Morgunblaðið - 26.02.1972, Side 15

Morgunblaðið - 26.02.1972, Side 15
MÖRGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 15 Tvö ný leitarmanna hús reist ÁTTA hreppar í afréttaríélagi Flóa og Skeiða í Árnessýslu hafa mýlega hyggt tvö leitarmanna- hús innst á afréttinum. Húsin eru á Sultarfit við Laxá og á Skeiðamannafit við Fossá. Með hyggingu þessara húsa þurfa leit- amienn ekki lengur að hafa með sér tjöiíi, segir í Sveitarstjómar- nrsálum, sem þessi frétt er tekin úr. Árið 1968 vax rúdd braiut 50 Ikim lainga leið úr bygigð, imin á þessa nátts'taði og er fai'angur fjalQaimamna nú flutlur .1 náttstað Vináttu- samningur Vínarborg, Rúkarest, 24. íebr. NTB—AP. FLOKKSLEIBTOGAB Ungver ja- lands og Búmeniu, þeir Janos Kadar'og Nicolae Ceausescu, und irrituðu í kvöld nýjan vináttu- samning milli landanna. Þótti það tíðindum sæta, þar sem sambúð ríkjanna tveggja kólnaði mjög á sl. hausti, er Kadar gagnrýndi óliáða utanrikisstefnu Búmeniu harðlega. Ceausescu svaraði gagn rýninni þá fiillum hálsi og hvatti Kadar til að hugsa um það sem honum væri nær, en rekast ekki I þvi, sem honum kæmi ekkert við. Kadar kom í morgun í opin- bera heimsókn til Rúmeníu og bafa þeir leiðtogarnir setið á íund-um i allan dag. Þeiim lauk síðan méð því að gengið var frá fhinum nýja vináttusa!mningi. Aðalfundur kvenstúdenta AÐALFUNDUR Kvenstúdenta- félags ísiands var haldinm mánu- daginm 14. febrúar 1972 í Þjóð- leikhúskjallaramum. Á dagsífcrá voru venjuleg aðalfundarstörf evo og önmur mál. Stjórm félags- ins ríkipa mú: Ingibjörg Guð- jwurndsöóttiir, forimaður, Brynhild- Ut Kjartansdóttir, Elím Guð- maanmisdóttir, Guðirún Erlends- dóttir, Helga Einarsdóttir, Helga M. Björmsdóttir, Kristim Kaaber, Nína Gisiadóttir, Signý Sem og Sjöfn Sigurbj örnsdóttir. FréttatilkymniTiig, frá Kvenstúdenitafélagi fsiamds. Tyldum heiðraður NORSKI skíðamaðurinm Paal Tyldum var nýlega sæmdur „Óiafs-styttunmi“ fyrir afrek sítt og sigur í 50 km göngu Ólympíuleiikanmia í Sappo'ro. Ef það blað sem veitir þessi verðlaum og þykir mikill heið- Ur að fá þau. Verðlaunin voru 'fyrst veitt árið 1960 og hlaut ■ þá Roseraborg-félagið þau fyr- ir eágur í norisku bikarkeppm- i inmi í kmattspyrmu. Árið 1962 voru verðlaunin aftur veitt og ihlaut þau þá Toralf Egan fyr- i ir að sigra í heimsmeistara- keppminmi í skíðastökki. A.ðrir noi'Lskir íþróttamemm er verð- laumám hafa hlotið, eru Gjer- mun Eggem, Bjöim Wirkola og Harald Grönmámgen fyrir framimistö&u þeirra í heime- , meistiarakeppniinmi á skíðum 1966, Ragmar Solberg fyTÍr Ólympíuságur í skotkeppni á akíðum 1968, Magne Thornas- sem fyrir heimsmet í 1500 m skautahlaupi 1968 og Ingrid Hadel og Stig Berge fyrir eág- úr í llsthlaupi 1968. ima á vélkmúnuim faraifœkjum. Með tilkomu húsa.nna og aðstöðu, sem fenigizt heíur til gkstingar á efstu bæjum í Gmúpverjanreppi, eru trússlhesitar úr sögummi i þess uim stytrtrl leirtium. Þeir fjalátferða (menm, sem fara í lemigstu leitima, aáila leáð imm í Armairfelll, verða þó enm um hrið að motast við hefð- bumdma aðiferð í leitum, hima göímiu trúsBflutnámiga. Húsiim á SuMarfit og Skeáða- mammafit eru hvort um sig um 30 fm að stærð, reisí í fjaila- mammaistll, með háu risi, þar seim er á efri hæð svefmplásis fyrir 20 mámms. Húsim eru jármklædd og vel eimam'gruð. Veitingastofa á einum fjöífarnasta stað bæjarins, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: 1446“. ,Strax Einbýlishús óskost Óskum eftir nýlegu einbýlishúsi í Garðahreppi eða Kópavogi. Má vera tilbúið undir tréverk. Skipti á góðri 3ja herbergja ibúð við Kaplaskjólsveg möguleg. Þarf ekki að tosna strax. Uppíýsingar í sima 12440. Til sölu Slamskilvinda DE SLUDGER TYPE NX210- 31B með tilheyrandi CONTROL-TORQUE mótor 15 HP, 3x50x220 v., frá A/ SEPARA- TOR, Stokkhólmi. Upplýsingar gefur: Ólafur Guðmundsson, ísafirði. Símar: 3711 og heima 3181. Vörubíll til sölu í góðu standi, 614 tonna vörubíll með 100 ha. BMC-dieselvél. Góður fyrir fiskverkunar- stöðvar eða stórbýli. Upplýsingar í símum 85295 eða 41676. Einbýlishús - Amornesi Til sölu mjög vel staðsett einbýlishús á Amamesi, nær fullgert. Húsið er um 150 fm ásamt tvöföldum bílskúr, bátaskýli og fleira. — Allar upplýsingar í dag og á morgun veittar í símum 26560 — 38785 — 37272. H afnarfjörður Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra verður í samkomusal Kaupfélags Hafnfirðinga að Strandgötu 28 mánudaginn 28. febrúar nk. og hefst kl. 20. Yfirlæknirinn á Sólvangi, Þór Halldórsson, flytur erindi á fundinum um hagi aldraðra og öryrkja. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Frá Dansskóla Hermanns Rapars Grímudansleikur fullorðinna (hjóna og einstaklinga) verður haldinn að Hótel Sögu sunnudaginn 28. febrúar 1972 kl. 9 e. h. Síðasti dagnr afhendingar aðgöngumiða er í dag í skólanum frá kl. 2—5 e. h. T alstöðvareigendur Kristallar fyrir nýju bílatíðnirnar komnir. HITATÆKI HF., Skipholti 70. Leiðin til lífsins nefnist erindi, sem Sigurður Bjarnason fiytur í Aðvent- kirkjunni, Reykjavík, sunnu- daginn 27. febrúar ki. 5 sd. Verið velkomin. Keflavík - Suðurnes Steinþór Þórðarson flytur erindi í Safnað- arbeimili Aðventista, Blikabraut 2, Kefla- vik, sunnudaginn 27. febr. kl. 5 sd. Eríndið nefnist: PRÓFSTEINN ALDANNA. — Verið velkomin að hiýða á athyglisvert efni. Bílosolffln Höfðntúni 10 Eftirtaldir bílar fást fyrir mánaðargreiðslur eða fasteignabréf: Fiat 1100, 1967 — Fiat 850, 1967 — Hillmann Imp., 1965 — Mercury Comet, 1963 — Opel Rekord, 1964 — Plymouth station, 1958 — Rambler Classic, 1966 — Vauxhall 2XL, 1963. Athugið að bílarnir eru allir á staðnum. Opið til klukkan 6 í dag. BlLASALAN HÖFÐATÚNI 10. Símar 15175 og 15236. GEÐVERNDARFÉUO ÍSLANDS HAPPDRÆTTIÐ. — Vinsamlegast hraðið skilum. — Vinningsnúmerið innsiglað hjá borgardómaraembættinu. SKATTFRJÁLS VINNINGUR, Range-Rover, árgerð 1972. — Pósthólf 5071 — póstgíró 3-4-5-6-7. Skrifstofa að Veltusundi 3, uppi. — Geðverndarfélagið heldur áfram byggingaframkvæmdum til að mæta brýnni þörf. GEÐYEMD Auglýsing Fyrirhugað er, að fjórum islendingum verði gefinn kostur á námi í félagsráðgjöf í Noregi skólaárið 1972—1973, þ. e. að hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges kommunal- og sosialskole, Ósló, Norske Kvinners Nasjonalráds Sosialskole, Ósló, Sosialskolen, Stafangri, og Sosialskolen, Þrándheimi. Til inngöngu í framangreinda skóla er krafizt stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. Islenzkir umsækjendur, sem ekki hefðu lokið stúdentsprófi, mundu, ef þeir að öðru leyti kæmu til greina, þurfa að þreyta sérstakt inntökupróf, hliðstætt stúd- entsprófi stærðfræðideildar í skriflegri íslenzku. ensku og mann- kynssögu. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár, og ætlazt er til þess, að umsækjendur hafi hlotið nokkra starfsreynslu. Þeir, sem hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt fram- ansögðu, skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 31. marz nk. á sérstöku eyðu- blaði, sem fæst i ráðuneytinu. Reynist rtauðsynlegt, að ein- hverjir umsækjendur þreyti sérstök próf í þeim greinum, sem að framan getur, munu þau próf fara fram hérlendis í vor. Menntamálaráðuneytið, 23. febrúar 1972.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.