Morgunblaðið - 10.03.1972, Side 25

Morgunblaðið - 10.03.1972, Side 25
MORGUNBLAÖIÐ, FÖSTUDAGUíl 10. MARZ 1972 25 Hjón ein, sem bjuggu suður með sjó, áttu son í Ajmieiríku. Þau höfðu frétt, að hami væri dáinin, an sú frétt reynidist ósönn. Þau fá r»ú bréf frá syni dímim, en þau voru efklci læa á dtorift og fengu nmanin til að lesa bréfið fyriir sig. Þegar f.ram í bréfið kiemur segir karlirnn: — Nú, hanm minmist ekkert á, að hann sé dáinm. Þá svarair kona han«s — Ertiu frá þér nnað-ue! Heldurðu, að hanm geri það fyrr en síðast? Merkjasala ee óvinsael hjá xnörgum. Það sýnir eftirfar- andi saga, sem geeðist í síð- ustu styrjöld. Gömul kona, sem bjó á ammianri hæð í húsi hér í bæ, sá að fólk þyrptist saanain fyrir utam húsáð. — Hvað er um að vara, spux'ði sú gamla. — Það er loftvamarmerki, var henini svairað. — Ja, ég kaupi ekkert mmerki, sagði hún og fór sniúð- ugt imm aftur. Grímsstaðaanmáll getur þess, að kona á Eyrarbakka, S0 á*ra að aldri, hafi gifzt ungum manmi, en fs«-ið frasn á skiim að skömimu síðar á þeirri for- sendu að maðurinm væri lið- ónýtur. •> Prestur einm þótti kvenma- miaður mikill. Sú sögn getkk um að hann hefði sagt á gamalsaldri: — Ég hef mfið guðsiijálp komizt yfir aJlar koour í aóknrmiú, inemma tvær. Háskólaistúdenttar höfðu um eitt skeið matsölu í Lækjar- götu og var hún eingöngu ætluð stúdfimtuim. Þó bar við að aðx-ir slæddust þangað inm. Einu simni kom Imgimair Bryn- jólfsson heildsali þar og var kenindur. Eimihver amaðist við homim vegna þess hanm væri etóki stúdent. Þá segir Ingimar: — Efcká var Skarphéðimn stúdent. Viðstaddir létu sér svarið vel líka og var ekki amazt við honium á eftir. Þorvaldur á Skúnnsstöðum var Skaftfellingur að astt. Hanm var á aldter við Gisla Sveimsison og var nágranmi' hanis í æéku, voru þeir þvi vel kunmugir. Þegar Gísli var forseti Sam- einaðs þings, var Þorvaldur eitt sinm staddur í neðri- deildar sal að afloknum þing- fundi. Gísli sér hamm og segiir við hanm í gáska: — Hvað ert þú að flækjast hér í sölum Alþimgis Valdi? — Og það er nú alveg saima erindisleysan og hjá þér, Gísii mirnn, svaraði Þorvaldur að bragði. Þjóðhátíð Vestmamnaeyiniga var nýlokið. Öll tjöld höfðu verið tekin upp nama eitt. Þar sátu memm inini og druklku fast. Loks sviptu menrn þeir, er tóku upp tjöldin, ofan af þeim tjaldinu, svo að súlurnar voru einar eftir. Tjaldbúar skeyttu því etókert. RignAng var mikil. Maður einin stóð þar skammit frá. Einn af tjaldbúum kallaði þá til hants og segir: — Blessaður, vertu ekki að starada þarroa úti i rigning- unmi. Komdu heldur inm til okkair. Hrúturinn, 21. man — 19. april. Gerðu I>:»'r bætur, télugslegar og aðrar, sem þú álitur uauðsyn- h*Riir til að bjarg'a fiamgangi þiuutu á imvstumii. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Ef þú gerir miUlar vitleysur f dag, geturðu fækkað þeim með því að huffsa aðeius um eitt í einu. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní. Ef þú ræðir fjármál við vinl þína, er það aðein.s til að skaua mÍHskiliuiiR. Fjölskyldumálin ganga vel, en þú þarft ekkert að aug- lýsa þau. Krabbinn, 21. júni — 22. jiilí. Sjálfsaginii er ágætt keyri á eigiit framhleypiti og frumhlaup. Ljónið, 23. júlí — 22. ágrúst. Allt útlit er fyrir að þú fáir tækifæri til að hæta etgin hag. Mærin, 23. áffúst — 22. september. Nærgætiti og háttvÍNÍ eru á uppleið. Þótt útkoman af verki sé góð, skaltu ekki álíta þig geta virkjað hana til framdráttar það sem eftir er. Vogin, 23. september — 22. október. Eáttu atburði dagsins í dag eins og viud um eyrun þjóta, og hollast er að vera cingöngu áhorfaitdt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú færð alls ekki næBtlega góðar upplýsiagar á nwtunai til að þær geri það gagn, sem þörf er á. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Sæktu um viðunandi starfsskilyrðl til frambúðar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vertu léttur og kátur, jafavel á meðaa þú viitaur að alvmleg- um samböndum. Siðan skaltu herða þiff, og þá er björninii uiininik. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febi-úar. Ræddu ekki um fjármál vlð þá. sem ekki kemur málið við. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú lieldur áfram að fjármagtta i dag og átt eftir að sjá mikiwm árangur af þvi um alla framtið. Góðar bækur Gamatt verd öllum þe>m fjölmörgu, fjaer og naer, aem glöddu okkur hjónin með heimsóknufn, gjöfum, blómum og skeytum á sex- tugsafmælinu 6. marz sv, færum við okkar innilegustu þakktr. Guð blessi ykkui' öll. ína Jensen og Sigmrður Pétwsson. StigebSð 43. Hjartarts þakkir serodi ég þelm, er glöddu mig og sýndu mér vináttu með nærveru sinni, heillaskeytum, blómum og öðruum gjöfum. Hlýhxxigur yljar ævikvöldi. Guðrún Björnsdóttir . frá MiklaÍMe.. Hjartanlega þakka ég fjöi skyldu minni, samstarfsfólki, vinum og kunningjum, sem geröu mér sexfcugsafmælið, 27. fébrúar, ógleymanlegt méð heimisókmxm, gjöfum, blóm- um og skeytum. Gæfan fylgi ykkur öHum. Jóhanna B.jörix-sdóttir, Seljavegi 33. Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum fyrir heim- sóknír, gjafiz og heitlaóskir er mér bárust í tilefni af áttraéðis- afmæli mínu 3. marz si Eyjólfur E. Jóhannsson. BfLGREINA SAN1BANDIÐ Innflytjendur Bílgreinasambandið hyggst gefa út uppiýsingabækling með upplýsingum um umboð og fyrirtæki á íslandi. sem verzla með hvers konar verkfæri og annan útbúnað tilheyrandi bíla- viðgerðum. Þeir innffytjendur. ssm verzla með slíkar vörur eru hvattir til að senda myndalista og upplýsingar um vöiumerki og vöru- tegund. sem eiqa heima í slíkum bæklingi. til skrifstofu sam- bandsins. Tjamargötu 14, Reykjavík. (sími 10650) fyrir 25. marz næstkomandi. Upplýsingar þessar verða siðan birtar í bæktingnxm gegn 500,00 króna gjaldi. Skrrfstofa BGS. HERRAR: Föt með vesti ný snið Jakkar ný snið Mittisbluss- ur úr denim Buxur 5 ný snið Kuldajakkar Pilot — loðfóðraðir Skyrtur Peysur Vesti Bolir Kjólar -fc Smocs BJússur, indverks efni Peysur Buxur Pils bolir með víðum ermum TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS KARNABÆR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.