Morgunblaðið - 26.02.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 26.02.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 SJÓMENN Háseta vantar á 180 lesta netabát, einnig vantar menn í fiskaðgerð. Símar 34349 og 30505. BLÓMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sírrvi 24338. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum jafnan fyrirliggjandi blastbobbinga, 8", 12", 16". Hagstætt verð. I. Pálmason hf„ Vesturgötu 3, sími 22235. KÆRU HÚSEIGENDUR Getur ekki eirvhver ieigt okk- ur 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 42653. RAFVÉLAVIRKI Rafvélavirki með góð próf óskar eftir góðri atvinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40529. SÖLUMAÐUR óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Titb. merkt 1448 send- ist Mbl. fyrir 5. marz GÓLFTEPPI Ensk og dönsk gæðateppi. Greiðsfuskilmálar. Afsláttur til 5. marz. Húsgagnav. E. & K. Bang sf., Hverfisg. 49, Hvk, S. 19692— 41791. SAAB '67 Til sölu Saab '67. Uppl. í síma 43179 og 41215. CATERPILLARVÉL 100 HESTÖFL til sölu. — Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skólatúni 6, sími 23520, beima 35994. JEPPI TIL SÖLU Willy's, árgerð 1965. Uppl. í síma 85465. 25—35 ARA STÚLKA óskast á fámennt sveitaheim- i.K á Suðurlandi, mætti hafa barn. Uppl. í síma 11105 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. KEFLAVlK Ung stúlka irtan af landi ósk- ar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 2539. KEFLAVÍK Óska eftir !búð, helzt með Ciúsgögnum. — Uppl. gefur Dolas, simi 8300 eða 2210, Kefl avík utfkjgveHi. 6—8 TONNA bátur óskast. Sín.i 35449 á kvöldin. TIL SÖLU stór kolakyrrttvr þvottafjott- ur. Uppl. í síma 14194. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Föstumessa kl. 2. Litanía flutt. Fólk er beðið að hafa með sér Passíusálma. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum. Séra Þórir Stephensen. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Föstuguðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórs son. Seltjarnames Barnasamkoma í Félagsheim- ili Seltjamamess kl. 10.30. Séra Frank M. Ha.lldórsson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Barnasamkama kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grimsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja Skátamessa kl. 1.30. Séra Bjöm Jónsson. Aðventkirkjan Reykjavík Laugardagur: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikar. Sunnudag'ur. Sam koma kl. 5. Sigurður Bjarna son flytur erindi utn efnið: Leiðin til lífsins. Safnaðarheimili Aðventista Keflavík Laugardagur. Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjaraason pré- dikar. Sunnudagur. Sam- koma kl. 5. Steinþór Þórðar- son flytur erindi um efnið: Prófsteinn aldánna. Háskólakapallan Guðsþjónusta kl. 8.30. Karl Sigurbjömsson, stud. theol. prédikar. Félag guðfræði- nema. Kópavogskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Árni Pálsson. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fríkirkjan i Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. HallgTímskirkja Fjölskyldumessa kl. 11. For- eldrar beðnir að mæta með börnum sínum. Guðmundur Einarsson, æskulýðsfulltrúi prédikar. Helgileikur. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Dr. Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Hvar finnur þú til? Sungið úr Passíusálm unnm. Laugarnesfcírkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund Messa kl, 10. Séra Magnús Guðmundsson messar. Grensásprestakall Sunnudagaskóli í Safnaðar- heimiljnu kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Jónas Gísla- son. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Amgrlmur Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Föstuguðsþjónusta kl. 5. Fólk er beðið að hafa með sér Passíusálmana. Séra Jón Þorvarðssón.' Árbæjarprestakall Barnaguðþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 11. Messa í Árbæjar kirkju kl. 2. Konukvöld Bræðrafélagsins kl. 9. Séra Guðmundiur Þorsteinsson. Eyrarbakkakirkja Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Magnús Guðjónssoh. Stokkseyrarkirkja Sunmudagaskóli. kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis Bústaðakirkja Barnasamkoma kl 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Skátar aðstoða við messuna. Séra Ó1 afur Skúlason. Breiðholtssókn Barnasamkomur í Breiðholts- skóla kl. 10 og 11.15. Sóknar nefnd. Garðasókn Bamasamkoma i skólasalnum kl. 11. Séra Bragi Friðriks- son. Kálfatjamarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Dr. Bjöm Björnsson prédikar. Séra Guðmundur Óskar Öl- afsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óskastund barnanna kl. 4. Prestamir. ÁRNAÐ HEILLA 65 ára er í dag Leifur Auðuns son, Leifsstöðuim, Landeyjum. Hann verður heima á afmælis- daginn. Leifur er löngu þjóð- kunnur maður, og vinir hans um allt land senda honum beztu afimælisóskir. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Alma Guðmundsdóttir, Nökkva- VÍSUKORN Mér er glatt um garminn þann, gamli skrattinn vill ei hahn Það tala ég satt, hann segja vann „svei þér attan, góði mann." Matthias Jooiuimason. vogi 30 og Kristján Gunnars- son, Nóatúni 26. Heimili þeirra verður að Leirubakka 12. 1 dag verða gefin saman í hjónband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Helga Ein- arsdóttir Kambsveg 4 og Mort- en Juel Mortensen, Safamýri 38. Heimili þeirra verður að Bar- ónsstíg 20. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Vilborg Guðnadóttir, Haðarstíg 18 og Haukur Guð- jónsson. 1 dag er fimmtugur Einar Hallgriims garðyrkubóndi að Garði í Hrunamannahi eppi. Ég vil mæna til Drottins, bíða eftir Guði hjálpræðis míns. (Míka 7.7) 1 dag er laugardagur 26. febrúar og er það 57. dagur ársins 1972. Eftir lifa 309 dagar. 19. vika vetrar byrjar. Árdegishár flæði kl. 4.55. (Úr íslandsalmanakinu) k;áðg:jafarl>jóiiUHta Geðverndarfélagrs- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síOdegis aO Veltusundi 3, slmi 12139, ÞJónusta er ókeypis og öllum helmii. Asgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74 tr upið sunnudaga, þriðjudaga ng fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NáttúruKripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., rimmluit, isugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frimerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Almennar ipplýsingar nm lækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar i símsvara 18888. LæknLngastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla iaugardaga og sunnúdaga kl. 5 -6. Sími 22411. Næturlæknir í Keflavík 24.2. Arnbjörn Ólafsson. 25.2., 26.2. og 27.2. Guðjón Klem- enzson. 28.2. Jón K. Jóhannsson. Þann 25. september voru gef- in saman á Þingvöllum af séra Eiríki J. Eirikssyni ungfrú Sig- ríður Sigurjónsdóttir og Davíð Jóhannesson gullsmiður Mos- gerði 19, Rvik. Sunn udagaskólar Sunnudagaskóiar Sunnudagaskóli KFUM og K í Breiðlioltshverfi heíur barnastarf i nýfengnu húsi á leikvallarsvæðinu fyr- ir ofan Breiðholtsskólann, og hefst ba í' n a.s am kom a n kl. 10.30. öll börn em velkomin. Sunnudagaskóli á Fálkagötu 10 Öll böm veikomin kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4 á sunnu- dag. Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10.30. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er að Skipholti 70 og hefst kl. 10.30. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins hefst hvem sunnudagsmorg- un kl. 10.30 i kirkju Öháða safnaðarins. Öll böm velkom in. Sunnudagaskólinn Bræðraborgarstig 34 hefst kl. 11 hvern sunnudag. - Öll böm velkomin. Sunn udagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2, R., Herjólfsgöt'U 8, Hf. og í Hvaleyrarskála, Hf. Sunnudagaskóli Hjálpra>ðishersins hefst kl. 2. Öll böm velkom- in. Hið islenzka náttúrufræðifélag lieldur samkomu í 1. kennslu- stofu Háskólans kl. 8.30 á mánu dagskvöld. Þar flytur Hrafn- kell Eiríksson, B. Sc. erindi um leturhumarinn á fslandi. Allir eru velkomnir á samkomu’þessa, og vafalaust fýsir margan að heyra sagt frá leturhumrinum, sem svo mikil áhrif hefur á at vinnulíf oltkar. Sunnudagsganga á Úlfarsfell Á myndinni hér að ofan sést frá Úlfarsfelli til Reykjavíknr. TU hægri á myndinni er Gufunes og Korpúlfsstaðir (Ljósm. E.G.). Sunnudagsganga ferðafélagsins á morgun verður á Úlfarsfell og verður lagt af stað kl. 1 frá Umferðamiiðstöðinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.