Morgunblaðið - 10.03.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.03.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 SYNING ARNA A MOKKA Anii Finnbog-ason úr Vostmann aeyjuni hjá mynd sinni af Hann esi lóðs. (Ljösm.: Sv. Þormóðsson). En 5>ú Guðs maðiir '— stimda iréttlætí, giiðhræðslu, trú, kær- leika, B'töðuglyndi og hógvaerð. (II. Tim. 6.10). 1 dag ter ffösifcudagur 10. tnarz og er það 70. dagur ársins. Eftir iifa 296 dagar. Árdegisháflæði kl. 2.01. (Cfr íslandsalman KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR Rofabæ 9, sími 81270. Heitur og kaldur veizlumatur. Kjötbúð Árbæjar, Rofebæ 9, sími 81270. SELJUM NÆSTU DAGA myndir og máiverk, sem ekki hafe verið sótt úr innrömmun. Rammagerðin Austurstræti 3, uppi. UNG HJÓN óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Simi 179S0. FISKVINNA — HÁSETI Flatrtingsmenn óskast. Einn- ig vantar eirvn báseta á góð- an netabát frá Reykjavtk. — Fiskverkun Halldórs Snorra- sonar, simar 34349 og 30505. SOKKAVERKSMIÐJA til sölu, framleiðir herra-, dömu- og barnasokka. Uppl. í síma 38172. PRJÓNAVÉL til sölu, Texttma nr. 12/150 om, sjálfvirk. Uppl. í síma 38172. SUDURNESJAMENN Opna á laugardaginn Inn- römmun, skrautlistar og matt gler. — Innrömmun Árna, Hraunvegi 7, Ytri-Njarðvík, sími 2511. UNG BARNLAUS HJÓN óska að taka á leigu (1—2) hebergja íbúð með húsgögn- um. Uppl. í síma 24324 og biðjið um 6109 eða 2210. ÓSKA EFTW 2ja—3ja herb. '<bú0 strax. — Orugg mánaðargreiðala. Uppl. i síma 41269. VATNABÁTUR Til söhi úr trefjaplasti. Verð kr. 15 þús. (Greiðsluskilmál- ar). Uppl. í siíma 52266. 7 TONNA VÖRUBlLL árg. 1966 til sölu í fyrsta flokks standi, ekinn 70 þús. km. Sjálfskiptur, 70 cm djúp- ur. Uppl. í síma 23806 eftir W. 14, 10—15 marz BtLSKÚR í Reykjavík eða Kópavogi ósk ast á teigu. Upp(. í síma 41136 HÁRGREIÐSLÚSVEINN óskast sem fyrstt. Uppl. í síma 12757. NEMi f hárgreiðstu óskast, piitur eða stúlka, bezlt með gaign- fræðapróf. Upipl. í sáma 10949 kl. 6—8. BÍLAR AHs konar eldri árgerðtr bif- reiða fyrir mánaðargeiðslur, ýmis skipti möguteg. Bílasalan, Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. Sveinn Þormóðsson tók mynd- ina af Árna Fúmbogasyni lista- teiknara úr Vestmannaeyjum við hliðina á mynd af Hannesi lóðs, svona rétt um leið og ég hitti Árna að máli þar uppi á IVIokka, en þar heldur haaui sýn ingu á 26 myndum, s«m hann hefur teiknað og allar eru til sölu hjá Guðmundi söngvara. Og þvi má við bæta, að allt á að soljast, en það fer nú eins og fyrri daginn, svona eftir eft- irspiirninjii. ,JHvenser byrjaðir þú að teikna, Ámi?“ „ÆtH það hafi ekiki verið í kring>um 1965. Ég var formaður á mörgum bátium, eignaðist svo einn, sem ég var með í 20 ár, en I styttingi 1 bænum Noittingham á Eng- landi er ágæt'ur prestur, sem trúiir á máitt angllýsiniga — Hka þegar usm trúmál er að ræða. —- Og hann hefír fest upp mörg skilti í kirkju sinni. Á einn þeirra stendur: Áfengi er versti óvinur þinn. Það er eðli- legt að prestur tali svo — en það er dálítið einkennilegt að á meðail hinna sfciltanna er eitt, sem hljóðar svo: „Gerðu versta óvin þinn að bezta vini þinum.“ Siggi: — Vaxa fiskamir fljótt? M'ummi: — Já, sumir. Hann Jón gamli veiddi fisfk i fyrra. Sá fiskur stæikkar um þumlung í hvert skipti, sem hann talar um hann. Sjómannablaðið Víkingur 1.— 2. tbl. er komið út og hefur ver ið sent blaðinu. Af efni þess má nefna: Vænleg þróun i sjávarút- veginum: Guðimiundur Jensson. Þróun togveiða i Vestur-Þýzka landi, eftir Guðna Þorsteinsson fiskifr. Dsegradvöl á frivakt inni. Félagsmálaopnan, Ingólfur FRÉTTIR Keflavíkiirkirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Bjöm Jónsson. ÁkNAI) mílAA 90 ára er í dag írú Ingunn Jónsdóttir, Skálafelli, Suður sveit. Frændur og vinir árna henni allra heiHa á þessurn dma mól'trm. þá veiktist ég og varð að hætta, fara i land, eins og það er kall að, og þegar ég fór svona smám saman að rétta úr kútnum, byrj aði ég að teikna." „Ferð þú nú út og teiknar, eða notast þú við eitthvert ann- að efni?“ „Já, ég teikna velflestar mín ar myndir eftir öðrum, en þær ættu þó ekki að vera neitt verri fyrir það.“ Og þar rcveð skilldi með okkur, ég rauk út af Mokka, ekki þó í neinu fússi eftir kaffidrykkju með teiknaranum frá Vest- mannaeyjum, sem saigði mér að sýningin stæði í 3 vitour. Næsti fræðsiufundur Garð yrkjufélags íslands verður hald inn í kvöld, föstudag i Domus Medica kl. 8.30. Þangað eru auð vitað allir, sem unna gróðri, vel komaiir. Garðyrkjufélagið gefur út einu sinni á ári sitt Garðyrkju ritið, svo sem aíkunna er, og þar í er margan fróðlei'k að finna, enda félagið opið ölium, sem áhuga hafa á grænurn gróðri. Auk þess gefur það líka tæiki- færi tii ódýrari inmkaupa á plön<tum, laukum og fieiru. Fyrir utan ársritið gefur það fjöiritað litið rit, sem nefnist Garðurinn, og ritstjóri þess hef ur um langt árabil verið Ólaf- Stefánsson. Leiðbeiningar fyrir yfirmenn á togurum og togbát- um. Hagnýting fiskimiðanna inn an landhelginnar, eftir Jóhann J. E. Kúld. Af unnarslóð, eftir Jón Ste i n grimsson. Hvemig ýs- an hryignir, Öm Steinsson þýddi. Hræðiieg sjóferð, HaJldór Jóns- son þýddi. Netatromla við yfir skiptingiu, þýðandi Loftur Júli- usson. Fiskveiðar i Bandarikj-un um, eftir Gunnar Guðmundsson LakeviUe. Frumkvöðlar Bylgj- unnar, Byligjan ísafirði 50 ára, eftir Guðmund Inga Kristjáns- som. öryggismál sjómanna: Páll Guðmundssom. Lömdun og dreif inig á fenskum fiski: Bergsteinn Bergsteinsson. Kirkjan er mjög iburðanmikil: Þormóður Hjörv- ar. Fjörur í Vestur-SkaftafeUs- sýslu, eftir Gunnar Magnússon frá Reynisdal. Mary Deaere, framhaildssaga, frívaktin o JL Ritstjórar eru Guðmundur Jensson og öm Steinsson. akinu). Ká<Ujafarþjóno8ta Geðverndarfélasra- íns er opin þriðjudagra kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139- ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 rr opið sunnudaga, þriðjudaga fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NáttúruKripasafnið Hverfisgótu 116, Opið þriðjud., flmmtud^ :augard. og sunnud. kl. 33.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Almennar ipplýsingar um læknn þjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. ur B. Guðmundsson lyfjafræð- ingur. Og i síðasta Garð skrif- ar hann svo stórgóða gre’in um ræktunarmál, að víð ætlum að leyfa okkur að endurprenta hana. Hún er á þessa leið: Nú hafa verið óvenju mikil hlýindi undamfarið og margar þlönitur farnar að þyrja að vaxa. Bn varla er nú veturinn búinn að ljúka sér af enn. Það er því bezt að vera við öllu bú- inn og reyna að skýla gróðrin um eftir megni, bæði fyrir vetr arsól og eins fyrir l>erfrosti og næðingum. Lauf, lyng, barr- greinar o.g aXXs konar stönglar og lcvistir, sem til falla í garðinum, allt er þetta gott til að skýla með viðkvæmum vorgróðri. Striga má einnig nota. Sáðköss- um og potitum má hvblfa yfir einstakar plöntur, og i steinbeð inu má leggja glerpdötur yfir jurtirnar, en passa þó að þær liggi ekki alveg ofan á þeim — það þarf að lotfta undir. Tré og runna er gott að klippa og grisja nú. Snyrta lim- gerðin, kXippa tii skrautrunna, grisja loerjarunna með því að fjarlægja elztu greinamar al veg niður við jörð og opna runn ana fyirir lofti og ljósi. (Sjá Mat jurtabókina, bls. 216). Greinar á sóiberjum ei'ga helzt ekki að verða eldri en 4 ára, á riísberj- um 5 ára og á stikilsberjum 6— 7 ára. Nú og svo er það húsdýra- áburðurinn. Drífa sig í að fá hann, „þvi eklci missir sá sem fyrstur fær,“ eins og þar stend- ur, og svo út að moka, því eins og Káinn sagði forðum: EJf einhver sér mig ekki vera að moika, Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9- 12, simar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir Iækna: Sirnsvari 2525. T'.innla'knavakt i Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga Xd. 5 -6. Sími 22411. Næturlæknir í Keflavík 7.3. Arnbjöm Ólafsson. 8.3. Guðjón K’Jemenzson. 9., 10., 11., 13.3. Jón K. Jöhannss. 13.3. Ambjörn Ólafsson. þessu svara því ég hflýt: Þá er orðið Xiart um skit. Og það er raunar ekki laust við að það sé íarið að verða það hér á höfuðborgarsvæðinu. Inni þarf nú að fylgjast vel með vorlaiutoum, sem eru í geymslu. Skera burt skemimdir úr dajiurótum og l>era brenni- steins-kalk-bXöndu eða sement I sárið. Jaínvel má nú fara að koma af stað þeiim rótum, sem þið treystið ykkur ekki til að geyma lengur. Það má þó alWaf reyna að taká af þeim græðl- inga. Begóniu- og gladíólu-hnúð uan þarf lika að fylgjast með. Annars má nú senn fara að setja begóníurnar í mofid (létta og frjóa) og koma þeim til inni. Núna, í öEum þessum h'Xý- viðris.köfXum, væri ekki óskyn- samlegt að blanda sér góða mold handa vorlautounum. Góða garðmold eða safnhaugamold vikursand og gamlan, mulinn húsdýraálburð. Blandist vel og ,,serverist“ i pottum. Svo er nú enn góður timi til að sá fræi af fjölærum plönt- um, sem etoki var Xiægt að sá i haust. En um allt það getið þið lesið í siðasta Garðyrkjuriti. Og í ölXum bænum, sáið þið! Gam- alt er'.ent má'.tæki segir: Sá, sem aldrei hefur sáð fræi i mold, hetfur etoki lifað. Og yjst er um það, að sáni.ng og uppeldi eigin plantna er það, sem er hvað mest heiliandi í garðyrkjunni. ■ Næstu vitour trvun' verða á skrifstofu félagsinis eitthvað af fræi af fjö'.ærum plöntum, sem féiagsmenn geta fenigið — við vægu verði — til að sprevta sig á. Góða feáningu! 6.B.G. FrJS. SÁ NÆST BEZTI 1 Afríkustyrjöldinni hét Montgomery einhverju sinni einium slhilling fyrir hvern ltala, sem Irermenn hans tækju til fanga. Skoztour hermaður, sem heyrði tiXkynningama, labbaði sig þegar burt úr herbúðunum. Hans var saknað í heila viku, en þá kom hann loksins og rak á undan sér 500 ltali! — Hér hef óg unnið mér inn lagJegan skiCding, sagði Skotinn við Montgamery. — Hvar í ósköpunum náðirðu þeim? spurði hershöfðinginn. — Ég keypti þá af Þjóðverjum fyrir tvö pence stykkið. Nýir læknar í Ingólfsapóteki Meðfylgjandi mynd er af læknum útskriTuðum frá Háskóla Is- lands í febrúar 1972 í heimsókn i Ingólfsapóteki. Læknamir á myndinni eru: TU vinstri Guðmundur Óskarsson. Til hægri, Þorkell Guðbrandsson. Þeir þágu boð Ingólfsapóteks, sem um mörg undanfarandi ár liefur boðið nýjum lækniun til sin. TJR GARÐINUM OKKAR Blöð og tímarit

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.