Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 26
26
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971
ANTONKDNIS
Fræg og umdeiid bandarísk
mynd í litum og Panavision, —
gerð af sniliingnum Michelangelo
Antonioni.
Aðalhlutverk:
Daria Halprin og Mark Freckette.
ÍStiENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð íyrir börn.
ÉG, NATALIE
PATTY JAMES
DUKEFARENTINO
Blaðaummæli:
Fjallað á skilningsríkan og
bráðfyndin hátt um erfiðleika
ungrar stúlku við að ná sam-
bandi við hitt kynið — frábært
handrit — S. S. P. Mbl. 28/10.
•fc'k'k Sérlega viðfeldin mynd
um kynslóðaskiptin. Patty Duke
sýnir athyglisverðan leik.
B V. S. Mbl. 28/10.
★ ★★ Lítif, hjartnæm mynd,
blessunarlega laus við væmni
og tilgerð — einstaklega vel
leikin — vel skrifuð.
S. V. Mbl. 28/10.
Músik: Henry Mancini.
Leikstjóri: Fred Coe.
(SLEIMZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TéMABÍÓ
Sunj 31182.
„Rússarnir koma
Rússarnir koma"
Víðfræg og sniMdarvel gerð, am-
erísk gamanmynd í algjörum
sérflokki. Myndin er í litum og
Panavision. Sagan hefur komið
út á islenzku. Leikstjóri: IVorman
Jewison.
ISLENZKUR TEXTI
Leikendur: Carl Reiner, Eva Marie
Saint, Alan Arkin.
Endursýnd í nokkra daga kl. 5
og 9.
Foringi Hippanna
(The love-ins)
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ný amerísk kvikmynd í Eastman
Colour um samkomur og líf Hipp
anna og LSD notkun þeirra.
Richard Todd, — James Mac
Arthur, Susan Oliver.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Opið hús 8-—11.
Hljómsveitin Litli matjurtagarður-
inn er gestur kvöldsins.
DISKÓTEK
Plötusnúður
Ásta Jóhannesdóttir.
Aldurstakmark f. 1957 og eldri.
NAFNSKlRTEINI.
Aðgangur 10 krónur.
Leiktækjasalnrinn
opinn frá kl. 4.
Ung hjón
óskast til að taka að sér rekstur á veitingastað í nágrenni
Reykjavíkur yfir vetrarmánuðina.
Húsnæði á staönum. — Góð iaun.
Upplýsingar í síma 38123 milli kl. 5 og 7 i dag.
Sendill óskast
hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
ÁLAFOSS H.F.,
Bankastræti 6.
Mjög áhrifamikil og ágætlega
leikin litmynd tekin í Panavision.
Tónlistin eftir Manos Hadjidakis.
Leikstjóri: Silvio Narrizzano.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Terence Stamp,
Joanna Pettet, Karl Malden.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
Mri\ki/
ÞJODLEIKHUSID
\llt i mmm
Sýning í kvöld kl. 20.
Hötuðsmaðurinn
trá Köpeniek
Sýning föstudag kl. 20.
allt i mmm
Sýning laugardag kl. 20.
Litli Kláus og
Stóri Kláus
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Sími 1-1200.
KRISTNIHALD i kvöld kl. 20.30.
107. sýning.
PLÓGURINN föstudag, fáar sýn-
ingar eftir.
HITABYLGJA lauíjardag. Siðasta
sýning.
MÁFURINN sunnudag, fáar sýn-
ingar efti-r.
HJÁLP þriðjudag, 5. sýning. Blá
áskriftarkort gilda.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 — simi 13191.
AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN
HaR
HÁRIÐ
Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt.
Ósóttar pantanir seldar kl. 5.
HÁRIÐ mánudag kl. 8.
HÁRIÐ þriðjudag kl. 8.
Miðasaia í Glaumbæ frá kl. 4,
sími 11777.
tÞRR ER EITTHUBÐ
FVRIR RLiR
ÍSLENZKUR TEXTI.
Liðþjálfinn
■Q
w
a l
w
fU
'ffa/f F
w
STEIGER
THE
SERGEANT
Mjög spennandi og vel leikin
ný, amerísk kvikmynd i litum,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Dennis Murphy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 1100.
Sýnir kl. 9
fimmtudaginn 4. nóvember,
föstudaginn 5. nóvember,
laugardaginn 6. nóvember
Einn var góður,
annar illur,
þriðji grimmur
(The good, the bad, and the
ugly)
Mjög spenna-ndi stórmynd i lit-
um með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Eli Wallach
Lee Van Cleef
★
Sunnudaginn 7. nóv. kl. 4.
Tarzan og
týndi drengurinn
Afar spennandi mynd í litu-m
með islenzkum texta.
★
Sunnudaginn 7. nóvember,
mánudaginn 8. nóvember,
þriðjudagi-nn 9. nóve-mber kl. 9.
Qlga undir niðri
(Medíu-m Cool)
Raunsæ og spennandí mynd um
vi-ssan þátt stjórnmálaólgunnar í
Bandaríkjunum um þessar mund-
ir.
Aðalhlutverk:
Rabert Forster
Verma Bloom
ÍSLENZKUR TEXTI
Simi 11544.
ISLENZKUR TEXTI.
Brúðudalurinn
20th CENTURY-FOX Presents
STARRING
BARBABA PATTY PAUL SHARON
TONY lEE JOEY GEOhGE
ffllII-GW sliMlL
Heimsfræg bandarisk stórmynd
í litum og Panavision, gerð eftir
samnefndri skáldsögu Jacqueiine
Susann, en sagar var á sinum
tima metsölubók bæði í Ba-nda-
rikjunum og Evrópu.
Leikstjóri Mark Robson.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁS
Simi 3-20-75.
Ferðin til Shiloh
Afar spennandi ný bandarísk
mynd í Htu-m, er segir frá ævin-
týrum sjö ungra manna, og þátt-
töku þeirra í þræla-stríðinu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum inna-n 12 ára.
Dieselvélar
|-yrirl;ggjandi nokkrar notaðar, en
góðar dísilvéla-r, t. d. Leyland
400, Leyland 375, Perkins P4/
203, BMC 3.4 litre, BMC 2.2
litre (Au-stin Gibsy), BMC 1.5
litre, Mercedes Benz. — Simi
25652 og 17642.
Ú tvarpsvirkjar
Radioviðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssona-r, Glerárgötu 32,
Akureyri, vill ráða útvarpsvirkja.
Upplýsingar i símum 96-11626 og 12468.