Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 12
12
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972
V er ið að ger a
við kaf bátinn
Bandaríkjamenn buðust
til að draga hann til hafnar,
til dæmis Keflavíkur
Gestapo-menn yfirheyrðir:
Auschwitz-læknisins
Mengele leitað í Perú
Felst Bormann í skógum landsins?
WASHINGTON 9. marz, AP.
Það virðist nú Ijóst að Bússar
hafa ekki í hyggju að reyna
að draga bilaða kafbátinn til
hafnar, heldur gera við hann,
til að hann geti siglt fyrir
eigin véiarafli. Dráttarbátur
hefur verið á staðnum síðan
fyrsta marz, en hann hefur
ekki gert nema < ina tilraun
til að ilraga kafbátinn, sem
mistókst, |>ar s.»m veður var
mjög slæmt.
Sovézkar flugvélar hafa
fleygt niður í fallblíf mörgum
kössum, og er talið að í þeim
séu m. a. varahlutir. Á mið-
vitoudag tókst að koma vélum
kafbátsin.s í gang og sigldi
hann notokra stund með litlúm
hraða, en stöðvaðist því næst
alveg. Nokkrir af áhöfn kaf-
bátsins hafa verið fluttir frá
borði með þyrlu, sem eitt
beitistoipanna hefur meðferð-
is, en nú eru al'ls ein tíu her-
skip og björgunairskip um-
hverfis kafbátinn. Fleiri eru
Washington, 9. marz AP
SÍÐASTA skoðanakönnun Gall-
upstofminarinnar leiðir í ljós, að
56% Bandaríkjamanna eru
ánægð með Nixon sem forseta.
á leiðinni, þar á meðal þyrlu-
móðurbeitiskipið Leningrad,
sem kemur úr Miðjarðarhaf-
inu.
Bandaríska flotamálaráðu-
neytið hefur boðið því s«v-
ézlka alla þá aðstoð sem það
megi veita. Talsmaður varn-
armálaráðuneytisins sagði, að
sú aðstoð gæti meðal annais
falizt i þvi að bandarískt skip
drægi kafbátinn til öruggrnr
hafnar, t. d. Keflavífcur.
Rús^ar hafa þó k irl f.-siega
hafnað öJlum boðum, og ekki
skýrt frá þvi hvers eðlis bd-
unin er. Allar líkur henda þó
til þasis að hún hafi orðið í
kj amorkuvélun um. Ban da rísk
flotayfirvöld gera nú ráð fyrir
að kafbáturinn fari a-f stað
fyrir eigin vélarafli áður en
langt um líður, en ek'ki er
hægt að spá um hvort ha.nn
siiglir á yfirborðinu eða neð-
ansjávar. Hvemdg sem það
verður, mun hann fara um
sundið mili Islands og Fær-
eyja.
Eru þetta mestu vínsældir,
sem forsetinn hefur átt að fagna
síðan í janúar 1970, er 58% lýstu
ánægju sinni með störf hans. í
janúar var prósentan 49 og 53% í
febrúar.
Lima, 9. marz NTB
ABEIÐANLEGAB lieiinildir í
lögreglunni í Perú staðfestu í
dag að yfir stæði leit að stríðs-
glæpamanniniint Josef Memgele,
lækminuni íllræmda írá útiýin-
ingarbúðum nasista i Auschwitz,
sem blaðið Espresso í I.ima seg-
ir að sézt liafi í bæmim Cerro
de Pasco í nýlendu þýzkra
manina Jþar.
Vestur-þýzk kona, frú Beate
Klarsfeld, sem leitað hefur
stríðsgiæpamanna nasista og er
nú stödd í Perú, kveðst enmfrem-
ur hafa fengið upplýsingar, sem
bendi til þess að Martin Bor-
mann, staðgengi'll Hitlers, dvelj-
Vainö Leskinen
Leskinen látinn
Helsingfors, 9. marz AP
VÁINÖ Leskinen, fyrrum ut-
anríkisráðhorra 'Einnlíinds lézt
skyndilega í gær, eir liann var að
renna sér á skíðum á 55 ára af-
mælisdegi sínum.
Leskinen átti sæti á þingi í
22 ár, á árunum 1945—58 og 1961
—70. Hann var utanríkisráð-
herra í stjórn Ahtis Karjalain-
ens frá 1970, þar til í nóvember
sl. er hann varð að segja af sér.
Leskinen hafði 5 sinnum áður
gegnt ráðherraembættum og var
m.a. innanríkisráðherra og iðn-
aðarráðiherra.
ist um þessar mundir á skóga-
svæði skammt frá bænum
Cuzeo i suðurhluta Perú.
Dómari í Perú, José Santos
Ohiöhizola, hefur líka fiengið
uppdýsimgar um Mengele í sam-
bandi við rannsökm á morði kaup
sýslumamns noikkurs, Luis Banc-
hero Rossi. Mengele mun hafa
staðið í sambandi við Gestapo-
foringjann Friedriöh Sdhwendj
sem dómarinn hefur yfirheyrt
ásamt fleiri Gestapo-mönnum
vegna morðsins.
Mengele er einnig sagður hafa
staðið í sambandi við Klaus Alt-
mann, sem frönsik yfirvöld telja
að sé sami maður og Klaus
Barbie er á sínum tíma var kall
aður „slátrarinn frá Lyon“. Frú
Klarsfeld hefur áranigurslaust
reynt að neyða Barbie tii að hitta
67 ára gamla konu, Ita Halaun-
brenner, sem sá Barbie hand-
taka mann sinn og þrjú börn í
Lyon og hefur ekki séð þau sið-
an.
Beate Klarsfeld heldur aftur
til EJvrópu í dag ásamt frú Hal-
aunbrenner. Hún viil ekkert
segja um blaðafregni.r u.m að
hún hafi staðið í sambandi við
twgaraútgerðarmanninn og iðju-
höldinn Banchero, sem fannst
myrtur með ummerki eftir rýt-
ingsstungur á búgarði sinum
skamrnt frá Lima.
Opinberlega er ekkert um það
sagt, hvers vegna Mengele og
Flaskan á
360 þúsund
London, 9. marz AP
BAUÐVÍNSFLASKA, „Jcro-
boam of Chaiteau Mouton
Botlisiicild árgangur 1929“
var seld á upplMiði lijá Sotlie-
bys í Londcm í dag fyrir 360
þúsimd ísl. króna.
Kaupandinn var hr. John
Randall, sem vildi ekki svara
fréttamönnum, er peir
spurðu hann hvort hann ætl-
aði að drekka vínið. Uppboðs
haldarinn sagði að þeir hefðu
vitað að 1929 var gott ár, ,,en
ekki svona gotl“.
Josef Memgele.
nokkrir fyrrverandi Gestapo-for-
ingjar séu settir í samband við
morðið á Bandhero, en ónafn-
greindir löggæzlustarfsmenn
segja það skoðun Ghiohizola dóm
ara að Banchero hafi ætlað að
selja upplýsingar um fyrrver-
andi nasistaforingja og starf-
semi þeirra í Suður-Aimeriku.
— Nú mega...
Farmli. af bls. 3
bæði skipstjóri og skipshöfn
eru þaulreyndir menn, sem
við treystum fullkomlega.
Nú voru landfestar leystar
og óspart veifað í kveðju-
skyni. Sólbakur seig frá
bryggju með á’höfn og þrjá
farþega innanborðs, sem
fengu að fljóta með til Gríms-
eyjar, Sigrúnu Sigurðardótt-
ur, Ingibjörigu Pétursdóttur,
4ra ára, og Guðjón Sigur-
björnsson. Þau eru öll búsett
í Grímsey, en komast þangað
elíki fl'Uígleiðina, þrátt fyrir
ágæt flugskilyrði, þar sem
flugbrautin þar er ófær vegna
aurbleybu.
Sólbabur tók skriðið út
Eyjaf jörð og bar brátt í Kald-
bak, sem elzti togari ÚA heit-
ir í höfuðið á. Og nú mega
fiskarnir í djúpínu fara að
biðja fyrir sér. — Sv.P.
56% voru ánægð
Stuðningur Islendinga
við Biafra röng’ stefna
— segir Augusto Neto, fulltrúi
þjóðfrelsishreyfingar Angola
• FULLTBÚI MPLA, stærstu
þjóðfrelsishreyfingar Afríku-
manna í ffhgola, Augusto Neto,
hélt í gær fund með fréttamönn-
um, og gerði grein fyrir árangr-
inum af vikudvöl sinni á íslandi.
Kvaðst hann, eftir viðræður við
íslenzka ráðherra og fieiri aðila
gera sér vonir um, að íslend-
ingar tækju afstöðu gegn ný-
lendustefnii Portúgals á næsta
ráðherrafundi Atlantshafsbanda-
lagsins og ennfremur, að fólkið
á yfirráðasvæði MPLA í Angola
fengi einhverja beina aðstoð frá
íslandi.
• Aðspurður um álit hans á
stuðningi íslendinga við
sjálfstæðisbaráttuna í Biafra á
sínum tíma, sagði Neto að þar
hefði verið fylgt algerlega rangri
stefnu. Hann sagði, að MPLA
hafði ekki stutt Biafra sökum
þess, að aðskilnaðarhreyfingin
hefði verið sprottin af hags-
miinabaráttu og notið stuðnings
vestrænna ríkja, m.a. Portúgals,
er áhuga höfðu á nýtingu olíu-
lindanna þar. Auk þess hefðu
forystumenn Biafra ekki verið
fylgjandi stjórn alþýðunnar,
heidur borgaralegum stjórnar-
háttum.
Neto kvaðst hafa rætt við for-
sætis-, utaniríkis-, iðnaðarmála-
og menmtamálaráðherra íslands
og þeir hefðu fullvissað sig um,
að stjórnin mundi gera „eitt-
hvað“ varðandi beina aðstoð við
MPLA. Hann hefði farið fram
á aðstoð í formi matvæla, fatn-
aðar- og keminislutæfcja og vænti
þess, að málið yrði tekið upp í
ríkisstjórninini og hún legði
síðan fram á Alþingi frumvarp
um beina efnahagsaðstoð.
Neto kvaðst hafa lýst sfcilyrð-
ialausum stuðningi MPLA við út-
færsiu fiakveiðilögsögumnar við
íslan-d; eininig við baráttu íslend-
inga fyrir því að fá bandaríska
herliðið flutt burt og við úrsögn
íslandinga úr NATO.
Hann sagðist hafa rætt við
fulltrúa flestra stjórnimálasam-
táka, allt frá Sjálfstæðisflokkn-
um að Fylkingunini og hefðu
allir lýst siðferðileguim stuðn-
iragi við þjóðfrelsisbaráttuna
gegn Portúgal. Einnig hefði
hann rætt við fulltrúa Rauða
krossins, sem ekfci hefði sént svo
mikið sem eitt kíló af matvæl-
um til Angola, — hefði hann
farið fram á 1000 teppi, matvæli
og fatnað frá Rauða krossinum
en ekki fengið jákvæðar undir-
tektir. Biskup íslands hefði hins
vegar lofað að taka til athugun-
ar beiðni og aðstoð — svo og
Samvimnusamtökin.
Neto las upp grein argerð um
álit MPLA á afstöðu íslenzkra
stjórnvalda til sjálfstæðisbarátt-
unnar í Angola allt frá því
vopmuð átök hófust í landinu árið
1961. Kvað hanin fyrri stjórn hafa
stutt Portúgal Lnnan NATO og
aldrei mælt gegn nýlendustefn-
unini á þeim vettvangi. Þegar ný
ríkisstjórn komst til valda, hefði
hún, þrátt fyrir stefnuyfirlýsingu
aína, ekiki tekið aðra afstöðu.
Síðast hefði hún haft tækifæri
til þess á fundinum í Bríisisel í
vetur en látið það ónotað. Næsti
fundur ráðherra NATO yrði í
vor og með hliðsjón af því, sem
þeim Neto og utamríkisráðherra
hefði verið í milli vænti hanin
þesis, að íslendingar tækju af-
stöðu á þeim fundi gegn hem-
aðarlegum og efmahagslegum
stuðningi NATO ríkjannia við
Portúgal; að ísleindingar for-
dæmdu hernaðairaðgerðir Portú-
gals í nýlendunum, einkum á
svæðum, sem ekki hefðu hemn-
aðarlega þýðingu; að íslendingar
fordæmdu íhlutun S-Afríku í
portúgölsfcu nýlendunum og for-
dæmdu yfirleitt nýlendustefnu
í sérhverri rriynd. Kvaðst Neto
gera ráð fyrir, að utanríkisráð-
herra legði mál þetta fyriir ríkis-
stjórnina í heild og taldi hann
99% líkur til þess, að stjómin
muindi fela ráðherranum að
fylgja ofangreindri stefnu. Loks
vænti Neto þess, að íslendingar
stæðu gegn því að Spánin feingi
aðild að NATO.
Hann kvaðst hafa komizt að
því, aó viðskipti Islendinga og
Portúgals færu vaxandi, þeir
hefðu á 11 mánuðum ársdns 1971
selt þaingað fisk fyrir 763 milljón-
ir ísienzbra kiróma. Vissulega
skildi hamm nauðsyn þess, að
íslendingar hefðu sem víðtæk-
asta markaði fyrir fistoafurðiir
sínar, en sú væri vom MPLA, að
dregið yrði úr þessum viðskipt-
um og þess í stað reynt að taka
á ný upp viðs-kipti við Kúbu og
Nígeriu.
Neto gerði að þessu sinini
heldur lítið úr gildi samþykkta
á vettvangi Sameinuðu þjóðanina,
sagði að það væri auðvelt uð
geta þvegið samvizku sína með
stuðningi við yfirlýsingu t. d.
gegn nýlendustefnu Portúgals,
en ýmis ríki, sem það gerðu,
veittu Portúgal eftiæ sem áður
beiman eða óbeinan stuðnáng.
Kvaðst Neto vonia, að ísleindiinigar
yninu í framtíðinni ötullega á
vettvangi S.Þ. gegn afnámi ný-
lendustjórnar Portúgala.
Aðspurður kvaðst Neto hafa
vitað, þegar hann kom, að ís-
lendingar hefðu greitt atkvæðl
á Allsherjarþingi S.Þ. með til-
löguinmi þar sem nýlendustefna
Portúgals var fordæmd, en ekki
séð ásitæðu til að geta þess við
blaðamenn, þar sem hann hefði
ekki verið um það spurður og
rmeðferð málsinis í 4. nefnd hefði
sýnt fram á tvíræða afstöðu ís-
lands í málinu. Hins vegar kvaðst
harnn ekki hafa vitað um
Skýrslu Braga Jósefsisonar né
þamm ágreining, sem virtist hafa
verið innan rikisstjóim'ariininar
um málið. Þegar hann var spurð-
ur, hvort það skipti Amgola ekki
fynst og fremst máli, að fslend-
togar s'kyldu styðja tillöguna á
þinginu sjálfu, svaraði hann því
einu til að afgreiðsla málsina
sýndi þá tvíræðu afstöðu, sem
hann hefði gert að umtalsefni.