Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 Útgafandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaamdastjóri Haraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritatjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinseon. Ritsljórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Augtýsingar Aðalstraeti 6, simi 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 12,00 kr. eintakið. RÁÐHERRANEFNDIN ER SÉRSTAKS EÐLIS OBSERVER X- OBSERVER Sovétríkin að ná yfir tökum á norðurslóðum Eftir Roland Huntford F’ftir að það var gert opin- bert, að skipuð hafði verið sérstök ráðherranefnd um varnarmálin með aðild kommúnista, hafa talsmenn ríkisstjórnarinnar átt mjög í vök að verjast. Allur al- menningur hefur fyllzt tor- tryggni og fær ekki skilið, hvernig slíkt mátti gerast. Innan þingflokks Framsókn- arflokksins ríkir megn óánægja, enda nefndarskipan- in ekki undir hann borin. Sem eðlilegt er reyna tals- menn ríkisstjórnarinnar að gera lítið úr málinu. Forsæt- isráðherra hefur bent á, að tveir ráðherrar fjalli saman um málefni Slippstöðvarinnar á Akureyri og kallar það ráð- herranefnd, þótt Slippstöðin samkvæmt verkaskiptingu ráðuneytanna heyri undir þessa sömu ráðherra. Jafn- haldlítið er það fyrir hann að vitna til þess, að þrír ráð- herrar fjalli xun kjaramál, því að með réttu heyra kjaramálin undir alla ráð- herrana, og þá ekki sízt fjár- málaráðherra, þótt hann eigi ekki um þau að fjalla sam- kvæmt þessari nefndarskip- an. Loks er það haft eftir for- sæ'tisráðherra, „að það væri algengt innan stjómarinnar, að tveimur til þremur ráð- herrum væri falið að athuga einstök mál eða málaflokka“. Ekki getur þessi skilgreining átt við ráðherranefndina um varnarmálin, því að utanrík- isráðherra hefur æ ofan í æ í erfiðleikaárunum 1967 og 1968 sannaðist áþreifan- lega, hversu valt er að treysta um of á okkar einhæfa at- vinnulíf. Þá varð okkur til bjargar, að við völd var ríkis- stjórn, sem hafði trú á því, að Íslendingar gætu ráðizt í stórvirkjun í tengslum við stóriðju og nýtt með þeim hætti vatnsorkuna, sem óbeizluð rann til sjávar eng- um til gagns. Á þeim árum töldu Framsóknarmenn og kommúnistar, að við hefðum ekki vinnukraft til þess að gera þennan draum Einars Benediktssonar að vemleika. Eftir á hrýs okkur hugur við því, hvemig ástandið hefði orðið hér á landi, ef ekki hefði komið til þessara stór- framkvæmda. Undir forystu Jóhanns Haf- stein, fráfarandi iðnaðarráð- herra, hefur tekizt að byggja upp í landinu umtalsverðan iðnað, sem er í örum vexti. gefið þá yfirlýsingu, að hon- um einum sé falin athugun málsins, þótt hann muni skýra meðnefndarmönnum sínum frá gangi hennar. Hér stangast því skýringar for- sætisráðherra og utanríkis- ráðherra á vinnubrögðum nefndarinnar og tilgangi gjör samlega á, að ekki sé nú minnzt á útleggingar Þjóð- viljans. Hvort sem þetta mál er rætt lengur eða skemur, verð- ur niðurstaðan ávallt hin sama: Ráðherranefndin um varnarmálin er sérstaks eðlis. Hún er ekki vinnutilhögun innan ríkisstjómar, heldur hefur utanríkisráðherra upp- lýst, að hún var gerð að skil- yrði fyrir stjómarmyndun og þá að sjálfsögðu af komm- únistum. Tilgangurinn með henni var sá, að halda örygg- ismálunum eins lengi og kost- ur er utan við Alþingi til þess að reyna knýja fram innan ríkisistj órnarinnar ráðstafan- ir, sem þingmeirihluti er ekki fyrir og allur þorri þjóðarinn- ar andsnúinn. Nú hefur utanríkisráðherra lýst yfir, að Alþingi fái að fylgjast með viðræðum sín- um við Bandaríkin stig af stigi og að ekkert skref verði stigið án samþykkis þess. Öll þjóðin fagnar þessari yfirlýs- ingu og vonar, að utanríkis- ráðherra fái við hana staðið, enda verður hann þá maður að meiri. Hann hefur nú flutt um það tillögu á Alþingi ásamt fleiri Sjálfstæðismönnum, að það kjósi stóriðjunefnd, er hafi frumkvæði í þeim málum. Er það í samræmi við hans fyrri skoðanir, að Alþingi eigi að fylgjast með og hafa ákvörðunarvald um stóriðju- framkvæmdir hér á landi. Nú hefur það gerzt, að iðn- aðarráðherra lítur á þessa til- lögugerð sem vantraust á sig. Að sjálfsögðu er það mis- skilningur, en á það ber að líta, að hann hefur alltaf ver- ið andvígur öllum stóriðju- hugmyndum og ekki mátt til þess hugsa, að þær komist til framkvæmda. Hann hefur m.ö.o. ekki trú á því, að ís- lendingar geti sér að skað- lansu byggt atvinnulíf sitt upp í samvinnu við erlenda aðila og séu að því leyti minni Norðmönnum og öðr- um smáþjóðum, sem það hafa gert með góðum árangri. OTTO Grieg-Tideman, fynrver- andi varnarmálaráðhenra Nor- egs, hefur sagt opimberlega að Sovétríkin séu að byggja upp hernaðarmátt sinm á vesturhluta íshafsinis í svo miklum mæli, að farið er að efast Um varnar- mátt vesturveldamraa á því svæði. Þessi ummæli vöktu mikla reiði Pravda, að öllum lílkindum vegna þess að Tideman talaði af þekk- ingu, og vegna þess að hanm talaði fyri-r munm rnargra amn- arra í Skandinavíu. Það má gera ráð fyrir að Norðmenn, sem eiga landamæri að Sovétríkjunum, viti töluvert um hvað er að gerast á þessum slóðum. Á síðustu 18 mánuðum eða svo, hafa norsk hermaðar- yfirvöld og norðurhöfuðistöðvar NATO, í grennd við Osló, haft áhyggjur af hernaðarfram- kvæmdum í norð-vesturhorni Sovétríkj anma. Á því srvæði, sem tekur yfir Hvíta hafið, og íshafshafnirmar Murmansk, Archangel og Pet- samo, einar stærstu flug- og flotastöðvar í heimd. Meðaldræg- ar kjarnorkueldflaugar, og jafn- vel heimsálfuflaugar hafa verið settar upp í hrönnum, og ferðir rússmeskra herskipa á vestur- hluta íshafsins, hafa aukizt stór- lega. Fylgzt hefur verið með ferð- um Rúsisa í kringum og á Spitz- bergen. Þessar fjarlægu eyjar, sem að mafninu til eru undir norskri stjórn, eru í rauninind opnar Sovétríkjunum í gegnum Moskvu, 29. október. NTB. HÓPUR sovézkra Gyðinga hefur sent ríkissaksóknaraembættinu mótmæli vegna þess að lögregla neyddi þá til að fara frá Moskvu eftir margar misheppnaðar til- raunir til þess að koma á fram- færi við miðstjórn kommúnista- flokksins beiðni um leyfi til þess að flytjast til ísraels. 51 Gyðingur var samkvæmt áreiðanlegum heimildum fluttur í járnbrautarlest til borgarinn- ar Vilna í Litháen í fylgd með 40 lögreglumönnum. Gyðingarn- ir höfðu reynt að ná tali af mönn um í aðalstöðvum kommúnista- flokksins til þess að fá ferða- leyfi. Heimildirnar herma, að Gyðingunum hafi verið sagt að þeir mundu hljóta verra af ef þeir reyndu að fara aftur til Moskvu með umsóknir sínar. Samkvæmt öðrum heimildum hafa verkamenn í verksmiðju í Hafi áður verið vafi á því, að stóriðjunefndin ætti rétt á sér, taka viðbrögð iðnaðar- ráðherra af allan efa. íslend- ingar hafa ekkert með það að gera að láta afturhaldsmann á borð við hann ráða stefn- unni í atvinnumálunum, hvorki stóriðjumálum né öðr- um þáttum atvinnulífsins. alþjóðasáttmála. Olíu- og málm- leit Sovétríkjanna hefur aukizt þar mjög á undamfönmum árum, og kanm að vera skálkaskjól fyrir eiimhverja starfsemi hern- aðarlegs eðlis. Flutningaerfið- leikar eru slí'kir að það borgar sig ekki að vimna jafnvel hin dýrmætari hráefni. Frá herfræðilegu sjónarmiði er Spitzbergen himsvegar dýr- mæt eign. Það eru svipaðar vegalengdir þaðan að ströndum Síberíu, til Norður Pólsins og til Grænlandis, og Spitzbergen getur því drottmað yfir vestur- hluta íshafsinis. Að vísu eru eyj- amar hrjóstugar og ís lokar siglingaleiðum hálft árið, en engu að síður væri hægt að setja þar upp fullkomna og mikilvæga stöð fyrir ratsjár, fjarskipti, flugvélar og eldflaug- ar. Þar að auki er talið að mikil umisvif séu nú á Novaya Zem- blya, eyjaklasa út af ströndum Siberíu, sem lokar austurleiðinni imn á vestanvert íshafið. Sovézk heriSkip og flugvélar sækja sífellt lemgra vestur á bógimn. Það hafsvæði sem Sovét- ríkin virðast hafa mestan áhuga á er svæðið milli Bretlands, ís- lands og Grænlamds. Þetta eru vesturleiðirnar til Evrópu og inn á íshafið. Það má segja þetta á aninan veg: Frá þessu svæði yrði Norður-Atiantshafi ógnað á ófriðartímum. Margir telja þessa þróum minmika mjög igildi jþess sem Kishinev í Moldavíu krafizt þess, að Gyðingahjónum, sem starfa í verksmiðjunni, verði sagt upp, þar sem þau séu „virkir zíonist- ar.“ Vekamennirnir efndu til fundar þegar hjónin höfðu beðið um vottorð vegna umsóknar sinnar um leyfi til þess að flytj- ast úr landi. Verkamennirnir lögðu einnig til að Gyðingahjón- in fengju ekki að fara úr landi fyrr en eftir fimm eða tíu ár. New York, 28. október — AP LYNDON B. Johnson, fyrrver- andi forseti Bandarikjanna, seg- ir í endurminningum sínum, sem birzt hafa i The New York Tim- es, að taka Norður-Kóreumanna á könnunarskipinu Pueblo árið 1968 hafi verið gerð í því skyni fyrst og fremst að beina athygli Bandaríkjamanna og annarra frá Tet-sókn kommúnista, sem hófst í Suður-Víetnam skömmu síðar. Johnson heldur því fram, að Pueblo hafi ekki verið tekið inn- an landhelgi Norður-Kóreu, eins virðist vera batnandi sambúð milli austura og vesturs, sór- staklega hvað snertir Berlín og samþýk'kt þeirra Brandts og Brezhnievs. Það væri jafnvel ekki ofsagt að segja að Sovét- ríkin séu í sókn á norðurvængn- um. Þetta kemur upp á sama tíma og aðstaða NATOS veikist á þessum slóðum. Á íslandi, hefur ný vinstri stjórn krafizt þesis að BandaTiísku herstöðinini í Kefla- vík verði lokað, en það myndi opna veturleiðina enn meira fyrir Sovétrílkin. í Danmöriku, hefur hin ný- kjörna stjónn Sósíaldemokrata í hyggj u að stytta herþjónustu- tímann úr einu ári niður í fimm eða sex mánuði. Þetta mun veikja styhk NATO í mynni Eystrasaltsiinis, og dönsku sund- in eru svæði sem Sovétríikin hafa mikinn áhuga á, því þau eru eina leiðin út á opið haf, frá Leningrad og öðrum flota- stöðvum Varsjárbandalagsins. Þótt umisvif Sovétríkjanna á Eystrasalti hafi ekki aukizt jafn mikið og á íshafinu, hafa þau þó aukizt mikið, Sovétríkin hafa í rauninni sótt fram á öllu norðursvæðiniu, á kostnað Bandaríkjanna og bandamanima þeirra. Valdajafnvægið á þessu svæði er breytt. Þetta er eklki aðeinis áhyggju- efni fyrir NATO, heldur eirnnig Svíþjóð og Fininland, hlutlausu löndin á svæðinu. Rökkurheim- ar stjórnmála og vopnavalds eru flóknir, en Sovétríkin virðast vera að ná yfirtökunum á noirð- urslóðum. ZALMANSON DAUÐVONA Sylvia Zalmanson, rúmlega tví tug Gyðingastúlka, sem afplánar tíu ára hegningarvinnudóm fyrir þátttöku í meintri flugvélaráns- tilraun á Leníngrad-flugvel'li í fyrra, er fársjúk og liggur fyrir dauðanum, að þvi er haft er eft- ir hjúkrunarkonu af Gyðingaætt um, sem hefur verið í sömu vinnubúðum og hún. Golda Meir forsætisráðherra ísraels hefur skorað á Sovétstjórnina að láta ungfrú Zalmanson lausa þar sem hún sé berklaveik. Hjúkrunar- konan, sem hitti hana í fanga- búðunum, Ruza Alexandrovich, hefur afplánað eins árs dóm fyr- ir að gefa út andsovézkar bók- menntir og fékk að fara til fsra- els. og haldið var fram þar. Segir Johnson að eftir þvi hafi verið tekið, að átök j'Ukust mjög með- fram 38. breiddargráðunni í Kóreu vikurnar á undan. Síðan hafi Pueblo verið tekið og viku síðar hófst svo Tet-sóknin. Norður-Kóreumenn hafa veriS að reyna að beina athygli hern- aðaryfirvalda Bandaríkjanna frá Víetnam og þvinga Suður-Kóreu- menn til þess að flytja heim þær tvær herdeildir, sem þeir höfðu í Víetnam. Stóriðjunefndin er óhjákvæmilég OBSERVER x- OBSERVER Gyðingum vís- að frá Moskvu Taka Pueblo sýndaraðgerð — segir Lyndon B. Johnson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.