Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 RAUÐARÁRSTÍG 31 v_____—-------' BÍLALEIGA CAR RENTAL *TE 21190 21188 C5 U -DIVIU rvj D A F? Bergþ6rugötu 3. Símar 19032, 20070. 111 SAMVINNU m BANKINN TERYLENE BUXUR TERYLENE FRAKKAR Hagstætt verð. Andrés Aðalstraeti 16. Sr. ÞórirStephensen: HUGVEKJA Allir eiga þeir að vera eitt Hvár eig-a jafnréttis- og bræðralags- hugsjónir mannanna upptök sin? —Ef við leggðum þessa spurningu fyrir veg- farendur, eins og stundum tíðkast nú á dögum og við höfum bæði heyrt og séð gert í íslenzkum fjölmiðlum, þá er ég ekki viss um, að við fengjum alls stað- a,r rétt Svör. Kn liyar er upprunans þá að leitá'? Við firmiuríí hanm i kenmámgum Jesú Krists. Hann byggði boðskap sinn á þeim bjargfasta grunni, að Guð væri faðir aliiya manna, Þess vegna lít- ur hann á alla menn sem bræður, hvað sem líður þjóðérní, litarhætti, trúar- brögðúín eða tungumáli. Og Jesús Krisfcur boðaði fleira. Faðirinn elskar öll börn sín jafnt, án tillits til afstöðu þeirra gagnvart honum. — Þetta er mesti fagnaðarboðsikapur, s»m mannkyn inu hefur verið fluttur: Sá, sem öllu ræður á himni og jörð, hann er faðir þinn, hann elskar þig af öliu hjarta og vill fyrirgefa þér allt, sém þú kannt að gera á móti vílja hans. Á tímum Jesú var þetta e.t.v. enn meirí fagnaðarboðskapur en í dag. af því að þá var misrétti manna á milli miklu meira en við þekkjum nú hér á íslandi. Þá tíðkaðist þrælahaidið alls staðar. Þá .var stéttaskipting rrtjög skýr, og anður og völd sköpuðu for- réttindí, sem notuð voru til að kúga þá, sem minna máttu sin. Slíkur hugsunar háttur er á undánhaldi. En hvers vegna? Vegna áhrifa Krists. Um það verður ekki efast. Mannkynið á að stefna að því, að þatð verði ein hjörð með einn hirði. Að hirðinum á traust hjarðarinnar að bein ast og fyrir áhrif hans á að skapast eining og kærleikshugur, bræðra- laig einstaklinganna, sem hjörð- itia mynda. Jesú Kristi var þetta mikið áhuga- mál. Við sjáum það e.t.v. bezt af þvi, að síðasta bæn hans fyrir lærisveinum hans var m.a. helguð þessu. Hún hefur verið nefnd æðstaprestsbæn Jesú. Hann biður þar fyrir lærisveinunum, bæði þeim, sem þá fyl'gdu honum, og eins hinum, sem eiga eftir að fylla lærisveinaflokkinn um ókomnar aldir, og bæn hans er þessi: „AUir eiga þeir að vera eitt.“ Athugum, að hann biður ekki um, að þeir verði eins heldur eitt. — Kristur þekkti vel mannlegt eðli- og þann styrk leik, sem i mismuninum felst. Hann vissi, að það hentar ekki öllum sama leiðin, þó að takmarkið sé hið saraa. Þe'.ss vegna bað hann ekki um,að þeir yrðu alllir eins, heidur ei'tit. Og hann á auðvitað fyrst og fremst við andlega einingu, þá samfélagsvitund, sem .skap- ast af hlýðn:nni við hið nýja boðorð hans: ,,Þér skuluð elska hver annan á sama hátt og ég hefi elskað yður.“ Kærleiksþelið, tilfinningin fyrir með- bræðrunum, innri, knýjandi þörf til að reynast þeim vel, á að skapa eining- arböndin, umlykja, gegnsýra samfélag mannnanna. Þéssum boðsltap var tiekið með fögn- uði, og hann barst frá manni til manns, land úr landi. Við getum líkt honum við kyndil, sem tendraður hefur verið af hinum mikla kærleikseldi, sem Kristur á í sál sinni. Og kyndilberarnir hafa flutt eldin.n með sér og gefið hann öðr- um, sem svo hafa borið hann áfram og iiengira. Þainmig er huigsjónaeidur bræðralags allra manna og þjóða til okkar kominn um langan veg. Hann hefur smám saman haft áhrif á mann- lífið. Við gleðjumst, hvenær sem við sjá- um, að birtan frá kærleikseldi Krists hefuir náð að lýsa skærara á einhverju svið: mannlegs llifs og von okkar vex um betri heim til handa næstu kynslóð. Á öllum sviðum eigum við að efla kærleika og bróðurhug. Undanfarnar vikur hafa Ólympíuleikarnir staðið yf- ir. Þeir eru eitt fegursta dæmið um, hve langt er haagt að ná í því að skapa bróðurbönd og samhug hinraar ungu kynslóðar heirrasiras. Þeir, sem þar hafa keppt þessa daga, eiga margir eftir að skipa ábyngðarstöður meðai landa sirana í framtiðinni. Og þá er vart annað hugsaralegt en, að sá andi sem þeir hrif- rasit af í djöirfúim en bróðurfiegum leik, þar sem hver og einn gerði sitt bezta, muni hafa góð áhrif á alla lifsafstöðu þeirra. Verði svo, þá hefur hann ekki verið til einskis tendraður eldurinn, sem gekk frá einni uragri hendi til ann- arrar, alit frá því hánn var kveiktur suður í Ölympíu og þar til hánn logaði yfir leikvanginum I Múnchen. — Hann var kveiktur af sólirani, sem að dómi Krists er eitt gleggsta dæmið um það, að Guð elskar alla menn jafnt, hún skira jafnt yfiir rétitBláta sem rangliáta. Þegar leikar stóðu sem hæst, var framinn ægilegur glæpur, hin mesta mótsögn, sem hægt var að setja gegn huigsjón leikanna. Menra hrukku við. Skarpari skil urðu ekki dregin. Þeir, sem mætt höfðu til að efla kær- leiksrika samvinnu og bræðralag þjóða heims, féUu fyrir þeim, sem ekkert virða nema eigin hag og vilja og láta tilganiginn helga meðalið, þekkja ekk- ert, sem heitir mannást eða bróðurþel, hvað þá miskunn eða fyrirgefning. Þær raddir hafa verið háværar, sem hafa viljað leggja Ólympiuleikana nið- ur vegna þessa. En mér finrast slíkt ekki lýsa mikluim skilniragi á eðli þeirra. — Að sliikiuir g'læpur getur ge.rzt, sem í Múnchen var framinn, sýnir okk- ur það bezt, hvað heimurinm er i mikilli þörf fyrir, að allt ungt fólk, já, allir, uraigir s.em gamlir, standi saman uim hug sjón Ólympíuleikjanna, svo að hún rraegi hafa göfgandi áhrif á líf komandi tima. Hitt er þó auðvítað enn brýnna, að við verðum „áilir eitt“ í að efla og út- hreiða þá lífsstefnu, sem Ólympíuhug- sjónin er sprottin af, trúna á Jesúm Krist og það kærleiksríka líf, sem hann vildi fá að sjá sem ávöxt hennar hér á jörð. Hið mikla og stóra i lífirau sameinar. í þessu tilfelli er það hin mikla sorg og hin stóra hætta, sem við augum blas- ir. En ef við mennirnir berum gæfu til að sameinast gegn slíkum öflum, þá er- um við örugglega á leið til þeirrar mik- ilfenglegu framtíðar, sem lætur bæn Jesú Krists rætast: „Alilir eiga þeir að vera eitt.“ ORÐ 1 EYRA Sirkus aldarinnar ÞÁ HÖFUM við hreinsað okk- ur af því heldur betur að halda Einvígi aldarinnar, og nú eru allir skákhrókar í ess- inu sírau, sjöunda himni etc., etc. Mikið var nú Veizlia ald- arinnar með stórkostlegu'm menníngarbrag, enda svinum fórnað ótæpt, og skáksam- band aldariraraar og gvuð- mundur bla-bla aMarinnar sýndu, að vikingablöð aldar- innar streymiir um æðar ald- ariranar og vökvar heilasellur ai'daripnar, einsog hauigthús- saftin túnið hjá Birrai á Laungumýri. Annars fannst Jakobi það hápúntur aldarinna.r, þegar hann gvuiðmiundur gaf honum fis-hér bók aldarinnar eftir hann Gæmar gamla. Hiras veg ar var það nú svonaogsvona, að Fox aldarinnar sást varla, enda segir í þjóðsörag hraetf- taflsmanna aldarininar: Fox er illit í eggju. Það er þó vora- andi, að honum sé ekki mjög iflt. Annars er það helzt af Jak- obi aldar'n.nar að frétta, að harara hélt sig mest í Laugar- dalshöll aldarinnar, eins og til stóð, og sparakúleraði þar mil'li snillinga og sénia og undi sér vel, einsog nærri má geta. Ekki sendi hann þó iraikið frá sér í svokallaða fjölmiðla, því Björn aMarinnar og Sigurðuir aldarinnar sáu um þá hlið mennLmgarmálsiras. Jakob var hins vegar i ani við rannsókn dularfullra fyrirbæra i stólum aldartnnar og ljósum aldarinn ar. Og nú er þetta semsagt fyr- iir bí, og snillínigarnir fiis-hér og Sæmundur og Sparský geta slappað af, og skáksiam- bandsviitriragar haldið áfram að stappa stálinu í heilasell- ur aMarinnar með víikiraga- blóði úr sild og fiski, og mjóllkurgrísi'r aldarinnar geta legtið á sírau græna eyra næsifcu daga aldarinraar, og ríkis- stjóm aidarinnar og stjórn- arandstaða aldarinnaa: geta lilka sofið vært, þvi þeir gáfiu séní'um aidarinnar upp skafct- ana sina, enda hafa þeir sos- um ekki ein.s breið bök og hún Anna gamla, sem hefuir við orð að selja kommóðuna sina upp í skattana um vet- uimætur. Beinn sími í farskrárdeild 25100 Einnig farpantanir og upplýsingar hjá ferðaskrifstofunum Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa Últars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga simi 25544 Fetðaskrifstofa Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboðsmönnum umailt land L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.