Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 15
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTODAGUR 4. NÓVEMBER 1971 15 Tálknaf jörður: 20 manns vinna við hörpudisk Nýr skelfisksplógur notaður við veiðarnar Tálknafirði, 29. október. SEINNIHLUTA október hóf frystihúsið á Tálknafirði vinnslu á hörpudiski og hefur sú vinnsla gefizt vel. Um 20 manns vinna nú við hörpudiskinn í frystihúsinu, og er það kærkom- in nýbreytni, þar sem oft er at- vinnuleysi hér á þessum árstíma. Eki.n bátur er gerður út á hörpud isiksveiðar að staðaldri og aminiar bátur hefur lagt upp öðru hverju. Nú eru komin nálægt 15 tonn af Skel á larnd, en hún er sótt á mið, sem eru skammt út af lamdi, nánar tiitekið undan fjallirou Tálkna, sem er milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar. Við vedðarniar er notaður plóg- ur, sem smíðaður hefur verið hjá vélsmdðju Tálknafjarðar samkvæmt fyrinmynd frá eynini Nýtt skip til Hofsóss Bæ, Höfðaströnd, 1. nóv. — ÖRNINN SK 50, rúmlega 300 smáiesta skip, kom tij Hofsóss um hádegisbilið í dag. Skipið er fjögurra ára gamalt og er keypt af Einari Sigurðssyni, útgerðar- manni í Reykjavík; — eigandi er tltgerðarfélagið Nöf, Hofsósi. Fjöldi manns fagnaði skipinu í dag og var gefið frí í skólum í til efni skipskomunnar. Ræður voru fluttar og skip og skipshöfn hylit. Skipshöfnim er að mestu sú sama og sigldi Halldóri Sigurðs- syni heim fyrir tveimur árum, en hann er um 100 smálestir og var seldur til Þorlákshafnar fyrir 25 milljónir króna. Örninn kostaði um 40 milljónir með gagngerðri viðgerð. Honum fylgir mikið af veiðarfærum og varahlutum. Framkvæmdastjóri Nafar er Pétur Jóhannsson, og Einar Sig urðsson, sem var skipstjóri á Hall dóri, verður með Öminn. — Bjöm. SKAGFIRÐINGAR - SAUÐÁRKRÓKUR Hefi opnað HÁRGREIÐSLUSTOFU að HÓLAVEGI 15, Sauðárkróki. Helena Svavarsdóttir, SKÓU ANDRÉU EIS'Í - VERKTAKAR - - SVEITARFÉLÖG - WEDA RAFKNÚNAR Brunndælur HAGKVÆMAR AFKASTAMIKLAR MARGRA ÁRA REYNSLA — VIÐ ÓLÍKAR AÐSTÆÐUR — HEFUR SANNAÐ ÁGÆTI WEDA-BRUNNDÆLUNNAR. 'unmn <S%mmon h.f ^ Suðurlaadsbraut 16 - Reykjavik - Simnefnt: wVolvert - Simi 35200 Mön við Bo-etlandsstrendur. Milklu betrd útkoma er með þess- um nýju veiðarfærum, heldur em var með þeirn, aem notuð voru áður. Tveir bátar frá Tál'kinafirði eru nú gerðir út á síldveiðar í Norðurisjó og hefur afld þeiwa verið allgóður. — Fréttardtari. VauxhaH Viva '70, '71 Opel Record '70 Cbevrolet Malfbu '66, '66, '67, '66, '71 Cbevrolet tmpala '67, '68. VauxhaM Victor '68, '69, '70 Scout 800. '66. '67. '68 Opel Caravao '62, '66, '66, "67, '68 Vauxhall Victor Station '66 Toyota jeppi '67 Dodge Coronet '67 P.M.C. Gloria '66 l'f« ii SJI wmmmi mi H H hbb HH ÓLMUM HESTUM í ÆVINTÝRALEIT! Léttur sem fis, sterkur sem <yðr* ^ Mylonstyrkt belti, sem endast eg endast ^ Tvö Ijós lýsa betur en eitt ^ Lokaðar sjálfsmurðar legur HALLÓ - DÖMUR Tízkuverzlunin Lotus Álftamýri 7 hefur verið opnuð. Mikið úrval af ÍTÖLSKUM, FINNSKUM, DÖNSKUM og ENSKUM KVENFATNAÐI, allar stærðir. með DC-6 ta Oslóar allð sunnudagð/ þriðjudðgð/ og fimmtudðgð L0FTLEIDIR ________________________I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.