Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 2
r< 2 MORGU’NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAUZ li>7'2 Björgunarsveitin i Grindavík: 179 Hefur bjargað sjómönnum Fékk burðartalstöð frá minningarsjóði H. Th. Bruuns SJÓBJÖRGUNARSVEITINNI „Þorbirni“ í Grindavík var í gær afhent burðartalstöð, sem keypt var fyrir fé úr minning'arsjóði H. Th. Bruuns. Sjóðurinn var stofn- aður að tilhiutan Skipstjóra- félags íslands og afhenti for- maður félagsins, Guðmitndur Hjaltason, taistöðina, en fyrir hönd björgunarsveitarinnar tók Tómas Þorvaldsson, for- maðtir hennar, við gjöfinni. Á fundi með frétta'mön/rmm rakti Gurtnar Friðrikssom, for- seti Slysavarna félags íslatnds, tildrögin að stofnuin mirtning- arsjóðsirus um Holger Thue- sen Bruun, sem um áratuga- skeið starfaði hjá fyrirtsekLnu Oscar Rolff’s Eftirfölgere og sá um úttekt og afgreiðslu til íslenzkra skipa, en þau hafa frá upphafi reglubundinna siglirtga til Kaupmanniahafnar haft viðakipti við fyrirtækið. Auk þess veitti H. Th. Bruun íslertakuim sjóimöntn'um m/arg- þætta fyrirgreiðslu og átti orðið stórain hóp vina, meðal þeirra og antnarra íslendinga, þegair haiMi lézt. Að ósk H. Th. Bruums létu þeir, sem vildu mintnast hans, Slysavamiafélagið njóta þesa og að tilhlutan Skipstjórafé- lagsinis var stofinaður minri- ingairsjóðurinin og var stofn- féð 136 þús. krónur, frjáls framlög íslenzkra farmanna. Tilgairuguir sjóðsin® er að kaupa fjarskiptabúnað til efl- in.gar björguruarsveitum SVFI Framh. á bls. 20 Frá afhendingn talstöðvarinnar, talið frá vinstri: Sverrir Jóhannsson, formaður sjómanna- og vélstjóradeiidar Verkalýðst'élags Grindavíkur, Gunnar Friðriksson, forseti SVFÍ, Guðmttndur Þorsteinsson, varaformaðttr björgunarsveitarinnar „Þorbjörns“, Tómas Þorvaldsson, formaðttr „Þorbjörns“, Gtiðmttndiir Hjaltason, formaðttr Skipstjórafélags íslands, og Pétur Guðmundsson, meðstjórnandi Skips.tjórafélagsins. (Ljóam. Mbl. Sv. Þornn.) Sinfóníuballið 1972: Þar mætast Róbert og Jerry Bock JERRY Bock, höftindur tónlist- arinnar í söngleikntim „Fiðlar- anttm á þakinti", og Röbert Am- finnsson, leikari, sem iék aðal- hlutverkið í „Fiðiaranum“ í Þjóðieikhúsinu, hittast á Sin- fonitiballinti ’72, sem verður í Súfnasal Hótel Sögii, sunnudag- inn 19. marz. Jerry Bock er heiðursgestur á ballinii að þessu sinni, en stefnt er að því að sinfóníuball verði árlegur við- burður i samkvæmislífi höfitð- borgarinnar héðan í frá. STJÓRN Leikfélags Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sinum 4. marz sl. að ráða Vigdísi Finnbogadóttur, menntaskóla- kennara, sem leikhússtjóra til næstu þriggja ára frá 1. septem- ber n.k. að telja. Verður þessi ákvörðun lögð fyrir félagsfund aainkvæmt félagslögum. í stuttu viðtali við Mbl. í gær sagði Steindór Hjörleifsson, for- maður Leikfélagsinis, að hlutverk leikhúsistjóra væri fyrst og fremst að móta listræna stefniu leikhússins og annast leikritaval ásamt leikhúsráði, en i því eiga sæti stjóm L.R., þeir Steindór Hjörleifsson, Þorsteinn Gunnars- son og Steinþór Sigurðsson ásamt fulltrúa botgarinnar, Baidvini Xryggvasyni og leikhússtjóra. Miðar á Sinifóníúballið eru seldir að Hótel Sögu og á akrif- stofu hljómisveitarinna/r, Skúla- götu 4. Ail ur ágóði af ballktu renmur til styrktar barniaheimil- inu að Tjaldanesi. Sinfóníuballið hefst kl. 19.00 og er dagökrá þess í aðalatriðum þeasi: Fyrsit leiikur bláaarasveit, skipuð félögum Sirtfóníuhljóm- veitarininar, en síðan setur veizlustjórinn, dr. Gylfi Þ. Gíislason, samkomuna. Þá flyt- ur li e i ð u rsgest uri nin, tón®káldið „Það er aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur, sem hefur siðasta orðið,“ sagði Vigdís Finnboga- dóttir, þegar Mbl. ræddi við hana í gær. „Hann verður ekki haldinn fyrr en í apríl og þar til að hon um loknum vil ég ekkert segja.“ Vigdís kennir nú frönsku við Menntaskóla'nn í Hamrahlíð. Hún stundaði nám í tungumálium og bókmeninit'um við Háskóla fsLands og i Frakklandi, og lagði síðan stund á leiklistarsögu við há- skólann i Kaupmannahöfn. Um árabil starfaði hún hjá Þjóðlei'k- húsinu og var ritstjóri lieikskrár, svo og var hún einn af stofnend um lieikhópsins Grímiu, en nú sið aat hefur hún arinazt leiklistar- kynningu í sjónvarpiimu. Jenry Bock, ræðu kvöldsins og að því lokinu leikur Siinfóaiáu- hljómsveitin lög úr verku/m tón- skáldsinis og Róbert Arnfinmisison, leikari, kemur fram. Síðan leikur Sin'fóniíuhljómisveitin Vínarvalsa og fleiri danfa undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar. Bntn- fremur leika fyrir dansi hljóm- sveit skipuð félögum Sinfóníu- hljórn.-veita'riniriar og hljómsveit Ragnars Bj arnasonor. Forsetahjónin, herra Kristján Eidjárn og frú Halldóra Ingólfs- dóttir, hafa þegið boð um að vera gestir á SinfóniíubaHinu. Jerry Bock. heiðtirsgestur SLnfóiituballsiiis ’72. Vigdís Finnbogadóttir ráðin leikhússtjóri LR Reiðir skipstjórar við skip sín í Sttndahöfn í gær. Hrólfur Gumn arsson (t.v.) og Filip Höskuldsson. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Verða þeir að henda loðnu ? Skipstjórar segjast vera rangindum beittir við landanir í Reykjavík „OKKUR finnst það óréttlátt, að bátar, sem koma í höfn á eftir okkur, eru teknir fram fyrir okk ur með löndun og þó voru sumir þessara báta ekki einu sinni farn ir út að fiska farminn, þegar við komum að. Þetta finnst okknr þeim mttn harðara, sem búið var að gefa út tilkynningu um, að ali ir bátar hefðu rétt til að landa og af þeim yrði tekið í þeirri röð, Fíkni- lyfjanefnd SAMKVÆMT ákvörðun ríkis- stjórnarinnar hefur dómsmála- ráðherra hinn 2. þ. m. skipað samstarfsnefijd fjögurra ráðu- neyta, sem hefnr það hlutverk að samræma og stjórna aðgerð- ttrn af rikisvaldsins hálfu í mál- efnum varðandi ávana- og fíkni- lyf og efni. 1 nefndinm eiiga sæti Jón Thors, deildarstjóri, af hálfu dóms- og kirkjumálaráðuneytis- ins, og er hann jafnframt for- maður nefndarininar, Óiafur Jónsson, tolligæzlustjóri, aif hálfu fj áiTnál aráðuneytisins, Páll Sig- urðisson, ráðuneytisstjóri, af háilfu heiiibrigðis- og fcrygginga- ráðuneytisins og Reynir Karis- son, æskulýðsfu 11 trúi, af hálfu men ntamálaráðuneytisins. (Frá dórns- og kirkju- málaráðuney tinu.) sem þeir kæmu að bryggju." Þ«S voru tveir sárir skipstjórar, Hrólfur Gunnarsson á Sútonni og Filip Hösktildsson á Helgu Guðmundsdóttur, sem köliuðu blaðamenn til sín í gær, enda sáu þeir þá ekki fram á annað en þeir yrðu að henda í sjóinn aftur meginfarmi skipa sinna. Hrólfur sagðist bafa komtð inn um tvöleytiS aðfararnótt þriðjudags með 450 lestir og um kvöldmatarleytið á þriðjud,ag kom Helga Guðmundsdóttir til Reykjavikur með 350 lestir. Sagði Hrólfur, að fimm bátar, sem hefðu komið á eftir sér, hefðu verið tekniir firiam fyrir í löndun og Filip taldi upp þrjá. Þessir bátar eru: Ásberg, Ásgeir, Gísli Árni, Þorsteinn og Reykja- borg, allt bátaæ frá Reykjavík. „Það hafa verið meiri og minnl 1 ö n d u nar er f i ðlei kar alla loðwu- vertíðina," sögðu þetr Hrólfur og Filip, „en nú finnst okkur þetta keyra úr hófi fram.“ Framh. á bls. 2ð Málverki stolið STOLIÐ hefur verið málverki i Hafnanfirði, en það hékk i lækna biðstofu að Linnetsstig 2. Mál- verkið er eftir Bjaxna Jónsson ag heitiir „Hauistlauf“. Það er 50x60 sm olíumálverk og biður rannsðknariögireglan í Hafnar- firði þá, sem séð hafa málverk- ið á síðastliðmum hálifum naán- uði, uim að hafa samband við sig strax. Gullver, nýr skut- togari Seyðfirðinga f GLAMPANDI sólskini tim 5 leytið í gær flykktust Seyðfirð- ingar út lá bryggjtt til «ð taka á 'irtóti hinum mýja *»kuttogara, Gttllver NS-12, Síim keyptur hef- ttr verið til Seyðisfjarðar. Fán ar 'vortt 'dregnir að lititii víða uni bæinn strax í morgttn, og þeg- ar iskipið birtist lí firðimtim vorn flestir yngstu 'borgaramir *nætt- ir ásamt mörgum jiillorðniun til að taka á móti nskipinu. Þegar skipið var lagzt »tð bryggjtt 'flutti Gttðmundur Jónsson, bæjar- stjóri, áviarp iog árwtðaróskir, en Ólaifttr [M. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri, san líom með tog aramum ifrá Danmörkti þakkaði fyrir ihönd áltafnar og lúgenda. B.v. GuBver er gerður út af út- gerðsrfyrirtæikinu Gulliberg h.f. Skipið er 338 rúimlestir eftir nýju mælinigun'um, en smíðað í Örskavs Stálskibværft í Fred- riks'havn i Danmörku árið 1968 og er skipið keypt þar að nýlok inni 4ra ára fiokkunarviðgerð og breytin'gum. Það er með 1100 hestafla List- erdísilvél, 3 ljósavólar og auk þess nýjan skrúfuhring, sem gef ur aukinn togkraft. Ganghiraði við afh'endingu reyndist 11% sjó míla og togkra'ftur um 13 lestir. Toigvindan er wkvadrifin frá vél og þannig útbúin að varpan er dreigin í einu átaki upp á íiiekik. Tvær lestir eru í skipinu, önnur tekur 120 tonn af fis'ki en iiin er eingöngu ætluð fyrir fiski- kassa. Tekur hún um 10—1200 fiskikassa eða um 60—70 les'tir af kössuim. Skipið er búið tevál og kælingu i lest. Þá er það búið tveimur ratsjám, tveimur fisksjám og dýptarmæli ok öðr- um siglingatækjum. Skipstjóri á bv. Gulilvieri er Jón Páisson, en vé stjórar Gunn- ar Þórðarson oig Reynk' Gutwt- arsson. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.