Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971
Húsahitun ber ekki
uppi Sigölduvirkjun
— segir Geir Hallgrímsson á Alþingi
Guðlaiiííiir Gíslason o*í Gunnar Tlioroddsen í Jnngsal. (L.jösm.
Kr. Ben).
I GÆR var birt hér í blaðinu
ræða sú, sem Jóhann Hafstein
flutti á Alþingri í fyrradag við um
ræður um þingsályktiinartillögu
Sjálfstæðismanna um stóriðju-
nefnd. Nokkrar frekari umræður
urðu um tillögru þessa. Við þessar
umræður kom ni.a. fram yfirlýs
ingr iðnaðarráðherra um að hann
liti á tillögrn um nefndarskipan
þessa sem vantraust á sig:. I>á
kom það einnig; fram, að ráð-
herra hefur nú vent sínu kvæði
i kross, ogr er reiðubúinn til að
semja við erlenda aðila um orku-
sölu á framleiösluverði.
Magrnús Kjartansson, iðnaðar-
ráðherra, taldi tillöguflutninginn
dulbúið vantraust á’sig sem iðn-
aðarráðherra, en samkvæmt til-
lögunni ætti að fela stóriðjunefnd
þau verkefni, sem ríkisstjórn
væri ætlað hverju sinni. I þessu
er engan veginn fólgið, sagði ráð
herra, að Alþingi eigi ekki að
fylgjast vel með þessum málum.
Sjálfsagt er, ef upp koma sér-
stök vandamál af stóru tagi að
Alþingi eða þingflokkar skipi
nefnd til að fylgjast með þeim.
Ráðherra kvaðst vilja itreka
það, sem hann hefði áður sagt,
að stefnubreyting hefði orðið i
stórvirkjunarmálum þjóðarinnar
með tilkomu hinnar nýju ríkis-
stjórnar. Búrfellsvirkjun hefði á
sínum tíma verið bundin þeirri
forsendu, að samningar tækjust
við Swiss Aluminium um álverið
í Straumsvík. Núverandi rikis-
stjóm teldi slika samninga ekki
vera forsendu svo sem Sigöldu-
virkjun bæri vott um. Ekki væri
það þó algjörlega forkastanlegt
að fá erlenda aðiia til að taka
þátt í iðnaði á íslandi; þeir
mættu bara ekki eiga meiri hluta
í slikum fyrirtækjum. Um við-
ræður við hina erlendu aðila sagð
ist ráðherra nú hafa fengið sér
til ráðuneytis 4 menn. í þeim við
ræðum væri gert ráð fyrir orku
verði 35 aurar á kílóvattstund.
MEN NT AMALARAÐUN KYTIÐ
hefur skipað nefnd til þess að
gera tilliigiir iim, hvernig skipu-
leggja skuli fræðslustarfsemi
fyrir fiillorðna, er hafi m. a. að
markmiöi að veita kost á cndnr-
menntun og gera kleift að ljúka
prófum ýmissa skólastiga. Er
ætlazt til að nefndin skili tillög-
um sínuni til ráðuneytisins í
frumvarpsformi. I»á hefur ráðu-
neytið og skipað nefnd til þess
að semja frumvarp til Iaga um
aðstoð við skólanemendnr til að
jafna aðstöðu þeirra til skóla-
göngu.
Sr. Guðmundur Sveinsson
skólastjóri Samvinnuskólains hef-
ur verið skipaður formaður fyrr-
töldu nefndarinnar, en aðrir
nefndarmenn eru Andrés Bjöms-
son útvarpsstjóri, tilnefndur af
Ríkisútvarpinu, Gunnar Grims-
son starfsmannastjóri, tilnefndur
af Sambandi ísl. samvinnufélaga,
Jónas B. Jónsson fræðsilustjóri,
Jóhann Hafstein tók næstur til
máls og kvaðst hafa orðið fyrir
vonbrigðum með yfirlýsingu ráð
herra um að hann skoðaði tillög
una vantraust á sig. Gerði hann
síðán að umræðuefni yfirlýsingar
iðnaðarráðherra um, að aldrei
framar verði gerðir samningar
sem álsamningarnir. Þar hefði
verið samið um verð á raforku,
sem var hærra en framleiðslu-
verðið. Staðhæfingar ráðherrans
í aðra átt ættu ekki við nein rök
að styðjast. Ráðherrann hafi nú
í viðtali í Þjóðviljanum lýst því
yfir, að hann mundi semja við er
lenda aðila um raforkusölu til
þeirra á framleiðsluverði eða 35
aura kilóvattstundina.
Jóhann sagði, að ef við hefðum
ætlað að binda okkur við innlénd
an markað, er Búrfelisvirkjun
var reist, væri sú virkjun ekki til
í dag. Hið nýja i stjórnarstefn-
unni væri að leggja í virkjanir,
án þess að hafa notanda. „Ég
sé,“ sagði Jóhann, „að Björn á
Löngumýri, sem er góður bóndi,
brosir nú.“
Jóhann kvaðst vilja fá það upp
lýst hjá ráðherra, hvort 35 aura
verðið á kílóvattstund frá Sig-
ölduvirkjun væri miðað við, að
sú virkjun yrði byggð í áföngum
eða í einum áfanga og ennfremur
hvort sú tala væri miðuð við full
nýtingu virkjunarinnar.
Jóhann sagðist lýsa Magnús
Kjartansson ósannindamann að
þeim staðhæfingum, að hann (Jó
hann) hafi haldið því fram, að
ekki væri hægt að virkja Sigöldu
án þess að hafa erlendan kaup-
anda að raforkunni. Jóhann
kvaðst einungis hafa sagt, að
hagkvæmara væri fyrir íslend-
inga að hafa stóriðjusamning, ef
hægt ættí að vera að virkja fljótt.
1 lok ræðu sinnar itrekaði Jó-
hann Hafstein, að tillagan væri
ekki flutt sem vantraust á iðn-
aðarráðherra. Tiillagan miðaði
einungis að því að styðja þann
tiinefndur af Reykjavíkurborg,
dr. Matthías Jónasson prófessor,
tiinefnduT af háskó'laráði og frú
Sigríður Thorlacius, foxmaður
Kvenfélagasambands íslands, ti'l-
nefnd af kvenféLagasambandinu.
Runólfur Þórarinsson stjórnar-
ráðsfuiiltrúi hefur verið skipaðu r
formaður síðasttöldu nefndar’nn-
ar, en aðrir nefndarmenn eru
Sigurvin Einarsson fyrrv. al-
þingismaður, skipaður af ráðu-
neytinu án tilmefningar, Helgi
Seljan alþin'gismaður, ti'lmefndur
af Alþýðubandalaginu, Ingvar
Gíslason alþingismaður, tilnefnd-
ur af Framsóknarflok'knum, Kári
Amórsson skólastjóri, tilnefndur
af Samtökum frjálslyndra og
viinistrimanma, Kristján J. Gunn-
arssom skólastjóri, tilnefndur af
Sjálfstæðisfiokknum óg Sigur-
þór Halldórsson skólastjóri, til-
nefndur af Alþýðuifflokkn um
(Frá menmtamálaráðuneytinu).
aðila, sem forgöngu ætti að hafa
í stóriðjumálunum, með því að
skipa nefnd á Alþingi um þessi
mál. Það ætti einmitt að vera
styrkur, að í þessari nefnd ættu
sæti fulltrúar frá öllum þing-
flokkunum.
Magnús Kjartansson sagðist
ekki háfa á takteinum tilvitnan
ir í ummæli Jóhanns Hafstein
um stóriðjuimál. Taidi ræðumað-
ur Jóhann hafa sagt í Morgun-
blaðinu, að virkjun við Tungnaá
ætti að tengja samningum við
erlenda aði'a um stórvirkjun.
Þá upplýsti ráðherrann, að 35
aura verðið væri miðað við full
nýtingu virkjunarinnar og einn-
ig við það miðað, að virkjunin
yrði byggð í einum áfanga.
Geir Hallgrímsson sagði m.a.,
að ljóst væri, að húsahitun gæti
ekki borið uppi raforkufram-
leiðsluna frá Sigölduvirkjuninni,
jafnvel þótt húsahitun ykist að
mun frá því sem nú er. Þakíkaði
hann ráðherra, að hafa ekki stöðv
að ákvörðun stjórnar Landsvirkj
A FIJNDI efri deildar í ga-r
mælti Magnús Kjartansson, heil-
brigðis- og félagsmálaráðherra
fyrir bráðabirgðatillögii, er
flýttu giUlistöku laga, er sam-
þykkt voru að frumkva-ði fráfar
andi ríkisstjórnar um almanna-
tryggingarnar. I«ótt l'riinivarpið
geri ekki ráð fyrir neinnm breyt
ingum á almannatryggingalögun-
um, takli ráðherra upp ýmislegt
það, sem hann hygðist breyta
smátt og smátt.
Oddur Ólafsson gerði sérstak-
lega grein fyrir málefnum ör-
yrkja og lagði m.a. áherzlu á,
að endiirhæfingarþjómistuna
; yrði að gera sem fiillkomnasta,
I stefna bæri að því að auka svo
j fjölbreytni i atvinnulífi, að ör-
yrkjar og aldraðir ga«tu fengið
j vinnu við sitt liæfi og að bætur
Einar Oddsson.
Einar Oddsson tek
ur sæti á Alþingi
EINAR Oddssou, sýslumaður,
Vík í Mýrdal, tók sl. mánudag
í fyrsta skipti sæti á Alþingi.
Eimar tekur sæti í forföllum
Imgólfs Jórassonar, Hellu, »em
er veikur.
unar um Sigölduvirkjun, þó svo
virtist nú, að smávirkjunarleið-
in, sem hafnað hafði verið 1966,
yrði tekin upp aftur undir hans
stjórn.
Magnús Kjartansson sagði að
vaiið miiili virkjunar Sigöldu og
Hrauneyjafossa hefði byggzt á
verkfræðilegum rökum, en hann
sjálfur hefði viljað kynna sér alla
valkosti, og því látið kanna mögu
leika á smærri virkjunarfram-
kvæmdum. í ljós hefði komið, að
smávirkjunarleiðin var óhag-
almannatrygginga ha-kkuðii sjáif
krafa með hækkuðiim laiinum.
Magnús Kjartansson, heilibrígð-
is- og fél'agsimálaráðherra sagði,
að breytimgar þær, sem i frum-
varpin.u fæliust, væru emgan veg-
inn fulLnægjandi. Þvi væri nefnd
starfandi að endursikoðun al-
mannatrygiginganna og yrði nið-
urstöðu að vænta fljótlega, er
fæli í sér :
Tekjutrygigimg til aldraðra
hækiki úr 7 þús. kr. á márnuði í
10 þús. á næsta ári. .
Tryggi.n,gardómstólii yrði kom-
ið á laggirnar, er ágreininigsmál
um bótasikyldu yrði skotið undir.
Nú er í lögum, að bamalífeyr-
ir er greiddur, ef faðir er örorku
lífeyrisiþegi. Svo skal einnig vera
um móður.
Barnalífeyrir sé greiddur með
böm.um, sem ógerlegt er að feðra.
Barnalífeyrir sé grelddur með
börnum manna, sem sítja a.m.k.
þrjá mánuði í gæziu- eða refsi-
vist.
Bætur til ekkna verði einnig
greiddar ekklum.
Sjúkradagpenimgar einhleypra
hækki og verði sem kvæntra.
Tryggingargjöld verði afmum-
in sem nefskattur, en greidd af
hinu almenna skattakerfi.
Örorka og dánarbætur sjó-
manna á minni bátum en 12
tonna verði sem nú er í kjara-
samningum fyrir stærri sfcip.
Tannlækningar verði að ein-
hverju leyti greiddar af sjúkra-
samlögum.
Ferða- og dvaliarkostnaður
sjúklinga eriendis verði greiddur
eftir föstum reglum.
BÆTURNAR ÍIÆKKI
sjAlfkrafa
Oddur Ólafsson (S) sagði, að
það hefði glatt sig mjög, er
hann heyrði, að gildistöku laga
fráfarandi st jómar nm auknar al
mannatryggingar hefði verið
flýtt. Þó sagðist hann ekki neiita
kvæmari og því hefði ákvörðun
in um að virkja stórt við Sigöldu
verið tekin.
Geir Hallgríinsson sagði að
valið milli þessara tveggja virkj-
ana hefði ekki verið verkfræði-
legt eingöngu. Sigölduvirkjun
hefði verið valin m.a. vegna þess
að hún var, af stjóm Landsvirkj-
unar, talin hagkvæmari ef ein
ætti að standa til lengri tíma.
Að umræðunni lokinni var til-
lögunni vísað til síðari umræðu
og ailsherjarnefndar.
því, að eftir þær umræður, sem
um þessar ráðstafanir voru fyrir
kosnimigarnar og eftir þau lýs-
ingarorð, sem þáverandi stjóm-
arandstæðinigar völdu þessiu frum
varpi, þá hafi hann haidið, að
frumvarpið fjaMaði um annað
og meira, en það gerir. Þó
kvaðst hann viðurkenna, að sliikt
þarfnaðist tíma og ítrekaði, að
almamna'iryigigiragarnar kæmu
fyrst og fremst fátækasta fólfc-
inu til góða og að alilt, sem fyr-
ir það væri gert, væri mifcils
virði.
Alþingismaðurinn minnti á, að
í lögunum frá því í vor væru
mörg merk nýmæli eins og það,
að upp var tekið í lög lágmarks-
ákvæði um laiun aldraðra.
Alþinígismaðurinn lagði áherzLu
á, að inn í almanmatrygigiragailög-
in kæmi, að bæ’urnar yrðu fast
hliutfaM af kaupi verkamanras,
þanraiig að ef kauphækkanir yrðu,
fylgdu bæturnar sjálffcrafa á eft-
ir. Nefndi hann töluna 70% í því
sambandi, en sagði að hún væri
tekin af handahófi. Hér væri um
erfitt vandamál að ræða, þvi að
bæturnar mæittu heldur efcfci
vera of háar, þaranig að þeirra
vegna freistiuðust meran tiL að
vinna efcki fyrir brauði sinu.
ÖRYRKJAR og aldradir
Alþingismaðurinn minnti á, að
i löguraum frá því í vor hefði ver
ið það raýmæli að heimilt er að
greiða kr. 4 þús. á mánuði i bæt-
ur vegna öronku barns, sem hamn
taldi mjög mikilsvert vegna mik-
ils kostnaðar oft við uppeldi og
menntun slíkra barna.
Þá vék hann að þvi, að mis-
muraur er á þörfum öryrkja og
aldraðra. Þararaig eru þarfir tví
tugs manns aLLt aðrar en manns
á áttræðisaLdri. I nágraLnnalönd-
um okkar eru til hliðarbætur,
sem hægt er að grípa til í slík-
um tilvifcum.
Frambald á bls. 23.
Tvær nefndir;
Vinni tillögur um end-
urmenntun og jafna
aðstöðu til skólagöngu
*
Oddur Olafsson um hag öryrkja:
Fullkomin endurhæfingarþjón-
usta eina viðunandi lausnin
Endurbótum heitið á almannatryggingum