Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 t Faðir okkar, KRISTBJÖRN BJARIMASON, lézt að Hrafnistu aðfaranótt 9. septemberv Börnin. t Jarðarför konunnar minnar, ERNU HALLMUNDSSON, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 1.30. Guðmundur Hallmundsson. t EINAR J. FRIÐRIKSSON, frá Drangavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. sept- ember kl. 1.30 e.h. Guðmundur S. Einarsson, Guðrún Jónsdóttir, Jón Ármann Guðmundsson, Halldór Jóhann Guðmundsson, t Móðir mín og tengdamóðir, PÁLlNA Þ. ÁRNADÓTTIR, Krosseyrarvegi 5, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 12. sept. kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Dóra Pétursdóttir, Rúnar Brynjólfsson. t Útför eiginmanns míns og bróður okkar, ÞORVARÐAR JÓNS JÚLlUSSONAR, fer fram frá Háteigskirkju, þriðjudaginn 12. september kl. 13.30. Lára Biering, Sigurrós Júliusdóttir, Rafn Júlíusson. t Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug Við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, BJÖRNS MARKÚSSONAR Kristmunda Markússon, Nína S. Markússon, Jón M. Gunnlaugsson, Barbara Markússon, Óli E. Markússon, Krístí Markússon. t Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar og bróður, GUÐMUNDAR GARÐARS KRISTJÁNSSONAR, . Höfða, Ytri-Njarðvík. Guðmunda Ingvarsdóttir, Kristján Guðmundsson, böm, tengdabörn og barnaböm. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, VILHJÁLMS EYÞÓRSSONAR, Garðaflöt 17. Guðrún Þorgeirsdóttir, Hildur Vílhjálmsdóttir, Sigurður Þórðarson, Jódís Vilhjálmsdóttir, Jón Pétursson, Baldur Eyþórsson, Sigríður Þorgeirsdóttir, og bamabörn. Bjarni Þórarinn Valdimarsson Bíldudal, 20. ágTist 1972. Bjarni Þórarinn Valdimars- son, listimálari á Bíldudal var fæddur 8. nóvemfoer 1913. Dá- inn 2. júlí 1972. Penslana haran lék með og lit- ina af snilli. Vinur minn, Bjarni, var feedd ur i Sæliundi á Bildudal. Lifði hann hér mesitain hlutu ævi sinn ar og dó á þeim s«uma stað og harun fyrst leit dagsins ijós, rétt rúmliega fimmtiíu og átta og hálfs árs g'amall. Hann var elztur náu systkina sinna. Foireldrar hans voru Jórtfiríður Bjarnadóttir og Valdimar Bjarnason, sem bæði eru látin. Eiran bróðir hans dó á öðru ári, Leó Svavar, fæddur 16.4. 1931, dáinn 12.12. 1931. Hin systkinin komuist ö® til fulliorð- ins ára, og eru þau sem hér seg- ir: Inigóiffu.r Kristinn, Óskar Theódór, Gunnar Knútur, Guð- björg Faunney, Svava Lilja, Jenný Lind, Elisa Esiter. Bjarni var sanwur listamaður, en fór ofit oig tíðum sínar eigin leiðir, en ekki troðnar slóðir eins og alllur fjöidinn, enda var hantn mjög sérsitæður persónu- leiki. 1 eðli oig athöfm var sál hans viðkvæm og næm á margf það, sem listamenn ftnna og skynja betur en annað fóllk. Bjarni fór til Akureyrar árið 1942 til náms hjá Haulki Stef- ánssiyni, listmálara, sem var Vest ur-lgJendimgur. Og var hann þar um fimm ára bil. Bjami málaði t Maðurinn minn og faðir, Magnús Rögnvaldsson, vegaverkstjóri, Búðardal, andaðist í Landspitalanum laugardaginn 9. september. Kristjana Ágústsdóttir, Elísabet Alvilda Magnúsdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, Valdemar Guðbjartsson, trésmiður, Hólmgarði 64, er lézt 2. september, verður jarðsunginn firá Fossvogs- kirkju mánudagimn 11. þ.m. kl. 3. Eiginkona og börn. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og greftrun Guðmundar Ásgeirssoniar frá Bolungarvík. Jensína Sólmundsdóttir og synir. af iranfblæstri og hjartans list og hirti ekki oft og tiiðum um pen- ingalegt gildi iistaverka sinna, sem tala muinu sínu máli seinna mieir hjá þeim, sem eiga mál- verk eftir hann. Bjairni var jarðsuiniginn frá BíMudaiskirkj u þann 14. júlí síðastliðinn af séra Þóram.i Þór. — Athöfnin var 'iiáittaus og virðuileg. Kirkjukóriinn sömg uiradir stjóm Jóos Ólafs Siigiurðs- sonar: „Ég krýp og faðma", lag Boc- tiaruski, og „Nú legg ég augun afitur". Kæiri vinur. Far þú í friði. Friður guðs þig bllessi. Jón Kr. Ólafsson, Bíldudal. t Litla dóttir okkar, BERGLIND HARALDSDÓTTIR, Tjarnarbóli 4, lézt af slysförum 8. september. Foreldrar og systkini. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, EYÞÓR MAGNÚS BÆRINGSSON, kaupmaður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. sept- ember kl. 3. Fjóla Jósefsdóttir, Sigtryggur Rósmar Eyþórsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Þórey Eyþórsdóttir, Kristján Baldursson Hildur Guðrún Eyþórsdóttir, og bamabörn. Sýningin Sænskur heimilisiðnnður í sýningarsal Norræna hússins verður framlengd til þriðju- dagskvölds, 12. september næstkomandi. Sýningin er opin klukkan 14—22. Seldir sýningarmunir verða afhentir miðvikudaginn 13. september klukkan 9—14. Landssamband sænskra heimilisiðnaðarfélaga, Heimilisiðnaðarfélag Islands Norræna húsið. NORRÆNA HÚSIÐ D P ■ IliUi GALVAN HÚÐUNAREFNI ER AMERÍSK GÆÐAVARA, SEM NOTUÐ HEFUR VERIÐ MEÐ FRÁBÆRUM ÁR- ANGRI UNDANFARIN ÞRJÚ ÁR HÉR Á LANDI Á: ★ Skip- og skipshluta Vinnuvélar og bíla ★ Vatnsgeyma og pípur ★ Stálbita og stálþil 'Á' Loftstokka og lofttúður ★ Utanhúss á þök og handrið ★ Suðusauma og til viðgerða á skemmdri galvanhúð. □ Z.R.C. er þeim mun endingarbetra sem málmurinn er hreinni undir, og sé það borið á hreinan málm, er það jafn gott og bezta raf- eða heithúðun. □ Z.R.C. ver járn, stál og ál og má bera það á með pensli eða sprauta því á. Látið ekki ryð granda eigum yðar. Notið Z.R.C. galvanhúð. Tæknilegar upplýsingar veittar. FÁLKINN’ “ Sími 8-46-70 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.