Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐCÐ, FIMMTUOAGUR 4. NÓVEMBER 1971 31 Svo sem getið er um á baksíðu og baksíðiunyndin sýnlr, varð mikið vatnsgos í nánuinda við Borg-arsjúkrahúsið i gær. Ibú- ar i Árlandi reyndu ítrekað að bægja vatnsflaumnum frá hús uni sínum, m.a. með þvi að gera flóðgarða en allt kom fyrir ekki og flæddi a.m.k. inn í k jallara eins húss. Á myndinni eru ibúar við Árland að reyna að aftra því að niðurföll stíflist. — Ljósm.: Sv. Þorm. Happdrættislánið brátt boðið út Flókið mál Washington, 3. nóv., AP. „WASHINGTON Post“ skýrir frá því í dag, að Formósustjórn hafi verið búin að taka nær sex- tíu milljónir dollara út úr Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum um það bil viku áður en ríkinu var vik- ið úr Sameinuðu þjóðunum. Seg'- ir blaðið að þetta hafi verið gert til vonar og vara, ef svo skyidi fara, að Formósu yrði einnig vikið úr Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, þótt ekki séu þessar stofnanir beinar undirstofnanir SÞ heldur liafi fyrst og fremst samvinnutengsl við samtökin. Blaðið segir, að brottvikning Formósu úr þessum stofnunum nmunidi valda töluverðu fjárhags- legu tapi fyrir þær en jafnframt vekja upp margvíslegar spurn- ingar um efnaihaigsMf Formóitu í YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á hörpu- diski frá 1. nóvember 1971 til 31. maí 1972. Hafl fulltrúar í Verðlagsráði ekki sagt lágmarks verðinu upp fyrir 16. maí 1972, framlengist gildistíminn til 31. desember 1972, segir í fréttatil- kynningu frá Verðlagsráði sjáv- arútvegsins. Hörpudidkur í vinnsluhæfu ástandi, 7 cm á hæð og yfir, hvert kg 8,30 krónur. Verðíð miðast við, að seljandi ökili hörpudiski á flutningstséki við hlið veiðiskips, og skal hörpu YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins hefur ákveðið lág- marksverð á síld, veiddri sunn- an- og vestanlands, til söltunar frá 20. október til 31. desember 1971 og til írystingar í beitu frá 22. október til 31. desember 1971. Lágmarksverð á hverju kg af síld tll söltunar er 13,80 krónur, en síld til frystingar í beitu, 13,80 krónur fyrir stórsíld — 3 til 7 stykki í hverju kg — og 7,20 krónur fyrir smærri sild — 8 stykki eða fleiri í hverju kg. Heimilt er að segja lágmarks- verðinu upp frá 15. desember með viku fyrirvara. f fréttatilkynningu frá Verð- lagsráði sjávarútvegsina, setn Morgunblaðinu barst í gær, seg- Ir: „Stærðarmörk á síld tll söltun- ar eru þau sömu og giltu fyrir 20. október og sömuleiðis eru framtíðiinni. Þá mundi þessi þró- un málaninia hafa í för með sé-r alls kyns lagalegar flækjur, sem ekki verða leystar í fljótu bragði. Raflína í Skíðaskálann LAGNING á rafmagnslínu frá Lækjarbotmum um Kolvið arhól og i Skíðaskálann í Hveradölum er urn það bil að hefjast. Er Innkaupastofnun- in að ganga frá saimninigum við verktakana Guðmiund Bjamason og Jón AðiiLs, og munu þeir svo hefja verkið. Verksaimning'urinn hljóðar upp á 1,182,395,00 kr. en verk- inu á að verða lokið 6. desem- ber. En sem kunnugt er er að alskíðatiimiinn eftir áramót og ætiLunin er að fá þarna raf- magn í skíðalyftiu og í skál- diskuriimn veginn á bílvog af lög- gilturn vigtarmanni á vimnslu- stað og þess gaett, að sjór fylgi ekk; með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Fiskmats ríkiaina og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslustað. Samkomulag var í yfirnefnd- inini um verðákvörðuninia. — í yfirmefndimini áttu sæti: Jón Sig- urðsson, hagramnsókmarstjóri, sem var oddamaður nefindarin'n- ar; Árni Benedi'ktsson og Eyjólf- ur ísfeld Eyjólfsson, ti'lnefndir af fiskkaupendum, og Ingimar Einarsson og Tryggvi Helgason, tilnefndir af fiskseljendum, nýtingar- og afheradingarákvæði óbreytt. Verði ákveðið sérstakt lágmanksverð á smásíld tll sölt- urnar, dkal heimilt að ákveða nýtt lágmanksverð á smárri síld til frystingar í beitu frá sama tíma. Verð á síld til söltunar var ákveðið af oddamamni og full- trúum síldarkaupenda í nefnd- inni gegn atkvæðusm fulltrúa síldarseljenda. Samkomulag var í mefndinni um verð á sdld til beitufrystingar. í yfirnefndinni áttu sæti: Bjanni Bragi Jómsson, sem var oddamaður nefndarimnar; Eyj- ólfur ísfeld Eyjólfsson og Mar- geir Jónsson, tilnefndir af síld- arkaupendum, og Guðmundur Jörundsson og Ingólfur Ingólfs- son, tileindir af sfldarseljend- um.“ HAPPDRÆTTISLÁN ríkissjóðs tll fjáröflunar fyrir hringveg uni landið er nú í undirbúnlngi og er Itann að komast á lokastig. Þó miinn bréfin ekkl verða tilbiiin í bráð — að þvi er Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjórl i fjármálaráðu- neytinu tjáði Mbl. í gær. Uppliæð fjárins, sem fengið verður að lánl með happdrættlnu er sam- tals 200 milljónir króna og verða miðar seldir fyrir 40 milijónir í fimm ár. Höfuðstóll hvers miða mun síð an endurgreiddur að 10 árum liðn NORRÆNA ráðherranefndin um visinda- og mennimgarmál kem- ur samain í Osló 8. móvember mk. Þar verður m. a. tekin ákvörðun um stöður framikvæmdastjóra og starfsliðs í norrænu menniirgar- miðstöðinni, sem byrjar sitt norræma samslarf á menningar- sviðimu um áramót. Norræna menningarsamstarf- ið, sem verður endu rskipula'gt frá áram'ótum að telja, sam- kvæmt norræna memniíngarsá'tt- málain'Uim, verður fyrst um sinn í SÍÐARI leikir 2. umferðar ií Evrópukeppmunum þremur voru leiknir í gær. Mesta athyigli vekja úrslitin á Staimford Bridge í London, en þar sló sænska liðið Atvitaberg Evrópumeistarana Chelsea út úr keppninmi á jafnri markatölu. Hér fara á eftir úr- slit leikjamma í gærkvöldi, svo og úrslit fyrri leikjamma. EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA Arsenal — Grasshoppers 3:0 (2:0) Sliema Wanderers — Celtie 1:2 (0:5) Ajax — Olympique Marseille 4:1 (2:1) Strandard Liege — TSKA Moskva 2:0 (0:1) CSKA Sofia — Benfiea 0:0 (1:2) Ujpest Doszra — Valencia 2:1 (1:0) Feijenoord — Dynamo Bukarest 2:0 (3:0) Imter Milan — Borussia Mönchemgladback 4:2 (1:7) Fyrri leikur Inter Milan og Borussia Mönchengladbach var dæmdur ógildur og liðin eigast við að nýju í Bern 1. des. nk. EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Chelsea — Átvidaberg 1:1 (0:0) Bayern Miinchen — Liverpool 3:1 (0:0) Red Star Belgrad — Sparta Rotterdam 2:1 (1:1) Dynamo Moákva — Eskisehir- spor (Tyhkl.) 1:0 (1:0) Austria Wien — Toriino 0:0 (0:1) Dynamo A-Berlín — Beershot (Belgia) 3:1 (3:1) Steua Bukarest — Barcelona 2:1 (1:0) Sporting Lisbon — Glasgow Rangers (2:3) í UEFA-bikarnum urðu úrslit meðal ammars þessi: Totteinham — Nantes 1:9 (0:0) um frá útgáfu, en á þeim tkna verða greiddir 7% vextir af hon- um, sem koma til greiðslu í mynd happdrættisvinninga. Jón sagði, að álitamál væri, hvort vextirnir væru of lágir, þegar umnt væri að að ávaxta fé í bönkum með 8 til 9% vöxtum. Yrðu vextirnir hækk aðir yrði unnt að hafa vinninga hærri. Lög um þetta happdrættislán voru samþykkt í vor, rétt fyrir kosningar, en flutningsmaður frumvarpsins var Jónas Péturs- son, fyrrum alþingismaður. hönduim sérstákrar nefmdar, sem kemur saman einu sinni i mán- uði. Næsti í'U'ndur er uim mán- aðamótiin nóvember-desember í Osló. Þessi mýskipan morræns menn- in'gar'samstarfs hefur það í för með sér að norræina menningar- málanefndin (NKK) hverfur nú. NKK hélt sína siíðustu aUsherj - arráðsteínu sl. vor og um þessar miundir eru hinar þrjár umdir- deildir hennar á símum lokafund- um. Vasas Ungv.land — St. John- stone 1:0 (0:2) Atletico Bilbao — Eintr. Braunschweig 2:2 (1:2) Dundee — Köln 4:2 (1:2) Wolves — A.D.O. Haag 4:0 (3:1) Hertha Berlln — Milan 2:1 (2:4) Lierse Belgía — Rosemborg Noregi 3:0 (1:4) PSV Eimdhoven — Real Madrid 2:0 (1:3) RAMMASAMNINGURINN við Sovétríkin um sölu sjávarafurða þnngaö fram til ársloka 1975 hef- Verkfalls- boðun aflýst í Eyjum FÉLAG byggimgaiðnaðarmanna í Vest'mannaeyjum hefur aflýst verkfal'lsboðun sinnd', en það hafði boðað til verkfalls frá og með 8. nóvember. Verkfalilsboðun in var byggð á því að meistarar i byggingaiðnaðimum í Eyjum höfðu ekki myndað samniraga- nefnd. Þeir hafa nú gert það og er I undirbúiiimgi að stofna meist arafélag i viðkomandi iðmgreim- um í Vesbmannaeyjum. Félag byggingaiðnaðanmanna hefur veitt meisturumum 3 vikur til að undirbúa félagsstofnunina og er samningaviðræðum frestað á meðan, — Kosningar f Framh. af bls. 1 önum og var kosinn vararikis- stjóri. Orslitin koma á óvart, ebki aðeins vegna þess hve demókrat ar hafa verið sterkir í ríkimu frá fornu fari heklur einnig vegna þess að óviða annars staðar í Suð urríkjunum eru repúblikanar taldir hafa eins mikla mögulei'ka á að auka fylgi sitt. I San Fransisco var Joseph Alt oto endurkosinn borgarstjóri, en þar hefur verið tiltölulega rólegt í fjögur ár meðan ólga hefur ríkt í öðrum stórborgum. í Pitts burgh sigraði efnilegur repúblik ani, John Heinz XII, 1 kosningun um um eina sætið í þjóðþingirau sem kosið var um að þessu sinni. Repúblikanar héldu meirihluta sínum i löggjafasamkundunni I New Jersey, en demókratar juku íyigi sitt. Barátta fyrir „lögum og reglu“ bar ekki árangur i Bost on þar sem Kevin White borgar stjóri vann furðuauðveldan sigur gegn þingkonunni Louise Day Hioks, sem kallaði sig „frambjóð anda alþýðunnar", lofaði því að reisa afmarkaða hverfisskóla, hvatti til aukinnar lögigæzlu og sóttist eftir fylgi verkamanna. — Deilan Framh. af bis. 1 þingmenn óttist, að Bandarikin haldi áfram hlutdeild sinni í styrjöldinni í Suður-Víetnam og jafnvel auki hana og ennfremur, að Bandaríkin mun áfram og í siauknum mæli dragast inn í átökin í Kambódíu. Edmund Muskie, öldungadeildarþingmað- ur og demókrati, hefur þá til- lögu fram að færa í þessu máli, að haldið verði áfram efnahags- aðstoð við þurfandi þjóðir og ýmiss konar hjálparstarfsemi, en tekið verði með öllu fyrir hernaðaraðstoð til ríkja eins og Grikklands og Pakistans. I NTB frétt segir, aS Rogers og John Hannaly, sem hefur yfirumsjón með aðstoð við er- lend ríki og var á fundinum með Rogers, hafi haft þær fyrir- skipanir frá Nixon, forseta, að gera öldungadeildarþingmönn- um ljóst, að stjórnin hafi í hyggju að halda fast við það sem fram hefur komið i frum- varpi stjórnarinnar. Það komi ekki til mála, að tekið verði fyr- ir hernaðaraðstoð við Grikk- land og Karrabódíu — né koml það til greina af hálfu stjórnar- Innar að fé, sem veitt sé til Suð- ur-Víetnam verði eingöngu not- að tii þess að flytja heim banda- riska hermenn. ur vakið bjartsýni meðal for- ráðanianna niðiirsuðuverksmiðja en hráefnisástand verksmiðjanna er þó enn mjög erfitt. Svo til ekkert hráefni af smásild og kryddsíld er til i landinu, sem nothæft er til niðursuðu nú. Þessar upplýsingar fékk Mbl. i gær hjá Gísla Hermannssyni, framkvæmdastjóra Félags is- ienzkra niðursuðuverksmiðja. Gísli sagði, að saltsild þyrfti ávallt að lagrast í nokkra mán- uði áður en hún væri orðin að nýtanlegu hráefni til niðurlagn- ingar. Saltaðar hafa verið rúm- lega 20 þúsund tunnur af síld, en Gísli kvaðst ekki vita til þess að niðursuðuverksmiðjur hefðu keypt eitthvað af saltsild nú, enda væri rammasamningurinn aðeins viljayfirlýsing og síðar ætti eftir að semja við Sovét- rikin um magn og verð. Það er mikil f járfesting fyrir verk- smiðjurnar að kaupa hráefni og því hafa þær yfirleitt ekki lagt út i hana, nema sölusamningur hafi legið fyrir. Viljayfirlýsing Sovétrikjanna kemur því ekki að haidi í þessum efnum, sagði Gísli Hermannsson. amn. Lágmarksverð á hörpudiski ákveðið Lágmarksverð á síld í söltun og beitu ákveðið Norræna menningar- miðstöðin fær starfsfólk 8. nóv. Evrópukeppnin; Chelsea slegið út Lítið hráef nis framboð til niðursuðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.