Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.03.1972, Blaðsíða 3
MORGUtNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1972 3 Nú mega fiskarnir fara að vara sig Framkvæmdastjórar ÚA með skipstjóranum, frá vinstri: Vil- hclm Þorsteinsson, Áki Stefánsson og Gisli Konráðsson. — Alkurieyri, 9. marz. SÓLRAKUR EA 5, fyrsti s'kut- tagari Utgerðarfélags Akur- eyrin.ga h.f. og stærsti skut- tagari í eigu íslendinga enn sem komið er, lagði upp i íyrstiu veiðiferð sina frá tog- arabirygigjiunni á Akureyri kl. 14.40 í dag í fegiunsta veðri, só’isikini Oig sunnan golu. Fáni halði verið dreginn að húni á hraðifrystihúsi U.A. Mairgt fólik vaa- komið niður á bryiggju til að kveðja skip og skipshöfn, og árna farar- h»jli]a, otg böær héitíðieiika, bjartsýni og eftirvæintingar var í hugum manna, enda mikiar vonir bundnar við Sólbakur, fyrsti skuttogari Akureyringa, fór í fyrstu veiðiferðina í gær þefta nýtfemgna fiskis'kip, sem nú lá ferðbúið. Nokkru fyrir brottför kioimiu skipnærjar hwer af öðr- um tia s’kip.s oig fyrstur skip- sljórinn, Á’ki Stetámsson. Sjó- pbkar og persómulegir miunir skipverja woru bornir um borð oig undir þiQjiur>, en áður var búið að birgja skipið vist- um, is ag öðrum naiuðBynjum. Varpan iá efitir þiilfarinu endi- lÖg'U. I>ó að Áki ætti í mörg horn að lita þessar siðusto mínút- ur fyrir brottför, gat hann séð af sfrut’tri stiund tii spjalls við fréttaimann Mbl. — Hvernig segir þér hug- ur uon að Sólbakur reynist? — Mér segir ágætllega hug- ur utn þetta skip, ég heid að það mund reynast vel. Bg fór eina veiðiferð með þvii í vet- ur áður en það var keypt frá Frakkflandi, ag mér leizt vel á það. — Hefur mi'klu verið breytt í skipinu eftir að það var keypt hingað? — Nei, það verður varfla sagt. Þó hef'ur verið settur í það nýr eldhúsbúnaðiur, íbúð- ir laigfærðar, fðeribond'um hag nýfengna skips, sem mér er trúað fyrir, sagði Á'ki að lok- um. Að svo mætflu gekk hann niður á þidfar og hóaði sam- an skipshöfninni til mynda- toku, en þá voru forstjórar OA, Gísli Konáðisson ag Vil- heim Þorsteinsson þar komn- ir til að hitta Áika að máii. — Gíisli hafði þetta að segja um.Sólbak: — Nú hefur verið unnið við iagfæringar á Sól’bak í einn mániuð, en þá á líka að vera búið að gera hann svo úr garði að hann þurfi ekki að stoðvast fyrst um sinn. Nú verður hann bara að fiska ag fiska vel. fig er heid'ur ekikert hræddur um annað, því að Framh. á bls. 12 rætt á millidiekki og svo hef- ur mikið verið málað. __ Verða eklki mi'kil við- brigði fyrir skipshöfnina að koma á þetta skip? — Jú, það má nú segja, það verðiur geróiikt því sem var á gömlu togiurunum. öll að- gerð fer fram undir þiljum, aWar íbúðir eru e-ins og tvegigja manna klefar, og það er innangemgt um ailt skip- ið. Það verða ií'ka mikii við brigði fyrir skipstjórnarmenn frá því sem var að koma i alia þessa sjáifvirkni og fjölbreytt an tækjatoos't oig fást við diisil- vél í stað guf'uvéiar. Við höif- um hér t.d. frvær ratsjár, og mjöig fullkomnar fisksjár og fistoleitartæki, svo að eitt- hvað sé nefnt. Svo er kalltoerfi um allt skipið. — Hvað verðið þið margir á? — Við verðum 19 i þessum túr, en reynsian aif honum á að sýna hvort fjölga þarf há- setum um einn eða svo. Ég hef þó litla trú á þvlí. Þetta er ákveðið með bráðabirgða- samkamuflagi við Sjómanna- sambandið, sem hefur sam- þykíkt 20 manna áhöfn, en Fyrsta áhöfnin á Sólbak (símamynd frá Akureyri). jafnframt að prósenta eins manns í þessu tiifelli sikipt- ist á hina. Samkvæmt samn- inigum þarf a.m.k. 31 mann á gömlliu tagarana, svo að þarna munar talsverðu. ÖU vinna um borð skiptist á 6 tíma vaktir. — En hvernig skiptist áhöfn in? — Við erum þrír í brú, þrflr í vél, loftstoeytamaður, mat- sveinn, bátsmaður og 10 há- setar. -— Mig langair til að koma á framfseri þakkiæti minu til stjónnar, forstjóra og annarra starflsmanna ÚA fyrir prýði- iega samvinmu oig fyrir- greiðis.iu ag til Atoureyringa aflmennt fyrir vinarhiug og vakandi ábiu.ga á útigerð þessa Fyrsta norræna mynd- listarmannaþingið - haldið í Reykjavík í sumar FYRSTA þlng Norræna lista- bandalagsins verður haJdið í Reykjavik siðnstu dagana í maí og byrjun júní n.k. Reiknað er með, að 50—60 myndlistarmenn frá, hinnm Norðnrlöndiinum sæki þingið og nm 20 islenzkir. Hér á landi er nú staddur aðalritari Norræna listabanda- lagsins, Erik Kruskopf, menning- arritstjóri Huvudstatsibiadet i Hétsingiföirs. Hann sagði á fumdi með fréttamönnum í gær, að myndlistai'mannaþingið í Reykja vík væiri nýr hiiutu.r í starfi banda iaigsinis, sem stofnað var 1945 og er næstelzta norrænt iistamanna- bandalag. — Samtök svartiistar- manna ein eru eldri. Meginstairf bandaiagsins til þessa hefur verið að gangast fyrir norrænum heildarsýning- um á tveggja ára fresti, en gall- inn við þær væri sá, að þær væru ákafiega þungar í vöfum og kostnaðarsamar. Til dæmis liðu ein tíu ár miMi þess, sem sýningin gisti hvert Norðurlaind- anna. Myndlistarmenin á Norður- löndum hefðu þvi lengi leitað heppilegra forms fyrir staurfsem- ina oig er þingið í sumar fyrsta tidraunin í þá átt. Svo viifl tii, að í saimibandi við Listahátíð i Reykjavik i sumar verður mik- il norræn myndiistarsýning; síð- asti anginn af starfi Norræna listabandalagsins í þvi farmi. „Þanniig mætast hér gamalt og nýtt í okkar starfi," sagði Kruskopf. Meginefni þinigsins í sumar verður: Lifskjör og staða lista- mannsins í nútíma þjóðfélagi. Menntamálaráðherra íslands mun setja þingið 28. maí í Norr- æna húsinu og þinginu lýkur 5. eða 6. júní. Mörg erindi verða fiutt og m.a. verður reynt að fá helmstfrægan rifhöfund til að tooma og ílytja fyririestur á þing inu. Verða þimgstörí aðaUega fyrri hluta dags, en síðari hlut- inn notaður til kynnisferða og annars. Norræni menningarsjóð- urinn styrkir þinighald þetta með 50 þúsund krónurn dönskum. Af frekari hugmyndum um endumýjun starfs Norræna lista bandailagsins má nefna, að í stað stóru heildarsýninganna komi aðrar minni og tiðari, þannig að starfsemin verði bæði virkari og nái betur til alira Norðuriand- anna i senn. Krik Kruskopf Úfsala — Hverfisgötu 44 — Útsala Útsalan stendur sem hæst. Komið og gerið góð kaup, ódýrar og góðar vörur. Fjölbreytt vöru- úrval. — Helanca frúarbuxur nr. 42—48. Rifflaðar flauelsbuxur, unglingastærðir. Strets Hel- anca kvensíðbuxur á unga sem gamla. Kápur á unglinga og fullorðna. — Vörurnar eru seld- ar á VERKSMIÐJUVERÐI og er hér gott tækifæri að kaupa góðar vörur fyrir lítið verð. — Fjölbreytt úrval af barna-, kven- og karlmannapeysum. — Opið í hádeginu. — OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. — Utsalan - Hverfisgötu 44 - Utsalan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.