Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 Ósigur Olympíusigur- Heims- bikar- keppnin UM sáðustu helgi fór fram í Hea- venly Valley í Bandarikjumuan fikíðakeppni, sem var liður í heimismeistairalkeppninim. Vair þar keppt i stórsvigi. -— Siguirvegari varð himin ku.rani kappi Gustavo Thönii frá Ítalíu á 161,30 sek. Ainimar varð Heniri DuviJlare, Frakklaindi, á 161,94 sek., þiriðji David Zwilling, Austurríki, á 162,10 sek. og fjórði Edmund Bruggimamm, Sviss, á 162,43 sek. Staðan í stórsvi gskeppni nini að ioknu mótinu í Heavemly Valley er þessi: Stíg 1. Duvillars, Frakklanidi, 117 2. Auger, Sviss, 114 3. Thöind, Ítalíu, 107 4. Bemihard Russi, Sviss, 100 5. B-ahleda, Póllandi, 94 6. Karl Schranz, Austurrííki, 83 Innanhúss- MIKIÐ kaupæði ríkir nú á mark- aði ensku knattspyrnuniraar, em í dag eru síðustu forvöð fyrir fé- lögin til að fá nýja leikmemn í raðir sániar. Manch. Utd. keypti Ian Moore á mánudaginm fyrir 200 þúsund pumd, en Moore hafði áður sam- þykkt að fara til Derby County fyirir sömu upphæð. Félag Moores, Nott. Forest, var ekki á saraa máli og því varð Moore að fatra til Manch. Utd. Manch. Utd. hafði skömmu áður keypt mið- vörðinm Mairtin Buchan frá Aber- deen fyrir 125 þúsund pund. Það fór sJkjálf'ti uim Mamch. City, þegar nágrannar þeirra kló- festu áðumefnda leiikimenm, og í gær hreppti það Rodmey Marsh frá Q.P.R. fyrir 200 þúisund pund. Mamch. City hefur lengi verið á höttumum eftir Marsh, en Q.P.R. hefur til þessa haldið í hanm. Þá var því almennt spáð í gær, að Huddersfield keypti Hugh Currran frá Úlfunu'm, en Úlfairmir myndu í staðimm kaupa Jinwniy Robertsom frá Ipswich. Rodney Marsh til Man. City knatt- spyrna ÍSLANDSMÓTIÐ í kniattspyinnu innianlhúss verður háð í Laugar- dalshönininii um páskana. — All- mörg féJög hafa þegar tiikymmt þátttöku i mótinu, em tilkynmi- imgafreistur renmur út 10. roarz nk. Hannu Taipale kemur í mark, sem sigurvegarinn í 50 km göngu. Stökkpallurinn nýi i Lathis, sem Finnar segja að sé mannvirki ársins hjá jx-im. Víðavangs hlaup Breiðabliks VÍÐAVANGSHLAUP BTeiða- blita (aldursflokkur 6—-14 áma) fer fraim við Kópavog«tkólanin sunnudaginm 12. mrarz og hefat kl. 13.30. Skráning hefst kl. 13.00. ]Uin. 1. Eero Mantyranta, Fimm- lamdi, 47,18 2. Valerij Tarakanov, Rúsislaindi, 47,41 3. Qamo Karjataimen, Finm- Jamdi, 47,45 4. Jurij Skobov, Rússlandi, 47,49 Ekiki varð svo ánægja Finm- aninia minind þegar Haninu TaipaJe sigraði í 50 km göngumtni daginm eftir og sikaut múveramdi og fynrveramdi Ólympíuimeisturum verulega ref fyrir rass. Keppend- ur í gömgunni voru 35 og eftir 15 km hafði Finininin Mieto telldð góða forystu. Hamm var eiranig vel fynstur eftir 30 fem og 40 kim, en þá voru reymdar Taipale og Paal Tyldum famiir að draga verulega á hamn, Taipale átti svo frábærlega góðan endasprett og sigraði örugglega, en Mieto hafði hinis vegar farið of geysí aí stað og varð að gefa veruiega eftir á síðustu 10 fcm og hafmaði hamm í 6. sæti í keppnimmi. Fyristu memm í gönigunmi urðu: Klst, 1. Hammu Taipale, Finm- landi, 2:38,23 2. Vladimir Dolganov, RúisSlandi 2:4(1,23 3. Mamme Liiimataiineri, Finmllandi, 2:40,29 4. Heitkki Ripatti, Finm- lamdi, 2:40,37 5. Paal Tyldum, Noregi, 2:40,44 Silfurmaðurimin í þessari greim fmá Sapporo, Harviken frá Nor- egi varð í 9. seeti. I 10 km gömigu kvemma varð sigri Galimu Kulakovu firá Rúss- lamdi ekki ógniað. Húm geklk á 31,59 mám. Qnmur varð Hil'kkq Kumitola frá Fimmlandi á 32,15 mín. og þriðja varð evo Asilaug Dahl, Noregi, sem geklk á 32,30 mínútuim. Sigurvegari í slkiðastökimu varð Manfred Wolf frá Austur-Þýzka- landi, sem hlaut 232,8 stig, em ammar varð Akitsugu Komrno frá Japam, sem hlaut 229,1 stig. Korarao hlaut siifurverðlaun í stö'kki af 70 metra palli á Ólym- píuleikunum í Sapporo, og í Lat- his náði hanin sannköliuðu risa- stöflcki er hanm stökk 103 metra. Þriðji í stöklkinu vaæð svo Finn- inn Eslko Rautiooaiho sem hlaut 223,8 stig. vegaranna — á skíðamótinii í Lathis á Finnlandi — þjóðhöfðingjar íslands og Finnlands fylgdust með stökkkeppninni UM síðuistu helgi fór fram miíkið sfkí&aimót í Laithis í Fiminl'amdi, em þar var þá vígður nýr glæsileg- ur slkíðastökkpaHur. Meðai við- staddra gesta vair forseti íslamds, her-ra Krisrtjám Eldjárn, forseta- frú Halldóra Eldjámn og Ke(kk- omin Fimmilandsforseti, og fylgd- ust þjóðhöfðimigjamár með skiða- stöflddnu á sunmudagimm, en þá var stokkið af himum nýja stökk- palli. Búizt var við því fyrÍTifram að pallur þessi gæti neymzt nokk- uð hættulegur í hvassviðri, emda átti það eftix að kama á daginm. Áttu Skí ðasrtöklkvararnir erfitt með að halda jafmvæginu í stöktk um sínum, og svo fór að lokum eæ eimm af norsku keppendumum var að stöklkva að vimdhviða feytati honum til, þanmág að hanm missti jafnvægið og kútveltist þegar hamm kom niiður. Sem bet- ur fór slapp Norðmaðurimm með smávægileg meiðsii, en eftir stökk haras var hætt keppni af mýja palinum. Þó að stöfldtíkeppndin vekti mikla arthygli á mótinu í Lathis Iieind- ist athygliin þó ekki siður að göngukeppninmá, enda mættu til henmiar flestir af beztu sfldða- göngumönmum heims, þ. á m. miolkkrir af Olympíusigurvegur- umium. í 15 km göngu sigraði Finn- inm Eero Mámtyranta eftir all- hairða kepprai við Rússamm Val- erij Tarataamov. Urðu FinmaT að vonum kátir með þeninan sigur, þar sem þeim fannst hann vera m/oflckur uppreism eftir framimi - stöðu fiinmisku sfldðagöngumamm- airaraa í Sapporo, sem þeir voru eíður en svo ámægðir með. Meðal keppenda í 15 km göngummi vair Ólymipíu'sigurvegarinm í 50 km gömgu, Paad Tylduim frá Noregi, sem hafnaði í 7. sæti á 48,08 mán. Tími fyrstu mannanna í gömig- ummd var þessi:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.