Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTl’DAGl)R 15. JÚNÍ 1972 13 KÝLEGA var lvaldin ráð- st«fna að Hótel Loftleiðaim um máierfni Venraliimarskóla fs laiKÍs. Tvö erindi vorn ffntt á ráðstetfnnnní: Dr. Jón Gísla- son, skólastjóri, fiutti erindi um stöðu A'orz.111mirskóIain.s í ísienxka skólaikwfinu og gerði sania.nburð við verzlun- arskóla á Norðurlöndum. Valdirnar Horgeirsson, yfir- korunari, fiutti rtrindi um breyt ing-ar þær, s<im geirðair ha.fa verið á Arerzliinarskölaimnm. Gj'öribreytitmg hefu.r verið gerð á siklipulagi ag stairfsháitt um sikölains. Fyrsti og atmnar bektouir skólams hafa verið felldir miiðiur í þeirtri mynd, sem þeir voru. í. Inmtiölkiuskil- yrði eru nú tvenns konar. Ný ir nemendur veróa nú að hafa staðizt lanidspróf eða lolkið Myndin er frá ráðsitelfnu um hlutverk Verzlunaiskóta fslands, sem iia.ldin var að Hótei ÍKift- leiðum n viega. Ráðstefna um hlut- verk Verzlunarskólans Verzlunarnámið endurskipulagt gagnifræðaprófi. Þeitr nem- endiur, sem koma imm í skóil- anin að lokmi gagnfræðaprófi viei’ða enimfremiur að tatoa sér- stakit inintökupróif. Áður l*uku nemendiur verzi- unars.kói'aprófi, efltir fljögairra ára nám og sitúdentsprófi, e.ft ir sex á,ra náim,. Nú Ijúka nem endiur aiimenniu verzlunar- prófi, eftir tivieggja áira ném i skólanuim. Að lokiniu tviegigja ára námi eiga nemendiur ann ars vegar kost á eins árs sér- hsefðy verzfl'Uinamámi og hims vegar eiga þeir kiosit á tveggja ára námi í lærdómisdeild, er lý*kuir með stúdientsprófi. Með þessu rnöiti er lærdóms- dieildarnáimið samræmit þeirri þróiun, eem átt hefur sér stað i aimennu menmitastoólunium. Námstiiimiinn til stúdentsprófs verður fjögur ár, eða jafn lanigiur og i mienntaskóiliunium, Liærdötmsdeildim skipt'is't nú í tvær deiiidár, máladeild og hag fræð'ideiild. í erindi VaMímars Hergeirssonar kom m.a. fraim, að engar verulegar breytingar hafa orðið á hlut- faMisiegiri skiptingu niámsefin- is í skó’.anunn: hiluitdieiid verzl unargreina er t.a.m. svipuð og áður var. Ráðstefnuna á mánudag sóttu um það bil þrjátíu manns: auk skóla.nefndarinn- ar og skólast'jóra sáitiu ráð- stefnuna fulltrúar frá Verzl- unarráði Isíamds, Félagi is- ienzkra S'tórka uipma nna. K au pm an n a s a mitökum ís- lands. VerzfuinarmannaféJagi Reykjavákiur, Félaigi íislenzkra iðnrekenda, Nemendasam- bandá Verziunarsikóíla tsiands. kemnurum skólans og nem- endiuim. Hjörtur Hjartarsoan, for- maður Verzlunarráðs, setti ráðsitefnuna með stuittu á- varpi, en meginviðfangsefini hennar var efnið: Hv&rs kon- ar meriintun á Verzliutnarskóii ísianids að ve'ita mememdium sinum? Við upphaf ráðstefr.- unnar á mlánudagsmorigun fliut'tu fuliltrúar hinna ein- stöku aðila, er hiiutdleild áititu að ráðsteflnunni, st'utt inn- gangserindii uim viðtfangsefn- ið. Að fraim,söguerinidiunu,m ioknum var ráðis’tefnunni skipt í fjóra umræðiuhópa, er ræddu m.a. markmið Verzl- unarskólans, þátt menntunar í framiförum í atvimnulifi, skil in á miilli ajmenimrar men.nt- unar og sérmemntunar og skipolag skólans. Eftir hádegi fhnttu dir. Jón Giislasoin, skólastjóri, og Valdi mar Hergeirsson, yfirkenn- ari, erindi. 'Að erindtum þeimra ioknum héidu umræðuhóparn ir áfram störfum og ræddu m.a. um Verzll'umarstoólanin í samanb'urði við verzfJunar- skóla á Norðiurlönd'um. t>á var rœtt um það á h vaöa stigi Verzl'unarskólinn æitltí að veira í skóia.kerfin>u. Bnnfrem- ur var rætt um það, hivort Verzfiiunatrskólinn ætti að vera einkaskóli eins og verið :hef- ur eða, hvort gera ætiti hann að riikissikóla. Þegar umræðulhóparnir höfiðu 'lókáð störfum gerðu fiuilltrúar þeiirra grein fyrir umræðum þeim, sem fram hafðiu fárið í hópumum. Þar tooim xn.a. flraim, að, Versdium- arskólinn ættí að veita ai- hliða viðsíkiptamenmtun, án þess að Itegigja of þunga á- herz’.'u á sérnámið. Fúilitrrúar atvinn'uine'kenda lög'ðiu áSierziu á, að sérstök rækt yrði Jög® við verzlumangireinarnar. Þá komiu tfram hiugmyndir um, að skólimn héldi námskeið, sem einkanlega yrðu miðiuð við emdiu.rþjálifun fódks, er þeg ar hiefði hafið störf í viðskipta lítfiniui. Skoðanir voru rnokkuð skiptar um afs'kipti. nílkis- valdsins af málefnum skól- ans. Sumdr jKilitrúanna váldu halda eimikarekstri skólans á- fram eins og verið hefur, en aðirir töldiu, að ríkisvaldið ætti að st anda straU'm af retosfcri hams. Setbar voru fram hugm.yind- ir um breyting'u á naárai skól- ans i Verzliunar'menintaskóili eða Viðskáptamienntasikóli Is- lands. Uindir lok ráðstefn'unm- ar fóru 'fram iuimræður um endiuirskipulagningu á stjórm skólans; í þeim kom'u f.rarn tiinögiur um autona hlutdeild bæði kennara og nemierida að skóliastjórriiinnd: Geitur og guðfræði I^augajdaginn 27. maí 1972 fcók Sunnutíagsbiað Timans upp það,':„ným8éQi" iað birta „skeleigga stólrgjðiþ um ... páttúruvernd", haidna ,á_ Seyðisfirði 22. nóv. 1970. Bfni þessarar „skeleggu sþáLpæðu" .gefur ljtla ástæðu til athugasemda. að undantekn- upi... lyeiipur „piáisgreinum þar sem ræðumaður seilist langt yf- ir skitmml og lýsir því yfir, að Jandeyðmg á Spáni og i Gritok- Jandi sé trúarkenningum og sið- fræðj • kaþólsku kirkjunnar að kenna./ Sámkvæmt málvenju er iheitið kaþóilsik kirkja sömiu merki'niga.r,. og rómv&rsk-ka'þólsk kirkja, nema annað sé sérstak- Jega fram tekið, sem ekki er ‘gert í stó'lræðu þessari, en ákafi ræðumánns við að áfeiiast kaþólska tru og siðfræði er svo mikiIJ, að honum sést ýfir þá staðreynd, sem ég þó geri ráð fyrir að hann hafi verið upp- Jýstur um í menritaskóla, að Grikkiand er grisk-kaþólskt Jand og viðurkennt sem slikt sið am 11. jö'l'í 1054, og ber þvi rorri- versik-ikiaþól'sk kirkja enga ábyrgð á þvi er Grikkland varð ar írá þeim degi að telja. Enn fremur virðist hæpið að ásaka kaþófska kirkju um áð hafa valdið skógarhöggi og Jandauðn á íslandi á timabilinu 87Á—1000, og má ætla áð hvert skólabarn geti skilið forsendur þess. Orsakir uppblásturs og land- auðnar í þeim tveim löndurh, sem ræðoimaður nefnir, þ.e. Grikk- landi pg Spáni, eiga ekkert skyit við trúarsetningar eða siðfræði. Hvað Qrijíkland snertir nægir áð..benda á, að jarðvegur hvilir þár aé mestu á kaik- sfceini svö regnvatn hripar við- stöðidaust niður um sprungur, rennur síðan neðanjarðar og kemur upp sem lindár. 1 austur- Jiluta landsins rignir nær ein- göngu á vetrurn og er þvi þurrkatíminn samtímis mestu sumarhitunum, svo ár og lækir þorna víða algerlega og áveitur eru óframkvæmanlegar. Spánn er mjög hálent land, eins og Grikk'land, en auk fjall- anna einkennist spánskt iands-, lag af hásJéttum, dölum og djúp um árgljúfrum (canyons). Mjög Jítið rignir á hásléttum Spánar, í Kasti'líu er t.d. árlegt meðaltal- regnmagns 10—12 þuml. Ámar eru vatnslitlar og þverra viða al gerlega á sumrum, ennfrem- ur eru vatnsveitur og áveitur mjög erfiðar viðfangs sök- um þess hve djúp árgljúfrin eru. Þar sem áveitúr eru framkvæmánlegar eru „vatnsrétt indi" álika mikilvæg og grasnyt var á íslandi fyrir hálfri öld sið an, og Jiggja þUflfig viðurJög við misnotkun vatns og „vatnsráni". Hitamismunur er geysilegur frá sumri til veturs á þessum s'lóð- um, allt frá 40CC á sumrin og niður fyrir frostmark á vetrum. Það er þvi ekki undarlegt þótt gróður eigi erfitt uppdráttar í sliku landi, enda segja Spánverj ar, að „lævirkinn, sem flýgur yfir Kastilíu, verður að hafa með sér nesti“. Búskapur Spánverja einkennist því víða af svokall- aðri „þurr ræktun" (dry fanm- ing — eultivo secano). Á suður- strönd Spánar er gróðurinn miklu •híeiri en þó eru þar til 'istór landsvæði með saitbornu mýrtendi þar sem erfitt er um rækt un. Það gefur auga leið að gróð- ur á erfitt uppdráttar i iöndum með stíku Jandslagi og Joftsiagi, hvað sem öllum trúarbrögðum líður En auk þessa eiga bæði þessi lönd við sama vandamál að etja og þar ér að finna eina meg inorisök þeirrar Jandauðnar, sem ekki á rætur sínar að rekja til veð'urfars og hnattlegu. en það er geifciri tCabna h ireus). Tamning geitarinnar sem hús- dýrs er eldri en sögur ná, en áhrif hennar á iand og gróður- far um ajdaraðir hefur verið geigvænlegt. Til Spánar hefur hún að öllum Jíkindum flutzt með grísikum innflytjendum til nýJendanna þar u.im.,600'f. Kr. en þó má vera að hún- hafi komið með Máru-m frá .Afríku. Þeir. sem farið haifa um N oirður- Afíríiku munu hafa séð þá viðurstyggð eyðileggingarinnar sem geit- in hefuir áorkað í Jönduim Mú- hameðstrúarmanna — og er þar vart hægt að kenna kaþólskri trú um Jandauðnina. Auk geitarinnar er mikið um sauðié bæði í Grikklandi og á Spáni. Náttúruverndarmenn vita bezt, hver áhrif ofbeit hefur háft bg hefur enn hér á Islandi. Nægir þar að benda á ummæli dr. Sigurðar Þórarinssonar um þau efmi (Sjá: The Thoúsand Years Struggle Against Ice and Fire, Menningarsjóður 1956, bls. 24, Iceland in the Saga Period, Árbók Hins ísl. fornieifafélags 1958, bls. 18—19, Island þjóð- veJdistimans og menning í ljósi Jandfræðilegra sfcaðreynda, Skírnir 1956, bls. 245—246). Sá aðili, sem ræðumaður hefði átt að hella úr skálum reiði sinn ar yfir í sambandi við landeyð- ingu Grikklands ag Spánar, er þvi geitin og þar næst sauðkind in, og hefði hann getað sparað sér vangaveltur um kaþólska trú og siðfræði í þvl saimfoamdi. Guðrún Jónsdóttir, frú Prestsbakka. Rýmingarsafa að Nýlendugötu 10 Selt verður með miklum afslætti prjónafatn- aður á börn og unglinga. Barnadress, stærðir 1—14, margar gerðir. Buxur, peysur, kjólar, röndótt og einlit vesti, stærðir 34—42 og margt fleira. Opið klukkan 9—6. flkureyri — flkureyri Hofum Sunbeam, árgerö 1972, og Volkswag- en 1302 til leigu. Pantanir teknar. Bílaleigan FERÐIR HF., Skarðshlíð 16 E, Akureyri. Sími 21642 — 11909. 8 tonna V0LV0 vörubifreið, árgerð 1963. til sölu. Upplýsingar í símum 8035 og 8144, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.