Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 30
30 MORjGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 Til sölu hlutur í litlu iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki. Upplagt fyrir þá, sem vilja skapa sér aukavinnu. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu Morgunbiaðsins merkt: „Hlutafélag — 9731". SkíSadeild ÍR boóar til almenns félagsfundar mánudaginn 11. 9. kl. 20.30 í ÍR-húsinu við Túngötu. Eldri og yngri féiagsmenn eru kvattir til að mæta. Umræðuefni: Ýmis mál. Tilboð óskast i Moskwich 1970 er verður til sýnis á Ðifreiðaverkstæðinu IWIúla h/f.. Hamarshöfða 10 mánudag og þriðjudag frá kl. 1 — 5. Bifreiðin er mikið skemmd og selst í núverandi ástandi. Tilboð leggist inn á sama stað. Útsalan heldur áfram Flauelsjakkar, regnkápur, buxur, peysur o.m.fl. Stóriækkað verð. TlZKUVERZLUNIN HÉLA, Laugavegi 31. Til sölu gott einbýlishús í Kópavogi. Á hæðinni er stór stofa, borðstofa, eldhús, snyrtiherb. og þvottahús. I risi 3 svefnherb. og bað. Allt í toppstandi. Bílskúr ásamt 54 fm. verkstæðisplássi. Stór og vel ræktuð lóð. Uppl. í dag hjá Tómasi Guðjónssyni, sími 23636. [f. W. FÖULKE f/£k i markverði CHELSEA 1905 hefði staðið til boða | . / HENSON markmajins,- í 1 ú M/ búnmjfur hefði hann sjálf- f 1 sagt grátið af gleði. i #§ 1 HENSON er eina ísíen/ka fyrirtækið, sem séxhæfir sig í framleiðslu íþrótta- búninga og árangurinn enr 1 mhF' r 1 augljós. * Flesí íslenzk félagslið 1 | 9 1 leika eingöngu í HENSON- íþrót tabúningum. SllEIKlfBll 1 8 B er sá að við bjóðum mun fjölbreyííara úrval en flest- , •/ 'V.V- V -r ir erlendír framleiðendur og afgreiðsían er örugg. ■ V - v íf&K' *•■••** W ■■#h,/vk ■ '■ .vV--'/''■ • v ri'' H«E1AR» sportfataframleiðsla, Lækjargötu 6 B. Pósthólf 1015, si'mi 11313. j Framhald af bls. 29 16,15 VeÖurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 „Sagan af Sólrúnu" eftir Bag- björtn Dagsdóttur t>órunn Magnúsdóttir leikkona les (17). 18,00 Fréttir á enskn 18,10 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttlr. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 llm daginn og veginn Jón Baldvin Hannibaisson skóia- meistari talar. 19,55 Mánudagslögin. 20,30 Frlendar raddir um Sslenr.k ör- yggismál (Áður útv. 3. júni) Einar Karl Haraldsson tók saman. Lesari auk hans: Sigmundur örn Arngrímsson. — Á eftir stjórnar Tómas Karlsson ritstjóri umræð- um um öryggismálin og þátttakend ur i þeim eru: Björn Bjarnason lögfræðingur og Ragnar Arnalds alþingismaður. 21,30 IJtvarpssagan: „Dalalíf* eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les (21). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Bú naðarþáttur Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir talar um meðferð sláturdýra. 22,40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 12. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. MorgUnleik- fimi kl. 7,50. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- Lilja Kristjánsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Mariönnu" (8). Við sjóinn kl 10,25: Hjáimar Vil- hjálmsson fiskifræðingur talar um dreifingu þorskseiða. Sjómannalög. Fréttir ki. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12,00 Dagskráin. Tóníeikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Sumarbústaður Sumarbústaður I rtágrenni Heykjavikur óskaet keyptur. Tilboð er tilgreini stað. stærð og verð sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „2332". Harmoniku- og melodikukennsla Kennsla hefst aftur 1. okt. Kennt verður í Reykja- vík og Hafnarfirði. Einaktímar — hóptímar — bréfanámskeið. Kennari: Harry E. Jóhannesson. Innritun og upplýsingar daglega í síma 51249. HAMONIKUSKÓLINN, pósthólf 188, Hafnarfirði. Hljódfœrahús Reyhjauihur lougauegi 96 simi: I 36 56 Þér lærió nytt tungumál á 60 tímum! Linguaphone lykillinn að nýjum heimi Tunguntálanámshtið á hljámplöium eía segulböndumi ENSKA, ÞÝZKA. FRANSKA. SPANSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA. SÆNSKA, NORSKA, FJNNSKA, RÚSSNESKA. GRlSKA. JAPANSKA o. fl. Vcró aócíns hr. 4.500- AFBORGUNARSKIIM'ALAR 13,00 Eftfr hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14,30 Síðdegissagan: „Þrútið loft“ ©ftir P. G. Wodehouse Jón Aðils leikari les (22). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónlelkar: Fou Ts’ong leikur á pianó Chac- onnu i G-dúr og Svitu í G-dúr eftir Hándel. Solomon og hljómsveitin Fílharm- ónia leika Píanókonsert nr. 3 i c- moil op. 37 eftir Beethoven; Her- bert Menges stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 „Sagan af Sólrúnu" eftir Dag- björtu Dagsdóttur l>órunn Magnúsdóttir leikkona les (18). 18,00 Tónieikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Fréttaspegill 19,45 Islenzkt umhverfi l>ór Guðjónsson veiðimálastjóri tal um í síðara sinn um ár og vötn 1 isienzku umhverfi. 20,00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 21,20 „I»ar féllu sprengjur** Kristján Ingólfsson rifjar upp með Seyðfirðingum minningar frá E1 Grillo deginum. 21,45 ÍJr óperum Wagners Kór og hljómsveit Bayreuth-hátið- anna flytja kórverk; Wilhelm Pitz stj. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bréf f stað rósa** eftir Stefan Zweif Edda l>órarinsdóttir ieikkona les þýðingu Þórarins Guðnasonar (1). 22,35 Harmonikulög Jo-Ann Castle og hljómsveit leika. 22,50 Á hljóðbergi: PSlagrímur undir Jökli Mikael Magnússon ies úr óprent- uðum Islandsbréfum málarans og fornleifafræðingsins Williams G. Collingwood. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af bls. 29 Nyström, Britt örnehed og Oscar Ljung. l>ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sumarhyski er nafnið, sem ibúar smábæja við sjávarsiðuna 1 aust- an- og sunnanverðri Svíþjóð hafa vaíið gestum sinum, stórborgar- búum innan úr landi, sem koma þegar vorar með sitt hafurtask, færa með sér umstang og ólæti — og peninga. I þessu leikriti leitast Lars Molin við að lýsa sumardvöl baðgestanna, samskiptum þeirra ínnbyrðis og við gestgjafana, frá sjónarhóli heimamanns. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). 22,55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 12. september 18.00 Frá Olympfuleikunum Kynnir Ómar Ragnarsson (Evrovision) 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 20. þáttur. Stundin nálgast Þýðandi Jón O. Edwald. Hús Michaels verður fyrir loftárás og hann og Margrét slasast bæði. Móðir Johns fær bréf frá honum, sem fundizt hefur I yfirgefnum fangabúðum, og Edwin fréttir, að hann geti hugsanlega verið á lifL Owen, vinur Fredu kemur I heim- sókn. Michael heimsækir Margréti S sjúkrahúsið og segist vera hætt- ur við að ganga I herinn. 21,20 Þjóðfélagsmyndin I föstum þáttum Sjónvarpsins Umræður S sjónvarpssal. Umsjónarmaður Markús örn Ant- onsson. Aðrir þátttakendur Hrafn- hildur Jónsdóttir, VigdSs Finnboga dóttir og Þorbjörn Broddason. 22,15 íþróttlr Myndir frá Olympíuieikunum. Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evrovision). 23,15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.