Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐTÐ, FÖSTUD A.GUR 10. MARZ 1972 23 fcamin ár, en hér á ég við kiimni- gtáíu hans. 1 löngum, þreytandi sjóforðum er fátt eins vel þegið og skipsiféLagi með létta og leifc- andi ktmnigáfu eins oig Benedikt átti tii að bera i rífcum mæli og bezt speglaðisit í giettnum aug- um hans. Eitt orð á réttum stað og st.und nægði þá til að breyta stund drunga og doða í stund gfeði og hláturs á einskis kostn að, siíkur félagi var Benedikt. Hjálpsemi var hionium i blóð bor in, enda var honum fátt ljúfara en hvers konar aðstoð við ís- ienzku hringnótabátana, hivort sem þeir stundiuðu loðnu- eða siíldveiðar enda dró Fanney marg an bátinn út úr nótum sinum aft við erfiðar aðstæður t.d. á „Rauða tonginu" fyrir austan, þar sem allt vaæ þá morandi aif rússneskum reknetum. Stór skörð hafa nú verið Ihöggvin í raðir fyrstu síldarleit armannanna, og enn höfum við orðið að kveðja góðan dreng og Ijúfan skipsfélaiga úr þeirra röð urn. Benedikt þakka ég áratugar giftudrjúgt og með áfbrigðum ánægjulegt samstarf. Kona Benedikts var Málfríð- ur Gisladóttir Gunnarssonar, fcaupmanns í Hafnarfirði og lif- ir hún mann sinn. Eignuðust þau tvo syni, Jósep, húsasmið, kvænt an Önnu Björgvinsdóttur og Þórð, húsasmið, kvæntan Ingi- björgu Eggertsdóttur. Þeim öll- um, tveimur ef'tirlifandi bræðr- utó og öðrum aðstandendium votta ég hér með mína dýpstu samúð. Jakob Jakobsson. Minninga Þorlákur Benediktsson kaupm. Akurhúsum 'láks- Hinn 2. marz s.l. andaðist í Sjúkrahúsinu í Keflavík Þorlák ur Benedifctsson, kaupmaður frá A'kurhúsum í Garði, eftir nokk- urra vikna sjúkdómslegu. Út- för hans verður gerð frá Út- skálakirkjiu í dag. Þorlákur Benediktsson var fæddur 18. janúar 1888 að Akur húsuim I Garði. Poreldrar hans Valdemar Stefáns- - Minning son í kjölfar dauðans siglir sökn- uðurinn, og sár varð hann mörg um Breiðfirðingi daginn, sem sú firegn barst að Vaildi Stefáns væri dláinn. Segja má, að við hefðum átt að vera við þessu búnir, vinir hans, en engu að síður urðum við undrandi og vildum ekki trúa þvi, að hann væri allur, þessd ltfsglaði maður. Það sem blekkU okkur, var það hvernig Valdemar brást við mótlæti. Flest okkar verða dauf í dálkimn þegar eitthvað bjátar ^ VMemar eitt sinn á góðra á, og vonleysið nær iðulega tök um á okkur. Þessu var efcki tii að dreifa með Valdemar, því meira sem gaf á bátinn, þvi breiðara varð bros hans. En nú er hann sem sagt horf- inn sjómum vorum þessi góði vin ur, og við því er ekkert að gera. Þessi vinur segjtum við, enda þótt góðvild hans og lljúf- meninsfca í liifenda liífi séu i sj'álfu sér engin trygging fyrir því, að hópur þeirra saimferðamamna hans, sem eftir sitja á jörðinni, sé samansafn eintómra vina. Þó er mér nær að halda, að Valdemar Stefánsson ha>fi fáa, eða jafnvel enga óvini eignazt uim æviina, nema auðvitað flyðr- urnar í Breiðafirði, sem eflaust hafa gert sér glaðan dag, þegar það spurðist um sjáivardjúpin, að hann væri nú loksins hætt- u:r iðju sinni, þessi slyngi veiði- maður. Á ísiandi er það talið til mann kos'ta, að hafa mjög ákveðnar sfcoðanir, einkum á þeim málum, sem um er deilt, og helzt að víkja ekki frá þeim um hárs- breidd, hvernig sem aulJt veltist. TDkki gat Valdemar Stefánsson státað af þessum eigindum. Glim ain við sker og stníða strauma fjarðarins breiða, fóstra hans kenndu honum snemma, að ekki er ævinlega allt sem sýnist í þessum heimi, og hann vissi mætavel, að þegar hirönnin armabláa bauð upp i dans, gat þeim verið bráður bani búinn, sem ekikert sá, nema stri'kið á fcompáisnum. Því var það, þegar áróðurs- meistarar buðu honum (eins og ókkur hinum) upp á aMtof ein- falda mynd af veruleikanum, að gððlátílegt hros var allt og sumt, sem þeir höfðu upp úr krafsinu. „Eit kært barn har mange navne,“ segir máltækið, og vís>t er um það, að þau voru ófá gæiunöifnin, sem vinir Váldem ars Stefánssonar völdu honum á lifsleiðmni. Ég kynntist honum fyrst, sem Valda frænda (enda var hann náskýldur konu minni), seinna iærðist mér að kalla hann Valda Stefáns, eða einfaldlega Valda. Vladimir Stefanóvits var eitt viðurnefnið, en það voru hjónin Bemedikt Þorlák son og Sigríður Björnsdóttir, bæði ættuð austan úr Skafta- fellss'ýsliu. Þorlákur ólst upp í foreMraihúsum, oig voru þau þrjú syistkinin, Guðbjörg, sem dó í bernsku, og Björn, sem lézt ár- ið 1957. Svo sem venja var á þessum árum um unga menn í Garði, hóif Þorlákur þegar á unglingisárum að stunda sjó- sókn. Reri hann fyrst með föð- ur siinum, en varð síðar formað- ur á ýmsum bátum. Árið 1922 setti Þorlákur upp verzlun i Ak urhúsum, en stundaði jafnframt sjóróðra. Þessa verzlun sina í Akurhúsum'starfræikti hann til ársins 1929, er hann fluttist til Hafnarfjarðar, þar sem hann einnig lagði stund á verzlunar- störf. En ekki u-ndi hann sér vel í Hafnarfirði, því að þau bönd, er bundu hann átthögunum, voru sterk, og árið 1931 flyzt hann aftur að Akurhúsum, þar sem hann reisti nýtt hús og hóf að nýju verzlunarrekstur, sem hann s-tarfrækti síðan allt til dauðadags. Hinm 14. febrúar 1914 kvænt- ist Þorlákur Jórun-ni Sigriði Ól- afsdóttur, ættaðri af Vatnsley.su strönd, mikilli myndar- og dugn aðarkonu. Þeim hjómum varð ekki barna auðið, en tveimjur börnum gengu þau í foreldra stað, Hauk, sem var kjörsoniur þeirra, kvæntur Gyðu Eyjólfs- dótbur og voru þau búsett í Reykjavík. Haukur lézt fyrir tveimur árum. En fósturdóttir in, Inigibjörg Gísladóttir, er gift Einari Gíslasyni, útgerðarmanni í Sandgerði. Konu sína, Jórunni, missti Þorlákur 13. nóv. 1959. Þorlákur kvæntist öðru sinni 12. ókt. 1963 Herdísi Joensen frá Færeyjum, og hefur hún reynzt manni sínum frábærlega vel á elliáruim hans. Um nokk- urt s'keið átti Þorlákur við all- mi'kla vanheilsu að stríða, en komst yfir þá erfiðlieika og fétok að njóta góðrar heilsu síðustu ár ævinnar. Þortákur Benediktsson var um margt óvenjuleg-ur maður og vina fundi. Sumarið 1966 að mig minnir fór Valdi i stutta sjóferð á báti s'ínum Fönix, með enskan ferða. mann. Siðar féikk hann bréf frá Breta þessum, og utanáskriftin var „Capt. V. Stevenson, Stylck- ishðimi." Auðvitað komust vinir hans í þetta og lengi á eftir var hann ekki kafflaður annað en Kaptein Stevenson, sem seinna styttist þó í „Kapteinninn“ og loks í „Kapitanó." Ekki getum við s'kilið svo við elsikulegan vin, að við gebum ekki hugðarefna hans að nokkru, og má þá fyrst nefna það, að hann var bókaormur hinn mesti og spilamaður góður. Eins og al'lir Breiðfirðinigar hafði hann mikið yndi af söng og ljóðum, og lét stundum fjúka í kviðlingum sjáifur. Vel fer á því að Ijúka þessari grein með vísu, sem ha.nn gerði eitt sinn um sjállfan sig og bát sinm Fönix. Læðist oift á lúðuveiðar, leggur í kringum hðlttna og sker. Fönix gaufar grunnar leiðar, gætilega Valdi fer. Stefán Sigurkarlssoe. Nýkomið Málarabiússur úr flaueli. Köflótt ullar- og terylene buxur með nýja sniðinu. Einnig flauelsjakkar í drengja og herra stærðum. Alltaf eitlhvað nýtt. minnisstæður þeim er kynntust honum. Hann var miklum mann kostuim og mörgum hæfileikum gagddur. Og ég hyigg, að það sé ekki ofmælt, að þessi góðu pund, sem honum voru í vöggu- gjöf gefin, hafi hann verið að ávaxta af einstaikri alúð og kost gæfni afflit sitt lif. Hann var starfsimaður mikiffl og reglusemi hans frábær. Öll hans störf, hvort heldur stór eða smá, voru unmin af einstakrt trú- mennsku, samvizkusemi, ná- kvæmni og vandvirkni svo af bar. Hann var maður ágæt- lega greimdur og mjög vel má'li farinn. Þannig áitti hann auð- velt með að tjá vel og skipu- lega hugsanir sinar í orðum, hivort hieldur var í einkaviðræð- um eða á opinberum vettvanigi. Álhugamaður var hann um marga hluti, og segja mátti, að hann vildi leggja sérhverju góðu máílefni lið. Listhneigð hans var mi'kil. Þannig studdi hann með ráðum og dáð leik- listarstarfsemi í byggðarlagi sinu hér á fyrri árum. En fyrst og fremst átti tónlistin hug hans og hjarta. Ungur lærði hann org elleik hjá Sigfúsi Einarssyni, tónsfcáldi og dómorganista, og mat Þortáfcur hann mjög mikils, enda mun hann hafa orðið fyrir sterkum áhrifum frá þessum mifcilhæfa og merka tónJistar manni. Þortákur var mikill og einlæg ur trúmaður og sannur kirkjM- vinúr. Þennan hiug sinn til kirkj unnar sinnar sýndi hann, efcki aðeins sem sérstaklega kirkju- rækinn maður, heldur á marg- an annan veg. Hann var organ-. isti Útskálakirkjiu í mörg éir — og raunar jafnframt organisti Hvals n esk irk ju. Söngstjóri ki»kjiukórsins var hann einnig um árabil, eftir að hann hafði látið af organistastörfum, og safnaðarfuffltrúi Útskálsafnaðar var hann frá 1939 til dauða- dags. Og loks má geta þess, að árið 1960 stofnaði Þorlákur sjóð til kaupa á pípuorgeli í kirkj- una með stórhöfðinglegri minn ingargjöf um konu sína, Jórunni Ólafsdóttur. Enda þótt Þorlákur verði svo miklum hluta tómstunda sinna í þjómusbu kirkjunnar, gat þó ekki hjá því farið, að slí'kun hyggindá- og hæfileikamaður yrði að taka að sér fleiri störf á opinberum vettvangi. Þannig sat hann um f jölda ára í hrepps nefnd. Er ekki að efa, að þar hefur hann lagt margt gott til mála og beitt áhrifum sínum ii'1 framdráttar ölíluim góðum mál- efnum byggðarlagsins. Ég kynntist Þorláki Bene- diktssyni fyrst fyrir tuttugu ár- um, er ég íluttist suður í Garð. Tók hann mér ókunmugum og fjölskyldu minni fram úr skar- andi vel, sýndi okkur sérstaka hlýju og vinsemd og lét okkdr fúislega í té margvislega hjállp og fyrirgreiðslu. Sú vin- átta, er þá var stofnuð, hefur haldizt æ siðan. Mér er Ijúft að minnast og þakka ofckar góða samstarf við kirkjuna. En fyrst og fremst þökkum við hjönin vináttu hans. Og síðast en ekki sizt þökkum við homum, hve frá bærlega hann var góður börn- um akkar. Ég veit, að þeir eru margir, sem í dag kveðja Þorlák Bene- diktsson msð þakklátum huga. Guð blessi þeim ölllum minning- una um góðan dreng og sannan mannkostamann. Eftirlifandi eiginikonu hans og öðrum ástvimum votta ég inni- lega samúð. Guðm. Guðmundsson. Laekjargötu - Skeifunni 15. Peysur Vorum að taka upp stór- kostlegt úrval af tízku- peysum fyrir vorið. Eirmig nýkomnar tery- lene-buxur í miklu úr- vali. u Laucavegí 19 21a herb. Ibúðir viO Hraunbæ og Rota bæ. 3ía herb. IbúO viO ÁltaskeiO I Hafnar firOi. IbúOin er ein stofa, 2 aveta- herb., eldhús og baO. Ný 2ja herb. ibúO 1 BreiOholtl. IbúO- in er 1 stofa, 1 svefnherb., eldhús og baO. Falleg IbúO. Nýleg 5 herb. ibúO 1 gamia bæmm. IbúOin er 2 stofur, 3 svetnherb., eld hús og baO. SérhæO I HafnarfirOi. 4 svetnherb. VerO kr. 2 millj. Otb. 1 millj. ÍBÚÐA- SALAN gIsli ólafss. ARNAR SIGURBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Tvíbýlishús 1 Austurbænum meO 3Ja og 4ra herb. íbúðum. Nýjar inn- réttingar, ný teppi. 4ra herb ibúð í smiöum á 2 hæð 1 Breiðholti Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherb, eldhús og bað, auk 1 herb. i kjallara. íbúðin er rúmlega t.b. undir tréverk en íbúðarhæf. Hálf húseign á einum bezta staO I Laugarásnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.