Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 6
r. 6 MORGU1NBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 SVEFNBEKKIR Svefnsófar og stakir stólar. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1, sími 20820. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Til greina kemur hálfs dags vinna. Hótel Akranes, sími 2020. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Mitt viður- kennda hangikjöt, beint úr reyk. Unghænur. Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. DRENGJA TERYLENE-BUXUR í mörgum litum til sölu. — Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlið 34, sími 14616. LESIÐ ÞETTA Vil kaupa 3ja gíra gírkassa í Taunus 17 M, árg. '65. Uppl. í síma 52148 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu 3ja—4ra her- bergja íbúð. Uppl. í síma 17862. ÓSKA EFTIR að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð nú þegar í 4—5 mánuði. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Góð umgengni. Vin- saml. hringið í síma 16663. ÁSGRlMSMYND Ein af eldri myndum Ásgríms Jónssonar til sölu. 36x48 cm vatnslitamynd. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. þriðju- dag merkt 3308. BARNGÓÐ Vantar konu til að gæta 2% árs drengs frá kl. 1—6 e. h., helzt i Austur- eða Miðbæn- u.m. Vinsamlegast hringið í síma 33615 f. h. HESTUR TIL SÖLU Brúnn 9 vetra hestur, með öllum gangi, mjög þægur, er til sölu. Uppl. í síma 83225. KEFLAVlK — NJARÐVÍK 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Uppl. gefur David Taylor, sími 2210, Keflavíkurflugvelli. MIÐSTÖÐVARKETILL 3% fm, mjög vandaður með neyzluvatnsspíral, til sölu. Verð kr. 8000.00. Tilb. send- rst Mbl. merkt Miðstöðvar- ketill 3408 fyrir 10. nóv. KULDAJAKKARNIR með loðkraganum, komnlr aftur. LITLI SKÓGUR, á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. TIL LEIGU tvö risherbergi með eldunar- plássi í timburhúsi við Mið- bæinn. Tilb. merkt 3410. m sölu Husqvama Praotia saumavél, mjög Ktið notuð, nýyfirfarin, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 25172. Laglegt bros í Landrover í Landrétt Hún er í kátu skapi, stúlkan sú arna, sem eknr eins og ljón á nýja bilnitm símim í réttirnar. Við höfum ekki luigmynd um, hver stúlkan er, en það Iiefur verið líf og fjör í réttunum, og það sýnir myndin bezt. Myndin er tekin austur í Landréttum og gæti ósköp vei heitið: Laglegt bros í Landrover í Landréttum. 4. sept. voru gefin saman í hjónaband í Sauðárkrófcskirkj’U af séra Gunnari Gíslasyni, GLaumbæ, ungfrú Ingibjörg H. Harðardóttir og Þorsteinn Ing- ólfsson. Heimili þeirra er að Skeggjagötu 11, Reykjavik. Ljósm.: Stefán Peíersien. Blöð og tímarit Geðvernd, 1.—2. hefti 1971 er nýkomið út og hefur borizt blað inu. Af efni þess má nefna: A3- alfiundur Geðverndar'félagsins 1969—1970. Endurhæfing, ekki útskúfun. Samtal við Kjartan J. Jóhannsson, formann félagsins. Horft um öxl, samstarfið að Reykjalundi. Um geðsjúkdóma, rætt við Tómas Helgason próf- essor. Geðheilsa og geðverrid, rætt við Alfreð Gíslason lækni. Geðræn vandamál barna, rætt við Kristínu Gústavsdótitur, íé- lagsráðgjafa. Gjafir til Geð- vemdarfélagsins — Giró 34567. Ráðstefna um geðheiibrigðis- mál, Orð til íhugunar. Veitir Höfðasikóli nemendum sínum geðvemd? eftir Magnús Magnús son skólasitjóra. Minning Guð- mundar St. Gíslasonar. Farið i sumarfri eftir Grétu Bachmann. Yfirlýsing um réttindi vangef- inna. Vistheimiiið Sólborg á Ak ureyri vígt eftir Sigríði Thorla- 85 ára er í dag Þorkell Eiríks- son, EskifirðL 65 ára er i dag 4.11. 1971 Stígur Guðbrandsson, fyrrver- andi iiögregluþjónn og verk- stjóri. Heimili Álfhólsvegur 29, Kópavogi. 29. október opinberuðu trúlof un sína ungfrú Ingunn Björns- dóttir, Garðaflöt 15 og Jósef Vil mundur Kristjánsson, Ásgarði 67. ÁIW/TW HIIIIXA SÁ NÆST BEZTI Heilbrigðisfulltrúi hersins var í eftirlitsferð hjá herdeild nokk- urri. — Hvaða ráðstafanir gjörið þér gegn simitberum í vatni? — Við sjóðum það. — Gott, og hvað fleira? — Við síum það. — Gott, hvað fleira? — Svo drekkum við öl, til frekara öryggis. DAGB0K I dag: er fimmtudagur 4. nóvember og er það 308. dagur ársins 1971. Eftir lifa 57 dagar. Stórstreymi. Árdeglsháflæði kl. 6.52. (Úr Islands almanakinu). Guðsríki er nálægt, grjörið iðrun og trúið fagnaðarboðskapn- um. (Mark. 1.15). Næturlæknir í Keflavík 2.11. Jón K. Jóhannsson. 3.11 Kjartan Ólafsson. 4.11. Arnbjörn Ölafsson. 5., 6. og 7.11. Guðjón Klemenzs. 8.11. Jón K. Jóhannsson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið summudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars .lónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) ex opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Uáðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ðkeypis og öllum heimil. Sýniiig Handritastofunar Island* 1911, Konungsbók eddukvæða og [■’lateyjartiök, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við Suður götu. Aðgangur og sýnipgarskrá ókeypis. ísland ísland þú ert undraland umgirt með þitt ægisband. Eðalsteinar u.pp úr standa seim útverðir tll beggja handa. Ef’tir siumar sólsikinsrikt, sprettur grasið engu Ukt, blómin fögu.r blöð sín breiða bjart er daig hvern upp til heiða. Fólikið þitt af fríðleik frægt, færleiík, snilli ei undirlæigt, starfsamt storkar stierkum vindum styrkir sig í heitum heidsiuiLindiuim. Sumarið þér sjálfsagt er sífelit yndi eins og mér. Haustsins litir himin hjúpa, í hálfrökkri þess, höfuð drjúpa, og þakka það sem vel þú veitir þegni, siem að Islendingur heitir. Hringrur Vigfússon. s cius. Reiknlnigar Geðverndarfé- lagsins. Ritið er myndum prýt.t og prentað á góðan pappír. VÍSUK0RN Húmar voga, haustið slær hauðri fölva á vanga. Þó í sál mér siumiarblær syngur, rósir anga. Richard Beck. Vantar höfund Ef einhver gæti gefið betri U’pplýsingar um þennan höfund og ljóð hans, m.a. um braginn: „Þú hefur oft í örmum mín,“ o.s.frv., hversu margar þær vís- ur eru og hvernig og hvorf Bjarni gaf út bók með ijóðum sínurn geri hann góðfúslega Dag bókinni viðvart. Veit nokkur eftir hvern þessi gamli húsgangur er: Völ't er gleðin, heimur hér harða kveður dóma. (það?) Þar hef ég séð og því er ver þyma meðal blóma. Oft hjá sprundium uni ég mér armi bundinn Ijósum. Þær hef ég fundið því er ver þyrna undir rósum. Bjarni Gíslason (Skagfirðinigur). Fréttir Uppfinningar Ca. 5000 f. Kr. notuðu Egyptar leir- smiðsskífu, eins konar rennibekk, Þgr sem búnar'voru til kringlóttar ' krukkur og ker. Hin ævagamla lelr- keraiðn tók við þetta miklum fram- förum. Ca. 3500 f. Kr. framleiddu Egyptar leirvörur með glerungi, tækni, sem fyrst á miðöldum ruddi sér til iúms f Evrópu. (1299 steinvörur (fajance)- frá Faenze við Ravenna). Ca. 3500 f.Kr. lærðu menn að nota upprétta vefstóia. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldlnn siunnud. 7. nóv- ember kl. 3 í Kirkjubæ að aflok inni ’guðs'þjónustu. Kaffiveiting ar á fundinum. Kvenfélagið Bylgjan Fundur í kvöld að Bárugötu 11 kl. 8.30. Handávinnuikynning. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður í kvötd, fimmtudag, að Háaleitisbraut 13 kl. 8.30. Basarinn verður 13. nóv eimber. FORELDRAR ATHUGIÐ! I Blátt drengjahjól hefur i | verið tekið frá 8 ára dreng , j í Breiðholti. Vinsamlegast látið vita í síma 43551, ef I ' börn yða.r liáfa hjólið hjá |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.