Morgunblaðið - 10.03.1972, Page 29

Morgunblaðið - 10.03.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 29 Föstudagur 10. marz 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morguustund barnanna kl. 9.15: Olga Guörún Árnadóttir les sógu eftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakkahliö. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög milli liöa. SpjallaÖ við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurt. þáttur A. H. Sv) Fréttir kl. 11.00. „Opið hús“, end- urtekinn þáttur Jökuls Jakobsson- ar frá 26. f.m. Tónlist eftir Edvard Griog kl. 11.30: Liv Glaser leikur Lýrlskt píanóverk op. 71 / Birgit Nilsson syngur nokkur lög með óperu- hljómsveit Vinarborgar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur). Margrét Margeirsdóttir ræöir viö dr. Brodda Jóhannesson rektor og Snjólf Pálmason lögregluþjón um skemmdarfýsn barna og unglinga. 13.30 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 SíAdegissagan: „Draumuriim um ástiiia** eftir Hugrúnu Höfundur les (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 MiAdegistónleikar: Ballett- músík Óperuhljómsveitin I Covent Gar- den leikur þætti úr „Coppeliu“ eftir Delibes; Robert Irving stj. 16.15 VeÖurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 tJtvarpssaga barnanna: „t.eynd armálið í skóginum** eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.30 Mál til meAferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Siguröur Björnsson syngur lög eft ir Pál Isólfsson, Jónas Þorbergs- son, Helga Pálsson og Eyþór Stef- ánsson; Guðrún Kristinsdóttir leik ur á pianó. b. ViA listabrunn 19. aldar Siguröur Sigurmundsson í Hvítár- holti flytur þriöja og síðasta erindi sitt. C. Vísnamál Adolf J. E. Petersen flytur lausa visur frá liðinni tíö. d. „l»á mun aftur m«rgna“ Sigurbjörn Þorkelsson les úr síö- asta bindi ævisögu sinnar kafla um ferðalag meö séra Friðrik Friðrikssyni. e. 1 sugiialeit Hallfreöur örn Eiríksson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Dómkórinn í Reykjavík syngur lög eftir Sigfús Elnarsson, Björg- vin Guömundsson, Þorvald Blónd- al og Kristján Kristjánsson; dr. Páll Isólfsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „HlnWm megin við heiminn** eftir Guömund L Friðfinnssen. Höfundur les (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passíusálma (34). 22.25 Kvöldsagan: „Ástmögur löunn- ar“ eftir Sverri Kristjánsson Jóna Sigurjónsdóttir les (8). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn frá Irlandi Sinfónia nr. 3 „Sinfonia Espans- iva“ op. 27 eftir Carl Nielsen. 23.20 Fréttir í stuttu máii. Laugarda,*?ur 11. marz 7.00 Morgrunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgun.stund barnanna kl. 9.15: Ásta Valdimarsdóttir les sogu eft ir Áslaugu Jensdóttur: ,>l>egar Palli varö þægur á ný“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik in milli atriöa. I vikulokin kl. 10.25: Þáttur meö dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, simaviötölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaöur: Jón B. Gunnlaugs son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög ajúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni Ólafur Lárus- son stjórna þætti um umferöarmál og kynna létt lög. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Barnatími a. Framhaldsleikrit: „.Fivintýra- dalurinn** (áöur útv. 1962) Steindór Hjörleifsson bjó til flutn ings í útvarp eftir sögu Enid Biyt- ons í þýöingu Sigríðar Thorlacius. og er hann jafnframt leikstjóri. Helztu persónur og leikendur í öör um þætti: Jonni ............. Stefán Thors Finnur ........ Halldór Karlsson Anna -------- Þóra Friöriksdóttlr Kíkí ........... Árni Tryggvason Dísa ....!____ Margrét Ólafsdóttir Villi .......... Bessi Bjarnason b. Jón R. Hjálmarsson segir frá merkum fslendingi: Konráð Gísla- syni. 16.45 Barnalög sungin og leikin 17.00 Fréttir Á nótum æskuiinar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar óskarsson náttúrufræð- Ingur tálar um alparósir. 18.00 Söngvar í léttum tón Franski söngvarinn Charles Azna- vour syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson talar á ný við Brynjólf Jónsson og nú um Hala- veðrið og ýmsa merka togara- menn. 20.00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um 4 fóninn. 20.45 Smásaga vikuitnar: „Master- son“ eftir Somerset Maugham Anna María Þórisdóttir íslenzkaði. Rúrik Haraldsson leikari les. 21.15 Sitthvað í hjali og hljómum Knútur R. Magnússon flytur þátt um tónskáldið Arthur Benjamin. 21.40 Óvísiudalegt spjall um annað land örnólfur Árnason flytur fjórða pistil sinn frá Spáni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. ....Lestur Passíusálma (35). 22.25 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 10. marz 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Tónleikar unga fólksins l iiftir tónlistarmenn 1967 Leonard Bernstein stjórnar Fil- harmoníuhljómsveit New York- borgar og kynnir hóp ungra og efnilegra tónlistarmanna. Flutt verður verk eftir Haydn, Moz art, Chopin og Saint- Saens. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,20 Adam Strange: Skýrsla nr. 0649 Beinagrindin Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,10 Krlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diego 22,40 Dagskrárlok Dömur — Hafnarfirði ATHUGIÐ Leiðbeinandi frá Yardley mun í dag frá kl. 1 kynna og leiðbeina yður um val á Yardley- snyrtivörum. Snyrtivöruverzlunin HÚN, Strandgötu 33, Hafnarfirði. LEIKHUSKJALLARINN SÍMI: 19636 OUR Buxnacorse- let.Stórkost- legt virval af Buxnacorse- lettum í hvítu, svörtu og húð- lit með og án renniláss. verð frá 1.040,00 til 1.640,00 kr. POSTSENDUM Hringið, skrifið og fáið uppiýsingar lyrnpi! Sími 15186 — Laugavegi 26. ALLIP KRAKKAR EIGA AD LESA ÞETTA ! ANDRES ÖND OG FÉLAGAR halda barnaskemmtun í Háskólabíói n.k. laugardag 11. marz kl. 3.00, og sunnudag 12. marz kl. 1.15 eftir hádegi. Fyrst spilar skólahljóm- sveit Kópavogs, þá verður kvikmyndasýning — teiknimyndasyrpa. — Ómar Ragnarsson skemmtir með gamanvísum o. fl. Þá stjómar Svav- ar Gests ýmsum leikjum og hefur spurningakeppni, þar sem mörg góð verðlaun verða veitt. UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN AFHENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND. Verð aðgöngumiða er kr. 100.— og verður forsala aðgöngumiða á eftirtöldum stöðum í dag og á morgun: Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7. Bókabúðinni Vedu, Álfhólsvegi 5, Kópavogi. Bókabúðinni Grímu, Garða- hreppi. Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og í Háskólabiói. Allur ágóði rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs. Lionsklúbburinn ÞÓR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.