Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 tTt {> Hús til sölu ú Stokkseyri Húsið Faguitióll á Stokkseyri er til sölu, 3ja herbergja íbúð, vel við haldin, aðgirt lóð í góðu standi. Þeir, sem liafa hug á húsakaupum, komið og skoðið, eða hringið í síma 3241, Stokkseyri. 2ju-3ju herbergjo íbúð óskust Til leigu fyrir reglusama stúlku. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 2045“ sendist Mbl. Hinar algerlega sjálfvirku Necchi sauma- vélar skipa mikilvægan sess á viðeig- andi vettvangi, heimilinu. VERB AÐEINS 13.800 KR. Hin mikla sala Necchi saumavéla sann- ar, að óþarft er að fá erlenda sölumenn til kynningar vélanna. HIN HEIMSÞEKKTA SAUMAVEL NECCHI 35 úru reynslu hér ú lundi Hyggilegt er að athuga verð og gæði Necchi saumavéla og gera samanburð við aðrar fulkomnustu saumavélagerðir sem á sölumarkaði eru. FÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8 Sími 8-46-70. I ðnaðarhúsnœði 25—100 fermetra húsnæði ósk- ast fyrir léttan iðnað. Góður bíl- skúr vel hugsanlegur. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. september merkt: „Iðnaður 9719". Haust- og frá 3000 krónum. vetfarlrahkar Góð ullarefni í kápur 350 krónur. Vattstungnir sloppar 600 krónur. Vattstungnar nátttreyjur 200 krónur. Terylene-pils, lítil númer 350 krónur. OPIÐ KL. 11—6. ANDRÉS.kápudeild, Skólavörðustíg 22. Appeal Tarvnkrem -er rautt -er gegnsætt Appcal Tanrvkrcm Colgate-Appeal - nýtt fluor-tannkrem, sem gerir tennurnar hvítar og hressir um leið allan munninn með nýju móti. Ráutt og gegnsætt. Tannkrem af alveg nýrri gerð - hreinsar munninn, einnig þar sem burstinn nær ekki til. Bragðið? Ferskt og hressandi, svo að unun er að vera nálægt þeim, sem nota Colgate-Appeal að staðaldri. Colgate-Appeal treystir vináttuböndin. Coleate-ADoeal. Tannkrem og munnskolun samtímis.. Tantvkrcm og murmskolurv samtímis. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.