Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 Fimm manna herinn Ride with’Ke 5-Maiv Army [GP ________________Melrocolor Afar spennandi og viðburðarík bandarisk-ítölsk kvikmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Peter Graves - James Daly. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Leikhús- hraskararnir Jewph I livW IECC HCSTEI W Mel Brooks “TTf I 14 II (II V Sprenghlægileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum, um tvo skrýtna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanteikari ZERO MOSTEL. Höfundur og leikstjóri: MEL BROOKS, en hann hlaut ,,Oscar" verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. Ummæli erlendra blaða um ,,The Producers ★ ★★ „Bezta grínmynd í mörg ár" — Time. „bað er stanlaus hlátur þessar 88 mínútur." — Look. „Ein skemmtilegasta vitleysa, sem sést hefur." — Neusweek. „Æðislega fyndin." — Time Magazine. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. TÓMABÍÓ Sími 31182. Uppreisn í fangabúðunum („The Mckersie Brea'k") Mjög spennandi kvikmynd er gerist í famgabúðum í Skotlandi í siðari heimsstyrjöldinni. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Brian Keith. Hel- muth Griem. lan Hendry. Böinnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sexföld Oscars-verðlaur.. iSLENZKUR TEXTI. Missið ekki af þessari vinsælu kvikmynd. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýníngar. Dömur aihugið Hef opnað hárgreiðslustofuna Indý (áður Sólbjörg) að Miklu- braut 68. — Hef opið á sunnudögum yfir fermingamar. — Gjör- ið svo vel og reynið viðskiptin. — Sími 21375. ESTHER ÓLAFSDÖTTIR. 10 ára stúdentar M.R. 7962 Fundur verður haldínn að Hótel Loftleiðum, föstudaginn 10. marz. kl. 20 30. Fjölmennið stundvíslega Nánari upplýsingar, ef óskað er, hjá Amþóri Eggertssyni í síma 2-40-96, og Tómasi Zoéga, í síma 2-17-20. Lifað stutt. en lifað vel CARIO PONTI and SELMUR PROOUCTIONSINC preseflt Coioi • A PARAMOUNT Release Mjög vel og fjörlega leíkin söngvamynd i litum. Tónlist eftir John Addison. — Framleiðandi Carlo Ponti. Leikstjóri: Desmond Davis. Aðalih'lutvenk: Rita Tushingham Lynn Redgrave l’SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN Sýning i kvöld kl. 20. ÓÞELLÓ 10. sýning laugardag kl. 20. Glókollur Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. NÝÁRSNÓTTIN 30. sýning sumnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — simi 1-1200. HITABYLGJA í kvöld kl. 20.30. Siðasta sinn. SKUGGA-SVEINN laugardag kl. 20.30. Uppselt. SPANSKFLUGAN sunnud. kl. 15. KRISTNIHALD sunnud. kl. 20 30. Atómstöðin eftir Halldór Laxness. Lei'kstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leirkmynd: Magnús Pálsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Leikfálag Kópavogs Sakamálaleikritið Musngildrnn eftir Agatha Christie. Sýning sunnudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opín frá kl. 4.30, sími 41985. Næsta sýning miðvikudag. enwood chef ÍSLENZKUR TEXTI Hvað kom fyrir Aliee frœnku? Sérstaklega spennamdi og vel leikin, ný, amerisk kviikmynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framleiðandi myndarinnar er Robert Aldrich, em hann gerði einnig hina frægu mynd „Hvað kom fyrir Baby Jane". Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Yélapokknmgar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'68 Fiat. flestar gerðir Bedford 4-6 str., disil, '57, '64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 str. '64—'68 Ford Cörtina '63- '68 Ford D-80C 65—'67. Ford 6—8 str. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rovar, bensín, disil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 strokka, '57—'65 Volpa Vauxhall 4—6 str., '63—'65 WiUys ‘46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. Sími 11544. ÍSLENZKUR TEXTI. Leynilögreglu- maðurinn IMEEEI2M3J THE DETECTIVE Geysispennandi amerisk saka- málamyr.d i litum, gerð eftir metsölubók Roderick Thorp. Frank Sinatra - Lee Remick. Leikstjóri: Gordon Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Simi 3-20-75. Flugstöðin (Gullna farið) ★ ★★★ Daily News. Heimstræg amerísk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthur's Hailey, Airport, er kom út í íslenzkri þýðingu undir nafninu Gullna farið. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaten. iSLENZKUR TEXTI. Fjórar bezt sóttu kvikmyndir i Ameríku frá upphafi: 1. Gone Withe the Wind 2. The Sound of Music 3. Love Story 4 AIRPORT. Sýnd kl. 5 og 9. Dýrfirðingar Munið árshátíðina 18. marz i Útgarði, Glæsibæ. — Miðar seldir sunnudaginn 12. marz kl. 4—7 í Útgarði, Glæsibæ. — Fjöl- mermið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. Árbœjarprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 12. marz i Arbæjarskóla eftir messu er hefst kl. 2 e. h. DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagðar verða fram teikningar af fyrirhuguðu safnaðarheimili og kirkju. SÓKNARNEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.