Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 18
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 18 Ný sending Vetrarkápur með eða án loðskinna Hettukápur og tœkifœriskápur KÁPU- OC DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46 Frá undirritun viðskiptasamningsins. Nýr viðskiptasamning- ur íslands og U.S.A- Fyrir ungarv, duglegan og reglusaman mann Cott starf heilan eða hálfan daginn Öskum eftir að ráða starfsmann næsta mánuð heilan eða hálfan daginn. Hann þarf að: Geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, vera duglégur, reglusamur og áreiðanlegur, vera á aldrinum 20—35 ára. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. 1 boði eru góð laun og prósentur af árangri. Gott tækifæri til að kynnast íslenzkum fyrirtækjum og atvinnurekstri. Upplýsingar ekki gefnar í síma. FRJÁLST FRAMTAK HF„ Suðurlandsbraut 12. FIMMTUDAGINN 28. október 1971 var gerður samningur milli ríkisstjórna Bandaríkjanna og íslands um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum með iáns- kjörum. Samninginn undirrituðu Einar Ágústsson, utanrikisráð- herra og Luther I. Replogle, sendiherra Bandarikjanna. Samn ingurinn er að fjárhæð 802.000 dollarar, sem er jafnvirði um 70 miiljóna króna. Samningar um kaup á banda- rískum landbúnaðarvörum hafa verið gerði.r árlega við Banda- ríkjastjórn síðan 1957. í hýja samningnum, sem gildir til 30. júní 1972, er gert ráð fyrir kaup- um á hveiti og tóbaki. Vörur þessar eru seldar með sérstökum lánskjörum Bandaríkjastjómar samkvæmt svokölluðum PL-480 lögum. Vörukaupin eru með þeim kjörum, að 60% er vedtt að láni upphæðin er talsvert lægri en hún var á síðasta ári, sem stafar aðallega af því, að nú er ekki gert ráð fyrir kaupum á fóður- vörum með þessum lánskjörum. Lánsfé, sem fengizt hefur með tiil 15 ára. Endurgreiðist lánið i þessum hætti, hefur undainfarin með jöfnum árlegum afborgun- ár verið vairið til ýmissa inn- urn og 6g% ársvöxtuan. Samnings llendra framkvæmda. Lyf jabúð í Ólafsfirði Ennþá læknislaust á staðnum TÆKIFÆRISKAUP * Loftleiðir munu næstu daga selja flugvélasæti úr RR 400 flugvélum, en eins og kunnugt er, hafa Loftleiðir frá og með byrjun nóvembermánaðar eingöngu þotur til farþegaflutninga. Flugvélasæti þessi eru hentug fyr'rr langferðabifreiðar, sumarbústaði, skála og fl. og seljast Ólafsfirði, 2. nóveimber. LYFJABÚÐ var opnuð hér í Ólafsfirði fyrir viku síðan, og rekux hana Imgólfur Lillendahl lyfsali á Dalvík. Hjúkrunarkona bæijarinis irninast lyfjaafgreiðisl- uina. LæknisJaust er ennþá í Ólafs- firði, en fyrir sikömmu kom himgað Páll Sigurðsison ráðu- neytisstjóri, og sat fund með bæjarstjóm. Skýrði hann hug- myndir um bráðabirgðalausn á lækniisleysinu, og bíða Ólafsfirð- ing'ar nú úrbóta. Bor sá er hefux verið í sumar á Siglufirði er nú kominn hing- að og hafnar boranir á Skeggja- brektkudal. Er vonazt eftir við- bótarvatmi, en það vatn er hita- veitan nú ræður yfir er fullnýtt, en ný hús valda aukinni vatns- þörf. Viðgerðir fara nú fram á höfninni hér, og er gert við skörð er mynduðust fyrir mörgum árum í viðlegubryggju, og hafa valdið miklum óþægind- um við losun og fermingu skipa. Um miðjan síðasta mánuð tók hér til starfa dagheimdli fyrir börm á aldrinum 2—6 ára. Eru þar milli 20 og 30 böm. Heimilið er rekið af þeim Ásgerði Einars- dóttur, fóstru, og Guðbjörgu Sigurðardóttur, og leysir mjög vel vanda útivinnamdi hús- mæðra. — Kr. G. J. 10 vikulegar þotuferð- ir til Norðurlanda Karlmannaföt Terylenebuxur vandaðar 1375,00 kr. Terylenefrakkar margar gerðir, verð frá 1850 k. — Peysur, nærföt o. fl. ANDRÉS Aðalstræti 16, sími 24795. E instaklingsíbúð Óska eftir að kaupa litla íbúð, eða húsnæði sem mætti innrétta sem slíkt. Upplýsingar í síma 30609. á hagstæðu verði. Loftleiðir nota aðeins Þau verða til sýnis og sölu í skemmu II við Flugvallarveg, en það er braggi sunnan við Flug- vallarveg, næst Slökkvistöðinni. Sætin seljast í núverandi ástandi. Opið kl 2 — 6 e.h. virka daga þessa viku og í byrjun næstu viku. Frekari upplýsingar veitir innkaupadeild Loftleíða hf. NÝJAR HUCMYNDIR FYRIR UMHVERFIÐ OC HEIMILID H HÖGANÁS SÝNINC 1971 Opnuð hefur verið sýning á framleiðslunýjungum frá Höganas AB, í sýningarskála okkar. Einn þekktasti innhússarkitekt Sví- þjóðar, Hans-Olov Ljungquist leiðbeinir um litasamsetningu á gólf- og veggflísum, ásamt samræmingu við Ijósabúnað og inn- réttingar. Litkvrkmynd um hýbýli vorra t!ma verður sýnd daglega kl. 11, kl. 15, kl. 17 og kl. 17,30. Sýningin er opin frá kl. 10—12 og frá kl. 13—18 og lýkur laugardag 6. nóvember. HEÐINN SELJAVEGI 2. J>otur eftir 8. nóvember HIN nýja Douglas 8 flugvél Loftleiða varð síðbúnari en upphaflega var reiknað með og kemur hún ekki til íslands fyrr en n.k. föstudagsmorg- un 5. þ.m. Það er því frá og með þessum degi að eingöngu verða notaðar þotur á flug- leiðum félagsins. Nokkrar hreytingar hafa verið gerðar á vetraráætlun Loftleiða að því er varðar flug félagsins til Norður- landa og Bretlands. Til Norð- urlanda verða til dæmis nú 5 ferðir í viku yfir vetrarmán- uðina og batna því mikið samgöngur við Norðurlönd, en Flugfélag íslands hefur einnig 5 ferðir í viku til Norð- urlanda eins og í fyrra og all- ar með þotum. Verða því 10 ferðir frá íslandi til Norður- landa með þotum í viku hverri í vetur. í fyrstu ferð hinnar nýju þotu Loftleiða verður flugstjóri Ásgeir Pétursson, sem nú er yfir flugstjóri Loftleiða. Eftir skamma viðdvöl fer flugvéiin í fyrstu Skandinavíuferðina. — Fyrsta þotuflugið til Giasgow og Lundúna verður farið 13. nóv. Síðasta áætlunarferð Rolls Royce flugvélar Loftleiða verður farin til Lundúna 4. nóvember og kem- ur vélin aftur til íslands um þrjú leytið á föstudaginn 5. þ.m. Flugstjóri í þeirri ferð verður Björn Brekkan. Eftir komu flugvélarinnar verður byrjað að breyta henni i Keflavík í vöruflutningaflugvél. Þvi verki verður svo haldið áfram um miðjan mánuðinn hjá Scottish Aviation í Prestwick, og er reiknaö með að því verði lokið 1. febrúar n.k. Flugvélin verður þá leigð Cargolux. Þessi flugvél kom til Islands 29. maí 1964 og var hún fyrst þeirra Rolls Royce-fiugvéla, sem Loft- leiðir eignuðust. Vetraráætlunin til Luxemborg- ar hófst 1. nóv. og verða í vet- ur farnar 8 ferðir til og frá Luxemborg á viku. Ferðirnar til Skandinavíu verða 5 vikulega. Allar verða þær til Kaupmanna- hafnar, en komið til Stokkhólms í tveimur ferðum, mánudaga og föstudaga, en Oslóar í þremur ferðum,- sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Verður þotan, sem tekur í sæti 161 farþega I öllum þeim ferðum. Á laugar- dögum verður flogið til Glas- gow og Lundúna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.