Morgunblaðið - 26.02.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972
5
f TILEFNI af sjötugsafniæli
Halldórs Laxness 23. apríl n.k.
teknr Þjóðleikhúsið til sýning:a
„Sjálfstætt fóik“, fært í ieikbún-
ing; af höfundi og Baldvin Hall-
dórssyni, sem jafnframt er leik-
stjóri verksins. Leikmyndir og
búningateikningar gerir Snorri
Sveinn Friðriksson, leikmynda-
teiknari sjónvari>sms, og aðstoð-
arleikstjóri er Geirlaug Forvalds
dóttir. Með aðalhlutverkið, Bjart
í Sumarhúsum, fer Kóbert Arn-
finnsson. Æfingar hófust fyrir
nokkru, en búizt er við að frum
Atómstöðin frumsýnd
um mánaðamótin
1 BYRJUN næsita miánaðar frum-
sýnir LeiiMélag Rey'kjavíkur leik-
gerð sína á Atómstöðinni eftir
Haildór Laxness. Æfingar á
Iciknum hófust í des., og hafa
staðið óslitið síðan Skugga-
Sveinn var frumsýndur. Atóm-
stöðin er eitt af afmælisleikritum
Leikfélagsinis, en auk þess sýnt í
tilefni af sjötugsafmæli Nóbels-
skáldsins.
Það eru þeir Sveinn Einársson
og Þorsteinn Gunnarsson, .sem
eintouim hafa unnið að ieitogerð-
inni í samráði við skáldið, en
Þorsteinn er jafnframt leiks'tjóri.
Þetta er fyrsta svið'ssetningarverk
efni Þorstein®, en hanin er airki
tekt að mennt jafnframt því sem
hann er leikskólagenginn, og nú
í hópi fastráðinna leikara hjá
L. R. Magnús Pálsson teiknar
leikmyndir og búninga, en hann
hefur ekki unnið í Iðnó nú um
nokkurt skeið, en einbeitt sér að
skúlptúr. Síðast teiiknaði Magn-
ús leikmynd fyrir barnaóperuna
Rabba eftir Þorkel Sigurbjörns-
son 1969, en þar áður m. a. íyrir
sýning verði seint í aprílmánuði.
Á þessari mynd sjást ræða sam-
an, talið frá vinstri, þeir Guð-
laugur Rósinkranz, þjóðleikiiús-
stjóri, Halldör Laxness, Baldvin
Halidórsson og Snorri Sveinn
Friðriksson.
Mál'Sóknina eftir Kaffca og Sú
gamla kemur í heiimsóton eftir
Dúrienmatt.
Atómst'öðin er fjórða verk
Halldórs Laxness, sem tekið er
tiil sviðssetningar í Iðnó. Fyrst
kom Straumrof 1933, þá Dúfna-
veislan 1966 og lotos Kristnihald-
ið 1970 í leikgerð Sveins Einars-
sonar. Sú sýning er reyndar enn
á fjölunum og hefur ekkert dreg-
ið úr aðsókn, þannig að leikhús-
gestum gefst núna á útmániuðum
tækifæri ti'l að sjá tvö verk eft:r
okkar fremsta höfund í sama
leikhúsimu.
Angela Davis
látin laus
gegn tryggingu
Kalifomiu, 24. febr. AP—NTB.
ANGELA Davis var i gær látin
iaus úr fangelsi gegn 102.500 doll
ara tryggingu. 2.500 dollarar
voru greiddir i reiðnfé, en vildar
menn hennar ábyrgðust afgang-
inn. Þetta fyigir í kjölfar þess að
í síðnstu viku úrskurðaði hæsti-
réttur Kaliforníu að dauðarefs-
ing skyldi felld úr lögum.
Fangar sem hafa átt dauða-
refsingu yfir höfði sér, hafa lög-
um samikvæmt ekki átt rétt á
því að vera látnir lausir gegn
tryggingu, og ef Angela Davis
hefði verið sek fundin hefði hún
getað hlotið dauðadóm. Með laga
breytinigunni i síðiustu viku, varð
hins vegar ekkert því til fyrir
stöðu að hún yrði látin laus.
Réttarhöldin yfir henni eiga að
hefjast næstkomandi mánudag,
og henni hefur verið bannað að
yfirgefa Santa Clara-héraðið, fyrr
en þau eru til lykta leidd, og þá
auðvitað því aðeins að hún verði
sýknuð.
Nýtt frumvarp á Alþingi:
Mjólkursala
verði frjálsari
LAGT hefur verið fram á Al-
þingi frumvarp til laga um
breytinigu á lögum um fram-
leiðsiuráð landbúnaðarins, verð-
sikráningu, verðmiðlun og sölu
á landbúnaðarvörium o. fl. Enu
flutningsmenn þaiu Elert B.
Schram, Lárus Jónsison, Matthías
Bjamason og Ragnhiiidur Helga-
dóttir. Breytinigin hljóðar svo:
„Aftan við 25. gr. laganna komi
ný málsgr., svo hljóðandi: Skylt
er samsölustjórn að heinnla
matvöruverzl'umum, sem um það
sækja, söiu og dreifingu framon-
greindrar mjóilkurvöru, enda sé
þeim aiknennu sikilyrðum full-
nægt, sem samsölustjóm ákveð-
ur um aðbúnað, greiðsiufyrir-
komuiag og me-ðferð mjóikur-
vöru í viðko-mandi verzlun. Þau
skilyrði skuiu ákveðin mieð
reglugerð. Samiþykikt hlutaðeig-
amdi heilbrigðisyfirvaida skal
liggja fyrir,“
1 greinargerð með frumvarp-
inu benda flutningsmienn á, að
eitt aif einkennum neyZluþjóð-
félagsins sé aukin verzlunar-
þjónusta. Með sem frjálsustum
markaði og vaxandi samkeppni
skapist fullkomnari þjónusta og
aukin neyzla. FHutningsmenn
telja að hjá yfirstjórm mjólkur-
sölumála hafi gætt viðhorfa, sem
hvorki þjóni hagsmunum frarn-
leiðenda né neytenda og þrátt
fyrir ítrekaðar beiðnir verzlana
með fullkomna aðstöðu til
Sagði einhver
SÆLDARLÍF?
HLJÓMSVEITIN Haukar er nú
í Luxemborg og átti í gærkvöldi
að leika á þorrablóti Islendinga
þar í iandi. Var það vafalaust
góð skemmtun og ekki verður
hægt að saka þá Haukana um
að hafa ekki lagt nóg á sig henn
ar vegna.
Haubar léku á miðvikudags-
kvöldið á árshátíð í Reykjavík
og lauk henni kl. 2 eftir miðnætti.
Tóku þeir þá saman hljóðfæri sín
og héldu til Keflavíkurflugvall-
ar, þaðan sem þeir héldu með
Loftleiðaflugvél til Luxemborgar
kl. 5:45 aðfararnótt fimmtudags.
í fyrrakvöld áttu þeir að leika
fyrir dansi á dansstað í Luxem-
borg, en í gærkvöldi áttu þeir að
leika fyrir dansi á þorrablóti ís
lendinga, sem búsettir eru í Lux
emborg eða starfa þair. Um há-
degi í dag fara Haukar síð-
an aftur heim með flugvél og er
áætlað að hún lendi á Keflavíkur
flugvelli kl. 15,15. Mega þeir fé-
lagar hafa sig alla við, því að í
kvöld eiga þeir að leika fyrir
dansi á árshátíð nemenda Sam-
vinnuskóians að Bifröst i Borgar
firði og verða að vera komnir
þangað upp eftir eigi siðár en kl.
hálf níu í kvöld. — Má af þessu
vera ljóst, að ekkerí má út af
bera, því að öll áætlunin er
byggð á því að allt gangi sem
fljótast fyrir sig. — Oft hefur
heyrzt talað um það að bítla-
hljómsveitir hefðu það alltof náð
ugt og þyrftu lítið fyrir pening
unum að vinna, en þetta dæmi
ætti að sýna, að svo er ekki —
a.m.k. ekki í öllum tilvikum.
— sh.
Japanir
kynna sér
ísl. aðstæður
Á ÍSLANDI eru nú staddir 13
Japanir í sambandi við tækni-
viwruu vegna hugsanlegrar
hönniumar togara fyirir íslenzka
aðila. Fóru tveir þeirra í veiði-
ferð með Barða frá Neskaup-
stað til að kanina aðstæður við
ísienzkan veiðiskap. Voru þeir
að athuga aðstöðu í Skipinu,
botnlagið þar sem togað er og
fleira.
Bru Japanarnir að kyrana
sér hinar ýmsu hliðar þosisa
máls hér, en í móvemfoer og
desemhcr var hér einniig jap-
anskur hópur í 8 vikur í
sömu erindum.
General Motors ráð-
leggja viðgerðir á 6,7
milljón bílumi
BREZKA blaðið „The Times“
hefur skýrt frá því, að banda-
rísku bifreiðaverksmiðjnrnar
Generai Motors, séu að hefja
mestu atliuganir á öryggi bif-
reiða, sem þeir hafa selt, í
sögu bifreiðaiðnaðarins. Tæplega
sjö milljón eigendur bifreiða frá
fyrirtækinu, munu fá bréf þar
sem þeim er ráðiagt að fara með
farartæid sitt á verkstæði og láta
koma fyrir i því sterkum fetii,
sem á að hindra að vélin fari á
kreik þótt aðrar festingar bili.
General Motors verða að bera
kostnaðinn og hann er talinn
nema sem svarar níu milljörðum
íslenzkra kiróna. Innkölliunin
nær til Chevrolet-bifreiða af
venjulegri stærð, af öJlum ár-
göngum frá 1965 til 1969, til
Nova-gerðanna frá 1967 til 1969
og til Camaro-sportbifreiða og
flutningabifreiða, sem nota vél-
ar af svipaðri stærð og fyrr
greindar tegundir. Þesisi inn-
köllun nær þó aðeins til bifreiða
sem eru með V8 vélar.
General Motors gera þetta að
kröfu einar af öryggismálastofn-
mjóitourdreifinigar hafi þeim
verið synjað um hana. 1 sitað
þess séu reistar sérsta.kar mijólk-.
urbúðir mieð ærnum kostnaði,
jafnvel viS hlið nýtizfcu matvörtu-
verzlana og einni verzlun er
heimiiuð mjólkursaia, en ekki
annarri, án þess viðhMtandi
skýring sé fyrir hendi. Bent er
á hagræði framileiðenda, þar
sem bændur losni við óþarfa
fjárfestingu, er nemi tugum
miHjóna, neytendur eigi auð-
veldara með að nálgast vör ina
og myndi það auka sölu og
neyzlu, heildardreifingarkostnað-
ur myndi minnka oig eytt’ yrði
viðskiptalegu misrétti. Greinar-
gerðin endar með þessum orðum:
„Með þessu frumvarpi er ekki
gert ráð fyrir, að mjólkursala
verði gefin fullkomiega frjáls. t
Eins og að framan er greint, er
faMizt á það sjónarmið, að sam-
sölustjórn vilji hafa hönd í bagga
með söiu og dreifimgu mjöl'kur,
og þetta frumvarp gerir ekki ráð
fyrir, að yfirsfjórnin hverfi úr
höndum samsölustjóma.
Ekki er heldur loku fyrir það
skotið, að reknar séu áfram
sjálfstæðar mj ólkurverzlan ir, og
raunar verður það að teljast
sjálfsagt út-frá sjónarmiði fram-
leiöenda.
Hér er einungis lagt til, að
þeim verz'.unum, sem um það
sæfcja og fu'llnægja almennum
kröfum heilbrigðisyfii'valda og
yf irst j ómar m jólkursölunnar,
verði heimilað að selja og dreifa
mjólkurvörum.
Þáð er skoðun fflutninigsmanna,
að m-eð framgan-gi þessa máls sé
verið að gæta hagsimuna jafnt
framleiðenda sem neytenda."
LEIÐRETTING
UNDIR mynd af íslandsmeistur
um Fram í hamdknattleik, var
farið rangt með nafn eins af
markvörðum liðsins. Heitir hann
Jón Sigurðsson, og biðjum við
Jón velvirðingar á þessum mis-
tökum.
unum ríkisins og Ralphs Nader,
sem er einn helzti baráttumað-
ur neytendasamtakanna í Banda-
rikjunum.
Morgunhlaðið sneri sér til
Jóns Þórs Jóhannssonar, fram-
kvæmdastjóra véladeilkiar SlS,
sem hefur umboð fyrir GM á Is-
landi. Hann sagði að þarn-a væri
senn-ilega aðeins um Bandaríkja-
markað að ræða. Honum hefð:
ekki borizt nein tilkynning um
þetta, né vissi hann till að aðrir
umboðsmenn i Evrópu hefðu ver
ið látnir vita. Hann sagði að
auk þess væru aðeins örfáir bíl-
ar af þessari gerð hér á landi,
með V8 vélum, hinir væru allir
með V6.
Nú eða ...
næst er þér
haldið samkvæmi;
FERMINGAR-
AFMÆLIS-
eða
T7EKIF7ERISVE1ZLU
erum við reiðubúnir
að útbúa fyrir yður:
Kalt borð, Heita rétti,
Smurbrauð, Snittur,
Samkvæmissnarl.
Auk þess matreiðum
við flest það, sem
yður dettur í hug,
— og ýmislegt fleira!
Sœlheri
%nti
HAFNARSTRÆTI 19