Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 19 Efffl Viljum ráða tvær ungar konur til verksmiðjustarfa. Uppl. í síma 41699 frá kl. 2—4 mánudaginn 11. sept. DtJNA, kópavogi. Skrifstoluhúsnæði óskost Óska eftir að taka á leigu skrifstofuhérbergi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „9723“. Skiifstofustúlka óskust strux Kumiátta í vélritun, ensku- og norðurlandamálum nauðsynleg, Umsókn sendist Mbl. merkt: „2443“. Piltur eSa stúlka um tvítugt óskast til afgreiðslu og/eða lagerstarfa í matvöruverzlun í austurbórginni. Tilboð, merkt: „Matvöruverzlun — 123“ sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. þ. m. Verkamenn Áburðarverksmiðju ríkisins vantar nokkra verka- menn í fasta vinnu. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum á mánudag milli 10 og 12 fyrir hádegi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS, Gufunesi. PRESSUN - ÁKVÆÐISVINNA Okkur vantar vanan pressara, konu eða karlmann. Góð vinnuskilyrði - góðar, nýjar pressur, ákvæðisvinna. KARNABÆR, saumastofa, sími 26730. Saumastörf Óskum eftir að ráða nokkrar vanar eða laghentar saumakonur. Sérstakur leiðbeinandi veitir tilsögn byrjendum og þeim, er áhuga hafa. Upplýsingar í verksmiðjunni. VERKSM. DÚKUR HF., Skeifan 13. Tvær reglusumar syslur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Húshjálp og barnagæzla ef óskað er. Góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 43410. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF KLAPPARSTÍG 1 - SKEIFAN 19 Sendisveinn óskast til starfa hálfan eða allan daginn. ^mnai Skzeimm h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: i>Volver<t - Sími 35200 Skrifstofustarf Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir stúlku til starfa við bókhaldsvél og til vélritunar á reikning- um m.m. Vélritunarkunnátta og góð skil á reikn- ingi nauðsynleg. Próf frá verzlunarskóla eða hlið- stæð menntun æskileg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld 11. sept., merkt: „Framtíðarstarf — 2438“. Öllum umsóknum verður svarað. HRESSINGARHÆLIÐ CL. SKOVRIDDE R G AARD óskar eftir SJUKRALÆKNI Fallegt og afvikið hressingarhæli, sem er staðsett í IV2 km fjarlægð frá miðbæ Silkeborg óskar eftir sjúkralækni. Vinnutími er frá kl. 7:00—13:00 (hugsanlega frá kl. 8:00—12:00. Þægilegt og fjölbreytt starf. Unnið er í 4ra manna hópum, sem samanstanda af fólki á batavegi og baðgestum í samvinnu við heilsulækni. Nýtízku eins herb. íbúð býðst í næsta nágrenni. Hér eru hundruð tækifæra til að njóta hins fagra um- hverfis Silkeborgar, iðka golf, hestamennsku, sund, róður o.fl. Snúið yður til KURLÆGE IB. KRISTIANSEN, 8600 Silkeborg, Danmark. Ánægju- leg ferð kirkju- kóra SlÐUSTU HELGI ágústtnán- aðar fóru félagar úr Garðaikórn- uim, Garðahreppi og kirkjukór Káll'at jarnarkirkj u flugleiðis vestuir til ísafjarðar og Bolunjg- arvíikuir. Var hér um sameigin- lega sumarferð kóranna að ræða en þeir hafa áður tekið u]>p ánægjuiegt samstarf með sam- sönig og gagnkvæmuim kyrunum. Á Isafirði var bærirm skoðað- uir undir góðri leiðsögn Jóns Páls Halldórssonar, framtkveemda- stjóra. Komið var í hið athyigl- isverða bygigðasafin Isafjarðar, elztu hús bæjarins slkoðuð og ísafjarðarkirkja. Síðdiegis bauð sóknarnefnd ísafjarðarkirkju tiíi kaffisamisætis. Þar tóku til máls farmaður sóknarniefndar, Óli J. Sigmundsson, prófasturinn séra Sigurður Kristjánsson og Ragn ar H. Ragnar, skólastjóri, en at hiáJlfiu gestanna tóku til máls Þor steinn Hraundal, Jótn Guðbrands son, fiorm. sóknarnefnidar Kálfa- tjarnarsókmar og Hielgi Hjálms- son, fanarstjóri, sem allir bökk- uðu hinar góðu móttökur. Að lokurn var sikíðaland Lsfirðinga skoðað og bá haldið til Boffluin/g- arvikur. Þar var 'gestum búin hin bezta gisting í heimahúsum, en á laugardagslkvöld áttu kór- félagar ánægjuiega sltund með kirkjukór Hólsikirkju bæði I kirkjuruni og siðan i barnaskóla- húsinu. Á suninudag var guðsþjónusta í Hólskirkju ag var þar fjöl- menni. Kórarnir sumigu þar sam eiginDega, en söng stjómaði Jón Guðnason, organisti Kálfatjasm- arkiricju, og Sigriður Nordquisit, organisfi Hóilskiricju, lék á org- el kirkjunnar. 1 lok afhafnarinn- ar flutti prófastur ávarp. Sókin- arnefnd og kirkjukór HóMciirkju buðu síðan til hádegisverðar í samkomulhúsinu. Þar fluitti Hjalti Einairsson, verkifræðlinigur, glögga frásögn um sögu Bol- ungarvikur, en Ðenjedikt Bjarna- san, framkvstjóri, taiaði af háiifu sókr.tmefndar. Fleiri ájvörp voru flliurtrt, en að lofcum fliultti Hieiligi Hjáimsson þakkir 'gestanna fyrir hinar hlýju mót- tötour og góðu samverusitundir. Sáðdegis ver farið í skoðunar- ferð um nágrenni Bolunigiarvik- ur í hiniu fegursta veðri og um kvöldið óku heimamienn gestum símum til Isafjarðar, en þaðan var fllagið suð'ur. Ferðalag þetta tótast i ailla staði vel og bar mairgt til. Veð- ur var mjöig gott og mótitötour heiimamanna frábærar í al'la staði. Ferðafélagar eru aillir á einu máli um, að sliikar flerðir eru mjög ánægjuilegar. Þær autoa kynni fólks og verða hvati til meira og nánara söngstarfS i söfnuðum þeim, er kióramir þjóna. Við flytjum gestgjöifum okfcar á Vesitfjörðum okkar ein- læguistu þakkir. —- B.F. 3Her0»mbIðí>tb nuGivsincnR ^-«22480 IMovxsnnbTabíb morgfaldnr markað yðor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.