Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 13
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBBR 1972 13 SKOUTSAUN KVENKULDASTÍGVÉL, lág og há, fóðruð og ófóðruð, seljast mjög ódýrt næstu daga. Notið þetta einstæða tækifæri. GÖTUSKÓR KVENNA OG KARLMANNA, nýtt úrval, mikil verðlækkun. Atliugið! Útsalan stendur aðeins fáa daga. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR, LAUGAVEGI 17, SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2. íbúðir fil söluíÆ sufelli 4 Tvær 4ra herbergja 93 ferm, söluverð kr. 2.000.000 og kr. 2.060.000 Ein 5 herbergja 115,5 ferm, söluverð kr. 520.000 Fjórar 7 herbergja 158,5 ferm, söluverð kr. 3.240.000 og kr. 3.300.000 Ibúðirnar seljast fullfrágengnar og afhendast í júlí 1973. Sameign utan og innan húss er fullfrágengin. Hverri íbúð fylgir geymsla og frystihólf í kjallara. I húsinu verður m. a. hárgreiðslustofa, gufubaðstofa og barnagæzla. BREIÐHOLT h.,. ligmúli * . R • y k j a v I k - Slmar: 81 550 - 8 1 551 IGNIS kæliskápar með djúpirysti ATH^ Afþýðing úrelt (óþörf), með innbyggðum rakagjafa, sem heldur ávallt mat og ávöxtum ferskum. FULLKOMIN einangrun! A. Stærra innanmál, B. Sama utanmál. IGNIS. kæliskápamir eru sigildir, uppfylla ströngustu kröfur. hafa glæsilegar linur og hafa nýtizkulegt útlit, eru í fjölmörgum stæxðum. Þér getið ávallt fundið þá stærð og gerð sem yður hentar. RAFTORG V/AUSTURVÖLL SIMI 2666.0 RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 SIM! 19294 ÞAÐ ER HAGKVÆMT AÐ FLJÚGA Á HAUSTIN Haustfargjöldin eru þrióiungi I Flugfélagið býður fljótustu og ódýrustu ferðirnar til Evrópulanda með fullkomnasta farkosti nútímans. Hinn 15. september taka haust- fargjöld Flugféiagsins gildi. Um 30% afsláttur er veittur af venjulegum fargjöldum til allra helztu borga Evrópu. í 50 manna hópferð til Skandinavíu fijúgið þér næstum fyrir hálfvirði. FLUGFÉLAC ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.