Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971
8
Kirkjubæjarskóli
Kirkjubæjar-
skóli vígður
90 nemendur í vetur
Holti, Síðu, 1. nóv.
Á Kirkjubæjarklaiistri á Siðu
hefur 4 síðustu árin verið unnið
að bygrgingu barna- ogf unglinga-
skóia fyrir fimm austustu lireppa
V-S kaftafellssýslu, „sveitarinnar
milli sanda“. Fyrsta áfanga skól
ans er nú lokið og var hann tek
inn í notkun í haust. Skólastjóri
Kirkjubæjarskóla er Jón Hjartar
son og verða 90 nemendur í skól
anum i vetur. Fastir kennarar eru
fimm og einnig hefur verið ráð
in fóstra til gæzlu yngstu nem-
endanna í heimavist.
Vígsluhátíð var haldin í skólan
4ro til 5 herb. íbúð óskast
um á laugardag. Jón Gíslaaon,
oddviti, Norðurhjáieigu, setti sam
komuna og bauð gesti velkomna,
en séra Sigurjón Einarsson, for
maður skólanefndar, stjórnaði
hófinu. Formaður byggingar-
nefindar Jón Heilgason, oddviiti,
Seglbúðum, rakti sögu skólans og
lýsti byggingunni, sem í eru tvær
íbúðir; fyrir skólastjóra og kenn
ara, ein einstaklingsíbúð, gesta-
herbergi, íbúð fyrir ráðskonu
mötuneytis, herbergi fyrir starfs
stúlkur, matsalur, setustofa, bóka
herbergi og heimavistarrými fyr
ir 42 nemendur. Skólabyggingin
kostar nú um 47 millj. króna.
Meðal gesta á vígsluhátíðinni
voru fjármálaráðherra, Halldór
E. Sigurðsson, Helgi Elíasson,
fræðslumálastjóri og alþingis-
mennirnir Steinþór Gestsson og
Ágúst Þorvaldsson.
Skólanum bárust ýmsar gjafir
og heillaskeyti; m.a. frá mennta
málaráðherra, Magnúsi Torfa Ól-
Frá skólavígslunni
Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð.
Útb. 1,5 til 1,7 millj. íbúðin þarf ekki að
vera laus fyrr en í vor.
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
Fiskiskip til sÖlu
Höfum til sölu bæði ný og notuð skip að
öllum stærðum og gerðum.
Stuttur og engin afgreiðslufrestur.
MIÐSTOÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
Mótaviður
Smíðaviður
Gagnvarinn viður
Þurrkaður viður
Plœgður viður
Heflaður viður
Verzlið þar sem úrvalið er mest
TIMBURVERZLUNIH
VÖLUNDUR H.F.
Klapparstig 1. Skeifunni 19, simi 18430.
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
í EFTKRTALIN
STÖRF:
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA-
VOGUR — HJARÐARHAGI.
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FÓLK
til «ð bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
Einstaklingsíbúö viö Álfheima. Verö
kr. GOO þús. Útb. .300 þús.
2ja herb. íbúö 1 Laugarnesh verfi.
Ibúðin er ein stofa eitt svefn-
herbergi, eldhús og bað.
4ra herb. Ibúð við Álfaskeið I Hafn-
arfirði. íbúðin er tvær stofur,
þrjú svefnherbergi. eldhús og
bað. Útb. ein milljón. Falleg Ibúð.
5 herb. hæð, l.'íO fm I gamla bænum.
íbúðin er tvær stofur. þrjú
svefnherb . eldhús og l»að. Tvenn
ar svalir. Mjög góð ibúð.
ÍBÚÐA-
SALAN
GlSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BlÓi
SlMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36849.
Raðhús við Sólhelma. Húslð er
tvær stofur, 4 svefnherbergi,
eldhús og bað. Geymslur, þvotta
hús, innbyggður bilskúr.
Fokhelt raðhús með innbyggðum
bilskúr við Hrauntungu i Kópa-
vogi.
Enbýlishús i Gufunesi. Húsið er tvær
stofur, tvö svefnherbergi, eid-
hús og bað. Bilskúr fylgir.
afssyni, og Ingólfi Jónssyni, fyrr
verandi ráðherra.
— Fréttaritari.
Vorlegir
vegir
„ÞAÐ er eiginlega hálfgert vor
í vegunum á ýmsum stöðum,“
sagði starfsmaður vegaeftirlits-
ins, sem Mbl. ræddi við í gær. I
frostunum á dögunum komst tölu
vert frost í jörðu og þegar svo
hlýnaði skarpt með mikilli Sr-
komu, kom vorhamur í vegi.
Verst varð ástandið á Vest-
fjarðavegi á Barðaströnd og var
honum lokað fyrir annarri um-
ferð en jeppa, þar til í gær, að
ákveðinn var 7 tonna hámarksöx
ulþungi á veginum frá Kinnastöð
um í Vatnsfjörð. Aurbleytan lok
aði einnig Vopnafjarðarheiði,
sem nú er aðeins talin jeppafær.
Víðast hvar fer nú ástandið dag
batnandi aftur og má teija færð
sæmilega um allt land — fjall-
vegir víðast snjólausir að kalla.
Kvaðst starfsmaður vegaeftirlits
ins vonast til, að ekki þyrfti að
grípa til fleiri þungatakmarkana
nú.
Notaðir vörubílar
Vantar yður notaðan vörubll af
gerðkmi
Volvo — Bedford
— Mercedes
eða Scania?
Við höfum alltaf mikið úrval af
vörubílum í góðu . ásigkomulagi,
einnig 4 og 6 hjóla.
O. Sommer
Taastrupgaardsvej 32.
2630 Taastrup, Danmark.
Sími (01) 996600. Telex 9538
Símnefni Autosommer.
flVERY
iðnaðarvooir
Ýmsar stærðir og
gerðir fyrirliggjandi
ÓLAFUR
GÍSLASON & CO HF.
Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla
bíói) — sími 18370.
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BTCGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Simi: 40990