Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 23 Kosningrar til þjóðþingrsins í Egyptalandi liafa verið mikið hita- inál og baráttan um þingsætin hefur orðið a.m.k. þremur þingrmönnum að bana. Þessi mynd var tekin i siðustu kosning- um, þegar forsætisráðberrann, dr. Malimoud Fawzi greiddi at- kvæði. Þá voru 1660 frambjó ðendur til 338 sæta á þingrinu, sem skipað er 360 fulltrúum. I kosningrunum sem haldnar voru í grær áttu kjósendur að veija 232 fulltrúa úr hópi 464 frambjóðenda. Egyptar kjósa Kaíró, 3. október, AP. EGYPTAR gengu til kosninga í dag, ýmsir í fimmta skipti á tveimur mánuðum, ogr kusu nýja þingfulltrúa eftir harða kosningabaráttu, sem þegar hef- ur kostað þrjú mannslíf. Maður mokkur var skotinn til bana í pólitískum mótmælaað- gerðum í bæraum Manzla í gær, að sögn stjórnarblaða. Tveir bændur biðu bama í óeirðum í þorpinu Beiala vegna kosnirag- antnia. Eimn fraimbjóðandi, full- trúi í miðstjórn Arabíska sósíal- istasamlbandsiins, dó úr hjarta- — Laxá Framh. af bls. 32 þann áfanga, sem nú er unnið að í Laxá, verða fnefoari viirfojunar- framkvæmdir baninaðar. 2. Gamla virkjunin í Laxá ákal lögð niður. 3. Ef lífeðlisfræðilegar ramn- sóiknir leiða í Ijós, að sú virkj- un, sem mú er unnið að, hafi ein- hver áhrif á dýralíf árimmar eða torveldi laxaræfot í Efri-I.axá, skuli hún lögð niður. 4. Baráttukostnaður landeig- enida vegna Laxármálsins greið- ist úr ríkissjóði. 5. Ríkið kosti laxastiga fram hjá virkjununum í Laxá. 6. Eigniairnámi verði aldrei beitt gegn félagsmömnum land- eigendafélagsins. 7. Lanideigendur gkuli falla frá lögbannsaðgerðum gegn framiangreindum tilslöfounium af hálfu Laxárvirkjunarstjórmiar. — Tap Framhahl af bls. 32. eðlilegam háibt, er uim tvær leiðir að ve'lja. Fyrri leiðim ©r sú að halda áfram að tryggja bila á allt of liágum iðigjöldum og fljóta þannig að feigðarósi. Liklegt er, að fél'öigin gætu haldið áfram um nokkurt sikcið, su.m e. t. v. þrjú til fjögur ár, ömnur miklu skemur. Him leiðin er sú, að félögin ski'li aftur leyfi til þess að reka þessa tryggimgagrein og hætti þes'suim viðskiptium." f yfiriiti uim þróun uimferðar- mála í gireimimni, kemur fram, að 1967 og 1968 fækkar umferð- arslysiuim í lamdimu á móti stöð- ugri fjölgun önnur ár. Rekur Ólafur ástæður þessa tiil um- ferðarfræðslu þeirrair, sem sett var í ganig vegma gildistöfou hægri umferðar. Um umferðar- ráð, sem stofnað var til fram- haldis á starfi Fraimkvæmda- nefmdar hægri umferðar, segir greiinarhöfumdur m. a.: „Ráðið hefur al'la tíð verið hálfgerð hornreka í rikiskerfimiu og þrátt fyrir að tekjur ri'kisins af um- ferð hafi farið stöðugt hækkandi og lamigt fram úr áætlunum, hef- ur fjárveitinigavaldið ekki talið sig geta varið neinu teljandi fjármagni til þessarar mikilvægu stofnunar." siagi eftir kosniingaleiðangur, að sögn blaðanna. í dag er kosið urn þingsæti þar sem of margir fraimbjóðend- ur voru í fyrri umferð þimgkosn- inganina, þanmig að enginm náði kjöri. í einu kjördæmi voru 27 menm í framfooði, en alls kepptu 1.660 framlbjóðendur um 338 þinigsæti í fyrri umferð kosning- anna. 1 kosnimgunum í dag eiga kjósendur að kjósa 232 þing- menn, en frambjóðendur eru 464. — Einvígið Framhald af bls. 32. inssonar, forseta Skáksam- bands íslands við Morgun- blaðið í gær. Guðmundur G. Þórarinsson skýrði ennfremur svo frá, að þegar kandidatamótið svo- nefnda hófst, hefði stjórn Skáksambands Islands sent FIDE bréf og boðizt til þess að kanna möguleika á þvi að halda eitt einvígið á fslandi. Hafði Skáksambandið sérstak an áhuga á einvíginu Fischer — Larsen, en hélt einnig opn um möguleikum fyrir önnur einvígi heimsmeistarakeppn- innar. Svar FIDE var á þá leið, að þegar væri langur bið listi landa, sem vildu sjá um það einvígi. Nú, þegar ljóst er orðið, að heimsmeistaraeinvígið verður milli Fischers og Spasskys er ekki endilega vist, að teflt verði í Sovétríkjunum eins og í öllum öðrum heimsmeistara- einvígjum á undanförnum ára tugum. Því hefur stjórn Skák saimbands fslands tekið upp málið að nýju. Samkvæmt lög um FIDE hefur sú þjóð, sem á annan keppandann í heims- meistaraeinviginu rétt til þess að halda helming einvígisins 1 sínu landi og samkvæmt því ætti annar helmingur einvígis ins að fara fram í Bandaríkj- unum en hinn helmingurinn í Sovétríkjunum. Fischer hefur hins vegar tekið það skýrt fram, að hann muni ekki tefla í Sovétríkjun um. Þess vegna virðist sú leið blasa við, að samið verði um keppnisstað utan heimalanda keppendanna og vafalaust verður hinn endanlegi keppn isstaður i landi, sem þeir geta báðir sætt sig við. FIDE legg ur fyrir þá öll boð, sem inn koma og það er raunverulega þeirra að koma sér saman um keppnisstaðinn. Með tilliti til þessa leitar FIDE nú að heppilegum móts- stað og hefur ritað öllum að- ildarlöndum sínum bréf. í þessu bréfi er í fyrsta lagi spurt um, með hvaða kjörum viðkomandi land vilji halda einvigið, en jafnframit eru gefin upp skilyrði, sem upp- fylla þarf. Til dæmis eru mjög ströng skilyrði um lýs- ingu á keppnisstað, um sér staka gólfábreiðu, þannig að skóhljóð heyrist ekki auk ó- tal margs fleira. Þannig mega áhorfendur ekki hafa með sér vasatöfl í áhorfendasal. Skáksamband íslands kann- ar nú fjárhagslegan grund- völl þess, að einvígið verði haldið hér. Er áhugi hér fyrir þessu geysimikill, en kostnað ur er það mikilil, að óhugsandi er fyrir Skáksambandið að ráðast í þetta nema að hafa einhvern fjárhagslegan bak- hjarl. — Islendingar verja örugg- lega milljónum til þess að aug lýsa land sitt, sagði Guðmund ur G. Þórarinssorr — og oft er rætt um að fá hingað ráð- stefnur og laða hingað ferða- mannastraum. Ef heims- meistaraeinvigið í skák yrði baldið hér, yrði ísland og Reykjavík stöðugt í heims- fréttunuim í tvo mánuði og at hygli allra ská'kunnenda myndi beinast að Islandi. Með tilliti til þessa væri það ekki óeðliiegt að kosta talsverðu fé til, svo að einvígið yrði haldið hér, en hins vegar engan veg inn vist, að tap yrði á ein- víginu. Guðmundur gat þess, að landið, sem heldur einvigið, verður að leggja til verðlaun og sjá fyrir fararfoostnaði og uppihaldi keppendanna og að stoðarmanna þeirra. Verðlaun in í slíku einv.ígi hljóta að sjálfsögðu að vera mjög há. Til dæmis voru verðlaunin í einvígi Petrosjans og Fischers samanlagt um 1,1 millj. fcr. Búast má við, að. mikill fjöldi útlendiniga, fyrst og fremst fréttamenn og skák- áhugamenn, komi til íslands til þess að vera viðstaddir heimsmeistaraeinvigið, verði það haldið hér. Síðan 1948 hafa það álltaf verið Sovétmenn, sem keppt hafla um heims- meistaratitilinn, svo að þetta verður sögulegur atburður, ekki hvað sizt, ef Sovétmenn glata nú heimsmeistaratign- inni. Einvígið verður 24 skák- ir, svo framariega sem annar hvor keppandinn verður ekki búinn að vinna það fyrr — (Spassky 12 vinningar til þess að halda heimsmeistaratitlin- um, Fischer 12% vinning til þess að vinna bann) . Fer ein vígið fram á þeim tima, apríl —maí, þegar ferðamannatím- inn er tiltölulega daufur. Guðmundur G. Þórarinsson kvaðst líta svo á, að íslenzka skákhreyfingin hafi mikla reynslu í því að skipuleggja og halda hér alþjóðleg skák- mót. Skáksamband íslands og Taflfélag Reykjavíkur halda hér alþjóðlegt skákmót ann- að hvert ár og nú í febrúar verður hér alþjóðlegt skák- mót. I sumar var hér Skák- þing Norðurianda, þannig að skáklíf hér stendur með mikl um blóma. Allir erlendu kepp endurnir á síðasta alþjóða- skákmóti hér, sem haldið var fyrir tveimur árum tæpum, rómuðu mjög alla skipulagn ingu og aðbúnað og nú hefur það komið fram í skákblöðum og tímaritum á Norðurlönd- um, að keppendur þaðan töldu framkvæmd Norðurianda- mótsins alla til fyrirmyndar. Stjórn Skáksambandsins veltir nú fyrir sér hugsanleg- um keppnisstað fyrir heims- meistaraeinvígið, en erfitt yrði að fá nægilega stórt hús. Er hljóðburður sennilega of mikill í Laugardalshöllinni, en Háskólabíó sennilega helzt til lítið. Á einvíginu Fischer Petro sjan í Buenos Aires voru að meðaltali 1500 áhorfendur. Ef menn hugsuðu sér, að heims- meistaraeinvígið færi fram í Háskólabíói, sem tekur þús- und manns í sæti og selt væri inn á svipuðu verði og leik- sýningar eða um 300 kr. mið inn og reiknað væri t.d. með 20 umferðum, gæfi fullt hús af sér tiffl 6 millj. kr. í að- gangseyri.- Guðmundur G. Þór arinsson tók það hins vegar fram, að afar erfitt væri að gera sér grein fyrir, að hve miklu leyti slíkar tölur væru raunhæfar. Ef haldið væri áfram að velta fyrir sér þeirri hug mynd, að heimsmeistaraein- vigið yrði teflt í Háskólabíói, þyrfti tæknilegur útbúnaður að vera geysilegur. Smíða yrði sérstakt sýningarborð, er héngi yfir sviðinu. Við borðið yrði að.festa sérstaka sýning arklufoku, sem væri í beinu raf magnssambandi við klukku keppendanna. Sýningarborð yrði að vera uppi í anddyri bíó hússins og ef til vill öllum söl um Hótel Sögu, en þangað yrði sjónvarpað frá keppnis- stað, þegar aðsókn væri sem mest. Guðmundur G. Þórarinsson sagði að lokum, að undirbún- ingur slíks einvigis sem þessa feli í sér gífurlega vinnu. — Sennilegt sé, að einvígið fari fram í april—maí og endanleg ákvörðun um, hvar einvígið verður haldið, verður ekki tek in fyrr en í febrúar. Þetta veld'ur miklum erfiðleikum varðandi skipulagningu alls 'undirbúnings. Hyggst Skák- samband Islands kanna hjá hinu opinbera og fjársterkum fyrirtækjum, hvort fjárhags- legur grundvöll'ur sé til stað- ar fyrir þvi að halda einvigið hér. Verði undirtektir jákvæð ar, þarf þegar að tryggja keppnisstað, sýningasali og hótelrými. Síðan verður að bíða í óvissu fram í febrúar og fá þá ef til vill neikvætt svar. Skáksamband Islands myndi samt sem áður halda áfram af kappi að vinna að því, að heimsmeistaraeinvígið fari fram hér á landi. - Alþingi Framhald af bls. 12. Alþi ngismaðurinn lagði áherzlu á, að lyfja- o.g lækniskostnaður er oft mjög tilfinnanlegur út- gjaldaliöur hjá öryrkjum og öldr uðu fólfoi. Taldi hann ástæðu til að koma inn í lög rýmri mögu- leifoa til þess að greiða að fuilu lyf jakostnað í slíkum tilvikum. Hér væri ekki um stóran hóp að ræða og því hefði sliik heimiid ekki verulegan kostnað í för með sér fyrir ríkissjóð. Alimikil nauðsyn er á þvi, að hjón fái elliiaun sín igreidd sit>t í hvoru lagi, sagði þingmaður- inn. Alkóhólismi t.d. er viður- kenndur sjúkdómur nú og þar sem hans gætir, igetur sú aðstaða skapazt, að nauðsynlegt sé að annað hjónanna fái sinn hluta hjónaiífeyris greiddan sér á parti, Alþingismaðurinn fagnaði hug myndinni um tryggingardóm- stól. AUKIN ENDURHÆFINGAR- ÞJÓNUSTA Oddur lagði á það áherzlu, að sú eina viðunandi lausn i málefn um öryrkja og aldraðra væri að fá endurhæfingarþjónustuna sem fullkonmasta til þess að gefia þessu fólfoi tækifæri til þess að vinna fyrir simum lífsnaiuð- synjuim. Sagði hann, að hvengi á Norðuriöndum væri jafnhá hiut- falistala öryrkja og aldraðra i vinnu og hér. Á það bæri að ieggja kapp að gera ráðstafanir til meiri fjölibreytni í atvinnuilif- inu og skapa þannig möguleika fyrir þetta fólk til þess að fá vinniu við siitt hæfi. Fyrir þjóð- félagið væri það kostnaðarminna og nauðsyniegt til þess að geta lifað sæmilega hamin.gjusömu lífi að hafa eitthvað að gera. Loks vék alþingismaðurinn að því, að hvorki Öryrkjafélagið né Samand ísl. sveitarfélaga ættiu að ild að tryggingarráði, sem hiyti þó að teljast eðlilegt, þar sem um hagsimuni öryrkja væri svo mjög fjallað á tryggingaráðs- fundum. Eggert Þorsteinssou (A) iagði áherzlu á, að löggjöf eins og trygginigalögin ættu alltaf að vera i endurskoðun. Lögunium þyrfti stöðugt að breyt.a með breyttum lífsháttuim og þjóðfé- Lagsháttum. Hann beindi tveimur fyrirspum um tii iðnaðarráðh.: Annars veg- ar: Er ætlu.n ríkisstjórnarinnar að taifea inn i lögin þær breyting- artillög'ur, seim fráfarandi stjórn- arandstæðingar fLuttu við al- mannatrygginigarlögin i vor. Berati hann á, að siðan þá hefði mjög hagkvæm þróun orðið í at- vinnumáLum, sem gerðu hærri bætiur mögulegar en þá hefði ver- ið. Hins vegar spurði aliþingismað urinn: Ætlar rí'kisstjórn.m áfram að tafoa á sig það greiðsiuhlut- fall, sem hún tók á si.g 1. ágúst s.l. Magnús Kjartansson, heilbrigð is- og félagsmálaráðherra, tófo næstiur til mális og hóf mál sitt á að þakka Oddi Ólafssyni mál- efnalega ræðu hans. Lýsti hann m.a. stuðningi við það sjónarmið Oddis, að tryggin.garbætur eigi frekar að miða við ákveðna pró- sentu af almenraum launum í Landinu en við ákveðna upphœð. Vék ráðherra síðan að spum- inigum Eggerts G. Þorsteinsson- ar. Sagði hanra, að hreytingartil- lögur stjórnararadstöðunnar frá síðasta þingi yrðu tefonar tdi at- hugunar hjá niefndinni, sem um þessi mál muni fjalla. Um það, hvort rikisstjórnin ætlaði að halda áfram að taka á sdg sama greiðsliuhlutfall og hún hefur tek ið á sig frá 1. ágúst í sumar, sagði ráðherra, að það mál væri til athu.gunar nú. Næst tók til máls Auður Auð- uns (S) og fcvaðst bún viija fá svar við þvi hjá ráðherranum, hvort fleiri atiriði miundu koma til framikvæmda um n.k. ára- mót en hækkun tekjutryggingar- innar. Átaldi Auður nokkuð vinnu- brögð fyrrverandi stjórnarand- stöðu.flokka, en frumvarpið um hæfekun alimannatrygigmgabót- anna var 411 umræðu s.l. vor. Tilgreindi hún m.a. ummæLi Björns Jónssonar við þær um- ræður, þair sem hann hafði gagn- rýnt harðliega sfoipun fyrrverandi félagsmálaráðherra á nefnd til að fjalia um trygginigarmálin og talið þá nefnd vera eingöngu skip aða pólitískum samherjum ráð- herrans. Berati Auður á að nefnd sú sem núverandi ráðherra væri búinn að skipa værd eingöragu skipuð mönraum úr stuðnings- flökkum ri'kissfjórnarinnar. Magnús Kjartansson sagði, að ýmis atriði önraur en hœkfcun 'tekjutryggingarinnar ættu að koma til framkvæmda um næstu áramót. Taldi hann þar til stofin- un tryggingadómstóLs; bamalíf- eyri, sem hiragað til hefði að- eiras verið greiddur væri faðir- inn öryrki, yrði ein.niig, frá næstu éramótum, greiddur með börnum, hverra mæður væru öryrkjar og tvöfaLdur barnalífeyrir væru báð ir foreldrar öryrkjar; greiddur yrði barnalífeyrir með ófeðruð- um bömum; sjúkradagpeninigar myndu hækka o. fl, Auður Auðuns kvaðst vona, að ráðherra hefði ekki misskilið sig. Haran hefði komið með sams konar upptalningu og í framsögu ræðu sinrai. Þetta bæri væntan- lega að sfcilja þannig, að þau atr- iði, sem upptalninigin taiki til, kæmi til framfovæmda um nœstu áramót. Að svo mæltu var frumvarpinu vísað til 2. umræðu og heilbrigð- is- og félagsmálanefndar. ■ Innilegt þakklæti til allra, sem glöddu mig á 80 ára af- mælisdaginn með blómum, skeytum og góðum gjöfum. Lifið heil. Gunnlaugur Jónsson frá Króki, Karlagötu 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.