Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 21 Hafsteinn Giiðinnndsson, útgefandi í Þjóðsögu, Hallfreðnr Örn Eiríksson, cand. riiag., Bjarni Vilhjálinsson, þjóðskjalavörður með handrit að þjóðsögum Jóns Árnasonar, Claudia Davíðs- son, sagnfræðingur og próf. Einar ÓI. Sveinsson, fyrrv. forstöðumaður Handritastofnunar. Myndin er tekin á blaðamannafundi vegna fundar prenthandritanna. í Miinchen. - Hanclrita- fundurinn Framhald af bls. 3. sem er i Landsbókasafninu (Lbs. 530, 4to). Þar að auki voru þarna bæði sögur, kvæði og heimildarskýringar, sem sleppt hafði verið i Leipzigútgáfunni, ýmislegt sem Guðbrandur Vigfússon — einn helzti aðstoðarmaður Jóns við útgáfuna, hafði — Aarhus Framhald. at' bls. 30. KFUM leilkið við þrjú erlend lið, sem sanin,arlega eru ekki af verri endanum. >eir sigruðu lið Red- bergslid frá Svíþjóð með 19 mörkum gegn 17, töpuðu fyrir Hamborg Sportf. frá V-Þýzka- landi 16:17, en uniniu Partizan frá Júgóslavíu 21:19. Tala þessi únslit skýru máli um styrkleika daniska liðsimis. Aarhus KFUM hefur aila tíð átt marga frábæra handfcnatt- leiksmenin, og mætti þar fyrst nefna þjálfara liðsins, Brik Holst, fyrrum landsliðsmark- vörð Dana, en hanm var talinn bezti markvörður heimsmeistara- keppn'nmar 1967, þegar Danirn- ir unnu silfurverðlaundn; Mogens Olsen sem var markakóngur dönsku 1. deildarinnar í mör'g ár og margir íslendingar munu kaninast vel við. Af þeim leikmönmum sem nú leika með l ðinu eru þekktastir þeir Klaus Kaae, sem leikið hef ur 45 sinnum í daniska landsiið- inu, auk 6 uniglingalandsleikja og aninarra úrvalsleikja, Hans Jörgen Tholstrup, sem er einn af yngri lejkmönnum félagsins, etn hefur þó 13 landsleilki og 4 unglingala'ndsileiki að baki og Karisten Sörenisen, sem hefur leikið fjóra lanidisleifci og 9 unglinigalandsleiki. Alls hafa sjö af leikmöntmum liðsins leikið með laindsliði Dama. Landsliðið valið „ANDSLIÐSNEFND hefur nú alið úrvalslið það sem leika á 'ið daniska hanidfcnattleikslið'ið Larhus KFUM á mán.udaginin. 'erðui' liðið þannig skipað: Ólafur Bervediktsson, Val, Guðjón Erlendsison, Fram, Geir Hallsteinisson, FH, Viðar Síimonarson, FH, Stefán Jónisson, Haukum, Ólafur H. Jónsson, Val (fyrirliði), Stefán Gunnarsson, Val, Guninsteinin Skúlason, Val, Gísli Blöndal, Val, Björgvin Björgvinsso-n, Fraim, Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR, og Sigfús Guðmundsson, Víkingi. bætt við, og þar að auki eigin- handarrit Guðbrands að for- mála hans að Þjóðsögum og' arvintýrum Jóns Árnasonar. Er nú miklu greinilegra en áður, hve mikilvægan þátt Guðbrandur Vigfússon átti að útgáfu þessa öndvegisverks íslenzkra þjóðfræða. Þessi merkilegu handrit voru merkt Nachlass (þ. e. eftirlátin gögn) Georg Lud- wig von Maurer — Maureri ana 13. Ekki var það eintóm tilviljun, að þau voru merkt þannig, þvl að sonur þessa merka stjómmálamanns og réttarssögufræðings, Konráð von Maurer, átti drjúgan þátt í útkomu Þjóðsagnanna. Kon- ráð v. Maurer var prófessor í Miinchen langa hver merkasti (1823—1902) réttarsögu í hríð og ein- fræðimaður um norðurgermanskt réttar- far og sögu stjórnarfars á Norðurlöndum. Hann var is- lenzkumaður hinn ágætasti og ritaði margt um íslenzk fræði, m.a. íslenzkar forn- bókmenntir — eitt rita hans er Upphaí allsherjarríkis á Islandi og stjórnskipan þess —, en hann var einnig áhugamaður ' um íslenzk stjórnmál, vinur mikili Jóns Sigurðssonar og hinn ótrauð- asti málsvari íslenzks þjóð- frelsis. Sumarið 1858 ferðaðist Maurer víða hérlendis og safn aði þjóðsögum og ævintýrum. Koma hans hleypti nýju lifi í þjóðsagnasöfnun þeirra Jóns -Árnasonar og Magnúsar Grímssonar. Er það varla of- mælt, að söfnun Maurers, bók hans um íslenzkar þjóð- sögur (Isándische Volkssagen der Gegenwart 1860) og hinn lofsamlegi ritdómur Jóns Sig- urðssonar forseta um hana i Nýjum félagsritum hafi ger- breytt afstöðu hinna yngri manna til þjóðsagnasöfnunar og enda landsmanna yfirleitt. Mestu munaði þó, að Maurer bauðst t:i þoss að fá bókafor- lag í Leipzig til að gefa út safn Jóns Árnasonar og Magnúsar Grímssonar. Tókst þessi ráðagerð m.a. ve-gna þess að Jón Sigurðsson skuid- batt Hið íslenzka bókmennta- félag til að festa kaup á ákveðnum eintakafjölda fyrir félagsmenn þess. Kom Scifnið út, mjög aukið, i Leipzig 1862—1864. Ekki sleppti Kon- ráð von Maurer hendinni af útgáfunni, þó að hún væri trygg'ð f járhagslega, heldur hafðd hann að einhverju leyti hönd í bagga um val sagna í safnið og las prófarkir að því ásamt Guðbrandi Vigfússyni, en stundum hvildi prófarka- lesturinn á honum einum. Við þennan handritafund verður nú fullljóst, hve mikinn þátt von Maurer átti i útgáfu Þjóðsagnanna. Það er hið mesta gleðiefnl, að framangreind handrit skuli hafa komið í leitirnar. Texti Jóns Árnasonar að íslenzk- um þjóðsögum og ævintýrum, einhverjum fegursta gim- steini íslenzkra rita á 19. öld, hefur alltaf notið mikilla og verðskuldaðra vinsælda og mun njóta virðingar um alla framtið. Það verður auðveld- ara en áður að sýna þessum texta sóma núK þegar prent- smiðjuhandritið er til hlið- sjónar. Er það vel að nú skuli sjást greini'lega, hvernig þetta fjölbreyttasta handrit leit út frá hendi aðalsafn- arans sjálfs. — Badminton Franiliald af bls. 30. 2. leikur: Hængur Þorsteinsson vann Jóhann es Guðjónsson, lA sem varð að héetta sökum meiðsla. 3. leikur: Páll Ammendrup, TBR vann Sig- fús Ægi Árnason, TBR 17:14 og 15:7. 4. leikur: Agnar Ármannsson, KR vann Tryggva Thorsteinsson, KR 17:14 og 15:8. 5. leikur: Hörður Ragnarsson, lA, vann Þór Geirsson, TBR 15:4 og 15:8. (i. leikur: Haraldur Kornelíusson, TBU, vann Ríkharð Pálsson, TBR 15:5 og 15:2. 4. I MFEBtí 1. leikur: Öskar Guðmundsson, KR vann Sig urð Haraldsson. TBR 15:10 og 15:11. 2. ieikur: Friðleifur Stefánsson KR. vann Steinar Petersen, TBR 18:17, 0:15 og 15:12. I .IÓR+) I NCiSlTRSLIT 1. leikur: Reynir Þorsteinsson, KR vann Hceng Þorsteinsson, TBR 15:4 og 15:5. 2. ieikur: Haraldur Kornelíusson, TBR vann Hörð Ragnarsson ÍA. 15:ö og 15:10. 3. leikur: Óskar Guðmundsson, KR vann Pál Ammendrup, TBR, 15:3 og 15:7 4. leikur: Friðleifur Stefánsson, KR vann Agnar Ármannsson KR 15:6 og 15:7. I WANÚRSLIX 1. leikur: Reynir Þorsteinsson, KR, vann Óskar Guðmundsson, KR 15:3 og 15:7. 2. leikur: I-Iaraldur Kornelíusson, TBR vann Friðleií Stefánsson, KR 15:6 og 15:8. I RSI.IT Haraldur Kornelíusson TBR, vann Reyni Þorsteinsson, KR, 15:9 og 15:10. AUKAFLOKKIJR í aukaflokknum komust í undan- úrslit Leifur Gislason, KR, Jón Gísla son, TBR, Helgi Benediktsson, Val, og Viðar Guðjónsson, TBR. Sigraði Jón Gislason Leif með 15:6 og 15:4 og Viðar sigraði Helga 15:10 og 15:5. 1 úrslitaleik sigraði svo Viðar Jón Gísla son 15:4 og 15:6. í aukaflokknum kepptu þeir sem töpuðu fyrst.a leik sínum i aðalkeppninni. TVfLIOALEIKUR KVENNA 1. leikur: Jónína Nilehjoniusardóttir, TBR og Vildís Guðmundsson, KR, sigruðu Hönnu Láru Pálsdóttur og Erlu Frið riksdóttur, KR 15:12 og 15:12. í>ær mættu svo Huldu Guðmundsdótt.ur og Þorbjörgu Valdimarsdót.tur, KR í úrslitaleik og sigruðu einnig í hon- i um 15:11 og 15:5. ' -'j /I. >. y .*•/' y £'/.« y fi/) ' ' » < •' ' * ■+' Þjóðsagjnahandriti. Rithönd Jc>ns Árnasonar á vinstri á hæffri síðu. Guðhrands Vig^úsíonar með DC 0 til London alla laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.