Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 18
18 MORGU'NBLAÐIÐ, SUÍNNUDAGUR 10. SEPTEMBBR 1972 IfÉuesu'fl Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristniboðs- húsinu Laufásvegi 13 mánu- dagskvöldið 11. sept. kl. 8.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Filadelfía Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðismaður Einar Gíslason og fleiri. Fjölbreyttur söngur. Megrunarklúbburinn Heba auglýsir: Fundur verður hald- inn sunnudaginn 10. sept- ember kl. 9 e. h. að Álfhóls- vegi 11. Áríðandi að allar mæti. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag, kl. 8. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma f kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. HÚSGAGNASMIÐUR getur bætt við sig verkefnum f byrjun nóvember, við inn- réttingar og fataskápa. Uppl. f sima 13969 kl. 19—20. Kidde slekkur alla elda' Kauptu Kidde handslökkvitækið I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 Langtum minni rafmagns- eyðsla og betri upphitun með Rnnx RAFMAGNSÞILOFNUM Hinir nýju ADAX rafmagns- þilofnar gera yður mögulegt að hita hús yðar upp með rafmagni á ódýran og þægi- legan hátt. Jafnari upphitun fáið þér vegná þess að ADAX ofnarnir eru með tvöföldum hitastilli (termostat) er virkar á öll stillingarþrepin. Auk þessa eru ADAX ofnarnir með sér- stökum hitastilli er lætur ofn- inn ganga á lágum, jöfnum hita, sem fyrirbyggir trekk frá gluggum. Leitið nánari upplýsinga um þessa úrvals norsku ofna. 3 ÁRA ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 Borgarþvottahúsið óskar eftir að ráða nokkrar stúlkur nú þegar. Upplýsingar á staðnum. BORGARÞVOTTAHÚSIÐ, Borgartúni 3. Afgreiðslustúlka ósknst í blómaverzlun hálfan daginn. Helzt vön. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „9729“. Atvinna Óskum eftir að ráða menn til að klippa og beygja járn. STÁLBORG HF., Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Stúlkur eða piltar óskast til sendistarfa strax. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF., Aðalstræti 6. Sími 26466. • Oskum uð lúðu nú þegur verkamenn að Laxárvirkjun. Ákvæðis- og vaktavinna. Einnig vantar starfsstúlkur í mötuneyti. Upplýsingar í síma 96-21822. NORÐURVERK H.F., Akureyri. Stúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrir- tæki í miðborginni. Starfið er aðallega fólgið í út- reikingum, bókhaldi og vélritun. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun, sendist Mbl. merkt: „Miðborg — 2315“. Starfsstúlkur í eldhús óskast. Upplýsingar gefa yfirmatreiðslumaður og veitinga- stjóri milli kl. 2 og 4 mánudag og þriðjudag. Skrifsfofustúlkur Stórt fyrirtæki í Miðborginni óskar að ráða 2 skrifstofustúlkur. Starfið er fólg- ið í léttum skrifstofustörfum og af- greiðslu. - Nokkur vélritunarkunnátta æskileg ásamt einhverri málakunnáttu. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Strax - 2442“. Atvinna Óskum eftir að ráða trésmiði og laghenta menn. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. Stúlkur vantar til að gæta barna í heimavist Heymleys«ingja- skólans frá og með 15. september n.k. Upplýsinigar í síma 16750 mánudaginn 11. septem- ber frá kl. 3 — 7. SKÓLAST J ÓRI. Hálfsd agsstarf Iðnaðarráðuneytið óskar að ráða konu til vélrit- unar og almemira skrifstofustarfa hálfan daginn. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist iðnaðarráðuneytinu fyrir 20. septem- ber. Iðnaðarráðuneytið, 8. september 1972. Sölustarf búvéla Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í búvélainn- flutningi vill ráða mann til sölustarfa. Umsækjandi verður að hafa hæfileika og þekkingu til að geta leiðbeint um meðferð og notkun véla í landbúnaði. Einnig er æskileg nokkur staðgóð bú- fræðiþekking ásamt allgóðri kunnáttu í ensku og Norðurlandamáli. Tilboð sendist blaðinu fyrir 14. þ.m., merkt: „2400“. Fullri þagmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.