Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR FYRSTA INNLENDA SÍMAMYNDIN Sólbakur EA 5 siglir út Eyjafjörð í gær. — Sjá frétt á bls. 3 — Uggur eítir TWA-sprenginguna: Flugfélög bíða fleiri hótana Norðmenn aðvaraðir KIR.KENES 9. marz — NTB. „Á því leikur enginn vafi að Sovétríkin ráóa yfir miklu öfl- mgirii etjóher en nauðsynlegur er til varnar ianciinu,“ sagði yfir- maður herafia BiUKÍainanna í Norðuur-Evrópu, Sir Tiumias Pearson hershöfðingi, er hann bom í heimsókn til Finnmerkur fyrir gkömmu. ,j6g helid að engin stríðshæita sé í bnáð, en ernginn vafi leikur á því að sú hsetta er fy'rir hendi erf valdajafnvægið foreytist NATO Framh. á bls. 20 LUNDÚNUM 9. marz. AP, NTB. Firakkar hafa að þvi er Areiðan- Ieg»r heimildir í Eundúnum foerma neitað að verða við ein- dreginni beiðni Möltustjórnar nm llán þangað 111 nýr varnarsáttmáli hefiir verið gerðnr við Breta. Breimdust af siimepsgasi Nexö, Borgnndarhóimi, 9. marz — NTB. BANSKI togarinn „Nova Scotia" kom i dag til Nexö á Borgnndar- litólmi með sjómenn sem höfðu brennzt af sinnepsgasi úr aprengju sem kom í vörpuna þegar togarinn var að veiðum um 80 sjómílur frá Borgundar- foóbni. Báðir brenndnst á hand- Jegg og annar virtist hafa fengið sinnepsgas i augun. London, New York, 9. marz. — AP-NTB. — • FLUGFÉLÖG eiga von á nýrri f járkúgunarhótun flugvéla- ræningja xneð vegabréf dípló- mata, að því er Alþjóðasamband ftalir em einnig sagðir andsnúnir beiðni Möltn um skyndilán þótt þeir hafi reynt að míðla máhioi í deilu Möltustjómar og NATO. • 1 Briisisel samþykikti fasfcarað NATO í dag að halda fasit við tiliboðið till Möltu um 14 miMijánir punda fyrir afmofc af hemaðar- miannvirtkjium á eynnL Tiiraunir ítala á funddnum tii þeiss að fá NATO til að sýna meiri lipurð vonu sagðar hatfa farið út um þúfur. Jafnvel Itailir eru sagðir inni á þvi að tiifooðið um 14 miMj. pund sé endaniiegit. Mimtoff forsætisráðherra kom heim tíl Möitu í dag og vildi eikkert segja um ásfcanJið þótt hann léti í ijós bjartsýni eftir viðræðurnar í Róm við ítölsiku sitjóminia og Ca-nringfcon lávarð, 1 andvarnarráðiherra Breta. Blöð stjómarandstæðinga segja að i vændum sé stormasamur fundur í stjórn Mölfciu oig er taiið að ráð- herraamir viúji tiafarlausa iausn. flugfélaga (IATA) tilkynntí í dag. Um fimm menn getur verið að ræða og vegabréfin eru öil útgefin í Miðausturlöndum. — Fiugvélaræninginn mun nota sér friðheigi diplóniata og reyna að bera á sér vopn og skotfæri. # í Bandarikjunum hefur jafn- framt verið gripið tíl víðtækra varúðarráðstafana á ölliim helztu flugvöllum og er öfiiigur vörður hvarvetna á verði vegna spreng- ingarinnar í tómu Boeing 707 farþegaþotunnar í Las Vegas í gær er fylgdi í kjölfar nokkurra hótana nni að flugvélar flugfé- „EINA lausnin er að Bret- ar viðurkenni 50 mílna fiskveiðilögsögu íslands og semji síðan um réttindi brezkra togara,“ sagði Willis lávarður í svari sínu við spumingu Morg- unblaðsins um álit hans á lagsíns TWA yrðu sprengdar i lofft upp et féiagið greiddi ekki ókunnum fjárkúgara tvær rniiij- ónir doiiara. MikiM uggur hefur þvi gripið um sig hjá öUurn helztu flugfé- lögum og sagði taismaður IATA í daig: „Við rekum öryggisþjón- usfcu með aðisetri I Genf og við kiomum regluiega áleiðis upplýs- mgum tíi flugfélaga.“ >ess vegna sagði talsmaðurinn að ekki væri hægt að greina í smáatriðum frá aðvöruninni um hugsanlegt flug- rán manns með diplómatavega- Framh. á bls. 20 lávaröur ákvörðun brezku stjornar- innar að vísa landhelgis- deilunni til alþjóðadóm- stólsins í Haag. Lávairðurinn sagði einnig: „Að minu áliti fellur fiskveiði deilan ekkd undir dómstólinn og ég tel rangt ai brezku stjómkiini að visa málinu til Gísl finnst ekki Pairíis, 9. maxz. AP. GEORGES Pompidou Frakk- iandsforseti kallaði í dag ránið á yfirmanni starfsmannahalds Renault-verksmiðjanna, Robort Nogrette, verknað sem aðeins væri „samboðinn villimanna- þjóð“, en ekkert hefur miðað áfram í leit lögreglunnar að Nogrette og hópi maoista sem rændu honum. Árangurslans leit var gerð i íbúðnm grunsam- iegra maoista, en enginn hefnr verið handtekinn. Forstjóri Renault-verksmiðj- anna Pierre Dreyfus, sagði í kvöld að fjölskyldu hans hefði verið ógnað og þvi hefði verið hótað að sprengja íbúð hans í loft upp, bersýnilega af sömu mao- istum og rændu yfirmanni starfs- mannahaldsins. Dreyfust sagði að sér hefði verið sagt að alvara yrði gerð úr hótununum ef hann endurréði ekki alla verkamenn sem reknir voru eftir óeirðir. Tiikynnt var að Dreyfust gengi í kvöid á fund Jacques Chaban- Delmas forsætisráðherra. Útvaæpsstöðin „Evrópa nr. 1“ í Saiair sagði að maður æm sagði ekki til sín hefði hriinigt og lofað því að Nogrette yirði látinin laus á morguin. Maðurinin sagðist vera einin af ræningjunum, en mem náten-gdir hópum öfgasdnmiaðra vimistri-manina efast um að mað- urinin sé einn af maoistumum sem rændu Nogrette. Um 1.000 verikamenn við Reniault-verksmiðjucmair lögðu niiður vinmu í dag til þess að taka þáfct í hálffcímafundi á vegum veirikalýðssamibandsms CGC, en Framh. á hls. 20 VVillis lávarður hans. Hér er aðeins um að ræða gagnslausar aðgerðir tíl að draga máli ðá langinn." Mbl. spurði lávarðinn einn- ig um hvað hann héldi um hugsamlega herskipavemd fyr ir brezka togara innan 50 mílnanna og hann svarafö: „Herskiipavernd væri heimsku ieg ögrum, fyrir hverjum myndu þeir vemda togar- ana?“ Frakkar neita Möltu um lán „Herskipavernd væri heimskuleg ögrunu — segir Willis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.