Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 14
14 MORG LTNBLAÐIÐ, FIMMTUOAGUR 4, NÓVEMBER 1971 í KVIKMYNDA HÚSUNUM ★★★★ Frábær, ★ sæmileg, ilsson ★★★ mjög góð, *★ góð, lélegi Björn Vignir Sæbjörn Sigurpálsson Valdimarsson Háskólabíó: BLAU AUGUN Ungur bandarískur drengur er tekinn i íóstur at mexíkönskura bófaforingía, sem skýrir hann Blð.ma vegna blárra augna hans. Blámi er skjótur a8 læra af tóst- urföður sínum og lætur ekki sitt eftir liggja hvað snertir grimmd og drápsf(ýsin. I,oks kem ur a8 þvi að bófaflokkurinn brýzt norður yfir iandamærin til Bandaríkjanna og herjar þar á landamærahérað. Blámi á í miklu sálarstríði, því að hann verður að velja á milli ítolskyldutengsl- anna og föðurtBk'Sftsástar. Föður- iandið verður fyrTr valinu og Blámi gengur í lið með héraðs- búum, sem leggja til atlögu gegn bófaflokknum. I aðalhlutverk- um Terence Stamp, Joanna Pett- et og Karl Malden. X.eikstjóri Silvio Narrizzanio. k Narrizzano hefur augsýni- lega ætlað sér að gera „list- rænan“ vestra, en uppsker ekki sem skyldi. Að víau er kvikmyndatakan með ágæt- um (t.d. beitir hann töku úr þyrlu á áhrifaríkan hátt) og ieikurinn er góður í mynd- inni. Að öðru leyti er ekki laust við að myndin sé dálítið tilgerðarleg. ★★ Um margt sérkennilegur vestri, en tekst ekki sem skyldi að kryfja þau vanda- mál sannfærandi, sem hann fjallar um. Terence Stamp er mjög góður og leikur með ágætum. — Kvikmyndatakan endurtekningasöm og tónlist truflandi. Laugarásbíó: FERÐIN TIL SIIILOII Vorið 1862 halda 7 ungir menn frá smáborginni Dallas í Texas áleiðis til Richmond, höfuðborg- ar Suðurrikjanna í þrælastríð- Inu. Þeir ætla að ganga 1 herinn og berjast fyrir Suðurríkin, þó að þeir hafi enga hugmynd um, fyrir hverju þeir ætla að berj!- ast. Á leiðinni gerist ýmislegt, einn þeirra týnir lífinu viö borðið, og á leið sinni kippa’ upp I vagninn strokuþræl, sem; á flótta undan óðum hundum ogr mönnum. Þeir skila þrælinn eft- ir 1 vörzlu lögreglunnar á næsta viðkomustaö, en þegar þeir fara þaðan skömmu síðar, sjá þeir þrælinn hengdan. Þetta ruglar þá gjörsamlega og áður en þeir vita sitt rjúkandi ráð, eru þeir gabbaðir til að láta innrita sig í fótgöngusveit, þar sem þeir falla hver af öðrum, unz einn stendur eftir. ★ saga um sjö sak- lausa »»ltú,pilta fyrir alda- jjptin, sem -komast að því, að strýð heftir ekki yfir sér þann dýrðarljóiTia, seen þeir höfðu ímyndað sérr. Tekst tæplega að vekja áhorfandann til um- hugsunar né heldur að skemmta honum sem skyldi. Nýja Bíó: BRUÐUDALURINN Myndin segir frá þrem stúlk- um, sem kynnast 1 New York, þar sem þær allar eru að byrja aö freista gæfunnar. Anne Welles vinnur á umboðsskrif- stofu leikara. Þar kynnist hún Neely O’Hara, sem er upprenn- andi leikkona. önnur vinkona þeirra er Jennifer North; hún giftist frægum söngvara. Allt leikur í lyndi hjá þeim um hrið, en von bráðar fer að síga á ógæfu hliðina hjá þeim öllum. Frægð- in og velgengnin byrjar að hefna sín......... k Bak við rispaða, sundur- tætta og algjörl-ega ósýningar hæfa kópíu, leynist sennilega grannur vísir að kvikmynd, En grannur er hann: fágað ytra byrði rispað og slitið, persónulýsingar glopóttar (mikið stytt frá bókinni) og kemst því miður hvergi nærri í gæðum því umtali, sem hún hefur vakið. ★★ Robson hefur að ýmsu leyti mistekizt að skila inni- haldi bókar Susann á tjaldið, sérstaklega klúðrar hann allri persónusköpun — sem yfir- leitt var skýrt mótuð í bók inni. En honum tekst betur upp við að hæðast að lifnaðar háttum manngerðanna og allt ytra borð myndarinnar er með fagmennskubrag (nema kopí- an). Hafnarbíó: ÉG, NATALIE Natalie er gyðingastúlka, sem trá barnæsku hefur þjáðst at minnimáttarkennd vegna ófriÖT leika síns. Hún er önnum kafin við að breyta í einu og öllu ettir óskum millistéttarforeldra sinna, sem auðvitað reyna að gera henni allt til hæfis — gera meira að segja örvæntingarfullar tiiraunir til að útvega henni lífsförunaut. Að lokum er mælirinn fuliur, Nat alie fer að heiman og sezt að i Greenwich Village. Þar kynnist hún nýjum iiísskoðunum og kyn legum kvistum, verður ástfangin og finnur sjálfa sig. f aðaihlut- verkum Patty Duke og James Far entino. Leikstjóri Fred Coe. kkk Fjallað á skilningsríkan og oft bráðfyndinn hátt um erfiðleika ungrar stúlku við að ná sambandi við hitt kyn ið. Frábært handrit lyftir myndinni vel yfir meðallag, þótt kvikmyndalega séð, sé út færsla efnisins mjög hefðbund in. ■k-k-k Sérlega viðfelldin mynd um kynslóðaskiptin — við- horfamisklíð barna og foreldra og örðugleika ungrar stúlku í uppvextinum. Myndin er laus við tepruskap og væmni, og Patty Duke sýnir athyglisverð an leik í hlutverki Natalie. ★★★ Lítil, hjartnæm mynd, blessunarlega laus við væmni og tilgerð« Einstaklega vel leikin, vel skrifuð, ef nokkuð mætti að henni finna, er að Patty Duke getur illa kallazt óaðlaðandi, heldur þvert á móti. En Hollywood hefur nú aldrei átt mikið af ófríðum kvenstjörnum. Gamla Bíó: ZABRISKIE POINT Antonioni gerði þessa mynd í Bandaríkjunurh og fyrir banda- ríska fjárveitingu. Bandaríkja- mönnum sjálfum hefur lítiö þótt til hennar koma, en hins vegar hefur hún hlotið mun betri dóma meðal evópskra gagnrýnenda. Antonioni spinnur efnið út frá róstum við háskóla einn í Banda- ríkjunum og lýsir örlögum eins stúdentsins, sem flækzt hefur inn í morð á lögreglumanni. Sið- an greinir frá ævintýralegum flótta hans og kynnum hans af dularfullri stúlku við Zabriskie- point í Dauðadalnum. í aðal- hlutverkum Dara Helprin og Mark Freckette. ★★★★ „Zabriskie Point“ er bundin saman af einföldum söguþræði, en hefur að inni- halda ótrúlega margar frjóar svipmyndir. Fyrsta mynd Antonionis í Ameríku, ekki gerð sem ádeila, heldur lýsir höfundur aðeins eigin tilfinn- ingum í framandi landi. Kvikmyndalega frábær. ★ ★★ Þetta er ekki lýsing á Bandaríkj unum né krufning á bandarísku þjóðlífi, heldur bregður Antonioni upp svip- myndum af USA og stingur á nokkrum kýlum. Sprengjuatr- iðin hljóta að teljast til frumlegustu atriða kvik- myndasögunnar, frábærlega unnin og ógleymanleg. kk „Zabriskie Point“ lýsir Ameríku, sem einum afarstór um dýragarði, þar sem sýnd eru afbrigðin eingöngu, og gælt við það, sem miður hef- ur farið. Það er naumastheið arlegt. Við þörfnumst þess að fá að sjá raunveruleikann, en ef hann er úr samhengi — þá bið ég frekar um ráð- vendni. 13,8% aukning raforku vinnslu fyrri hluta ’71 Passíusálmarnir Á FYRRI hluta árs 1971 hefur raforkuvinnslan numið alls 786 gígawatstundum, sem samsvarr ar 13,8% aukningu frá sama tíma bili á árinu á undan. Orkuvinnsl- an í ár mun því að öllum líkind- um fara nokkuð fram úr 1600 gígawats-stundum (1 gígawat- stund er milljón kílówatstundir). Þetta kemur m.a. fram í skýrslu um raforkuvinnslu frá janúar til júní 1971 í nýútkomnu tíma- riti Orkustofnunar, Orkumál. Almenn raforkunotkun á sama tíma, þ.e.a.s. orkuvinnslan að frádreginni stórnotkun, var 343 Gwh með 9,3% aukningu frá fyrra ári. Af stórnotkun fór 351 Gwh til Álverksmiðjunnar og 92 Gwh samtals til Áburðar- verksmiðjunnar, Sementsverk- smiðjunnar og Keflavíkurflug- vallar, Orkuvinnslan á síðastliðnu ári, 1970, varð alls 1460 Gwh og hafði aukizt um 557 Gwh eða 61,7% frá fyrra ári. Álbræðslan hóf starfsemi sína i reynd í septem- ber 1969, og var því árið 1970 fyrsta heila rekstrarárið. Notkun hennar á því ári var 645 Gwh (með flutningstöpum) eða 44.2%. Nær engar breytingar urðu á raforkuverum landsins á árinu 1970. f árslok var uppsett afl 334.097 kw. Heildarafl dísilvéla óx um 905 kw, um aðra aukn- ingu var ekki að ræða. Orkuvinnsla vatnsaflstöðvar var 1413 Gwh á árinu, en varmafl- stöðva 47 Gwh, þar af var hlut- ur jarðvarma 11 Gwh, en hlutur annarra varmaflsstöðva, er byggja á innfluttu eldsneyti, var 35 Gwh eða 2.4%. Samkvæmt söluskýrslum raf- veitna og virkjana voru selda.r á árinu 1969 764 Gwh fyrir 945 milljónir króna, eða á meðalverði 124 aur/kwh. í nýrri útgáfu BÓKAÚTGÁFAN Leiftur hefur nýlega sent frá sér nýja útgáfu af Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar. Útgáfa þessi er í allstóru broti miðað við aðrar útgáfur sálm- Attavita- námskeið Eins og undanfarin ár gengst Hjálparsveit skáta i Reykjavík fyrir námskeiði í meðferð áttavita og landa- bréfa fyrir rjúpnaskyttur. Einnig verða veittar leiðbein- ingar um fatnað og ferðabún- að almennt. Hvert námskeið stendur yfir í tvö kvöld, fyrra kvöldið er bókfegt en það sið- ara er verkfegt. Námskeiðin hefjast næstkomandi mið- vikudagskvöld og er kennt I anna, þegar frá er skilin Helga- fellsútgáfan stóra, og hefur þann stóra kost, að letur hennar er stórt og læsilegt, og mun þvi henta vel fyrir sjóndapra og aldr að fólk. f bókarlok er skrá í staf- rófsröð yfir upphöf allra vers- birgðageymslu Hjálparsveitar innar við Barónsstíg. Allar nánari upplýsingar eru veitt- ar í Skátabúðinni, Snorra- braut, sími 12045, og þar fer innritun fram. Þó að námskeið þetta sé einkum ætlað rjúpnaskyttum eru aWir velkomnir sem áhuga hafa á að hressa upp á eða bæta kunnáttu sína I þessum efnum. Undanfarin ár hafa námskeið þessi verið fjölsótt og er það von Hjálparsveit- arinnar, að svo verði einniig nú. Framhlið hinnar nýju útgáfu af Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar, sem Leiftur gefur út. anna, og er það til hagræðis fyrir lesendur. Þessi nýja útgáfa Passíusálm- anma er bundin í fallegt svart band með gylltri mynd af frels- aranum á framhlið. Hún er 271 blaðsíða að stærð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.