Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 2ÖS. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Miðausturlönd: Dregur til tíðinda um helgina? Sýrlenzkar vélar í lof tbardaga við ísraelskar í gærdag Tel Aviv, Beirut, Damaskus, 9. september — AP-NTB í dag kom til loftbardaga yfir Golanhæðum milli sýrlenzkra Olympíu- met Onassis í diskabroti Aþenu, 9. september — AP SKIPAKÓNGURINN Aristo- teles Onassis hélit vimim sín- um og ættimgjum dýrlega veizlu í nœtuirklúbb í Aþenu í gærkvöldi og fór þar fram keppni í hver gætd brotið flesta matardiska að snæðingi lokmirn. Fyrst var diskum við staddra hent, en síðan voru útvegaðar meiri birgðir. Gestirnir segja að þagar leikn um lauk hafi dansgólf nætur- klúbbsixis verið þakið diska- brotum og allöhrjálegt hafi verið um að litast. Haft var eftir einum, að Onassis hefði gengið einna táplegast fram í diskabrotunum og „enda þóf't ég hafi ekki tölu á hvað harm braut mairga hefur hann áreiðanlega setit Olympíumet í greiininnd,“ var haft eftir gesti. og ísraelskra flugvéla og er það í fyrsta skipti síðan 1970 að slíkt gerist. Sýrlenzku flugvélarnar munu hafa átt að hefna árása ísraela frá því gær. Samkvæmt fréttum voru þrjár sýrlenzkar vélar skotn- ar niður og Sýrlendingar stað hæfa að þeir hafi grandað einni ísraelskri vél, en ísrael- ar segja, að allar vélar þeirra hafi snúið heim. Sagði tals- maður Israels, að vélar þeirra hefðu verið á venjulegu eft- irlitsflugi, þegar sýrlenzku vélarnar komu aðvífandi og hófu skothríð á þær. í loffcárásum ísraeia á sikæru- liðasfcöðvar í Líbanon og Sýr- lanidi í gær létust 66 manins og fjörutíu særðust, að því er tals- maður Palstínuslkæruliða greindi frá í dag. Séu þessar tölur réttar hefur mannfall orðið mun meira en talið var í fyrstu. AL ALHRAM SEGIR AÐ ÁSTANDIÐ MUNI VERSNA 1 egypzikia blað'inu A1 Aihram í morgun sagði, að ástandið í Framhald á bls. 31. Á næstunni verður flagg- skipi Elmskipafélagsins m/s Gullfossi lagt og verð- ur hann ekki í förum í vet- ur. Hann sést hér sigla út sundin á dögunum og er það að iíkindum næst síð- asta ferð lians að sinni. (Ljóism. Mbl. Ól.K.M.) Skæruliðarnir þrír: Neita að hafa skotið — og vilja ekki gefa upp þjóðerni sitt Múnchen, 9. sept. AP. STÖÐUGAR yfirheyrslur hafa staðið yfir skæruliðunum þrem- ur, sem sluppu lifandi, er lögregl an í Múnchen reyndi að frelsa ísraelsku gíslana. Þeir hafa nú verið fluttir sinn í hvert fangels- ið og er öfhigri vörðnr um þá en áður hefur þekkzt. Við yfir- heyrslur hafa þeir neitað að hafa beitt skotvopnum gegn gíslunum og segjast aðeins hafa gætt gísl- anna. Þeir hafa sömuleiðis neitað að skýra frá því, hvaðan þeir komu til Múnchen og vilja ekki gefa upp þjóðerni sitt, segja það eitt að þeir séu Palestinumenn. Lötgreglian te’Juir, að þeir ha.fl gefið upp röng nöfn og þeir hafa yfirleitt verið lögreglunni erfiðir i skauti við yfirheyrslurnar. Þ-eir hafa þó viðuirkennt að vera félaigar í siamtökuniuim „Svarti september", en það er nánast það eina, sem upp úr þeim hefur hafzt. Skæruliðarnir hafa alQir verið kærðir fyrir morð og mann rán. Hungur sverfur að í Phnom Penh Phnom Penh 9. sept. KAMBODSKIR hermenn og fjöl- mennt lögregluiið réðust i dag gegn fólki í Phnom Penh, sem hefur rænt og ruplað verzlanir þar í borg undanfarna daga, en mikill matarskortur er í borg- inni og hungiir sverfur æ meira að borgarbúum. Vitað er að komið hefur til skot bardaga milli lögreglu og svelt- aindi manna, sem freisfcuðu a® ryðjast imn í verzlianir og nálgast þær matvöruir, sem til voru. Sam kvæmt fréttum voru hu.ndruð mamna handtekin og óstaðfestar fregnir herma, að þó noikkrir hafi sdiaisiazt ail'viainíiega í átökunum. Borgarj^firvöld standa ráð- þrofca frammi fyrir matvælaskort inum og er ekkert útlit fyrir að úr rætist alveg á næstumni. Blöðin Observer og Guardian: Brezk skýrsla um ástand fiskstofna leynivopnið? Vísindamenn hvetja til að dregið verði úr veiðum um allt að helming á næstu 5 árum 1 BREZKU blöðunum The Guardiam og Observer hafa siðustu daga birzt fréttagreiri- ar um s'kýrsl u, sem sérfræð- imiganefnd hefur samið og verður lögð fyrir Alþjóða haf- rannsöknarnefndima svo og Norður - Afclantsiha.fsifiskveiði- mefndina. Að sögn blaðanma kemur þar fram að ásfcand fiskstöfma á Islandsmiðuim er orðið svo alvarleigt, að hvatt er til að dregið verði að minnsta kosti úr veiðunum um helming á næsfcu 5 árum. Greinarhofundur Obsei'ver, Jeremy Bugler segir að þessi skýrsla mumi ef til vill verða leynivopnið í þorskasitríðinu og í Guardian segir Antlhony Tucker, að þessi niðurstaða muni öðru fremur verða til að afla íslendinigum stuðnimgs við rök sln fyrir landihelgis- útfærslunni. En í verndunar- taii Isleindinga felist nokkur mófcsögn, þar sem þeir séu nú sjálfir að þrefialda togara- flota simn. Islendingar verði einnig að teljast ábyrgir að verulegum hluta fyrir þvi, að síldin sé nánast uppurin úr hafinu. Hins vegar dugi það skammt að hafa í íra.mmi ásakanir í garð eims eða neims. Biákaldar staðreyndir blasa við, segir Tucker, og tafar- laust verður að minnka veið- aiTiar á þassum hafsvæðum um helming. Slíkar ráðstafan- ir muni verða umigfiskinum til verndunar. en ungfiskur sé nú alltof stór hluti af fisiki á brezkum markaði. Tucker vekur a-thygii á að fiskstofm- anir ættu að geta náð sér að nýju á fáeinum árum, verði Framliald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.