Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 iVI VIXXA íXI VIXXA XIVIXXA Vélstjóri — Vélvirki Ungur vélstjóri með IV stig (Rafmagnsdeild) Vélskólans, sveinspróf í vélvirkjun og meirapróf bifreiðastjóra óskar eftir starfi til sjós eða lands þar sem tekjumöguleikar eru góðir. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Áhuga- samur — 9730" fyrir 15. september n.k. Verzlunarstarf Óskum að ráða stúlku eða karlmann til afgreiðslustarfa í kjörbúð í austurborginni. Upplýsingar í síma 86269 í dag, en eftir kl. 8 aðra daga. BLAÐBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Lambastaöahverfi - Nesveg II - Ránar- gata - Lynghaga - Víðimelur - Haga- melur - Melabraut. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Sjafn- argata - Rauðarárstígur - Laugavegur 114-171 - Skólavörðustígur - Höfða- hverfi - Baldursgata - Þingholtsstræti - Skipholti 2-5. ÚTHVERFI Barðavogur - Háaleitisbraut 13-101 - Nökkvavogur - Efstasund - Sæviðar- sund. Sími 16801. KÓPAVOGUR Nýbýlavegur fyrrihluti. Sími 40748. GARÐAHREPPUR Arnarnes — Lundur Sími 42747 Verzlun til sölu Lítil sérverzlun í miðborginni er til sölu af sérstök- um ástæðum. Lítill en góður lager. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Snyrti- og smávörur — 2329“. Frystihólf Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og eigi síðar en 30. september n.k. Annars leigð öðrum. Sænsk ísl. frystihúsið h.f. Bókhald Viðskiptafræðingur vill taka að sér bókhald og reikningsuppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Aðstoð einnig látin í té við áætlanagerð ef óskað er. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín ásamt nokkr- um upplýsingum um fyrirhugað verkefni á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 16. september, merkt: „Vélabókhald — 2321“. Akranes Verzlun til sölu á Akranesi, sem selur tilbúinn fatn- að og vefnaðarvörur. Þeir, sem hefðu áhuga á kaupum, sendi nöfn sín til Mbl. fyrir 20. sept. 1972, merkt: „Verzlun — 2327“. Útboð Óskað er eftir tilboðum í viðgerð og breytingu á þaki fjölbýlishússins Alfaskeið 74—76. Útboðsgagna má vitja að Álfaskeiði 74 1. hæð t.v. gegn 500 kr. skilatryggingu. Skilafrestur er til 14. september. HÚSFÉLAGIÐ ÁLFASKEIÐ 74—76, HAFNARFIRÐI. Héraðs- fundur Húnavatns- prófastsdæmis STAÐARBAKKA, Miðfirði. — riéraðsfundur Húnavatnspró- fastsdæmis var haldinn í Hvammstangakirkju sunnudag- imn 27. ágúst sl. að aflokinni guðsþjónustu. Þar prédikaði séra Yngvi Þ. Ámason Prests- bakka en séra Andrés Ólafsson, Hótonavík, og sóknarpresturinn, séra Gísli H. Kolbeins, Melstað, þjónuðu fyrir altari. Kirkjukór Hvammstangakirkju . annaðist söng, undir stjórn'Helga Ólafs- sonar. Á fundinum voru mættir allir prestar prófastsdæmisins sex að töliu og meirihi'uti safnaðarfull- trúa. í upphafi fundar minntist prófastur, séra Pétur Ingjalds- son, tveggja nýlátinna manna; Jakobs J. Smára og Jónatans Jósafatssonar Holtastöðum. Að minningarorðum loknum risu fundarmenn úr sætum til að votta hinum látnu heiðursmönn- um virðingu sína. Siðan flutti prófastur glögga yfirlitsræðu um kirkjuleg störf í prófastsdæminu á síðari ári. Þá var tekið fyrir aðalmál fundaritns: Nýir starfshættir kirkjunnar. Fluttu þeir prestarn- ir, séra Ámi Sigurðsson, Blöndu- ósi, og séra Róbert Jack, Tjöm, fróðleg og skemmtileg framsö'gu- erindi I því máli, en að þeim loknum hófust almennar umræð- ur um málið. Tóku margir til máls og var víða komið við, en að loknum umræðum var að til- lögu prófasts kosin nefnd fjögra manna, tveggja presta og tveggja leikmanna til að. íhuga málið nánar og leggja siðan til- lögur sínar fyrir næsta héraðs- fund. Fleiri mál koimu til umræðu en ályktanir ekki gerðar. Fund- inum lauk með þvi að prófastur las ritningarorð frá altari og fundarmenn sungu: Son guðs ertu með sanni. Sóknarnefnd Hvammstanga- sóknar bauð fundai-mönnum 1 miðdagskaffi í Félagsheimilinu, og að fundi loknum var farið að Melstað og þar snæddur rausnar- legur kvöldverður í boði prests- hjónanna frú Sigríðar og Gísla Kolbeins. B. G. V Electrolux Sendisveinn óskast Stúlka óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Upplýsingar í síma 10100. Sendisveinn óskast á skrifstofu blaðsins. Upplýsingar í síma 10100. Sendisveina vantar á afgreiðsluna. Vinnutími kl. 8-12 og kl. 1-6 Gerðar Umboðsmann vantar í Gerðum. Uppl. gefur umboðsmaður í síma 7060 og hjá umboðsmanni á Sólbergi. Hafnarfjörður Til sölu 120 fm hæð í Suðurbæ. Hæðin er 3 svefn- herb. og sérþvottahús. Sérinngangur. 40 fm óinn- réttað pláss er í kjallara. Hæð og ris við Hringbraut. Á hæðinni eru 2 svefnherb. og' samliggjandi stofur. í risi má gera 2 til 3 herb. Sérinngangur, sérhi'ti. 3ja herb. neðri hæð um 70 til 80 fm á rólegum stað við miðbæinn. 4ra lierb. íbúð í Norðurbænum. Ibúðin er aðeins 10 mánaða gömul og að mestu frágengin. Getur orðið laus 15. þ.m. FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11 — Símar 51888 og 52680. Sölustjóri heima Jón Rafnar Jónsson, sími 52844. Frystikista 4IOItr. ,i\ Electrolux Frystlklsta TC 14S 410 lítra, kr. 32.205. Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós meö aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.