Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 15
1V10RGIJJMBL.AÐ1Ð, FÖSTUDAGU-R 1Ö. MARZ 1972 15 75 ára í dag; Herþrúður Hermannsdóttir Frá Hierþirúð<ur Hermnamns'dótt jr á 75 ára afimíeli í dag. Á þess- luxn mertrisdegi hemnar er ásteeða tifl að staldra við og líta yfir far inn veg. En ég ætla hér aðeins að minnast á starf hetnnar i þáigu Kveníélatgs La-ugarruessóhn ar. Þegar Reykjavíkurprestakalli var' skipt , í fleiri sóiknir árið 1940, varð m.a. Lauigarnespresta kalW til. Eigimmaóur hennar, Jón Ó1 afLs.son, bifreiðaeftirjiitsmaður, varð þá fyirsti f’ormaður hinnar nýistofiniuðu sóknar. Frú Her þrúður var manní stnum mjög saffnhent í því starfi. Hún var ein af forgangskonunium um stafmiun kvemfélags ti'l stuðnings kihkjubyggingmnmi og safnaðar- startfinu yfirleitt. Þegar kvemifé- Jagið var formiiega stoifmað þamn 6. aprffil 1941 var hún strax kos- in í stjóirm og eftir lát frú Lilju Jónasdóttur 2. formanms félags- ins 1953, var hún kjörin formað ur félaigsins og gegndi þeirri sföðu i 12 ár, en hætti þá satm- ktvæmt eigim ósk. Kvenféiag Laugarnessóknar á frú Hierþrúði óendanJiega miktð að þa'kka. Hennar steriti per- sómiuieitki setti simn átkveðna svip á iféflagið frá upphafi og ósjálf- náitt hetf'ur áhrifa hennar gætt 5 störfum féiagsins allt fratm á þennan dag. Élg vil fyrir hönd Kvenfélags ins óska henmi og börnutm henn- ar hjartanlega til hamingjtu með daginm og ég veit, að ég mæli fyrir munn allra félagskvemna, þegar ég þateka henni af hjarta m störf hennar fyrir félagið á liðnutm áriwri. Okkur finnst Her- þrúður hreint ekiki gömul, hún eir á vissan háft yngst af okkur og við vomum, að húm verði með oklkmr, ung í anda, mörg ár enm. í>að verður áreiðanlega gest- kvaimt i Kristal.ssalnum á Hótel Loftfleiðum, en þar tékur hún á móti gestum frá ki. 8 í k-vöid. Vivan Svavarsson. Frú Herþrúður Hermannsdótt ir, Fellsimúla 11 er 75 ána í dag. Hún er ekkja Jóns heitins Óiafs sonar fyrrv. forstöðumanns Bif- reiðaeftiriits rikisins, sem svo mörgum var að góðu kunnur. Hann lézt þann 4. des. 1962. Þau hjón átíu með áhuga sín- um og atfylgi mikimn þátt x því, að Laugamessókn var stofnmð árið 1940 og að þá fór fram fynsta sóknaskiptimgin i Reykja vi'k, þannig að Haiiigrtmssókn og Nessókn urðu til saimtí'mis. Það var Jón Ólafsson, sem for maður „undirbúningsnefndar safnaðarmáia i Laugarnes- hverfi" og fleiri með honum', er leituðu ásamt öðrum áhugaaðii- um til alþingis og brutu upp á söknarskiptimgu, vegna fjölgun ar o.g fjarlægðar, — og áttu talsverðan þáitt í að koma ínál- inu í höifn. En jafnframt þessu varð he;m iffi Jóns oig Herþrúðar nokkurs konar miðstöð safnaðai-starfsins þar imnra. Þar voru fundir haldn ir, fyrst undinbúnings- nefndar og síðar sóknamefndar inmar sjálfrar. Þama var unmið af ákaflega miiklum dugmaði, áih'Uga og gleði, og þarna gekk frú Herþrúður -uim beina á síniu fagra heiimili, þá á Laugarnesvegi 61, með þeirri reisn og myndarskap, sem við, sem þá unmum þarma að safnað- anmálum, mumum aldrei gleyima. Þarna voru söngæfingar kórsins haldnar um nofkkur ár, og siðar að Kirkjubergi og víðar, því að Jón lagði þar og sína rödd í hljóminn. Þetta voru bjartir dagar áhuga og grósku, og voru þau Jón og Herþrúður óþreytandi að koma kirkjunni upp með öíl-um Kmip — íbúð — snlo Vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð. Vil selja 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 84269 á kvöldin. Heildsala Vel þekkt heildsala með fyrsta flokks sölu- varning til sölu. Mjög hentug fyrir einn til tvo menn til rekstrar. Tilboð sendist Mbl. íyrir 14. 3 1972, merkt: „Heildverzlun — 1968“. VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA búnaði, sem þurfti. Og þar e5 Laugarneskirkjan var fyrsta kiikjan af hinum nýju, namt hún ekk; bæjarfram ags þá, því það var þá ekki komið tiú greina. Frú Herþrúður var strax kos in i stjörn Kvenfélags safnaðai- ins, er það var stofnað ’yr" rúmum þrjátiu árum. Varð svo siðar formaður þess og gegndi því starfí þar til fyr’r fáum ár um, með mikium dugmaði og gla’sibrag. É3g veit, að konurnar í Kv'en- félagi Laugarmessóiknar og margt fóflk i Laugarnesbyggðinni munu mimnast frú Herþrúðar á þess- um afmælisdegi hennar með gleði, vináttu og þökk. — Ég þakka störf henmar fyrir Laug- arnessóknina af hjai'ta og bið henni og börnum hemnar og fóiki öiflu blessunar Guðs í nú- tíð og framtíð. Garðar Svaviarsson. msmsBssmsmssssmssssssam Gamlar góðar bækur fýrir gamiar góóar krónur BÓKA- MARKAÐURENN SILU 0G VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM --------------------------.... HÖRÐUR TORFASON Það er staðreynd, að engin íslenzk hljómplata vakti . jafnmikla athygli á síðasta ári og plata Harðar Torfasonar. Nú sendir Hörður frá sér aðra tólf laga plötu, þar sem hann hefur samið öll lögin, eins og á hinni fyrri plötu. Þessi nýja plata Harðar Torfasonar er jafnvel erm betri en hin fyrri, því hér eru margir afbragðs textar og lög Harðar fjölbreytt og skemmtileg. SG-HLJÓMPLÖTUR Þér eigið viðskiptafélaga í New York ríki Eins og er, hefur New York riki U.S.A. 40.000 fyrirtæki, sem framleiða vörur, tæki eða efni, sem getur ýtt undir vöxt fyrirtækis yðar. Til þess að finna mögulegan viðskiptafélaga þurfið þér aðeins að skrifa okkur, lýsa í smáatriðum þeim vörum, sem þér óskið eftir fyrir fyrirtæki yðar. Segið okkur, hvernig þér ætlið yður að nota þær. Segíð okkur, hvort þér ætlið að kaupa þær á eigin reikning eða gerast umboðsmaður. Vinsamlegast takið fram viðskiptabanka yðar og auðvitað nafn yðar, nafnið á fyrirtækinu og heimilisfang. Þegar við fáum bréf yðar, munum við koma þvi á framfæri við framleiðendurna i New York og láta þá vita um vörurnar, sem þér óskið eftir. Síðan munu þeir framleiðendur, sem hafa það, er þér óskið eftir, skrifa beint til yðar. Og innan skamms getið þér átt „viðskiptaféiaga" i New York ríki. Fyrirspurnir á ensku fá e.t.v. fljótari afgreiðslu, en yður er velkomið að skrifa á hvaða verzlunarmáli, sem aimennt er notað. Skrifið til: Tbe New York State Department of Commerce, Dept, LNBB, International Division, 230 Pa'rk Avenue, New York, N.Y. 10017, U.S.A. NEWYORKSTATE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.