Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 Almenni MÚSIKSKÓLINN Dægur- og þjóðlagadeild Harmonika, gitar, fiðla, bassi Djazz- og dægurlagadeild Trompet, Trombon, Saxophon, Klarinet Söngur (raddbeiting, sóló- og samsöngur) Barnadeild, 7—11 ára Harmoniko, gitar, melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir minni börn og fullorðna byrjendur Kennt verður bæði í Reykjavík og Hafnarfirði Nánari upplýsingar virka daga kl. 18—20 í síma 17044 KARL JÓNATANSSON, Bergþórugötu 61. Keramiknámskeið Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 13. sept. nk. Innritun er hafin. Eldri nemendur, sem hafa áhuga á að læra meðferð steina-lita, hafi samband við okkur sem fyrst. KERAMIKHÚSIÐ HF., (Lísa Wium) Keflavík. sími 92-2101. Stuðningsmenn séro Póls Pclssonor við prestkosningar i Nessókn 17. september nk. hafa opnað skrifstofu í verzlunarhúsinu að Hagamel 67. Skrifstofan verður opin alla daga klukkan 5—10 eftir hádegi. Séra Páll mun verða til viðtals í skrifstofunni. Stuðningsmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna hið fyrsta, SiMI 1115 4. íbúð — gjaldeyrir Fámenn fjölskylda óskar eftir leiguíbúð í Reykja- vík, helzt í mið- eða vesturbæ, frá 1. okt. nk. til 1. júní nk. í boði er há leiga, sem greiðist í banda- rískum dölum ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir næsta laugar- dag, merkt: „9728“. Tilboð óskast í eignina númer 26B við Vesturgötu, sem er gamalt timburhús á eignarlóð. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m., merktum: „Vesturgata — 2437“. Nýtt prjónagarn frd Svíss SCHAFFHAUSER-ULLARGARN: SALVATORE - handprjónagarn. LIVIA _ vála- og handprjónagarn. Stórkostlegt litaúrval. Gjörið svo vel og lítið inn. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1 Stjómunarfélag íslands mun gangast fyrir nám- skeiði um CPM-áætlanir dagana 21.—23. september. Fimmtudag 21. september kl. 13:00—18:00 Föstudag 22. september kl. 9:30—12:00 13:30—16:00 Laugardag 23. september kl. 9:00—12:00 Critical Path Method er kerfisbundin aðferð við áætlanagerð, sem á að tryggja að valin sé fljótvirk- asta og kostnaðarminnsta leiðin að settu marki og sparar því — tíma — mannafla — fjármuni. Hentar hvers konar framkvæmdum hjá hinu opin- bera og einstaklingum. Áherzla verður lögð á verk- legar æfingar. Ætlað stjórnendum fyrirtækja og öllum þeim, er sjá um skipulagningu verkefna. Aðalleiðbeinendur eru verkfræðingarnir Egill Skúli Ingibergsson og Jakob Björnsson. Þátttaka tilkynnist í síma 82930 fyrir 16. september. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í óvenju fjölmennu hverfi til sölu. Sameign við dug- legan, vanan og áreiðanlegan mann kemur til greina. Leiguhúsnæði til langs tíma. Miklir mögu- leikar. Aðeins látið af sérstökum ástæðum. Trún- aðarmál. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir nk. miðviku- dagskvöld 13. þ.m., merkt: „Einstakt tækifæri — 9725“. Enskuskóli fyrir börn Kennsla í hinum vinsæla ENSKUSKÖLA BARNANNA hefst um næstu mánaða- mót. Innritað verður tíl föstudags 22. september. í skólann eru tekin börn og unglingar á aidrinum 8-16 ára. Þá verð- ur sérstök deild fyrir börn, 6-8 ára. Kenna enskir kennarar við skólann og tala aldrei annað mál en ENSKU í tím- unum. Venjast börnin þannig á það frá upphafi að TALA ensku. Hefur kennsla þessi gefið með afbrigðum góða raun. DANSKA verður kennd á svipaðan hátt og enskan, svo og ÞÝZKA, ef næg þátt- taka fæst. Sími 1-000-4 og 1-11-09 (kl. 1-7 e. h.) Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4- Hafnarstræti 15. Fréttir úr Miðfirði Staðarbakka, Miðfflrði. SUMARIÐ verður að teljast ff.jöf ult og grott hér imi slóðir. Gras- spretta með allra mesta móti, og þó að óþurrkar væru mikl- ir í júlimánuði og hey, sem fyrst var slegið hirtist ekki svo fljótt seom bezt varð á kosið, þá bætti fyrri hluti ágústmánaðar það fyllilegra upp með sínu blíð- viðri. Síðari hluti ágriist hef- ur aftur á móti oft verið skúra- samur, og komið nokkuð mis- jafnt niður. Nú eru flestir hætt- ir slætti, en hey eru allvíða útl í sætum. Verða hey með allra mesta móti og: gríðarmikið sem ekki kemst i hlöður. Hér hefjasit ekki leitir fyrr en 16. þjm. og réfcfir eru 18.—20. Veiði í Miðtfjarðará lauk 31. ágústf eins og vienj'uilega. Var vei'ðLn svipuð og siðastliðið ár. Er áiin nú laus úr leigu, og hef- ur verið auglýstf efitiir tilboðum. Komið hefur til tals að veiði- timinin verði sityttur til muna og verður hægt að gera tilboð einn- ig á þeim grundvelOl. Mjög góð veiði hiefuir verið í Amarvaitmi í sumar, en þar verður hsott veiði 5. þ.m. en vedðivötrður muin dvelja við vatnið áfram um óákveðinn tlma. Verið eir að bora eftfir heitu vatnd á Ytri-Reykjuim hjá Laug- arbakka, þar voru áður 16 sek.l. af 96 stfiga heitfu vatmi, en nú er t'alið að komnir séu um 8 lítrar til viðlbótar og þar með nægilegt vatn í hitaveitu til Hvamims- tanga, og er nú byrjað á þeirri framkvæmd. Lokið var í sumar við annan áfanga af bama- og unglinga- skólanum á Laugarbakka. Enn er ekki neinn undirbúnimguir hafinn að niæsta áfanga, sem þó hefuir verið talinn mjög aðkalil- andi, til þess að hægt sé að nýta það sem komið er. Talsvert er um verktegar firamkvæmdiir í héraðinu, vega- gerð á vegum hins opiubera, og ýrmsar byggimgar hjá ein- staklimgum. — B.G. GUNNAR JÓNSSON lögmaður Þingholtsstræti 8, sími 18259. J----- -------V- Electrolux Frystikista 2IO W Electrolux Fryttikista TC 7S 210 lítra, kr. 24.415. Frystigeta 14,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Útbúnaður, sem fjariægir vatn (og aðra vökva) sem kemst inn í frystihólfið. Segullæsing. Fjöð- ur, sem heldur lokinu uppi. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.