Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 31
MOHGUNBI-AörÐ, FÖSTUDAGUK. 10. MARZ 1072 31 ... LEIKIR UNGA FÓLKSINS Uim helgina fóru fram nokikrir leikir í Reykja- nesriölimuim og urðu úr- slit þessi: 3. flokkur kvenna: Haukar—Breióablik 3:4 KFK—U'MFN 1:4 2. flokkur kvenna: Haukar—FH 1:5 4. flokkur karla: Grótta—UMFN 3:7 3. flokkur karla: UMFK-KFK 11:12 Eins og áðwr hefur verið skýrt frá, var það hugmynd- in að í þættinum „Leikir unga fól.ksins“, væri ekki ein- göngu fjallað um kappleik- ina, heldur kannað hvað unga fólkið hefði sjáMt að segja. Hafa áður birzt viðtöl við nokkra keppendur í Reykjanesriðlinuím, en hér á eftir fer spjall við nokkra Reykvikinga. Skal það tek- ið fram, að viðtöii.n voru tek- in áður en úrsilit fengust í 1. deifd Islandsmótsins í hand- knattleik. Sveinn Sveinsson 2. flokki Fram „Siðastiiöið ár var ég skiptinemi í Montanadylki í Bandarfkjunum á vegum A.F.S. í>ar ætlaði ég náittúr- iega að æf a handbolta, en þeg ar ég spurði hvar og hvenær æfingar faeru frarn vissi eng- inn um hvað ég var að spyrja. Á endanum var mér þó vísað á eit.flhvað afbrigði af „basebail“ sem ég hafði engan áhuga á. Ég sneri mér þvi að „wrastling“, en það er gli-ma nokflouð svipuð þeirri is lemizfku. Þetta „wneBitlinig" eir ekki það sama og fantaglim- an sem sýnd var i Kanasjón- varpinu hér. Ég keppti fyrir skóiann minn og í glimu inn- an Miontana-f yl'kis varð ég fimmti í mínum riðHi af 124 þátt takendum. “ „Hverir verða Islands- meistarar í handbolta?" „Víkingur vinwur riðilinn í 2. flokki og saltar liðin sem verða á móti þeim í úrslit- unum. Eins saltar Fram FH í fyrstu (leildinni.“ Stefán HalkU'ji-sson, 2. og merstaraflokki Víkrngs Stefán æfir handboltann aðeins þrisvar sinnum í viku þvi æfingar hjá Meistara-, 1. og 2. flokki Vikings eru sam- eiginlegar. Hann sagðist æfa knattspymu á S'umrin, með Vlking vitanlega, og síðast- liðið sumar hefði hann einnig leikið með unglingailandslið- inu og Faxaflóaúrvalinu. Stefián bjóst við að Fram sigraði i fyrstu deild, en Geír Hallsteinsson F.H. værf sinn uppálhaSdsIeikimaður. Þegar við spurðwm hann hvort islenaka landsliðið kæmist áfram á Spáni svar- aði hann játandi, en beetti svo við. „Ef við eigum að halda okkar „standard" í handboii.ta meðad annarra þjóða, verðum við að taka upp hálfatvinnuimennsku. Annars fer eins með handboltann oig fót'boltann, við verðum ekk; -samkeppnis færir meðal sterkustu þjóða heims.“ Ásbjörn Skúlason, Fylld Ásbjörn leikur með 2. og 3. flokkl Fylkis. Harui byrj- aði að æfa handboita fyrir fjórum árum og þá með Gróttiu. Með Fyllki hef- ur hann æft og leikið í tvö ár. Ásbjöm kvað æfingasókn sina með mesta móti en hann æfir handlbottta sex sinnum í viku og fótbolta fjórum sinn urn, þair af tvisvar með ungd- ingalandsliðinu. Að auki eru svo tveir leiíkfiimistímar hjá Verzllunarskólanium, en Ás- bjöm er í þriðja bekk. Hann sagðii að þrátt fyrir mikinn tíma sem i aafingamar færi væri enginn eftirsjá að honum og honum tækist að samræma æfinigar og nám. „Ég vona að F.H. vinni fyrstu deiLd,“ sagði Ásbjörn að lokum. Jóna Ðóra Karlsdóttir, 2. og moista ra l tokki Vals Jóna leikur bæði með 2. og meistaraflokiki í V»I. Henni finnst skemimtWegra að spila með öðnwm flokki þótt þar séu meiri frekjur og meiri hand- balti sé spilaðiur með meist- araflokki. Hún sagði að það væri sennilega af því að þar Væri hún frjálsari. Jóha er fyrirfliði annars flokks, við spurðum hana hvað fyrirliði ætti að gera á leikveilinum. „Hann á að stjóma liði sínu, en í rauninni hefur hann ekkert að segja." Ástæðuna fyrir hinum góða árangri Vals í kvenna- handbolta undanfarin ár hélt hún vera þá að þar væru mjög svo góðir þjálfar ar. Einnig að strákum og stelpum væri gert jafn háifct undir höfði. Hún sagðist kannski ætla á dómaranámskeið, dómararn ir væru fyrir neðan allar hell ur. ,J>að er senniiega af því að það vantar kvenfólk í dámarastéfctina," sagði hún. Sigrún Guðmundsdóttir er uppáihaldsleikroaður (-kona) Jónu Dóru. Guðjón Guðúmrndsson (Gaupi) Víkingi Guðjón leikur með öðrum flókki Vikiwgs ag vinwur hjá Glrt h.f. Guðjón sagðist hafa æft handlbolita í 3 ár og allt- af hjá Víking. Hann var einu sinni söngvarf með hljómsveitinni Jeremias. Guðjón vonaði að F.H. yrði íslandismeistari, fy.rst Víking ur hefði helzt úr lestinni. Af leikmönnum fyrstu deUd- ar heMur hann mest upp á Guðjón Magnússon. Sverrir Ögmundssoin, Val Sverrir leikur bæði með 2. og 3- ffloikki Valis, æfir fót- bolta og tekur landspróf í vor. Við spurðum hann hvort ekki næðist minni árangur i Iþróttum ef æfðar væru tvær svo ójíkar greinar sem hand- bollti og fótbolti eru. Hann bjóst við því en sagðist bara ekki geta gert það upp við sig hvorri hann ætti að sleppa, báðar væru svo skemmti'legar. Sverri finnst skemmtilegra að spi'la með 3. flokki, þvi þar eiga þeir mikla mögu- leika á sigsri í mótiinu og ofsa góður „móralU er í flokkn- um. Þar er Sverrir líka fyr- irliði og meiri ábyrgð hvílir á bonum, hann er frek- ar . „IitM“ strákurinn i 2. flokki. Sverrir sagði að htut verk fyrirliða væri að vera tengiliður á midli strákanna og þjálfara. Hjálpa dómaran um og stjórna liðinu í sókn og vörn. Hann sagðist reyna að skipuleggja námið og æf- ingarnar. En stundum þegar hann héldi að hann væri að læra uppgötvaði hann að tím inn færi í að hugsa um hand bolta. Oddný Sigurðardóttir, Val Oddný leikur með 3. flok'ki i Val og sfcundum með 2. fl. Hún sagðist vera í 1. bekk Hliðaskölans. Þegar við spurðum hana hvað hún sæi skemmtilegast við handbolt- ann, sagði hún, að það væri að spila með skemimtilegum stelpum og vinna leikina. Góður félagsandi væri í 3. fl. og það væri e.t.v. fyrir mestu. Að síðustu sagði Oddný að hún vissi fátt leið- inlegra í handbóltanum en að vera tekin úr umferð, en í ílestum leikjum Islamdsmóts ins hefur hún einmitt verið elt. halda áfram að æfa og leika knatfcspyrnu. Þegar við spurðum þær hvernig þeim þætti hand- knattleikurinn svona yfir leitt, svöruðu þær þvi, að þeim þætti dómararnir aliltof misjafnir og sumir jafnvel al veg ómöguiegir. Þær vissu ekki hvers vegna kvenfólk stundaði ekki dómarastörf, en sjálfar hefðu þær bugs- að sér að fara á dómaranám- skeið, væru bara of un,gar enn. Neí, nei. Við erum ekki rauðsokkur. Ja, jú — liiklega á sumum sviðum en okkur finnst bara að kvenfódkið verði að auka áhrif sín í handknattleiknum.“ Katrín og Erla æfa báðar með unglingalandsliðinu, en það tekur þátt í norrænu móti sem háð verður í Svi- þjóð 7-9. apríl n.k. Jakob Þórarinsson, Víkingi Jakob er stórskytta 3. fl. Vikings og skorar að meðal- tali % af mörkum liðsins. Jakob sagðist efcki vera nógu hress yfir dómaramálunum. Sér fyndust dómarar ekki nógu jafnir, þ.e.a.s. sum- ir væru ágætir, en aðrir verulega léLegir. Jakob er i Réttarholtsskólan um og sagði hann að íþróttalíf þar væri mjög fjöilskrúðugt og skemmtilegt. „Við höfum all- mörg mót í „Réttó“, eitt Katrín Axelsdóttir og Erla Sverrisdóttir, Ámianni Katrín og Brla leika báð- ar með 2. og meistaraflokfci. Erla hefur æft handbolta í 5 ár og nú æfir hún líka knattspyrnu með Áimanni. Katrin æfir auk handboltans, körfu knattleilk með KR og fótbolta með Ármanni. Þær sögðust báðar hafa lieik- ið rrreð Ármanni í páskamót- inu og hafa hiugisað sér að frjálsiþróttamót, tvö fótbolta mót og þrjú handboltamót, en þau eru bæði fyrir stráka og stelpur. Auk þess leikum við marga skólaleifci í handboita og sérstakir æf- ingatimar eru einu sinni í viku þar sem oftast er letk inn handknattlei'kur. Við er- um mjög ánægðir með leik- fhnikennararm okkar, Áma Njálsson, en hann er aðal drlff jöðrin i þessu.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.