kl. 20,30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús Jóns-
son og Lárus Jónsson.
BORGARNES
Fundurinn verður i Hótel Borgarnesi, laugardaginn 6. nóv-
ember kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, al-
þingismaður og ennfremur mæta á fundinum þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi,
HÚSAVÍK
Fundurinn verður í Samkomuhúsinu, laugardaginn 6. nóv-
ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús
Jónsson og Lárus Jónsson.
AKUREYRI
Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu, surmudaginn 7. nóv-
ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús
Jónsson og Lárus Jónsson.
KÓPAVOGUR
Fundurinn verður í Félagsheimilinu, fimmtudaginn 4. nóvem-
ber kl. 21.
Ræðumenn verða Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðis-
flokksins og Oddur Ólafsson, alþingismaður.
VÍK í MÝRDAL
Fundurinn verður að Leikskálum, föstudaginn 5. nóvember
kl. 21.
Ræðumaður verður Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins og ennfremur mæta á fundinum þíngmenn
Sjálfstæðisfiokksins í Suðurlandskjördæmi.
SELFOSS
Fundurinn verður í Skarphéðinssalnum, laugardaginn 6. nóv-
ember kl. 15.
Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðis-
flokksins og ennfremur mæta á fundi þessum þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi.
Aðalfundur hverfasamtaka
BREIÐHOLTSHVERFIS verður haldinn mánudaginn 8. nóvem-
ber n.k. kl. 20,30 í Féiagsheimili Fáks.
DAGSKRA:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kjör stjómar fyrir næsta starfsár.
3. Kjör í fulltrúaráðið.
4. önnur mál.
A fundinn kemur GEIR HALLGRÍMS-
SON, varaformaður Sjálfstæðisflokksins,
flytur ávarp og svarar fyrirspurnum.
STJÓRN HVERFASAMTAKANNA.
Boldwin-flygel til sölu
Stærð 220 cm, hentugur fyrir félagsheimili eða saK.
Hagstætt verð.
HLJÓÐFÆRAVERSTÆÐI
BJARNA PALMARSSONAR
Garðarstræti 2.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast hálfan eða alian daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS
Þverholti 17.
I.O.O.F. 11 = 152114 B'/t = 90.
I.O.OF. 5 = 153114 8'/2 = E.l.
S.K.
Bræðraborgarstígur 34
Samkoma i kvöld kl. 8.30. —
Allir velkomnir.
Félagsvist í Iðnó
laugard. 6. nóv. kl. 2.30. AHir
velkomnir, — Aiþýðuflokksfé-
lögin i Reykjavík.
Ferðafélagsferðir
1. Á laugardagsmorgun kl. 8:
Landmannalaugar.
Kvöldvaka á laugardagskvöld.
Hitaveita i skálanum.
2. A sunnudag kl. 1.30:
Búrfell — Búrfellsgjá.
Ferðafélag fslands,
Öldugötu 3.
simar 19533 og 11798.
K.F.U.M.
Aðald.fundur verður í kvöld kl.
8.30 í húsi félagsins við Amt-
mannsstíg. Fundarefni: Frá
Evrópuráðsstefnu í Amterdam
um boðun fagnaðarerindisins.
Ólafur Sveinbjörnsson. Hug-
leiðing: Ingvar Kolbeinsson.
Ailir karlmenn velkomnir.
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
Fundur að Hallveigarstöðum
fimmtudag 4. nóv. kl. 20.30.
Hulda Jensdóttir flytur frá-
sögn og sýnir myndir frá Aust-
urlöndum. — Stjórnin.
Saumaklúbbur I.O.G.T.
Saumafundir alla fimmtudaga
kl. 3 e. h. i Templarahöllinni
við Eiríksgötu. Basarinn verð-
ur í Templarahöllinni laugar-
daginn 20. nóv. Þær systur,
sem ætla að gefa muni á bas-
arinn, góðfúslega komi þeim
í Templarahöllina á fimmtu-
dögum kl. 3—5 eða geri að-
vart i síma 13355 á sama tima.
Nefndin.
Strandamenn
Munið spila- og skemmtikvöld
ið laugardaginn 6. nóv. kl.
20.30 í Domus Medica. Fjöl-
mennið og mætið stundvís-
lega. — Átthagafélag Stranda-
manna.
H jálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. AHir velkomnir.
Fimleikadeild Ármanns
Aðalfundur fimteikadeildar Ár-
manns verður haldinn i félags-
heimilinu við Sigtún, sunnu-
daginn 7. nóvember kl. 2. —
Venjuleg aðalfundarstörf. —
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
FíladeHia
Almenn samkoma kl. 8. Þess-
ir tala: Helgi Jósepsson og
Pétur Pétursson. Þá kveðja
þær á samkomunni Herta og
Anna María, sem eru á förum
til Svíþjóðar.
Foreldra- og styrktarfélag
heymardaufra
heldur basar og kaffisölu að
Hallveigarstöðum, sunnudag-
inn 7. nóvember kl. 2 e. h.
Þeir velunnarar félagsins, sem
befðu hug á að gefa muni, eru
góðfúslega beðnir að hafa sam
band við Guðrúnu, simi 82425,
Jónu, simi 33553, Lovísu, simi
42810, Magndisi, simi 84841,
Hjördísi, simi 14833. Einnig
er tekið á móti munum á
fimmtudagskvöldum kl. 9—10
að ingólfsstræti 14.
Minningarspjöld
Lrknarsjóðs Dómkírkjunnar —
verða afgreidd hjá Bókabúð
Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzl-
uninni Emmu, Skólavörðustíg
5, Verzl. Reynimel, Bræðaborg
arstig 22, og prestskonunum.
Heimatrúboðið
Vakningarsamkoma að Óðins-
götu 6 A i kvöld kl. 20.30. —
Allir velkomnir.
Basar
Félags austfirzkra kvenna,
verður laugardaginn 6. nóv. kl.
2, að Hallveigarstöðum. Kom-
ið og gerið góð kaup.
Miðilsstarfsemi
fer fram á vegum Sálarrann-
sóknarfélags íslands fyrir
gamla og nýja félagsmeðlimi.
Tekið á móti pöntúnum og
fyrirspurnum svarað i síma
18130, á fimmtudögum kl.
5—6.30 e. h. — Aðgöngumið-
ar afgreiddir í skrifstofunni,
Garðastræti 8 á föstudögum
kl. 5—6 30 e. h.
Stjórn SRFl.
Skrifstofustúlka
Vön skrifstofustúlka óskast nú þegar til starfa hjá trygg-
ingarfélagi. Þarf að geta unnið sjálfstætt að ábyrgðarmiklu
starfi.
Umsóknir sendist til Mbl. merktar: „3409".
Skrífstofustúlko óskust
Stúdentspróf, verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg.
Umsóknir, er tilgreini aldur. menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. sem fyrst merktar: „3412".
Atvinna
Verkamenn vantar strax í byggingavinnu úti á landi i lengri
eða skemmri tíma. Aðallega um Innivinnu að ræða.
Upplýsingar í sima 22280 milli kl. 15 og 17.
Hvoldi í
lendingu
Þórshöfn, 1. nóvember.
GÓMMIBÁT meö fjórum mönn-
■ini hvolfdi við lendinguna í
Skoruvík á laugardagsmorgtin.
Mennirnir björgiiðust Ömeiddir í
land, en ýmis vamingur, sem var
í bátnum, þ. á m. talstöð, hvarf í
sjóinn. Bátnum skilaði svo heil-
um i land utan hvað utanliorðs-
mótorinn var brotinn.
Þessi gúmmíbátur var frá vita
skipjnu Árvaki, sem var að flytja
vitaverðinum á Skoruvik olíu. —
Vair báturinn á leið í land til und
irbúnings dælingu á olíunni, þeg
ar óhappið varð. Talsvert brim
var við lendinguna og er bátur-
jnn náigaðist fjöruna, reið stór
alda á hann og hvolfdi honum.
Mennimir fóru allir í sjóinn, en
þeir voru í bjargvestum og syntu
í land.
Árvakur kom til Þórshafnar
um hádegisbilið á laugardag, en
vitavörðurinn á Skoruvík ók
möímunum fjórum himgað til
móts við skipið.
— Fréttaritari.
Þings-
ályktun
um málefni
barna
FRAM hefur komið á alþingi til
iaga til þingsályktunar um mál-
efni bama og unglinga. Er í til-
lögunni fjailað um þörf á aukn-
nm bajrnaheimilabyggingum. —
Flutningsmenn eru fjórir af
þingmönnum Aiþýðuflokksins,
Eggert G. Þorsteinsson o. fl.
Fer tiilagan hér á eftdr:
Aliþiogi áiyktar að skora á rík-
isstjómina að láta fara fram at-
hug’um á:
1. Hver þörf land.sma.nna er á
aukmim bamaheiimiiabygginig-
uim.
2. Hver hlutur ríkisins i stoifn-
kostnaði slikra heimila á að
vera.
Athugun þessi fari fram með
h]ið.sjón af hinum ýmsu gireán-
um barnaverndarstarfsemi, fjalli
m. a. um vistarheknili, vöggustof
ur, dagheimili, leiksikóla, upp-
tökuheimili, tómstundaheimiti og
um leiðbeimng'astarfsemi fyriir
foreldra o. fl.
Flutningabíll
stöðvaði umferð
við Kiðafellsá
Kiðafelli, 29. október.
I GÆRKVÖLDI stöðvaðist hér
fliitningabíll í brekkunni upp frá
brúnni á Kiðafellsá, og stöðvaði
aila umferð um veginn í u.þ.b.
klukkustund.
Bíilinn var á leið til Akraness
með farm af vörum, og hafði í
togi tengivagn. Þegar billinn
kom upp i brekkuna reyndist
fullþungt á tengivagninum, þann
ig að afturhjól dráttarbílsins
fengu ekki viðspyrnu.
Bíliinn var á miðjum vegi
þanniig að ilimögulegt var að
komast fram hjá honum, nema
fyrir smærri bifreiðir. Áætlunar-
bílar báðum megin brúarinnar
komust ekki leiðar sinnar af
þessum sökum.
Kalla varð á dráttarbíl úr
Reykjavik til þess að aðstoða,
en það tók hann um þrjá stund-
arfjórðunga að komast á stað-
inn.
— Hjalti.
IE5I0
m«rð«nl>(abiö
DRGLEGR