Morgunblaðið - 10.03.1972, Side 21

Morgunblaðið - 10.03.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 21 Ummæli Neto á mis- skilningi byggð AUGUSTO Alberto Neto, fasta- fulltrúi ÞjóSfrelsishreyfingar Angola i Stofckhólmi hefur að undanförnu dvalizt hér á íslandi og átt viðræður við ýmsa aðila um málcfni nýlendna Portúgala, einkum Angola. Hélt hann m.a. blaðamannafund fimmtudaginn 2. þ.m., og hafa dagblöðin haft það eftir honum að fulltrúar fs- lands hjá S.Þ. hafi ekki stutt til- lögu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna um stuðning við sjálf- stæðisbaráttu Angola af ótta um saltfisksölu ísléndinga til Portú gals. Ummæli þessi eru á misskiln- ingi byggð segir í fréttatilkynn- Kodak H Kodak H Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum ingu frá ríkisstjórninni, sem Mbl. barst í gær og voru þau m.a. leiðrétt, þegar Augusto Al- berto Neto átti í gærmorgun við ræður við Ólaf Jóhannesson, for sætisráðherra. Það rétta i málinu er, að sam kvæmt fyrirmælum ríkisstjóm- arinnar greiddi sendinefnd ís- lands atkvæði með tillögunni um stuðning við sj álf stæðisbaráttu Angola og nýlendna Portúgals, þegar skýrsla fjórðu nefndar og tillagan var til endanlegrar af- greiðslu hjá Allsherjarþingi Sam einuðu þjóðanna 10. desember 1971. Greiddu samtals 105 riki atkvæði með tillögunni, þ.á m. ísland og Norðurlöndin, 8 voru á móti en 5 fjarverandi. Þess skal ennfremur getið, að atkvæði fslands og Norðurlandá hafa fallið þannig við atkvæða- greiðslur um nýlendumál Portú gala á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna síðustu 5 árin: 1967: íslandi og Norðurlöndin sátu öll hjá. 1968 ísland og Norðurlönd greiddu atkvæði með till. 1969: ísland og Norðurlönd greiddu atkvæði með till. 1970: ísland og Norðurlönd sátu hjá við atkvæðagr. 1971: íslaind og Norðurlönd greiddu atkvæði með till. Lokað verður frá kl. 9—1 í dag vegna jarðarfarar Guðmundar Jónatans Guðmundssonar. BÍLAKJÖR, Hreyfilshúsinu. HANS PETERSENhf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodali Kodak Kodak Lokað í dag vegna jarðarfarar Guðmundar J. Guðmunds- sonar. Bílasala Guðmundar, Bílahúsið, Sigtúni. STÓR- ____— ' i \s/ '-íx.^ / f; rr f ' ' KONUR: Ensk ullartvídefni ........... 425,00 Plíserað nælonefni hvítt svart .... 55,00 Sloppaefni Satin með flónelsvernd . . . . 75,00 Trisil kjólaefni 90 cm breitt rósótt 100,00 Vetrarbómull 90 cm breitt 125,00 Jerseyefni 160 cm breitt....... 395,00 Buxnateryleneefni ........... 395,00 Ullarefni 150 cm breitt ....... 275,00 Sængurveradamask, hvítt....... 90,00 Poplin rósótt .................. 50,00 Artemis nælonnáttkjólar ....... 495,00 Artemis nælonnndirkjólar ...... 275,00 Sokkabuxur .................... 125,00 Ilandklæði margar tegundir mikill afsláttur BÖRN OC UNGUNCAR: Gallabuxur m. leðurbelti st. 12—14—16—18 ............... 195,00 Nælonstyrktar nankin gallabuxur st. 12—14—16 298,00 Unglingagallabuxur útsniðnar . . 475,00 Stretsbuxur st. 7—8—10—12—14 175,00 Barnateppi ..................... 75,00 Smekkbuxur ..................... 75,00 Unglingaskyrtur síslétt poplín .... 375,00 KARLMENN: Skyrtur dökkar stærðir S—M .... 275,00 Sokkar ......................... 45,00 Ullarsokkar .................... 65,00 Nærföt stuttar buxur og bolir 70,00 stk. Nærföt síðar buxur ............ 150,00 Bolir, hálferma ............... 110,00 Molskinnsbuxur ................ 295,00 Útsalan hættir eftir nokkra daga notið tækifærið og kaupið ódýrt Austurstræti 9. Ityrstur með fréttimar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.