Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 10
I
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NOVEMBER 1971
■^> .. ■ — " ... ■ . . . - - ---- .■ .. --- ----—
Biskup íslands, herra Sigrurbjörn Einarsson, séra Elias Berge og Guðirmndur Óskar Ólafsson,
frkvstj. Hjálparstofnunar kirkjunnar, með veggspjald, sent gert hefur verið vegna söfnunarinnar
í dag og á morgun. (Ljósm. Mbl., Kr. Ben.).
>•
Ibúar Stór-Reykjavíkur:
Hverju svörum
við Hodne?
ENN streymir fióttafólkið frá
Austur-Pakistan í þúsundavís
dag hvern inn í Indland, og stöð-
ugt breikkar bilið milli þess, sem
fyrir flóttafólkið þarf að gera, og
þess, sem unnt er að veita því.
„Hörmungar flóttafóiksins eru
svo ægilegar á að horfa, að
manni er skapi næst að reyta hár
sitt í örvæntingu," segir séra
Elias Berge, frkvstj. Hjálpar-
stofnunar norsku kirkjiumar.
Hann er nú staddur hér á landi
til að gefa Hjálparstofnun kirkj-
unnar skýrslu um ástandið í
fylkinu Cooch Behar, en þangað
fara þeir peningar, sem til flótta-
fólksins er safnað hér á landi.
í dag og á morgun gefst fólki
á Reykjavíkursvæðinu sérstakt
tækifæri til að sýna hug sinn til
flóttafólksins i Indlandi, en söfn-
unarbaukar verða þá i um 100
matvöruverzlunum í Reykjavík,
Kópavogi, Garðahreppi og Hafn-
arfirði til móttöku framlaga.
Sjálfboðaliðar munn þessa söniu
daga sækja framlög til þeirra,
sem þess óska, og getur fólk
haft samband í síma 13284 og
12236.
Nú eru flóttamenn í Indlaindi
taldir vem hátrt á tíundu milljón
og milli 20 og 40 þúsund manns
bætast daglega í hópinn.
1 fylkinu Coodh Behar, sem er
fyrir ruorðan Austur-Pakistan,
eru um 800 þúsund flóttamenn.
Coooh Behar Reffugee Service,
sem er deild Lútherska heims-
samibandsins, rekur þar flótta-
mannabúðir, sem í eru um 180
þúsund manns. Þeir fá þar dag-
legan matarskammt, nauðsynleg-
ustu læknishjálp og skýli yfir
höfuðið. Reiiknað er með að það
kosti 4,5 mdhjónir króna að reka
búðimar á dag, eða um 25 krón-
ur á flóttamann. Það þýðir, að
sú upphæð, sem safnazt hefur á
vegum Hjálparstofnunar kirkj-
unnar, mundi nægja til að fæða
um 100 þúsund manns í einn sól-
arhrimg, en upphæð sú, er nú
hefur safnazt, er um 2,5 milljónir
króna.
Hjálparstofnun kirkjunnar hef-
u-r þegar sent um 500.000 kr.
til Coooh Behar og sótt hefur
verið um yfirfærslu á 1,5 mi'llj.
kr. till viðbótar.
— 0 —
Yfirmaður fióttamannabúða
Lútherska heimssamiban'dsins í
fylikinu Cooch Behar er norsikur
maður, dr. CTlav Hodne. 1 skýrslu,
sem hann nýlega sendi Hjálpar-
stofnun kirkjunnar, segir hann,
að stærsta vandamállð nú sé
vannærimg meðal fióttafól'ksins;
aðallega hjá bömum. En þótt
takast megi að ihjálpa fllóttatfólk-
inu ti)l að draga flram liifið frá
degi tiil dags í flóttamannabúð-
unuim, er hinn raunveruleigi
vandi einnig annar og meiri. í
skýrslu sinni segir Hodne m. a.:
„Það hefur alian tírnann verið
vandamál fyrir oklkur að gera
flóttafóik'inu lifið örhtið bæri-
legra. Nú er það ekki rnikið, sem
það getur gert. Það tekur að visu
iangan tíma að flá matinn. Það
bíður i röð svo hundruðum
skiptir. Það sama gerist við
mjólkurdreifinguna.
Kvenfólkið eldar matinn og
það befuir því eitthvað að gera
hluta dagsins. En það eru engin
uppbyggjandi vertkefni, Bkkert
sem gefur þeim kost á að sýna
frumkvæði. Flestir hafa nú búið
svona í 4—6 mánuði. Þeir taka
við því, sem er afhent eða gefið
og það er ekki búizt við neinu af
þeim.
Reynsla ökkar af vinnu með
flóttafól'ki er sú, að ef fólikið er
of lengi í búðunuim og bara gefið
til nauðþurftanna, þá tapar það
hvaða frumkvæði sem i því kann
að búa, og það verður æ erfiðara
fyrir það að finna sér stað í sam-
félaginu aftur.
í Jamadarbosh höfum við setit
á fót saumastofu. Það var góður
klæðskieri rneðal flóttamanna.
Hann tók þetta að sér og kennir
nú 'konum í búðunum. Um 200
konur taka nú þátt í þessu. Við
munum reyna að koma svona
stoflum upp i öilum búðunum."
— 0 —
Svo miikið og gott starf fler
fram á vegum Lútiherska heiims-
sambandsins í fyikinu Ooodh
Behar, að fyrir nokkru heimsótti
fonsætisráðhenra Indlands, Indira
Gamidhi, Olav Hodne til að bera
fram þakkir indverskra stjóm-
valda og til að kynna sér máiið
af eigin raun. „Getið þér tekið
við 100 þúsund flóttamönnum í
viðbót,“ spurði forsætisráðherr-
ann. „Bg ska'l spyrja norsku
þjóðina," svaraði Hodne. Og nú
er spuming hanis einniig borin
fram við okkur.
Karl Kvaran við eina mynd sína á sýningunni.
Karl Kvaran opnar
málverkasýningu
Mývatnssveit:
Hitaveituframkvæmdum lokið
fyrir Reykjahlíðar- og Vogahverfi
í KVÖLD opnar Karl Kvaran
Inmálverkasýniingu í Bogasal
ÞjóSmdnijasafsins. Áætlað er að
sýnimgin stanidi yfir í 10 daga
og er hún opin alla daga frá
klukkan 14.00—22.00.
Á aýningunni eru 26 myndir,
allar gerðar úr „gouace“-litum.
Aðspurður sagði listamaðuri'nn,
að myndir þessar væru allar
málaðar á undanförnum tveim-
ur árum, og allar væru þær
falar.
Karl lærði málaralist hjá
Marteini Guðmundssyni og Þor
valdi Skúlasyni á fyrstu árun-
um eftir að Handíða- og mynd-
listarskólinn var stofnaður. Þá
sigldi hann til Kaupmanna-
hafnar og lærði í Danmörku
næstu þrjú árin.
Þetta er 8. sjálfstæða sýning
Karls, en hann hefur auk þeas
tekið þátt í fjölda saimsýnimga,
bæði heima og erlendis.
Björk, Mývatnssveit,
3. nóvember.
EINS og áð'Ur hefur komið fram
í fréttum, var á síðasitliðnu
sumri unnið að gerð hitaveitu
fyrir Reykjahlíðar- og Voga-
hverfi í Mývatnssveit. Segja má
að þessu verki sé nú að mestu
lokið, aðeins smávegis frágangur
eftir.
Um síðuistu helgi var loflkið við
að tengja, og er þá búið að
tengja alls um 50 hús. Heita
vatnið er leitt úr borholunum í
Bjarnarflagi, þar sem áður er
búið að skilja gufuna frá fyrir
Kísiliðjuna og gufurafstöðina.
Stofnlögnin vegna veitunmar er
um 6 kílómetrar. Aðalstofnlögn-
in getur flutt 25 sekúndulítra.
New York, 3. nóv. AP.
INDIRA Gandlii kom til Banda-
ríkjanna í kvöid frá Bretlandi.
För hennar til lieggja landanna
er farin með það i huga að
reyna að sannfæra ráðamenn
þeirra um nauðsyn þess að grip
ið verði til einhverra stjórnmála-
legra ráðstafana til þess að
aiistur-pakistönskii flóttamennirn
ir í Indlandi geti snúið aftur
heim til sin.
1 frétt frá London segir, að for
sætisráðherrann hafi lagt sér-
í Reykjahlíðarhverfi er vatnið
milli 80 og 90 stiga heitt, en um
10 stigum kaldara í Vogum. Af
þeirri reynislu sem þegar er feng
in er hitinm nægur, og sumir
segja nú frekar of mikill. Aðal-
tæknilegan undirbúning, hönn-
un og eftirlit meðan á verkinu
stóð, hafði Fjarhitun hf. í
Reykjavík, undir yfirstjórn
Karls Ómars Jónssonar, verk-
fræðings.
Virðast allar hanis áætlanir og
útreikningar hafa fullkom'lega
staðizt. Segja má að sú aðstoð
og manna hans sé ómetanleg.
Nú, þegar þessi hitaveita er
fullgerð, ber margs að minnast
og þa'kka. í fyrsta lagi orku-
málastjóra, Jakobi Gíslasyni, svo
staka áherzlu á það i viðræðum
sínuim við brezka ráðamenn, að
lausn á Austur-Bengal málinu
sé mjög undir því komin, að
Mujibur Raihman, leiðtogi Beng-
ala verði Látinn laus. Hann er
enn í haldi í Vestur-Pakistan og
hefur herréttur þagar fjallað um
mál hans, en dómsúrsikurðiur
ekki verið birtur.
í Washington er talið, að Ind-
ira muni leggja fast að Nixon,
að hann beiti áhrifum sínum á
Yahya Khan forseta Pakistains í
máli þessu.
og Jóhanni Hafstein, fyrrvar-
andi iðnaðarráðherra, sem báðir
unnu og studdu að samninga-
gerð um hitaréttindi við land-
eigendur í Reýkjahlíð og Vog-
um. Þeir samningar voru reynd-
ar forsendur þess, að hægt var
að ráðast í að byggja hitaveit-
una í því fonrni sem hún nú er.
Þá eru þar einnig stairfsmenn
orkustofn'uniarinnar, sem hér
hafa utunið að gerð veitunnar.
Einnig ber að geta starfs Siguir-
valda Guðmundssonar og sona
hans, en þeir hafa ásamt með
Jóni Dýrfjörð frá Siglufirði
unnið að lögnum og tengingum
flestra húsanna.
Iðnaðarmenn frá Húsavík áttu
stóran þátt í verlkinu, en þeir
önnuðust heimæðalagnir og
stofnlögn að stórum hluta. Síðast
en ekki sízt ber að þakka öllum,
bæði heimamönnum og öðrum,
sem lagt hafa þessu máli lið,
bæði með vinnu sinni og á anm-
an hátt. Ég vona að allir, sem
notið geta hitaveitunnar og
finna hvað þessi þægindi eru
dásamleg, verði ánægðir mieð
framkvæmdina. Með henni skap-
ast líka ýmsir framtíðanmögu-
leikar hér. Ber þar fyrst að
nefna sundlaug og önnur íþrótta
mannvirki í nánum tengslum við
hana. Einnig veirður mjög knúið
á hér með skólabyggingu, eftir
að hitaveitan er komin. Ég
tel hitaveitu þessa eina hina
allra merkustu framkvæmd, sewu
hér hefur verið unnið að.
— Kristján.
Indira Gandhi í
Bandar í k j unum