Morgunblaðið - 26.02.1972, Side 1

Morgunblaðið - 26.02.1972, Side 1
32 SIÐUR Nixon og Chou Bn-lai: Aixon, forseti, liélt hinnni kínversku gestgjöfuni sínuni veizlu í dag, og skiptust Iiann og Chou En-lai á hiýjum kveðjum. Hér skáJa forsetinn og forsætisrá ðiierrann fyrir frifti og vinátt-u með þjððum þeirra, en milli þeirra, himrni niegin \ið borðið, stendur Patrieia TS'ixon. Peking, 25. febr. — AP NTB NIXON, forseti, og Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, sögðu í dag, að lokmim fjögurra daga aJ varlegum viðræðum, að þeir myndu vinna ötnllega að því að efla frið og vináttu með Banda- rikjunum og Kína. Þetta kom fram i ræðum, sem þeir fluttu í veizlu, sem forsetinn hélt hinum kínversku gestgjöfum sínum í Peking. í fyrramálið, (laugardag) fer forsetinn til Hangchcw og þaðan til Shanghai, en snýr Viðbrögð Breta vegna landhelginnar: Kunnum að leggja málið fyrir Alþj óðadómstó linn í Haag aftnr til Bamdaríkjanna ásamt fylgdarliði sími á mánudag. Nixon talaði fyrst í veizlur.ni í dag. Hann sagði m.a.: — Við hófum viðræður okkar með þvl að gera okkur grein fyrir, og við urkenraa fúsiega, að djúpstæður skoðanaágreiningur aðskilur okk ur, etn við erum staðráðnir í að láta ekki þeranan ágreinimg hindra okkur i að búa saman í friði. í svaxræðu sinni, sagði Chou meðal aranars, að hann myndi vera óþreytandi við að vinma að aukinni vináttu þjóðanna tveggja. Hann nefndi eins og N3x on, að skoðanaágreinimgur væri mikill, en sagði: — f»að er gagnkvæmur vilji kín versku og bandarísku þjóðanna, að auka skilning á skoðunum hvor annarrar, að auka vináttu sim í milli og að gera allt seon hægt er til að 9amband landanma Framh. á bls. 13 Eflum frið og vináttu með þjóðum okkar — segir talsmaður utanríkisráðuneytisins Ixxndon, 25. febrúair, AP. TALiSMAÐUR brezka ntanríkis- ráðimeytisins, sagði í kvöld að brezka stjómin kunni að mæta tiikynningu íslenzku ríkisstjórn- aiiMiar um útfærslu fiskveiði- lögsögunnar, með því að leggja málið fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag. Hann tók fram að brezka stjómin myndi iíta á hvers konar átfærshi út fyrir tólf míltir, sem brot á aiþjóðalögum. Þessar yfirilýisinigar voru gefn- aa* á fundi með fréttamönin'um, í tilefmá formlegrar tiikyinn'ingar isienzku rí'kisstjóimariranar um að lamidhelgin verði færð út í fiimtmitíu sjómílur fyrsta septem- ber 1972, og að samniin'gnum frá 1961 sé þar með sagt upp. Aðspu.rður, sagði talsmaðurinn, að saimfkomiulag kvæði á um að deiluimál máUi Islainds og Bret- lands, uim þetta efmi, slkyldu lögð fyrir Alþjóðadómistóiiran í Haag. ísiendinigar hafi hins vegar tál- kynint að þeir viðurkenini ekiki dómsvald dómistólsins í þesisu efni. Á fundiraum vair saigt að fimm- tíu mílma landhelgi myndi svipta brezk fiskiskip hefðbundnum fiskimiðum og kosfa þau um fjórðung afla af þonsfld, ýsu og kola. Talsmaðurinn sagði og að Vestur-Þýzkaland hefði eimmig hagsmuna að gæta í þessu efni, og yrði haft samband við stjóm- völd þar áiður en nokkur ákvöæð- un yrði tefldmi. Þá skýrir Associated Press, frá því, að Beigar bafi eiranig miklar áhyggjur af þessari álkvörðun ís- lenzkra stjómnvalda. Belgisikt dag- blað haifi slkýrt frá því í fxétt Israelar gerðu hefndarárás inn í Líbanon Tel Aviv, 25. febrúar, AP. ÍSRAELSKAR skriðdreka- og fót- gönguliðssveitir réðust í morgun Bangt inn í suðurhluta Libanon, þar sem þær sprengdu í loft upp mörg hús sem skæruliðar höfðust við í. A.m.k. sjö skæruliðar voru felldir, en ekki hefur verið skýrt frá því hvort ísraelar misstu ein- hverja menn. Flugvélar úr israelska flug- heinnum voru stöðugt á verði yfir lamdasveitumum, og komust en'gar óvinaflugvélar nálægt þeim, til ánáisa. ísraelska herstjómin segir að áiráisin hafl verið gerð í hefnd- anskyni fyrir mairgar áráisir sem skæruliðar hafa geirt yfir landa- mæri Libaraom, umdarafamar vik- ur. í þesisari viku, var t.d. unigt par skotið til bana með skrið- drekabysisu, þax sem það var á leið heim úx eamkvæmi í bíl sin- um. Ísraelska stjómin hefur jafn- framt sent stjóm Libanon að- vörun, og segir þar að frekari árásir skæruliða verði ekki þol- aðar, ef þeim verði ekki hætt, muni israelar grípa til harðra refsiaðgerða. Skæruliðamir sem um ræðir, flúðu flestir frá Jórdaníu, þegar Huseein, konungur taidi tima- bæmt að gera hreirat fyrir símum dyrum, en skseruliðaimir höfðu verið horaum hinir óþörfuetu um lanigt skeið. í dag, að ef laradhelgin sins. Blaðið segir eiranig að ís- lernzka utanríkisráðuneytinu hafi verði verið afhent mótmælaorðsending, færð út í fimimtíu milur, kosti en litlar likur séu til að hún það fiskiflotamm fjórðurag aflal beri áranigur. 5 millj. dollara lausnargjald — til Palestínu-Arafoanna sem rændu risaþotu Lufthansa Bonm, 25. febr. AP. GEORG Leber, samgöngu- ráðlierra Vestur-Þýzkalands til- kynnti í dag, að vestur-þýzka stjómin hefði greitt 5 milljón dollara lansnargjald til þess að fá aftur risaþotu þá lí eigu Luft- hansafélagsins og 14 nianna á- höfn hennar, sem rænt hafði ver ið af Palestínuskæruliðuni. Sagði Leber á fnndi ineð fréttaniönnum, að öryggisvörður frá Lufthansa Iiefði framkvæmt fyrirmæli skærnliðanna mm greiðslu og féð verið afhent arabiskri skæruliða hreyfingu í Beirut í Líbanon. Leber sagði ennfremur, að féð Malta viðurkeimir Peking Tokio, 25. febr. AP. PEKINGSTJÓRNIN tilkynnti i dag, að hún og stjóm Möltu hefðu samþykkt að taka upp stjórnmálasamband sín i miilli og að Malta „tæki tillit“ til kröfu Pekingstjórnarinnar til For- mósu. f sameiginlegri tilkynnin.gu, sem lesin var upp í útvarpi í Pek ing, saigði að stjórnin þar „styddi stjórn og þjóð Möltu í viðleitn- Framh. á bls. 13 hefði verið afhent á hádegi í dag um 40 km frá flugvelliraum í Beirut og var það mörgum klst. eftir að timi sá var liðinn, sem flugvélarræningjarnir hötfðu gef ið til þess að afhenda lausnanféð, ella myridi flugvélin sprengd í loít upp með áhöfninni. Framh. á bls. 13 Blásýra á barna- leikvelli Nuneaton, Englandi, 25. febr. AP. EÖGREGLAN í Nuneaton á Englandi leitaði í dag ákaft að vömbílstjóra, s«ni sturtaði 36 kútuni af blásýru. nægilegm niagni til þess að drepa cina milljón manns, í bakliúsagarð nokkurn, þar sem böm eni vön að vera að leik. Kútamir voru allir rækilega merktir „Eitur“ og höfðu að geyma yfir 100 pund af blá- Sýru. Voru þeir frá fyrirtæki, Fraruh. á bls. 21 N orður-í rland: Reynt að myrða innanríkisráð- herra landsins Belfast, 25. febrúar, NTB—AP. INNANRÍKISRÁÐHERRA Norð- ur-írlands, John Taylor, var skotinn í höfuðið í dag, þegar hann var að stíga upp í bifreið sína fyrir utan ráðuneytisskrif- stofuna í Armagh. Hann var fhittiir á sjúkrahús, en ekki er vitað hve mikið hann er meiddur. Sjóraarvottar segja að mörg slkotgöt hafi verið á framirúðu bifreiðairinnar, og að þeir hafi séð að höfuð Tayloors hafi verið blóðugt. John Taylor, er talinni vaJdamesti maður Norðux-ír- lands, næst á eftir Briain Faulkn- er, og haran hefur orðið fyrir harðri gagnrýni fyrix afstöðu sína til kaþólskra. Þá hefur að venju verið mikið um sprengjur í Norður-írlanidlL. Strætisvagnamiðstöð og þrettán strætísvagnar skem.mdust mikið af eldi í Antrim, tollstöð var brennd til grunnia í Londondenry og í Belfast voru tvær hljóðíæira- verzlamir spnengdar í loft upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.