Morgunblaðið - 10.03.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.03.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 — Loðna Framh. af bls. 2 í gær höfSu þeir Hrólfur og Fillp fengið þá úrlausn, að 100 lestir voru teknar af hvorum. — „En það dugir skammt,“ sögðu þeir. „Og allair líkur eru á að af gangurinn fari í sjóinn, þvi loðn an fer að verða ónýt í skipunum.“ „Það er ekkert við því að gera, þegar erfiðleikar eru á löndun," sögðu þeir félagar. „En þeir erfið leikar eiga að koma jafnt niður á öllum skipstjórum, en ekki að sumum sé mismunað á kostnað annarra." Þeir félagar sögðu, að það þekktist viða, að srumir skipstjór ar ættu betri aðgang að löndun en aðrir. En þá væri hinum bara tilkynnt, að þeim þýddi ekki að koma í land; að allt væri fullt. „Það er þó altént betra en að láta plata sig svona í land,“ sögðu þeir. „Það þekkist hvergi, nema hér í Reykjavik, að bátar séu teknir svona fram fyrir aðira sem fyrr hafa tilkynnt sig og fyrr koma að bryggju." Mercury Comet 1971 Mustng fastb. 1968 Mustang fastb. 1965 Saab 96 1972 Citroen Ami 1971 Mercedes-Benz 250 1968 Opel Commodore 1967 Land-Rovor D. 1970 Land-Rover D. 1967 Bronco sport 1968 Wagoneer 1971 Wagoneer 1965 Toyota Crown 2000 1971 Úrval jeppa og vörubíla. Bílar með mánaðargreiðsl- Bílar fyrir skuldabréf. Bífaskipti alls konar. BiLAKJÖR HREYFILSHUSINU Höfum í dag og næstu daga til sölu Ford Falcon Futura '67 Volkswagen '71 Mustang '65, '67 Peugeot '67, '68 Opel Caravan '69, '70 Opel Rekord '68, ‘69, ‘70 Land-Rover, dísill, '64, 65, '66, '67, '68, '70 Taunus 17 M '66, '67, '68. 69 Chevrolet Impala '67 Cortina '66, '67, '68, '70 HiMman Hunter '67, '68, '69, '70 Bronco jeppi '66, '67, ’68 Benz vörubíll 1620 '67 með fram- drifi Benz 327, 1113, 1413, 1418 Scania 56, 76, árg. '62, '67. Höfum kaupendur að Saab '69—'71. Komið og skoðið. Mikið úrval hjá BÍLAKJÖR HREYFILSHÚSINU Fellsmula 26 Matthias V. Gunnlaugsson sknar 83320, 83321. Danir banna mengun í sjó Sesselja Magnúsdóttir, Helga Þorsteinsdóttir, Gunnar Friðriks- son og Gróa Pétursdóttir, formaður kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík. „Þorbjorn sjómanni, síðast í desembeT í Framh. af bls. 2 fyrra 11 mönmum af Arrnfirð- og hefur áður eiinini björg- ingi n> gem strandaði í Járn- unarsveit, landbjöirguniainsveit gerðisvík. Hefur sveitin þvi SVFl í Mývatmssveit, verið bjargað 179 sjómöninuim, fleiri afhent burðartalstöð, sem en nokkur önnur björgunar- keypt var fyrir fé úr sjóðn- gyejt á landinu. um. Á sl. ári tók björgunar- Sjóbjörgunarsveitin „Þor- weitin í notkun vel búna bjöm“ á um þessar mundir þjörgunar- og sjúkrabifreið og 25 ára „fommlegt" afmæli og n,aut í þeim efnum mikils hefur Tómas Þorvaldsson stuðnings sjómarana- og vél- verið formaður hennar alla gtjóradeildar Verkalýðsíélags tíð. Áður hafði verið starfandi Grindavíkur. Formaður þeirr- óformleg björgunarsveit SVFÍ ar deildar, Sverrir Jóhannis- í Grindavík og hófst saga son> var viðstaddur afhend- hennar árið 1931, þegair hún ingu talstöðvarinnar í gær. bjargaði 38 mömnum af Gunnar Friðriksison, forseti frömsfkum togara, er strandaði SVFÍ, lét þess getið á fund- á Hraunsfjöru, og var það inum í gær, að þar væru ein- fyrsta björgunin hér við land, mitt staddar Sesselja Magn- sem framkvæmd var með úsdóttir og Helga Þarsteims- fluglínutækjum. Þau tæki dóttir, sem komnar hefðu hafði sveitin þá fengið fyrir verið til són með rúmlega 190 skömimu og fyrsta æfimgin þús. krónur til félagsins frá með þau hafði verið viku Slysavarnadeild kvenna í fyrir björgumina. Síðan hefur Keflavík og færði hann þeim björgunarsveitin bjargað 141 aiúðarþakkir fyrir. Kaupmannahöfn, 9. marz. NTB. UMHVERFIS- og mengunar- málaráðherra Dana lagði i dag fram frumvörp til tveggja laga um bann við því að eitruðu úr- gangsefni sé dælt í sjó úr dönsk- um skipum. Bannið nær til allra hafsvæða og gildir einnig um flugvélar og borpalla. Nái frum- vörpin fram að ganga geta Dan- ir staðfest samninginn um meng- un á hafinu sem var samþykkt- ur á ráðstefnu í Osló í fyrra. Á Norðaustur-Atlantshafinu, — Bíöa hótana Framh. af bls. 1 bréf, en vitnað er í leyniþjón- ustuheimildir í Japan. Þess er einnig getið að menn- imir sem hugsanlegt er talið að reyni að ræna flugvél og krefj- ast lausnargjalds þurfi ekki endilega að vera viðriðnir stjóm- málasamtök, heidur kunni þeir að starfa í þágu hópa öfgasinna í þvi skyni að kúga út fé handa stjómmálasamtökum. 1 Los Angeles var fjölmennt lögreglulið á verði til að koma i veg fyrir að óviðkomandi færu inn á flugvöUinn þar og inn i flugvélar sem þar eru geymdar. Fyrst eftir TWA-sprenginguna afpöntuðu margir farþegar miða, en i dag var flugumferð með eðailegum hætti. 1 San Juan á Puerto Ric-o lenti flugvél Amerikan Airlines 30 minútum eftir flugtak vegna símhringingar manns sem sagði að sprengja væri um borð í far- þegaflugvél sem væri á leið til New York. Engin sprengja íannst. Ailar flugvélar TWA-félagsins fengu skipun um að lenda vegna hótunar f járkúgarans og flugvél- in sem sprakk í loft upp í Las Vegas var meðal þeirra sem höfðu verið grandskoðaðar. Öil- um er hulin ráðgáta hvemig sprengju hefur verið komið fyr- ir í flugvélinni og hvenær það gerðist, því hún hafði verið grandskoðuð bæði fyrir og eftir ferð til New York með sjö manna áhöfn og tíu farþega. Auk þess hafði öflugur vörður gætt hennar í Las Vegas. Féiagið Northwest Airlines varð fyrir sams konar hótun og varð ein flugvél þess af gerð- inni Boeing 727 að nauðlenda í Detroit vegna sprengjuhótunar, en engin sprengja fannst þrátt fyrir itarlega leit. Sex af vélum National Airlines voru skoðaðar vegna annarrar hótunar, en einn- ig án árangurs. Hins vegar uppiýsti FBI í dag að sprengiefni hefði fundizt í farangursgeymslu einnar af far- þegaflugvélum United Air Lines, Boeing 727,'í Seattle. Mikill viðbúnaður er hjá TWA og sprengjuleitarar not- aðir til að ganga úr skugga um hvort málmefni eru í far- angri farþeganna. Ferðum fé- Xagsins hefur yfirieitt seinkað um einn og hálfan tima. FBI, lög- regla, öryggisverðir flugvalla og starfsmenn flugfélaga taka þátt í öryggisaðgerðunum. Manntjón yrði gífuriegt ef sprengja spryngi. Vélin sem sprakk í loft upp í Las Vegas átti að fá eldsneyti sjö mínútum eftir að sprengingin varð og fara í áætl- unarferð. Ishafi, Eystrasalti, Eyrarsundi og Stóra- og Litla-belti nær bamnið til Eillra úrgangsefna, þar á meðcil efna sem eru venjulega ekki taltn hættuleg. Lögregla, toligæzla og herafli geta án rétt- arheimildar gert rannsókn í skipum sem eru grunuð um að brjóta bannið og viðurlögin geta verið fangelsi og sektir. — Norðmenn Framh. af bls. 1 í óhag," sagði hershöfðinginn. Hanm skoraði á Norðmenn að gera alit sem í þeirra va'.di stæði til þess að taka við aðstoð Bamdamanna um leið og styrjöld skylli á. Annars lýsti Sir Thomas PeaL- son sig sammála þeirri stefnu sem Norðmenn fylgja nú í vam- a’Tnálum. - Gísl Framh. af bls. 1 óvist var hvort hlýtt yrði áskorun sambandsins um tveggja tíma vinmuistöðvun í öllum at vhmugreinum. Vinma var alls staðar með eðlilegum hætti, jafn- vel í Renault-verksmiðjunuma. Maoistar rændu Nogrette til þess að mótmæla því að vörður skaut einn félaga þeirra, Pieirre Overney, til bana í mótmælaað- gerðum við Renault-verksmrúðj- umar 25. febrúar. Mannræningj amir hafa krafizt þess að aiiit þeir sem voru handteknir í mót- mælaaðgerðunum verði látnir iausir og að verkamenn sem fengu uppsögn verði endurráðln- ir. í yfirlýsingu sinni sagði Fompi- dou að hann gæti aðeinis vonað að Nogrette yrði fljótlega látinn laus og að „allar nauðsyndegair ráðstafanir yrðu gerðar til þess afi slíkir atburðir endurtækju síg ekki og að sökudólgamir fengju viðeigandi refsingu“. Rannsókna- ; J stofnun S.Þ. Framh. af bls. 32 1 öðru lagi, að veija hús- I næði fyrir fyrirtækið og þá i. hefur mér skilizt, að sumir ;; menn áiíti, að það sé fyrir ‘ hendi hjá Hafrannsóknastofn- uninni. Það er mikill misskiln- i : ingur, því að reksturinn hefur i I aukizt svo mjög á undanföm- f , um árum, að við erum þegar i í vandræðum með húsrými " fyrir starfsemina eins og hún jf er í dag. Er þá tekin með í jj reikndnginn sú byggirag, sem hér er á döfinni og er i bygg- ; ingu. Ég sé þvi ekki annað, en , byggja þurfi yfir slíkan skóla, eigi hann að verða staðsettur í hér. 1 Að öðm lieyti tei ég, að það |j geti orðið íslenzkum hafrann- ; sóknum til íramdráttar, að siík stofnun verði hér. Gæti j það orðið til þess, að islenzk I mál yrðu meir í brennidepli en ella. Island yrði viður- ; kennt fyrir hafrannsóknir ’ og ísienzicum hafrannsóknum '<í meiri gaumur gefinn og þeim vandamálum, sem hér em. Hins vegar tel ég að kanna - Ráðstefna Framh. af bls. 4 sem hafa aðstoðað okkur í þessu sambandi." þurfi máiið betur, t. d. hvaða kvaðir það hafi í för með sér, sem mér skilsí að aðailega séu fjárhagslegar. Ef hins vegar aðeins er om það að ræða, að Islendingar útvegi lóð undir stofnunina, er má’ið hið ákjósanlegasta. Magnús Már Lárusson, há- skólarektor sagði; — Háskóli Isiands vrll ekki standa i vegi þess, að hásikóli Sameinuðu þjóðanna komist upp. Fyrirhugað er að taka hafrannsóknir til B.S.-náms í verkfræði- og raiinvísinda- deild, og ennfremur má á það benda, að hafrannsóknir eru æskilegar fyrir landið. Hitt þarf að athugast mjög vel, hvort Hafrannsóknastofnunin í dag fullnægi með húsakynn- um sinum þeim kröfum, sem yrði að gera til slikrar stofn- unar, og er þó Hafrannsókna- stofnunin í heild bezt útbúna rannsóknastofnun landsins.. En það verður að taka þetta mái til rækilegrar athugunar, ekki sázt þeigar búið er að stofna til og koma á loka- stig jarðeldarannsóknastöð með þeim skyldum og kröf- um, sem þar kunna að fylgja. — Og svo starfrækið þið iíka vinnumiðlun. „Já, við sendum út bréf tií, fyrirtækja og vekjum athygli á því að við getum útvegað starfsmenn í sumarvinnu pg: jafnvel lengur, menn með nokkra þekkingu á fyrirtækj-j um og rekstri, bæði viðskipta fræðinema og viðskiptafræð- inga. í fyrira voru um 15; manns á skrá hjá okkur og! fengu allir vinnu. Þeir tveir menn, sem starfraekja vinnu-í miðluninia fyrir okkur í ár, eru Þórarinn Klemenzson, símij 34531 og Gunnar Þórarinsson,; sími 85142, og við óskum þess gjarnan að fyrirtæki reyni að hafa sem fyrst samband við: Þá-“ ^ Ættfræði- fyrirlestur í Háskólanum EINAR Bjamason, prófessor, heidur fræðsluerindi í ættfrséði mánudaginn 13. marz kl. 20,30 í I. kennslustofu Háskólans. Erindið gerir grein fyrir erf- ingjum séra Halldórs á Grund í Eyjafirði Loftssonar (á 14. öld) og niðjum þeirra, og tilfærð verða og skýrð rök og iíkur fyrir ætt-> færslunum. Tækifæri eir til spum inga og verður reynt að svara þeim eftir föngum. Öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands); LOKAD Til sölu Benz vörubíll '54 eftir hádegi föstudaginn 10. ma'rz vegna jarðarfarar Benedikts Guðmundssonar skipstjóra. skemmdur eftir útafakstur. Hafrannsóknastofnunin og skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna. HRAÐFRYSTISTÖÐIN í REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.