Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 Auður Auðuns um tillögur sjálfstæðismanna: Ríkið skili sveitarfélögunum aftur þeim feng, sem það hefur frá þeim tekið Á FUNDI efri deildar Alþingis í gær gerði Auður Auðuns grein fyrir breytingartillögum, sem hún ásamt Oddi Ólafssyni flytur við tekjustofnafrumvarpið, en þau eru fulitrúar Sjálfstæðis- flokksins í heilbrigðis- og fé- lagsmálanefnd. Lagði Auður Auð uns áherzlu á það í ræðu sinni, að með hinu breytta skattkerfi væri mjög gengið á hiut sveitar féiaganna, jafnframt því sem rík ið tæki til sín stórkostlega auk- inn hluta af beinu sköttunum. — Réttmætt væri, að ríkið skilaði aftur þessum feng til sveitarfé- laganna. Auður Auðuns (S) sagði m.a.: Af mörgum göllum þessa frum- veurps er sá verstur og alvarleg Sjálfsögð og eðlileg ósk — að landhelgisnefndin fjalli um yfirlýsingar ríkisstjórn- anna, segir forsætisráðherra JÓHANN Hafstein kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á fundi sameinaðs þings í gær af tilefni frétta, sem birzt höfðu í gær og á miðvikudag og snertu deilumál íslendinga við Breta og Þjóðverja um útfærslu landhelginnar. Sagði Jóhann, að í landhelgis- nefndimii hefði framvinda máls- ins ekki verið til umræðu síðan á fundi þann 29. febrúar sl., sem sérstaklega hefði verið óskað eft ir. Sagðist hann telja mjög mifl- ráðið, að ótímabærar yfirlýsing- ar væru gefnar um væntanleg viðbrögð íslenzku rikisstjórnar- inn>ar við málsskoti deiluaðila til alþj óðadómstólsins, og um hugs- anlega samningsgerð við þá um veiðiréttindi imnan landhelginn- ar. Þær væru gefnar án alls sam ráðs víð stjórnarandstöðuna, og jafnvel án undangengis samráðs innan ríkisstjónnariniiar. Sérstaklega væru slíkar yfir- lýsimigar á erlendum vettvangi vanhugsaðar og vítaverðar, þeg- ar þær gætu misskilizt, sem orð- semdimg eða afstaða íslenzku rík isatjómarinniar, enda hlyti það að vera hlutverk utamríkisráð- herra eða annarra þeirra, sem hefðu umboð ríkisstjónarinnar til að getfa slíkar yfirlýsingar. Loks óskaði Jóhann þess, að aamráð yrði haft um málið við fyrstu hentugleika i landhelgis- nefndinni, þar sem stjómarand- sbaðan ætti sina fulltrúa. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, sagði, að ósk Jóhanns Hafstein um að lamdhelgisnefnd in fjallaði um yfirlýsingar þær, sem komið hefðu frá ríkisstjóm um Englands og Vestur-Þýzka- lands, væri sjálfsögð og eðlileg. Kvaðst hann mundu kalla land- helgisnefndina saman strax eftir helgi. Forsætisráðherra sagði, að rík isstjórnin hefði beðið eftir form- legum orðsendingum um málið, en þörf væri á að fá skýringar á ýmsum atriðum. Hann sagðist hafa lagt á það áherzlu, einnig við fulltrúa þessara ríkja, að við raeðunum við þau yrðd haldið á- fram og kvaðst hann vona að svo yrði. Forsætisráðherra kvaðst að öðru leyti ekki sjá ástæðu til að gefa opinbera yfirlýsingu, en vis aði til samþykktar Alþingis og orðsendingar ríkisstjórnarinnar þeas efnis, að samkomulagið við Breta og V-Þjóðverja frá 1961 setti að áliti Alþingis og íslenzku ríkisstjórnarinnar ekki lengur við og að íslendingar væru sam kvæmt því samkomulagi ekki skuldbundnir til að hlíta lögsögu alþj óðadómstólsins. Jóhann Hafstein þakkaði for- sætisráðherra undirtektir undir að samráð yrði haft við stjórnar andstöðuna í landhelgisnefnd. Það væri einnig mjög þýðingar mikið, að ræddar yrðu þær orð sendingar, sem á milli rikisstjórn anna hefðu farið. Þá benti þingmaðurinn á, að 1 ályktun Alþingis um málið hefði ekki verið um uppsögn á samn- ingnum að ræða, heldur heimild til uppsagnar, ef rikisstjórninni sýndist svo. Hann sagðist hafa fundið að ó tímabærum og óviðeigandi yfiir- lýsingum, sem í þessu tilviki hefðu verið gefnar af Jónasi Áma syni, sem farið hefði í opinber- um erindagerðum til Bretlands. Hér þyrfti að vanda hvert spor, sem stigið væri, og því hafi það verið rétt frá öndverðu af hálfu ríkisstjórnarinnar að hafa sam- ráð við stjónnarandstöðuna um málið. astur, að með því eru þrengdir svo kostir sveitarfélaganna í tekjuöflun til nauðsynlegra verk efna og æskilegra, að til vand- ræða mun horfa fyrir ýms sveitar félög, og hefur Samband ís- lenzkna sveitairfélaga lagt rnegin- áherzlu á það, hvílík hætta staf- aði af sliku. En um leið er ríkinu ætlað að taka í sinn hlut stór- kostlega aukna beina skatta af gj aldþegn uaum. Þessari öfug- þróun viljum við snúa við, og er það i samræmi við þá stefnu okkar að beinir skattar falli að miklu eða öllu Leyti í hlut sveitarfélaganna, en ríkið afli tekna með óbeinum sköttum. Meginbreytingartillögur Skattafrumvörpin afgreidd milli deilda SÍÐDEGIS í gær lauk umræð- um um skattafrumvörp rikis- stjómarinnar í deildunum. í neðri deild var frumvarpið um tekjuskatt og eignarskatt til um ræðu og afgreitt til efri deildar að undangenginni atkvæða- greiðslu, þar sem aillar breyt- ingartillögur stjómarandstæð- iniga voru felldar, oig f'rumvarp- ið því afgreitt óbreytt frá 2. umræðu. 1 efri deild fóru fram um- ræður um frumvarp ríkisstjórn- arinnar um tekjustofna sveitar- félaga, og var það afgreitt til neðri deildar að undangenginni afikvæðagreiðslu. Við atkvæða- greiðsluna voru allar breyting- artillögur minnihluta heilbrigð- is- og félagsmálanefndar felldar að einni undantekinni og frum- varpið því afigreitt nær óbreytt frá 2. umreeðu. okkar sjálfstæðismanna ganga í þá átt að ríkið skili sveitarfélög- unum hluta af þeim mikla feng, sem því er nú ætlaður með tekju skattafruimvarpi rikisstjórniariinn ar. Ég segi skila aftur, því að það er ekki ætlunin að Þyngja beina skatta á gjaldþegnunum með okkar tillögum. Sjálfstæðismienn í Neðri deild flytja jafnframt breytingartillögu við skattafrum varp ríkiastjórnarinnar þess efn is, að tekjuskattar á eimstaklinga og félög lækki að saima skapi. Þingmaðurinn sagði að áætla mætti, að tekjustofnafrumvarpið án álagsheimilda gæfi sveitarfé- lögunum 260 millj. kr. minna en núgildandi tekjustofnalög með sömu nýtingu og sl. ár og væri þá búið að draga frá þær 850 millj. kr., sem létt hefði verið af sveitarfélögunum. Að lokum gerði þingmaðurinn grein fyrir einstökum breytingar tillögum fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins í heilbrigðis- og félags málamefnd, eins og getið er anm- ans staðar í blaðinu. Umræðunum lauk síðdégiis í gær og var frumvarpið samþykkt eims og það lá fyrir við 3. umr. með einni smávægilegri breyt- ingu. Allir þingmenn stjórnarand stöðunnar greiddu atkvæði gegn frumvarpimu. FRETTIR í STUTTU MÁLI Á fundi sameinaðs þings í gær var afgreidd til rikis- stjórnarinnar tillaga Björns Sveinbjömssonar og Björns Fr. Bjömssonar urn félaga- og finmaskrár fyrir landið í heild. Tiillagan hafði verið til meðferðar hjiá Allsherjar- nefnd, sem gerði á henni nóklkrar breytingar. Tillagan sem samþykkt var hljóðaði svo: „Alþingi áiyktar að fela rikisstjóminni að taka til heil'darendursikoðunar laga- ákrvæði um skráningarmái fé- laga og firma í því skyni, að skráning fari fram á einuim stað fyrir landið allt og að öðru leyti gerðar þær breyt- ingar, sem hæfa nútíma þjóð félagsháttum. Að endurskoðun lokiinni skal ríkisstjórnin láta semja frumvarp til nýrrar löggjaf- ar um þessi efni og leggja fyr ir næsta þing.“ Matthias Matliiesen. Matthías Bjarniason. Sjálfstæðismenn um tekju- og eignarskattinn: Persónuf rádráttur hækki í sam ræmi við skattgjaldsvísitölu Hámark tekjuskatts sé 40% í stað 44% Sjómannafrádrátturinn nái til allra sjómanna Á FUNDI neðri deildair í gær lögðu fnlltriiar Sjálfstæðis- flokksins í f járhagsnefnd fram breytingartiliögur vlð tekju- og eignarskaittsfrum- varp ríkisstjómiarinnar. 'I hreytingartillög'imum fóist m.a.: Persónufrádrátturinm sé iiækkaður í isamræmi við Bkatt gjaldsvísitölu 121,5, en með þeim fiætti verður ipeirsónii- frádráttur hjóna 228.500 kr. Skattstigum sé lireytt og þeir lækkaðir. Sjómannafrádrátturoin nái til ailra sjómanna og liækk- aður i samræmi við skatt- gjaldsvisitölu 121,5. Auk |>ess komi til 120 þús. kr. aukaifrá- dráttur. Nánar verður Iskýrt frá tii- lögum s.jálfstæðismanna í Morgunhlaðimi lá imorgun. Þessar eru höfuðbreytiingar- tillögur f’Ulltrúa Sjálfstæðis- flokksins í fjárhaigsnefnd neðri d'eildar, en þeir eru Matthías Bjarnason og Matt- hías Á. Mathiesen. Persónufrádrátturinn sé hækkaður í saimræmi við skatt gjaldsvfeitöliu 121,5, en með henni er tekið tllilit til þeirra launahækkana, sem urðu á sl. ári, þó ekki að fulliu. Þann- ig er lagf til, að persónufrá- dráttur hjá hjónium nemi 228.500 kr. á móti 220 þús. kr. I frumvarpinu, hjá einstakling um 162.900 kr. á móti 145 þús. kr. í firumvarpinu og 32.800 kr. á barn á móti 30 þús. kr. í frumvarpimu. Skattstigum sé breytt með þeim hætti, að á fyrstu 50 þús. kr. skattigjaidistekna greiðist 20% á móti 25% í frumvarp- inu á næstu 25 þús. kr. gireið- fet 30% á móti 35% i frum- varpiniu og það sem er þar yf- ir greiðfet 40% á móti 44% í frumvarpinu. Þá er lagt til að tekjfuskafctuir aí félögium og stofnunum verði 20% af skattgjaldstekj'uim, en hins vegar greiði þau 23% í út- sva-r. Lagt er tiil, að aillir sjóimenn njóti sjómannafrádráittar, svo sem er í gildandi lögum, og komi á hann 21,5% hækkun skatbgjaildisvfeiitölu, og aiuk þess komi 120 þús. kr. auka- frádráttur fyrir alla sjómenn, sem lögstoráðir eru á stoip eigi skemur en 6 mánuði á ári. 1 þessu sambandi má taka fram, að sjómenn hafa haft útsvarshliunnindi fram að þessu hjá sveitarfélögumim, en þau faila niður með setn- ingiu nýju tekjustofnalag- anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.